Morgunblaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1968
23
Útboð - málun
Tilboð óskast í málun innanhúss í íþróttahús &
Seltjarnarnesi. Útboðsgagna má vitja til verkfræð-
ings Seltjarnarneshrepps í Mýrarhúsaskóla eldri,
gegn 1.000.— skilatryggingu.
Tilboð opnuð 14. maí, kl. 14.00.
TE AK
2”x5”, 2”x6”, 2i/2”x5”, 2V2Vx6”.
Verð frá kr. 892.80 c.b.f.
TEAKSALAN, sími 40418, Hlégerði 20
Kóp. Opið frá kl. 17—18 e.h.
Laugardaga kl. 8—12 f.h.
Feimingar
Ferming í Útskálakirkju sunnu-
daginn 5. maí kl. 2 e.h. (Garður).
DRENGIR:
Hafliði Þórðarson, Fagrahvammi.
Hjörtur Viggó Kristjánsson,
Ásbyrgi.
Jón Bryndal Aðalbjörnsson,
Hólavöllum.
Pálmi Breiðfjörð Einarssön,
Steinsstöðum.
Snorri Einarsson, Silfurtúni.
Trausti Sigurður Friðriksson,
Holti.
Vilhjálmur HallbjÖrn Bragason,
Akurgerði.
STÚLKUR:
Ingibjörg Rósa Þórðardóttir,
Efri Gerðum.
Katrín Guðmundsdóttir, Hellu.
Sölubörn takið eftir
Merkjasala í öllum skólum bæjarins og Góðtempl-
arahúsinu á morgun frá kl. 10. Há sölulaun.
Verðlaun, bíómiði og bækur fyrir þau duglegustu.
Sumardvalarnefnd Jaðars.
Frá Gagnfræðaskólanum í Kópavogi
Sýning á handavinnu nemenda Gagnfræðaskólans
í Kópavogi verður opin sunnudaginn 5. maí
kl. 10—12 og 2—6.
SKÓLASTJÓRI.
GALVAFROID
Ryðvarnarefni
Galvanhúðun borin á með pensli
Óvarið járn ryðgar og tærist mjög fljótt. Galvan-
húðun er tvímælalaust bezta vörnin gegn ryði.
Með „Galvafroid11 getur hver og einn galvan-
húaðað sjálfur. Með því að bera „Galvanfroid“ á
grindur, snúrustaura, öskutunnur, hliðgrindur og
yfir höfuð allt járn, sparið þér yður ótrúlegt erfiði
á mjög einfaldan hátt.
„Galvanfroid" fæst í stórum og smáum pakkningum
og notkun þess krefst engrar fagþekkingar.
Brautarholt
Ferming í Brautarholtskirkju kl.
2. Séra Bragi Sigurðsson.
Gestur Sigurbjörnsson, Álfsnesi.
Gunnar Leó Grslason Arnarholti.
Helga Haraldsdóttir Álfsnesi.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
ISAL
Byggingartæknifræðingur
óskast strax til starfa við teikningar í Straumsvík.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um nám
og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði
fyrir 10. maí.
fslenzka Álfélagið h.f.
BIFREIÐAKAUPENDUR
Mikið úrval notaðra amerískra bíla. Chevy II Nova árg. ’65, Ford Falcon
árg. ’65, Ford Fairlaine árg. ’65, Rambler American árg. ’65, Buick Le Sabre
árg. ’63, Chevrolet Impala árg. ’66, auk fjölda annarra góðra bíla. Útborg-
unar- og greiðsluskilmálar okkar ótrúlega hagstæðir.
SÝNINGARSALIRNIR OPNIR TIL KL. 4 í DAG.
Rambler umboðið JÓN LOFTSSON H/F.
Chrysler umboðið VÖKULL H/F.
Hringbraut 121. — Sími 10600.
ÞETTfl GERÐIST
ALÞINGI
Ríkisstjórnin leggur fram frumvarp
um lækikun útgjalda á fjárlögum. —
Rekstrarútgjöldin lækki um 138 millj.
kr. (19).
Allsherjarnefnd S(þ. flytur þings-
ályktunartillögu um endurskoðun
laga um friðun Þingvalla og náttúru-
vernd (19).
Stjórnarfrumjvarp um samræmingu
á lögum um gjaldmiðil íslands lagt
fram (»).
Rfkisstjórnin leggur fram frumvarp
um Stofnifjársjóð íiskiSkipa (27).
Lagt fram stjórnarfrumvarp um
sameiningu Fiskimats ríkisins og
Ferakfiskeftirlitsins (27).
VEÐUR OG FÆRÐ
Bráðabirgðaviðgerðir fara fram á
vegum eftir flóðaskemmdir (2).
Miikil snjókoma um allt land og
tfærð víða þung, m.a. á götum Reykja
víikur (19).
Færð mjög erfið nema á Suður- og
Suðvesturlandi (21).
Mesti snjór í Vestmannaeyjum í
manna minnum (21., 22.)
Mjól'kurbílar tepptir undir Eyjafjöll
um (22).
Mjólkurskortur vegna ófærðar á
Suðurlandi (23).
Mikil ófærð á vegum urn allt land
(M).
Landfastur ís við Horn og Sléttu(26)
Fært til Akureyrar á stórum bíl-
um (27).
Reynt að ryðja leiðina norður yfir
IHloltavörðuheiði (29).
Öngþveiti á Hafnarfjarðarveginum
vegna ófærðar (29).
Holtavörðuheiði aftur lokuð (31).
ÍJTGERÐIN
Nytt verSfall á síldarlýsl (2).
Afli góður, þegar gefur á sjó (3).
Önfirisey RE 14 aflahiæsti bátur á
loðnuveiðum með 3500 lestir (23).
Takmarkanir settar um lagningu \
þorskaneta (24).
Uppgripa rækjuveiði við ísafjarðar
djúp (27).
Slæmar gæftir og tregur afli F.vík
urbáta (29).
Mikil loðnuveiði — bátar sprengja
nætur (30).
FRAMKVÆMDIR
Kaupfélag Héraðsbúa á Reyðarfirði
opnar nýja kjörbúð (26.
Sjálfvirk simstöð opnuð að Brúar-
landi (26).
Geysimiklar skemmur verða á svæði
Sundahafnar (28).
Sumardivalarheimili fyrir börn í
Kópavogi reist við Lækjarbotna (30).
Hjúkrunarheimili fyrir aldrað fóik
í Reykjavík verður reist vestan Grens
ásvegar (31).
MENN OG MÁLEFNI
Dómkirkjukórinn kveður dr. Pál ís
ólfsson (19).
Bjarna Snæbjörnssyni, lækni, afhent
heiðursborgaraskj al Ha.fnartfj arðar(19)
Dr. Kri%tján Eldjárn ákveður að
verða við áskorun um framboð til
forsetakjörs (19).
Tyge Dahlgaard, fyrrv. efnahags-
málaráðherra Danmerkur flytur fyrir
lestur á vegum Stúdentafélags Rvík-
ur (22).
Dr. Gunnar Thoroddsen, sendiherra,
verður við áskorunum um framboð
til forsetakjörs (23).
Jónína Konráðsdóttir, 22 ára, kjör-
in fegurðardrottning íslands 1068 (26)
Kristinn Ó. Jónsson, skipstjóri á
vélbátnum Þórsnesi SH 108, bjargar
stýrimanni sínum frá drukknun (27)
Ástmar Ólafsson, teiknari, hlýtur 1.
verðlaun fyrir merki „Iðnkynnlngar-
innar 19©8‘ (29)
Prófessor Þórhallur Vilmundarson
flytur háskólaifyrirlestra um náttúru
nafnakenningu sína (29).
Atvinnumálanefnd frá Grænlandi
væntanleg í heimsókn (31).
FÉLAGSMÁL
Pétur Sigurðsson kosinn formaður
Kaupmannasamtaka íslands (1).
Guðjón Sv. Sigurðsson endurkjör
inn formaður Iðju, félags verksmiðju
fólks í Reykjavík (2).
Stúdentafélag Reykjavíkur heldur
umræðufund um gildi verkfalla (2).
Samband frímerkjasafnara stofnað
(2).
Iðnskólinn flytur tvær deildir í
Landssmiðjuhúsið (2).
Björgvin Schram endurkjörinn for-
maður Félags íslenzskra stórkaup-
manna(3).
Sósíalistafélag Reykjavíikur vítir Ein
ar Olgeirssfn fyrir þátttöku hans í
þingi kommúnistasta í Budapest (3).
Atvinnurekendur og verkalýðssam
tökin semja um kaup og kjör eftir
14 daga verkfall, það víðtækasta, sem
hér hefur verið. Sáttafundir stóðu
samtals í 180 klst. Ríkisstjórnin gef-
ur út yfirlýsingu um atvinnumál (19)
Níu menn enn 1 verkfalli, félagar í
bílstjórafélaginu Keili í Keflavíik (21)
Um 1300 börn í leikskólum og dag
heimilum í Reykjavíik (22).
Guðmundur Hermannsson kosinn
fórmaður Lögreglufélags Reykjavík
ur (22).
10.000. Akureyringurinn fæddist 14.
apríl 1967 (22).
Lagt til í Borgarstjórn Reykjavík
ur að innlendum tilboðum verði tekið
þótt þau séu 5—10% hærri en erlend
(22).
Tryggvi Sigurbjarnar9on kosinn for
maður Starfsmannafélags ríkisstofn-
ana (23).
Tvö ný kaupmannafélög stofnuð, Fé
lag sportvörukaupmanna, formaður
Jón Aðalsteinn Jóhasson og Félags
ljósmyndaverzlana, formaður Gunnar
Kjartansson (26).
Yfirlögreglumenn úr öllum 'ands-
hlutum á fundi í Reykjavík (27).
30 luku vélstjórnanámskeiði hjá Vél
skóla íslands (28).
Slysavarnadeild stofnuð á Seltjarn
arnesi. Formaður Stefán Ágústsson
(28).
Sveinbjörn Dagfinnsson kosinn for
maður Hestamannafélagsins Fáiks (29)
Ritarar Félags Sameinuðu þjóðanna
á Norðurlöndum halda fund í Reykja
vík (29).
Fyrsta landsþing menntaskólanema
haldið í Reykjavík (30).
Kvennakór Suðurnesja stofnaður í
Keflavík (30).
Eiríkur Briem kosinn formaður
Verkfræðingafélags íslands (30).
Átta luku fiskimannaprófi 1. stigs
frá Stýrimannaskólanum í Vestmanna
eyjum (31).
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Ungur listmálari, Einar Hákonar-
son, heldur sýningu hér (20).
Söng9kóli Maríu Markan heldur
nemendatónleika (20).
Pólýfónkórinn flytur Messu í h-
moll eftir Baóh (20).
4 islenzkir píanóleikarar leika með
Sinfóníuhljómsveit íslands (21).
Leikfélag Reykjavíkur ákveður að
sýna Mann og konu, eftir Jón Thor-
oddsen (21).
Þjóðleikhúsið sýnir barnaleikritið
..Bangsimon”, eftir A. A. Milne og
Eric Olsen (21).
„Himneskt er að lifa”, 2. bindi af
sjálfsævisögu Sigurbjörns Þorkelsson
ar í Vísi komið út (23).
Barnaleikhúsið sýnir „Pésa prakk-
ara”, eftir Einar Loga Einarsson '23).
Sinfóníuhljóm'sveitin og Söngsveit-
in Filharmónía flytja Requiem eftir
Verdi (2T7).
Níu ára stúlka stjórnar Sinfóniu-
hljómsveitinni á skólatónleikum ^28).
Leikfélag Keflavíkur sýnir MGrænu
lyftuna” (28).
Þjóðleikhúsið ákveður að fara í
gestaheimsókn til Noregs með Galdra
Lcxft Jóhanns Sigurjónssonar (28).
Þjóðlei'khúsið sýnir „Makalaus sam
búð”, eftir Neil Simon (28).
SLYSFARIR OG SKAÐAR
Mestu flóð á þessari öld í Ölfusá.
Áin flæddi inn í 30—40 hús á Selfossi
og olli mjög miklu tjóni (1).
Um 90 kindur frá Lísu’dal í Staðar-
sveit á Snæfellsnesi farast 1 óveðri
(19., 20).
Stórskemmdir urðu á hafnargarðin
um í Ólafsvik í ofsabrimi (19).
Tveir þýzkir skuttogarar leita hér
hafnar vegna gkemmda í óveðri (20).
Bóndinn að Bæ í Reykhólasveit
missir 64 kindur í óveðri (20).
Vélskipið Hildur RE 380 sekkur út
af Austfjörðum. Mannbjörg (22., 23.
og 27.).
Trésmíðaverkstæði Guðmanns Valdi
marssonar á Eyrarbakka brennur (23)
Um 200 kindur farast í snjóflóðum
í Mýrdal (23., 24. og 26.)
Nokkrar skemmdir í trésmiðaverk-
stæði íslenzkra aðalverktaka á Kefla
víkurflugvelli í eldi (26).
Þriggja ára drengur, Haraldur
Bjarnason, Gullteig 18, hverfur að
heiman og finnst ekki. — Þúsundir
Reykvfkinga og fólk úr nágranna-
byggðum tekur þátt í leit að honum
(26., 27.)
Herþota ferst yfir Landssveit í Rang
árvallasýslu. Flugmaðurinn bjargast
(26., 27. og 30).
Helgi Elíasson, 17 ára piltur frá
Rauðalæk, ferst í dráttarvélarslysi-(26)
Kviknar í skólahúsinu í Fljótshlíð
af eldingu. Miklar skemmdir urðu (2f7)
Mikið um slys af völdum snjóþotna
(28).
Vólbáturinn Ingvar Vilhjálmsson
skemmist mikið af eldi í Hafnaríjarð
arhöfn (28).