Morgunblaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAf 19G8 25 Verkamenn semji sjálfir um lcaup sitt og kjör Attrœð í dag: Ingibjörg Jónsdóttir f GREIN Karls Þórðarsonar er birtist 1. roaí áttu sér stað nokkur brengl og er greinin því birt aftur eins og húnátti að vera: ÞEGAR við verkamenn höld- um nú okkar hátíðisdag, er mér efst í huga sú breyting sem orð- in er á baráttuaðferðum í kjara- málum okkar, frá því sem áður var. Þegar verkamenn og sjó- menn stóðu hlið við hlið og réðu málum sítium sjálfir til lýkta. Þeir vissu hvað þeir vildu og fyrir hverju þeir börðust, og það voru þeir sjálfir sem réðu því hvort þeir færu í verkföll með aisherjar atkvæðagreiðslu, Nú hefur þetta því miður verið að breytast, og mér finnst vera komið inn á hættulega braut, þegar fáeinir menn sem ekki vita hvað það er að vinna hörðum höndum eru búnir að ná þeirri aðstöðu að geta skipað verka- mönnum í verkfall, án þess þeir fái að láta vilja sinn í ljós með leynilegri atkvæðagreiðslu, sam anber síðasta verkfall. í mínu stéttarfélagi var þá til mála- mynda boðaður fundur í svo litlu húsnæði að fyrirfram var vitað að ekki rúmaði fjórða hluta félagsmanna. Á þessum fundi kvaðst félagsstjórn hafa fengið fulla heimild til að bóða verkfall og vita allir sem vilja vita að sú heimild var ekki feng in frá meirihluta félagsmanna. Okkur var skipað að leggja nið ur vinnu, jafnt þeim lægst laun- uðu, sem þurftu sannarlega á kjarabótum að halda og hinum sem betur voru settir. Á mínum vinnustað voru nokkrir menn sem vildu síðasta verkfall, og þóttust berjast fyr ir réttlætinu en voru svo ekki menn til að standa í því. Sumir létu borga sér í peningum samn ingsbundin frí, þannig að þeir höfðu hærri krónutölu út úr þeim mánuði og er sízt að furða þó þeir menn tali hátt og mikið um að sjálfsagt sé að gera verk fall. Ég hef alltaf verið á móti verkföllum og hef aldrei álitið þau beztu aðferðina til að ná kjarabótum, og eins og nú er ástatt þola láglaunamenn ekki verkföll, og öll þau óhemju verð mæti sem fara forgörðum vinn- - VALTÝR Framhald af bls. 17 ar, eða sjálf Réykjavíkur- borg fjárfestu í verkum okk- ar. En það skiptir í raun- inni ekki máli. Hvað verður í framtíðinni, má guð einn vita. Stundum hefi ég látið mér detta í hug að hætta þessu. En þetta er ástríða, eins og alkoholismi. Ég held að eina nautnin í lífinu sé að hafa gaman af list. Pillur og brennivín eru ekkert í samanburði við það. Engin af myndum Valtýs, sem nú hanga uppi í Lista- mannaskálanum, hefur verið sýnd hér áður (nema þessi eina fyrrnefnda sem er gjör- breytt). Sumar hafa verið á sýningum erlendis. — Þessi hefur tvisvar verið á ferð- inni, í Hannover í Þýzka- landi og í Stokkhólmi, en ég hefi ekki viljað selja hana, segir Valtýr. Og þessi, sem heitir Saga, var sýnd í Etóns í Winnipeg. En hér vantar 7 málverk, sem ég var eigin- lega plataður til að selja til Svíþjóðar í sumar. Þær hefðu ekki skaðað þessa sýningu. Myndirnar eru ákaflega misstórar og það leiðir talið að verði þeirra. — Hér eru myndir frá 2000 kr. upp í 50 þúsund. Lægsta upphæðin er auðvitað ekkert verð á málverki, bætir Valtýr við. En staðreyndin er að fólk á íslandi vill eignast málverk og maður verður að taka til- lit til þess. Sýning Valtýs verður opn- uð í dag. ast ekki aftur þó kaup hækki um nokkra aura á klukkustund. Ég er líka mjög mótfallinn þeirri starfsaldurshækkun sem nú er verið að koma á. Það hef- ur lengi verið barizt fyrir að fá sömu laun fyrir sömu vinnuþví það er hróplegt ranglæti að menn skuli þurfa að vera 6 ár á sama vinnustað til að náfullu kaupi og það í verkamanna- vinnu sem enga sérhæfni þarf til. Starfsaldurshækkun á eng- an rétt á sér nema starfsmat sé framkvæmt um leið, og að er sú rétta aðferð sem taki ætti til abhugunar. Það er ekki heil- brigð þróun í kjarabaráttu okk- ar og auðfundið að það eru ekki fyrst og fremst kjarabætur fyr- ir láglaunamenn þegar sumir for ingjar verkalýðssamtakanna setja sín eigin pólitísku sjónar- mið ofar hagsmunum verka manna, sem þeir eru kjörnir til að gæta. Verkamenn eru ekki spurðir hver sér þeirra vilji, og í síðasta verkfalli var mikill f jöldi manna sem vissi ekki hvers var krafist fyrir þeirra hönd við samningaborðið. Ég get nefnt dæmi af mínum vinnustað um það hvernig stjórn míns stéttarfélags brást við, er meirihluti, og það mikill meiri- hluti starfsmanna vildi fá smá- vegis viúnuhagræðingu á staðn- um og var það án allrar kaup- breytingar og enginn fyrirstaða hjá vinnuveitendum- Félags- stjórnin taldi þetta útilokað og Framhald af bls. 17 fyrirtækisins, Guðmund Ingi- mundarson, um framleiðslu húsgagna. — Við framleiðum hér öll óbólstruð húsgögn, sögðuþeir — eins og t.d. rúm, skápa, borðstofuhúsgögn, sóffaborð og fl. Gerð húsgagnanna fer mest eftir okkar eigin hug- myndum, og einnig förum við nokkuð í gegnum erlend hús- gagnablöð og fáum þar hug- myndir. Reynslan hefur sann að okkur það, að mjög nauð- synlegt er að fylgjast vel með því sem er að gerast í húsgagnaframleiðslu erlendis, því að kröfur kaupandans hérlendis eru svipaðar og þar. — Við breytum alltaf tölu- vert til í framleiðslunni, en slíkt er vitanlega kostnaðar- samt, ef litið er til þess hve markaðurinn er í raun og veru þröngur. — Innflutningur húsgagna hefur eitthvað dregið úr inn- lendri framleiðslu, en þó skap aði gengisfellingin sl. haust okkur mikinn aðstöðumun, þannig að við getum boðið okkar húsgögn á lægra verði en erlend. Annars hefur margt gott hlotist af erlendri samkeppni, t.d. verður vöru- vöndunin betri eftir en áður. Það má segja að með er- lendri samkeppni hafi orðið vakning í húsgagnafram- leiðslu okkar. Það eina sem var slæmt fyrir innlenda fram leiðendur í þessu sambandi, var hversu samkeppnin kom tók ekki gilda undirskriftir meiri hlutans, og heimtaði leynilega at kvæðagreiðslu, og auðvitað stóð ust undirskriftir og atkvæði, en þegar farið var að grennslast eftir því af hvaða ástæðum stjórn væri þessu svo mótfallin, kom í ljós að mennirnir sem stóðu fyrir þessari vinnuhagræðingu voru andstæðingar hennar í pólitík. Því vil ég skora á þá sem telja sig vera leiðtoga og for- svarsmenn þeirra lægst launuðu að strika yfir sína pólitík og sérhagsmuni, það á hvorugt rétt á sér í samtökum verka- manna. Stéttarfélög verkamanna ,.>eiga að vera ein sér í barátt- unni um kjarabætur, svo bezt verður hægt að brúa bilið milli þeirra sem verst eru settir og hinna sem betri aðstöðu hafa, og við verkamenn vil ég segja þetta: Standið saman sem einn mað- ur í baráttunni fyrir bættum kjörum, og látið ekki fáeina sér hagsmunamenn ráða fyrir ykk- ur, sem vilja beita ykkur fyrir plóginn, fyrir þá sem bera marg fallt meira úr býtum en þið, með því breikkar bilið en ekki mjokk ar, brúið bilið með því að taka málin í eigin heldur og látið menn sem vita hvað það er að vinna og hvers verkamenn þarfn ast mest, setjast að samninga- borði næst þegar þörfin krefur, það verður örugglega happa- drýgst. skyndilega, og okkur gafst ekki nægjanlegt tóm til að aðlaga okkur að henni. — Okkar aðalvandamál er hversu markaðurinn er þröng ur: það þyrfti að vera mögu legt að flytja út húsgögn, og ekkert er fráleitt við að ætla að hægt væri að vinna ís- lenzkum húsgögnum markað í Bandaríkjunum. Méð meiri fjöldaframleiðslu væri hægt að lækka verð húsgagnanna nokkuð. — Tekk er sá viður sem er búinn að vera nokkuð lengi vinsælastur, en þetta er að breytast nokkuð núna, og palesander vinnur á. Áherzla lögð á sölu innlendra húsgagna- — Innlend húsgögn hafa hækkað mjög lítið í verði undanfarin tvö ár, sögðu Að- alsteinn og Erlingur Halls- synir kaupmenn í Híbýla- prýði við Hallarmúla, þegar við ræddum við þá um hús- gagnaverzlun. — Gengisfell- ingin s.I. haust, gerði eigin- lega útslagið á innflutning húsgagna, eftir hana eru er- lend húsgögn að mun dýrari en innlend, og þegar gæða- munurinn er nánast enginn, er eðlilegra að fólk kaupi heldur innlenda framleiðslu. — Við leggjum megin á- herzluna á sölu innlendra hús gagna, en höfum einnig er- lend húsgögn á boðstólum. Bilið milli íslenzlcra og er- lendra húsgagna hefur minnk að mjög mikið að undanförnu. Eftir að byrjað var á að EKKI ljúga kirkjubækurnar og nú segja þær, að vinkona mín, Ingibjörg Jónsdóttir, Bergþóru- götu 2, sé áttræð í dag. Ekki er nú sagan trúleg, þeim er þekkja telpuna, en hafa verð- ur það fyrir satt engu að síður. Þessi orð í tilefni dagsins eiga ekki að vera ævisaga og enn síður minning. Þetta er að vísu orðin nokkuð löng leið á okkar Ingibjörg Jónsdóttir margra mælikvarða, sem þjáð erum af lífsleiða og amalyndi, en hún Ingibjörg er ekki af þeirri gerðinni. Ég sat í sjötugs- afmæli hennar og á þeim ára- tug ^em liðinn er, fyndist mér sennilegast, að hún hefði bætt við sig eins og tveimur til þrem- ur árum. Vert finnst mér að geta þess í leiðinni, að bóndi hennar Sig- urður Bárðarson, varð einnig áttræður fyrr á þessu ári og er það líkt um þau hjón, að elli kerling virðist engin tök á þeim hafa. Þau eru bæði að vestan og hef ur aldrei verið undir þau mul- ið. í sjötíu ár, eða vel það, hafa þau unnið, unnið uppihalds- laust og enn ganga þau til sinna starfa óþreytandi, eins og þau væru að byrja. Ég hef stundum spurt þau, þessi hjón, hvort þau langaði ekki að hætta þessu striti, hvíla flytja inn erlend húsgögn var áberandi hvað þau seldust betur, en síðan hafa innlendu framleiðendurnir bætt fram- leiðslu sína, og standa nú fyllilega jafnfætis hvað gæði snertir. — Útlit húsgagnanna hef- ur breytzt, en ekki er hægt að tala um sjálfstæða stefnu í íslenzkum húsgögnum. Þau draga mikið dám af norskum og dönskum húsgögnum, enda ekkert nema gott um það að segja, þar sem þessar þjóðir standa mjög framarlega í húsgagnaiðnaðinum. — Það var um tíma, sem fólk hugsaði og spurði um hvort húsgögnin væru inn- lend eða erlend. Nú hefur þetta einnig breytzt. Fólk hugsar einungis um gæðin, en það er hætt að þykja fínna að vera með erlend húsgögn. — Við framleiðum nokkuð sig, eiga náðuga daga. Hún svar ar fremur stutt í spuna. Það get ég ekki, ég yrði veik. Hann svar ar fáu, enda aldrei margorður, en einhvern veginn finnst mér hann ekki skilja svona fábjána- lega spurningu. Við þurfum engu að kvíða, þessi þjóð, ef við ættum mikið af svona fólki, fólki, sem telur vinnuna og lífíð eitt og hið Sigrurður Bárðarson. sama og óaðgreinanlegt, fólki, sem gerir skyldu sína möglun- arlaust og sættir sig við hlutina eins og þeir eru, án þess að sýta það sem ekki er, en hefði kannski átt að vera. Það eru einmitt svona ágætar manneskjur, sem verða og eiga að verða langlífar í landinu. Ég þori ekki að bera fram neinar óskir um, að þið verðið eilíf ,en ef svo fer fram sem horfir, finnst mér allt benda til, að það verðið þið, sem fylgið mér ellidauðum til grafar, en ég ekki ykkur. Læt því nægja að óska ykkur þess, hvort sem veg- ferð ykkar hér í heimi verður -úr þessu löng eða skömm, þá verði ykkur ellin ánægjuleg og að þið megið, hér eftir sem hingað til, varðveita ykkar góðu gáfu, andlega og líkamlega heil- brigði. af húsgögnum sjálfir, en selj- um einnig í umboðsölu frá framleiðendum. Þau húsgögn sem við framleiðum eru ból- struð, og leggjum við því mesta aherzlu á sölu slíkra húsgagna. Áklæðin sem við notum eru eingöngu íslenzk bæði dralon og ull. Ekki er vafi á því að íslenzk áklæði eru langt um betri að gæðum, en hins vegar er það svo, að framleiðendurnir hafa varla undan í eftirspurninni. Við teljum, að mjög lítið þyrfti að gera til þess að skapa veru- legan markað erlendis fyrir ís lenzk áklæði. — Við keyptum þessa verzl un fyrir 3—4 árum, og segja má, að vel hafi gengið hjá okkur. Salan er jöfn og góð allt árið. Tekkið er vinsæl- asti viðurinn, en í kjölfar þess kemur síðan eik og pale- sander. Mikil vélvæðing hefur átt sér stað á undanförnum árum í ís- lenzkum iðnaði. Myndin er te kin hjá B.Á. húsgögn h.f. Stúlka óskast Reglusöm og dugleg stúlka óskast í bókaverzlun. Málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudag merkt: „Bókabúð — 8138“. Kópavogsbúar - Kópavogsbúar Sýnum gamanleikinn Grænu lyftuna í Kópavogs- bíói í kvöld laugardagskvöld 4. maí kl. 9 eh.. LEIKFÉLAG KEFLAVÍKUR. - HIÚSGÖGN G. Jak

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.