Morgunblaðið - 04.05.1968, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1968
Breiðablik vann 6-0
Keflavik hefur forustu i
Litlu bikarkeppnirmi
LIÐSMENN Breiðabliks í Kópa-
vogj unnu stærsta sigur til þessa
í Litlu bikarkeppninni er þeir 1.
maí sigruðu Hafnfirðinga með
6—0. Náðu þeir algerum yfir-
burðum í leiknum einkum er á
leið, en í byrjun síðari hálfleiks
var fyrirliða ÍBH vísað af velli.
í öðtnutn leik keppninnair þann
dsig unnu Kefflvíkingar Akunes-
iniga með 3 möirkium gegn 1, og
hafa tekið öiruigga forysbu í
keppninni.
Litlu bikarkeppn innd verður
firam haldið í dag kl. 3 og leika
þá Breiðablik og lið Keflavíkur
í Kópavogi og í Hafnairfirði mæt
ast Hafnfirðingar og Akurnesing
ar.
Fjölmennasta bad-
mintonmót Islands
— keppendur eru frá 7 stöðum
ÍSLANDSMMEISTARAMÓT í
badminton verður sett í tþrótta-
Glímumót
Sunnlendinga-
GLÍMUMÓT Sunnlendingafjórð-
ungs er ákveðið að fari fram í
íþróttahúsinu í Kópavogi, sunnu-
daginn 19. maí n.k. og hefst kl. 3
e.h.
Ungmennasamband Kjalarnes-
þings sér um framkvæmd móts-
ins, og ber að tilkynna þátttöku
til Pálma Gíslasonar Hraunbæ
36, Rvík sími 82790, fyrir 14. þ.m.
húsi KR i dag kl. 1.30. Mót þetta
mun verða fjöimennasta badmin-
tonmót sem farið hefur fram á
landi hér til þessa.
Keppendur eru frá Reykjavík,
ísafirði, Akranesi, Siglufirði,
Keflavík, Stykkishólmi og Grund
arfirði.
Keppt verður í meistaraflokki
og fyrsta flokki, — og í fjórum
af fimm greinum íþróttarinnar í
hvorum flokki.
Úrslitaleikir verða háðir sunnu
daginn 5. maí, og hefjast kl. 14,
en mótslit og verðlaunaafhend-
ing fer fram að Hótel Sögu (bak-
sal inn af Súlnasal) þá um kvöld
ið kl. 21. Þangað er vænst að
allir þátttakendur mótsins komi
me'ð gesti sína.
Það virðist vera nóg af Þrótturum tii varnar og skot Valsmannsins saklaust. En mark varð
úr því — fyrsta mark Vals á árinu. — Ljósm. Sv. Þorm.
Valsmenn sýndu allgó&an
leik og sigru&u Þrótt 4-0
*
— IHargar breytingar í liði Islandsmeistaranna
íslandsmeistarar Vals í knatt-
spyrnu voru ekki í vandræðum
með að ná sigri gegn Þrótti í
leik liðanna í Reykjavikurmót-
inu, sem fram fór í fyrrakvöld.
Allt frá byrjun til loka, voru
Valsmenn greinilega miklu sterk
ari og sigur þeirra var fyllilega
verðskuldaður.
Hins vegar er erfitt að dæma
um getu liðanna, eftir þennan
leik, þar sem isköld norðan gjól-
an hafði mikil áhrif. Þó má segja
að Valsmenn, sem nú hafa stokk-
að lið sitt mikið upp, hafi öðru
hverju sýnt mjög lagleg tilþrif,
og margt virðist benda til að
liðið sé í allgóðri æfingu.
Valsmenn léku undan vindi
fyrri hálfleikinn, og hófu strax
sókn að Þróttarmarkinu. Bar hún
árangur á 10 mín. þegar Reynir
Einar Matthiasson skrifar inn Polar Cup III:
Úrslitin voru í fullu sam-
ræmi vi& styrkleik li&anna
Af íþróttalegum úrslitum og
árangri þessa Polar Cup móts,
er það að segja að úrslitin sem
þar urðu, þ.e. að Finnar urðu
Norðurlandameistarar, Svíar í
öðru sæti, þá íslendingar, Danir
og loks Norðmenn, gefa mjög
rétta hugmynd um styrkleika
þjóð^pma í körfuknattleik.
Finnar hafa um langt skeið
verið langsterkastir Norðurlanda
þjóðanna í körfuknattleik. Þeir
hafa á að skipa mjög sterkum
Fjórir leikmenn fá
gullúr frá HSÍ
NÚ á skömmum tíma hafa Guðjón Jónsson. Áður hafa
fjórir landsliðsmenn okkar í nokkrir leikmenn unnið til
handknattleik náð þeim þessara verðlauna..
merka áfanga að hafa 25 sinn- Að verðlaunum hefur HSI
um verið valdir í landslið ís- gefið leikmönnum áletrað gull
lands. Handknattleikssam- úr frá HSt. Er sá siður kom-
bandið heiðrar leikmenn er inn úr knatlspyrnunni — þó
þeir ná þeim langþráða að nú hafi handknattleiks-
áfanga. t leiknum við Dani menn náð hærri Ieikjafjölda
náði Þorsteinn Björnsson en knattspymumenn, enda
markvörður, þessu marki og í voru landsleikirnir 10 á sl.
förinni til Spánar bættust í Vetri.
hópinn þeir Ingólfur Óskars- Leikmönnunum fjórum
son, Sigurður Einarsson og verður mjög bráðiega afhent-
ar heiðursgjafirnar.
og skemmtilegum leikmönnum og
ber þar fyrstan frægan að telja
Jorma Pilkevaara, sem fyrr er
getið í greipinni. Hann hóf að
leika með landsliði Finna árið
1962, í Polar Cuþ í Stokkhólmi,
aðeins sextán ára gamall. Síð-
an hefur hann leikið 96 lands-
leiki, meðal annars á Ólympíu-
leikunum í Tókío, og Evrópu-
meistaramótum. Á Evrópumeist
aramótinu 1967, sem haldið var i
Helsinki, var Pilkevaara valinn
í fimm manna úrval, sem þjálf-
arar og fréttamenn völdu að
keppninni lokinni. Á Evrópu-
meistaramótinu urðu Finnar
mjótt á milli efstu liðanna að
Finnar misstu af þriðja sætinu
með einu stigi. Hingað til ís-
lands sendu Fnnar nú félagslið-
ið Honka, sem sitt landslið. Sýn-
ir það glögglega hversu sterkir
þeir eru að þetta félagslið, sem
vann Finnska meistaratitilinn
1968, sigrar hér á Polar Cup,
án teljandi erfiðleika ef frá er
talinn leikur þeirra við Svía.
Finnska liðið var sérstaklega
skemmtilegt á að horfa, og var
leikur þeirra hraður, hreinn og
harður án þess að vera grófur.
Þess ber einnig að geta hér að
reyndasti maður Finnanna, ris-
inn Manninen, lék ekki nema
fjórar mínútur í öllu mótinu
vegna meiðsla og hefur það veikt
iíðið að mun. I finnska liðinu
voru auk ofangreindra manna,
margir mjög færir og skemmti-
legir leikmenn, Jyrki Immonen
og Kari Rönnholm báðir 22 ára
gamlir, Lars Karell 20 ára gam-
all, og síðast en ekki síst ald-
ursforseti liðsins Seppo Kuusela,
sem íslendingar mættu fyrst í
Stokkhólmi 1962, og varð hann
stigahæstur allra á því Polar
Cup móti. Nú átti hann skín-
andi leiki, þrátt fyrir aldurinn,
og skoraði meðal annars þrjár
þýðingamiklar körfur í úrslita-
leiknum við Svía, og það er at-
hyglisvert að hann reyndi aðeins
þrjú körfuskot í þeim leik, þ.e.
hann hitti í öllum sínum tilraun-
um, og það þegar mest reið á.
Það má kalla keppnisskap í lagi.
Svíar urðu sem fyrr segir núm
er tvö í keppninni. Þeir hafa á
að skipa hávöxnu en fremur hæg
fara liði. Fjórir leikmanna þeirra
eru yfir tveir metrar á hæð.
Byggist sókn liðsins að mestu á
framtaki þessarra manna og verð
ur því fremur einhæf og leiðin-
leg á að horfa. Beztu ris-
ar þeirra eru Hans Albertsson
og Jörgen Hansson, báðir góð-
kunningjar íslenzkra körfuknatt
leilfsmanna. Eru þeir báðir mjög
leiknir og sterkir leikmenn og
erfitt að varna þeim að skora.
Bezti maður sænska liðsins er
samt hinn smávaxni Anders
Gröndlund, sem er geysifljót-
ur og harður leikmaður, jafn
framt því að hann er mjög lag-
inn og hittinn. Hann bar af í
liðinu í leik þess gegn Finnum
og gætti hann Pilkevaara mjög
vel. Svíar eru í framför í körfu
knattleik og hefur tekist að
þjálfa upp stóra menn, sem er
mjög mikilvægt. Hins vegar er
eins og sú viðleitni hafi verið
nokkuð á kostnað léttleikans og
Framhald á bls. 18
skoraði af stuttu færi, eftir mikil
mistök Þróttarvarnarinnar. Léku
Valsmenn sín á milli inn á víta-
teig og Þróttarar horfðu á, nán-
ast án þess að hreyfa sig. Eftir
fyrsta markið jafnaðist leikurinn
nokkuð, en varð þá um leið þóf-
kenndur og mikið þar á spyrn-
um milli mótherja. Veruleg hætta
skapaðist ekki við mörkin.
2:0 kom þegar 37 mín. voru
af fyrri hálfleik. Þá léku Vals-
menn laglega saman og Reynir
skoraði af stuttu færi.
í síðari hálfleik áttu Valsmenn
undan veðri að sækja og á 10
mín. skoraði Hermann 3:0 með
skoti af stuttu færi. Við mark
þetta virtist færast nokkurt líf
í Þróttara, sem áttu laglegar
sóknarlotur, en án árangurs.
Á 25. mín. skoraði Hermann
4:0 með glæsilegu skoti. Hann
fékk knöttinn úti á vítateigs-
línu og skaut fumlaust föstu
skoti sem hafnaði óverjandi í
netinu.
Á síðustu mínútum leiksins sótti
Þróttur meira og átti þá Jens
stangarskot, eftir að hann hafði
fengið góða sendingu frá Kjart-
ani.
Lið Vals var’ mjög breytt frá
því í fyrra og léku menn, sem
þá voru helztu máttarstólpar iiðs
ins, svo sem Ingvar og Árni
ekki með. Eigi að síður komst
liðið vel frá þessum leik. Ungu
mennirnir sýndu baráttuvilja og
oft lagleg tilþrif. Bezti maður
liðsins var Hermann Gunnars-
son; enn einnig má til nefna
Þorstein Friðþjófsson og Reyir
Jónsson, sem einlék þó um of.
f Þróttarliðinu bar mest á Óm-
ari, en hann er mjög duglegur
og kraftmikill leíkmaður. Jens
átti einnig allgóðan leik, svo og
nýliðinn í markinu, sem oft varði
laglega og verður ekki sakaður
um mörkin fjögur. stjl.
Molar
SVÍÞJÓÐ og Spánn skildu
jööfn * knattspyrnulandsleik
í Málmey 2. maí. Höfðu Sviar
forystu þar til 16 min. voru tO
leiksloka. Thomas Nordahl
skoraffi markið eftir mjög
góða sendingu Bosse Larssons
er 17 mín. voru af leik. 27
þús. manns sáu leikinn.