Morgunblaðið - 18.05.1968, Page 2

Morgunblaðið - 18.05.1968, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAf 1988. Dráttarbrautin kaupstað tilbúin Pólverjar skila af sér verkinu Bragi Ásgeirsson. Bragi sýnir að Ausfurbrún 4 — opnar kl. 3 « dag Byggingu Dráttarbrautar í Neskaupstað er nú lokið. Var í gær skrifað undir útteki á verk inu, sem pólska fyrirtækið Cek- op hefur likið, en það hefur tek izt á hendur að reisa þrjá aðra slippa á ísiandi, þ.e. á Akur- eyri, í Hafnarfirði og í Njarð- víkum. Slippurinn á Norðfirði er sá fyrsti, sem lokið er, en hann getur tekið upp 400 tonna skip, eða öll íslenzk fiskiskip, upp að togurum. Pólski ful'l'trúinn Marina R. Pitrowaki skilaði af sér verk- inu við alippinn á Norðfirði í gær að viðstöddum full'tirúum Innkaupastofnunar ríkisins, sem sá um við9kiptahlið málsins og Hafnar og vitamálastofnunarinn ar, er sá um hina verklegu hlið og fulltrúum Pólverjanna Á FIMMTUDAG opnaði Öku- kennarafélag íslands fræðslumið stöð og skrifstofu í Stigahlíð 45. Er ætlunin að þar fari fram bók leg kennsla fyrir ökupróf. Fram að H-degi, munu ökukennarar fá þar ýmis konar leiðbeining- ar, sem að gagni mega koma við umferðarbreytinguna. Milli 250 og 300 manns stunda nú ökukennslu hér á landi og hafa þeir fyrir skömmu myndað samtökin Ökukennarafélag ís- lands. Formaður félagsins er Guð jón Hansson og aðrir í stjóm þeir Hal'ldór Auðunsson,Trausti Eyjólfsson, TQjadtatru Jón93on, Pétur Jónsson, Ólafur Guð Gjafir til Oryrkjaheimilis BRIDGEKLÚBBUR, sem nefnir sig Krummaklúbbinn, sem sent Öryrkjabandalaginu níu þúsund krónur ásamt tilkynningu um viðbót síðar, en klúbburinn hefir ákveðið að gefa kr. 25.000.00 til byggingar Öryrkjaheimilisins við Hátún. í>á hefir starfsmannafélagið við Búrfell fært bandalaginu tíu þúsund krónur að gjöf, sem einnig eiga að renna til bygging- ar Öryrkjaheimilisins. Öryrkjabandlagið þakkar þess ar góðu gjafir. hér. Höfðu þeir Pitrowski og Ásgeir Jóhannesson frá Irm- kaupastofnuninni sérstaklega orð á að samvinnan milli Is- lendinga og Pólverja hefði ver- ið sérlega góð varðandi þetta veirk og mundi svo væntanlega vairða í framtíðinni um hina slippina. Akureyrarslippurinn á að taka 2000 tonna skip og verður hann væntanlega til í sumar. Er mestur hluti efnisins komið til Akureyrar. Sá í Njarðvíkum ætti að verða tilbúinn eftir tvo mánuði ef nægilegt fé verður fyrir hendi. Samningar eru um slippinn í Hafnarfirði síðan 1066 en ekki hefur enn verið byrjað á honum og sögðu Pólverjarnir að hugsanlega yrði sá samning- ur færður yfir á annan stað en bnunflisson og Þóroddur Jóhann ■esson. Ökukennarafélagið gengsit fyrir nokkrum námskeiðum vegna um ferðarbreytingarininar. Fyrsta námskeiðið verður á Akureyri og hefst í dag, iaugardag, og verður fram haldið á sunnudag- Þar mun flytja ræðu Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri og Jón Sævaldsson, fljrtur ávarp. Sömuleiðis talar þar B. Lind- gren, fræðsiustjóri sæneka öku- kennaraféliagsins, en hann er hingað kooninn í boði íslenzka féLagsins. Á sunnudag hefst nám skeið í Reykjavík, auk lögreglu stjóra tala þar þeir Hafsteinn Baldvinsson og Gestur Ólafsson Ökukennarar hafa eftir föng- um búið sig undir breytinguna 26. maí n.k. og í fyrra fór 24 manna hópur úr félaginu til Sví þjóðar og fylgdist með er Svíar skiptu yfir til hægri Þeir dvöldu einnig um tíma í Dan- mörku og kynntu sér umferðar mál þar í landi. Þá hefur Öku- kennarafélag íslands gefið út 3. útgáfu leiðbeiningabókarinnar Akstur og umferð. í hana rita þeir Sigurjón Sigurðsson, lög- reglustjóri, Bjarni Kristjánsson vélaverkfræðingur, Henry Hálf- dánarson, skrifstofustjóri og (Runólifur Þorgeirsson, deildar- stjóri. Margar skýringamyndir og uppdrættir ýmsir eru í bók- á Nes- fyrirhugað var. Á Norðfirði var samningur gerður um slippinn 14. apríl 1964 og var hann af- hendur hingað 30.9 1967, en þá átti eftir að setja hann upp og ganga frá honum, sem nú er lok ið. Mieczyslaw Kroker, fulltrúi Póslka sendiráðsina, sagði að svo mikils virði sem það væri Pólverjum að fá þessi viðskipti, þá vonaði hann að slippurinn í Norðfirði ætti eftir að verða ís- lenlingum að enn meiri notum. Viðksiptajöfnuður milli land- anna væri íslendingum í vil. Þó þeir gerðu sitt bezta til að verzla við Pólverja með kaup- um á vodka, og nú með kaup um á slippum, þá vonaðist hann til að viðskiptin mundu enn fara vaxandi. Ful'Itrúi Cekop Marian R. Pi- otrowski sagði, að Pólverjar stæðu nú mjög framarlega í skipabyggingum Þær hiefðu byrjað í Gdynja 1934 og nú byggðu þeir skip fyrir margar þjóðir. Þeir væru nr .2. í fiski- skipagerð og í 7-8 sæti meðal þeirra 30 þjóða í heiminum, er byggja skip af öllum gerðum skv. tölum frá EngLandi. Þeir hefðu fengið mikla reynzlu á þeim 20 árum er liðin eru frá stríðslokum, varðandi skipa- byggingar og ekki síður við- gerðir á skipum. Þarmig að þeir gætu ekki lengur annað skipa- viðgerðum fyrir erlend skip. Nú væri fyrirtæki hans að byggja álífca stóran slipp og á Ákur- eyri í Tékkóslóvakíu, 5 hafa verið seldir til Indónesíu og þurrkví til Havana á Cúbu. Byggðu Pólverjar eftir alþjóð- legu gæðamata og gætu sett vél ar og önnur tæki af sérstök- um gerðum frá öðrum löndum í þau skip, sem þeir byggja. ÁRBÓK Landsbókasafns íslands, 23. árgangur, er komin út. Er rit- ið 228 síður í stóru broti og í því margar athyglisverðar grein- Kaffisala Slysavarna- kvenna Næstkomandi sunnudag efnir ins til hinnar árlegu kaffisölu, til ágóða fyrir slýsavarnarmál. Venjulega er kaffisalan á gó- unni, en vegna verkfalls þá, varð að fresta henni. Verður kaffisalan í Lidó frá kl. 2 e.h. og verður þar á boðstólum halð borð með kökum og brauði, eins og hver vill. Heitir kvenna- deild Slysavarnafélagsins á kon ur í félaginu að leggja fram vinnu við þetta og gefa kökur. Allur ágóði af kaffisötLunni rennur til málefna SJysavarna- félagsins. Mikið gróska er í fé- lagsskapnum. 3 kvennadeildir hafa verið stofnaðar og llskýli reist. í sumar á að reisa 5 ný skýli og efla björgunarsveitir- nar og veitir ekki af fjárhags- aðstoð við það. Forsetukynning FORSETAKVNNING heitir nýtt bláð, sem kom út í fyrsta skipti í gær. Útgefendur og ábyrgðar- menn eru Sigurjón Jóhannsson og Úlfur Hjörvar. Segja þeir -blað þetta vera algerlega óháð frambjóðendum til forsetakjörs, en flytja allar upplýsingar, er gætu orðið kjósendum að gagni. BRAGI Ásgeirsson, listmálari, opnar máiverkasýningu í vinnu- stofu sinni, að Austurbrún 13, 4. hæð, kl. 3 í dag. Hann sýnir 44 verk og eru öll til sölu. Bragi sagði, að hann hefði ekki sent út boðkort, en vildi leggja áherzlu á að öllum væri heimill aðgang- ur. Bragi kvaðst hafa haft vinnu- stofuna að Austurbrún 13, undan farin þrjú ár og væri aðstaða prýðileg og staðurinn einkar inspírandi. Síðast sýndi Bragi í Unuhúsi fyrir rúmu ári. Hann hefur haldið yfir tíu einkasýn- ingar í Reykjavík og eina í Kaupmannahöfn. Auk þess hef- ur hann átt málverk á sýningum í fjölda landa. ar, auk skýrslu Iandsbókavarðar, sem hefur að geyma ýmsan fróð- leik um safnið. í skýrslu Finnboga Guðmunds- sonar, landsbókavarðar, kemur fram að bókaeign safnsins hafi í árslok 1966 verið samkvæmt að- fangaskrá 261.111 bindi prent- aðra bóka og hafi aukizt á árinu um 5917. Bárust safninu mikill fjöldi binda, mest frá tveimur aðilum, Snæbirni Jónssyni og Upplýsingaþjónustu Bandaríkj- anna. Handritaeign Landsbóka- safnsins var 12658 í árslok 1966 og voru skráð á árinu 232 bindi, mest gjafir. Um íslenzka bókaskrá, áfangann fram til 1844, er þess getið að verkið hafi því miður tafizt í prentsmiðjunni vegna okkurra starfa, er smíða þurfti sérstaklega, en nú eru STUÐNINGSIMEINN Kristjáns Eldjárns við forsetakjörið hafa sent frá sér blað, sem nefnist „30. JÚNÍ — blað stuðnings- manna Kristjánis Eldjáms“. í ritnefnd blaðsins eru Bjarni Vilhjálmsson, skjalavörður, sem jafnframt er ábyrgðarmaður, Hersteinn Pálsson, ritstjóri; Jón- as Kristjánsson, skjalavörður; Ragnar Arnalds, stund. jur. og Sigurður A. Magnússon, rit- stjóri. Framkvæmdastjóri er Ragnar Jónsson, forstjóri. í fyrsta blaðinu er „Ávarp til Myndirnar á þessari sýningu eru allar nýjar, utan fjórar, sem hann hefur unnið að nokkru leyti upp á nýtt. Hann kallar þær relief-málverk, og eiga þær ekkert skylt við höggmyndir. Áður vann Bragi mikið í geo- metríu og kemur það fram enn í myndum hans, en hann sagðist sífellt vera að reyna að sam- ræma form. Eins og áður segir eru mynd- irnar allar til sölu og geta kaup- endur fengið þær með afborgun- arskilmálum, eins og nú er að verða töluvert algengt hjá list- málurum. Verð myndanna er frá 4—40 þúsund. Sýningin verður opin daglega frá kl. 3 e.h. til 10 til 26. maí n.k. þeir komnir og unnið af fullum krafti að setningu. Á eftir grein landsbókavarðar um safnið 1966, er skrá yfir ís- lenzk rit 1965, er Ásgeir Hjart- arson hefur unnið og viðauki og leiðréttingar við íslenzk rit 1944-1904 eftir sama. Þá er skrá um rit á erlendum tungum eftir íslenzka menn, eða um íslenzk málefni eftir sama höfund. í Árbókinni er grein eftir Pét- ur Sigurðsson um „Höfund Gamla Nóa“, með Ijósprentuðu handriti frá 1787. Þá skrifar Ól- afur M. Ólafsson greinina „End- urskoðun Völuspár“ og Ólafur Pálmason greinina „Sænskar eindæmabækur í Landsbóka- safni“. Og að lokum ritar Magn- ús Már Lárusson „Guðspjalla- bók Ólafs Hjaltasonar“. íslendinga" frá nokkrum stuðn- ingsmönnum Kristjáns Eldjárns. Þá er langt samtal við Kristján Eldjárn og annað styttra við konu hans, Halldóru Eldjárn. Jónas Kristjánsson skrifar grein- ina: „Stjórnmálamaður eða ein- ingartákn?" og Hersteinn Páls- son greinina: „Sjálfstæðismenn — verið sjálfstæðir menn“. „30. jÚNÍ“ er fjórar síður, prentað í Víkingsprenti. Af- greiðsla blaðsins er í Bánka- stræti 6, annarri hæð. (Fréttatilkynning). ínm. Hér eru tveir lögregluþjónar að koma á trillu eftir vel heppn- aða veiðiför. Þeir lögðu í róður um tólfleytið í fyrrinótt og komu um kl. 7 í gærkveldi með rúmt tonn. Verðmæti þessa afla mun vera um kr. 7.000. Trillan er eign fjögurra lögregluþjóna sem nota frístundirnar til að fiska í soðið. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. Fræðslumiðstöð ökukennarafélagsins — opnuð að Stigahlíð 45 Árbók Landsbókasafns íslands: Prentaðar bœkur 267 þús Handrit rúm 12 þús, alls 30. JÚNI — blað stuðningsmanna Kristjáns Eldjárns

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.