Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1008. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Alls konar viðgerðir og breytingar á rörum, hreinlætigtækjum, þétting á krönum og mangt fl. Sími 30091. Vélritun Tek að mér vélritun og enskar bréfaskriftir. Fljót og góð vinna. Upplýsinigar í sima 83578. Hafnarfjörður og nágrenni. Plægi matjurtagaírða. — Upplýsingar í síma 50482. Keflavík — Suðurnes Kyrmingar og sölusýning á hárkollum og hárteppum á hárgreiðslustofunni í r i s, Keflavík, laugard. frá kl. 3. GM búðin Þinigholtsstr. 3. Tún Véltækt tún við Reykja- vík til leigu. Sími 21953. 3ja herb. íbúð til leigu. Upplýsirxgar í síma 16833. Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 16833. Til leigu 3ja herb. íbúð 1. júní á bezta stað í bænum. Ein- hver fyrirframgr. nauðsyn- leg. Uppl. í síma 17810 frá kl. 9—13 nasstu daiga. Peningaskápur Vil kaupa lítinn elditraust- an peningaskáp. Má vera gamall. Upplýsingar í síma 40654 kl. 1—3 e.h. Tækifæriskaup Til sölu sem nýr Trabant, árg. ’67. Bíllinn lítur mjög vel út og er vel með far- inn. Uppl. í síma 46654 kl. 2—7 e.h. Vinnuskúr til sölu að Grundalandi 11, Fossvogi. Traktorpressa í góðu lagi til sölu. Upp- lýsingar í síma 51004. Massey Ferguson skurðgröfusamstæða t i 1 sölu. Uþpl. í síma 1642, Keflavík eftir kl. 7 á kvöldin. Myndarleg kona reglu9Öm, rúml. fimmtuig, óskar eftir að komast í sam band við mann sem á fbúð. Aðeins traustan og vand- aðan. Tilboð merfet „8629“ semdist Mbl. Bænadfupirinn er á sunnudag Bakkakirkja í Öxnadal. Kirkjan var vígð 1843, elzta kirkja í Eyjafjarðarsýslu. For- kirkjan er byggð 1910. Bakki er útkirkja frá Möðruvöll- um síðan 1941, er séra Theodór Jónsson á Bægisá lét af embætti 75 ára. — (Ljósm.: A. S.) Dómkirkjan Guðmundsson Messa kl. 11 Séra skar J. „ __ Þorláksson. Hinn almenni bæna ■? g , , J.. , , .. Messa kl. 11 (ath. breyttan dagur. Garðakirkja Ferming kl. 10.30 og kl. Séra Bragi Friðriksson Fríkirkjan í Hafnarfirði messutíma) Séra Gunnar Árna- son. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10 Syst Guðsþjónusta kl. 2 Fermdir ir Unnur Halldórsdóttir Messa verða tvíburarnir Guðmundur U Séra Ragnar Fjalar Lárus- og Ingi Gunnlaugssynir, Lindar son hvammi 4. Hafnarfirði Séra Elliheimilið Grund. Bragi Benediktsson. Keflavíkurkirkja Guðsþjónusta Bænadags á veg ur fyrrverandi sóknarpresta kl. Messa kl. 5 Séra Bjöm Jóns- 2 Sjúkrahúsprestur séra Magn- ús Guðmundsson messar. Heim- ilispresturinn. son. Ytri-Njarðvíkursókn: Messa 1 Stapa kl. 2. Séra Björn Langholtsprestakall Jónsson Bamasamkoma kl. 10.30 Séra Innri Njarðvíkurkirkja Árelíus Níelsson Guðsþjónusta Messa kl. 10.30 Séra Björn kl. 2. Ingveldur Hjaltested syng Jónsson ur. Sr. Sigurður Haukur Guð- Ásprestakall jónsson. Messa í Laugarásbíói kl. 11 Stórólfshvoll kl. 10.30 f. h. og Séra Grímur Grímsson Oddi kl. 2. Sr. Stefán Lárusson. Grensásprestakall Reynivallaprestakall Messa í Breiðagerðisskóla kl. Messað á Saurbæ kl. 11, Reyni 10.30 Séra Ingólfur Guðmunds- vöiiUm kl. 2. Séra Kristján son prédikar. Séra Felix Olafs- Bjarnason son Háteigskirkja Neskirkja messa kl. 12. Bænadagur. Séra Barnasantkoam kl. 10 Guðs- Arngrímur Jónsson. þjónusta kl. 2 Sera Frank M. Kristkirkja j Landakoti Halldórsson Fríkirkjan í Reykjavík Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há mI.1*".' sér. íraegh Lágm“a Filadelfia, Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8 Ásmundur Eiríksson. Filadelfia Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4.30 Harald- ur Guðjónsson Bústaðabrestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- skóla kl. 2. Séra Ólafur Skúla- Þorsteinn Björnsson Laugarneskirkja Messa kl. 2 Bænadagurinn Séra Garðar Svavarsson Grindavíkurkirkja Messa kl. 2 Séra Jón Árni Sigurðsson Útskálakirkja Messa kl. 2 Séra Guðmundur Guðmundsson Hvalsneskirkja Messa kl. 5 Séra Guðmundur Messur á morgun 80 ára er 1 dag Sveinbjörg Ólafs dóttir frá Djúpavogi til heimilis Háaleitisbraut 105. I dag verða gefin saman i Laugameskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Olga Magnús dóttir, íþróttakennari frá Hafnarf. og Stefán H. Sandholt bakari. Heimili ungu hjónanna er að Austurbrún 4. í dag laugardaginn 18. maí, verða gefin saman 1 hjónaband ungfrú Dagmar Kaldal. verzlunar- mær, og Ágúst Friðriksson, hár- skeri. Heimili þeirra verður að Skólavörðustig 46. í dag verða gefin saman í hjóna band í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Jódís Arn- rún Sigurðardóttir Stórholti 32 og Jón Kristinn Cortes Sundlaugv. 18 Heimili þeirra verður fyrst um sinn í Stórholti 32 í dag verða gefin saman í hjóna- band í Háteigskirkju af sr. Ólafí Skúlasyni Sigurbjörg Érla Eiríks- dóttir, Háaleitisbraut 36, Reykja- vík og Pétur Már Helgason Króka túni 7, Akranesi. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Háaleitis braut 36 'a « GENGISSKR'ANINQ ^’i'ÍSíS*' Nr. 53 - 15. MÍ 1966. Skráð tri Eínlng Kaup Sala 27/n '67 1 Bsndar. dollsr 50,93 57,07 14/5 '65 1 Storllngspund 136,00 130,34 29/4 - 1 Ksnsdsdollsr 8t#rr 62,91. 26/ 4 • . 100 Danskar krónur 763,30 769,M 27/11 '57 100 Norsksr krónur 796,98 798,88 20/2 '08 100 Sienskúr krónur 1.101,46 1.104,18 12/3 • 100 Flnnsk nörk 1.361,31 1.364,68 22/4 - 100 Frsnsklr fr. 1.153,90 1.159,74 24/4 - 100 Bolg. frsnksr 114,56 114,84 9/5 - 100 Svtssn. fr. 1.313,8« 1.317,10 3/4 - 100 GylllnL 1.573,47 1.577,38 27/11 '07 100 Tskkn.kr. 760,70 792,64 15/5 '00 .100 V.-þýzk »0rk 1.430,46 1.4», »»4t 4/5 • 100 Lfrur ».14 9,1« 24/4 - 100 Austurr. sch. 220,46 221,00 13/12 Í07 100 Pesotsr 81,60 62,00 27/11 • 100 Relknlngskrónur* VttrunkiplslOnd »9,86 100,14 1 Rolknlngspund- VOruskiptsMM 186.68 134,97 lr«7tln( fr* níPMtu rkrnntncti. Gamalt og gott Orðskviðuklasi 58. Óþarft er það, einn þá gefur, alltíð þeim, sem nólegt hefur, en fátækum aldrei neitt. Hvað á flot við fitu af selnum. og fuglsmolt upp úr lýsisbelgnu ellegar smjörvað fleskið feitt? (ort á 17. öld) í dag er laugardagur 18. maí og er það 139. dagur ársins 1968 Eftir lifa 227 dagar. Árdegisháflæði kl. 11.10 Sæll er sá maður, er eigi fer að ráðum óguðlegra og eigi gengur á vegi syndarinnar (Sálm. 1.1). Upplýslngar um læknaþjönustu < oorginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhrlnginn — aðeins móttaka slasaðra — slmt: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. S siðdegis til 8 að morgni. Auk þessa olla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin **varar aðeins á frrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, simi 1-15-10 og langard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar arc hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstxmi prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vík. vikuna 18.-25. ma; er í Lauga- vegs apóteki og Holtsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði helgarvarzla laugard. - mánu- dagsm. 18.-20. maí Kristján Jóhann esson simi 50056, næturlæknir að- faranótt 21. maí er Eiríkur Björns- son sími 50235 Næturvörður í Keflavlk. 17.5 Kjartan Ólafsson, 18 og 19.5 Ambjörn Ólafsson, 20. og 21. 5. Guðjón Klemensson, 22. og 23.5. Kjartan Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérítök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: 1 fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. Bizzarrobræður aftur til íslands Marga rekur án efa minni til þess, er BIZZARRO bræðurnir skemmtu hér í fyrrasumar. Þessir víðförlu fimleikamenn og trúðar eru nú á leið sinni til Bandaríkjanna, þay sem þeir hafa hug á að hitta ættingja, sem þeir hafa ekki séð i mörg ár. Og þá var auðvitað tilvalið að fá þá til þess að staldra við í nokkra daga, og hressa upp á kunningsskapinn við Reykvík- inga. Þeir kumpánar skemmta i Víkingasalnum til mánaða- móta í þetta sinn. Hér eru þeir með vini sínum, Charles Heston. Dagur ljómar, döggin hlý, drýpur á blómaraðir. Laðar óma lofti í, lífsins hljóma faðir. E. í». Spakmœli dagsins Æskan er timi vona, framtaks- semi og krafta í lífi þjóða jafnt og einstaklinga. — W. R. Williams só NÆST bezti Maður nokkur bað sér konu á þennan hátt: ,,Heldurðu, að þú vildir ekki gahga með mér veg allrar ver- aldar?“ „Ég h'eld ég verði nú heldur skólítil til þess,“ svara'ði hún. Vísukorn Geislar bræða gaddinn senn, gróðrar ræður máttur. Lindir flæða lifnar enn lífsins æðasláttur. H. B. >fíin óumctrcUó Vorið er komið — með vetur og ís!! — Ha, — var kannski einhver að hlæja? Já, — víst er hún síðbúin sumarsins dís, en svona er tíðin, — nú jæja. Og kuldjnn mann nístir, — þótt komið sé vor, og krían í hólmann, — að vanda. En fyrr en mann varir er fennt í öll spor, — og farskip í hafísnum stranda. Og þrátt fyrir H-dag — og heiðloftið bjart er hrollur í sálinni minni, því vitaskuld finnst okkur helvíti hart, ef hafísinn lokar mann inni! Guðmundur Vajur Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.