Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUB. 18. MAÍ 1968. 21 FERMINGAR Fcrming á Selfossi 19. maí 1968. STÚLKUR Áslaug Helgadóttir, Hlaðavöllum 10. Elín Ástráðsdóttir, Miðtúni 20. Elín Jakobsdóttir Frumskógum 1, Hveragerði Guðfinna Áfcgeirsdóttir Heiðarvegi 2. Guðrún Guðmundsdóttir Smáratúni 16. Herdís Kristín Brynjólfsdóttir Hreiðurborg. Ingibjörg Stefánsdóttir Engjavegi 20 Jarþrúður Jónsdóttir Engjavegi 12. Jóhanna Guðmundsdóttir, Skólavöilum 10. Jóhanna Jónsdóttir Rauðholti 13. Jóhanna Sóley Jóhannesdóttir Austurvegi 20. Jóna Bryndír Gestsdóttir Ártúni 8. Jónína Valdimarsdóttir Eyravegi 12 Kolbrún Jónsdóttir Engjavegi 9. Kolbrún Svavarsdóttir Hrísholti 12 Margrét Sigurðardóttir Þorlákshöfn Ragnheiður Óladóttir, Grænuvöllum 5 Ragnhildur Bjarnadóttir Austurvegi 33. Sif Matthíasdóttir Þóristúni 1. Sigurbjörg Grétarsdóttir Hlaðavöllum 12. Svala Ólafsdóttir, Tryggvagötu 20. Vigdís Greipsdóttir Austurvegi 61. DRENGIR Arnlaugur Bergsson Austurvegi 51 Árni Snorrason Selfossi 111. Ásbjörn Hartmannsson Fossnesi. Einar Þór Gíslason Lyngheiði 7. Finnbogi Guðmundsson Miðtúni 2. Gísli Árni Jónsson Austurvegi 31. Guðmundur Eiríksson Árvegi 2. Gunnar Einarsson Engjavegi 4. Haraldur Þórarinsson, Laugardælum Haukur Garðarsson Hlaðavöllum 8 Helgi Kristinn Marvinsson Engjavegi 8 Helgi Þorvaldsson Lyngheiði 6. Hinrik Óskarsson Lyngheiði 3. Jens Sigurðsson Stóru-Sandvík. Júlíus Þór Sveinsson Víðivöllum 8. Karl Hillers Heiðmörk 3. Kjartan Guðlaugur Óskarsson Eyrarvegi 12 Magnús Eiríkur Jakobsson, Austurvegi 30 Magnús Jóhannesson Stóru-Sandvík. Matthías Viðar Sæmundsson Birkivöllum 10 Ómar Þór Halldórsson, Birkivöllum 1 Óskar Jón Halldórsson, Tryggvagötu 10 Páll Valdimarsson Fagurgerði 1. Sigfinnur Snorrason Selfossvegi 9. Sigfús Guðmundur öfjörð Lækjarmóti. Sigurður Júníus Sigurðsson Trygvgagötu 8 Sigurður Óli Guðbjörnsson, Heiðarvegi 8 Stefán Ragnar Egilsson Rauðholti 11 Stefán Sigurjónsson Engjavegi 36. Vilbergur Prebenson Hörðuvöllum 6. Þórir Már Þórisson Heiðarvegi 3 Þórður Þórkelsson Eyrarvegi 5. Fermlng í Stokkseyrarktrkju, sunnudaginn 19. maí kl. 2 síðd. STÚLKUR: Jenný Lára Jónsdóttir, Nýja Kastala Kristín Tómasdóttir, Hafsteini Margrét Sæunn Hannesdóttir, Jaðri Sigríður Ástmundsdóttir, Eystri Grund Sigrún K. Hilmarsdóttir, Sæhvoli Unnur Sigrún Bjarnþórsdóttir, Hoftúni PILTAR: Jason Steinþórsson, Stíghúsi Páll Sigurður Pálsson, Snæfelli Ferming í Garðakirkju sunnudag- inn 19. maí 1968. ki. 10.30 f.h. DRENGIR: Ásgeir Þórðarson, Stekkjarflöt 17 Bjarni össurarson, Löngufit 34 Guðmundur Ingvason, Ásgarði 4 Guðjón Friðriksson, Blikanesi 9 Hafþór Gestsson, Hraunbæ 180. Rvík. Jóhannes Sveinbjörnsson, Hofsstöðum Jón Óskar Hafsteinsson, Bakkaflöt 1 Kristinn Pálsson, Mánabergi Kristján Ólason, Stekkjarflöt 6 Magnús Andrésson, Smáraflöt 41 Ólafur Helgason, Aratúni 8 Vernharður Pálsson, Mánabergi STÚLKUR: Guðrún Dóra Guðmannsdóttir, Dysjum Guðrún Ingibjörg Guðmundsdóttir, Ásgarði 4 Guðrún Rósa J. ísdal, Sunnuflöt 48 Hildur Pálsdóttir, Mánabergi Ingibjörg Bragadóttir, Faxatúni 29 Inga Erna Hermannsdóttir, Garðaflöt 27 Jórunn Sigurðardóttir, Lindarflöt 10 Rannveig Helgadóttir, Marargrund 6 Ferming í Garðakirkju, sunnudag- inn 19. maí, kl. 2. e.h. PILTAR: Bernharð Heiðdal, Hörgatúni 7 Ellert Hlíðberg, Smáraflöt 36 Friðrik Friðriksson, Faxatúni 10 Gestur Þ. Gunnarsson, Lindarflöt 30 Guðjón örn Benediktsson, Faxatúni 36 Guðmundur Helgi Pétursson, Hraunholtsvegi 4 Hallgrímur V. Jónsson, Hagaflöt 6 Kristinn Rafnsson, Móaflöt 19 Márus Jóhannesson, Móaflöt 51 Sigurbjörn Heiðdal, Hörgatúni 7 STÚLKUR: Dóra Einarsdóttir, Lindarflöt 16 Guðrún Hrefna Gunnarsdóttir, Aratúni 21 Herdís Þorgeirsdóttir, Garðaflöt 23 Laufey Sigurðardóttir, Lækjarfit 4 Ragnheiður Rögnvaldsdóttir, Stekkjarflöt9 SigríðurFinnbjörnsdóttir, Blikanesi 7 Vilhelmína Ólafsson, Hraunhólum 4 ÞóraKristínMagnúsdóttir, Vífilsstöðum. Ferming í Akraneskirkju sunnu- daginn 19. maí kl. 10.30 f.h. DRENGIR: Andrés Guðbjartur Guðbjartsson, Hjarðarholti 15 Árni Aðalsteinsson, Merkurteigi 3 Ásgeir Pétur Guðmundsson, Stillholti 7 Baldur Gíslason, Sóleyjargötu 8 Bjarni Guðjónsson, Suðurgötu 103 Bjarni Ólafur Bjarnason, Garðabraut 6 Björn Kjartansson, Vogabraut 40 Björn Valur Ólason, Laugarbraut 27 Einar Guðmundsson, Höfðabraut 14 Eiríkur Jónsson, Höfðabraut 2 Eiríkur Sævar Aðalsteinsson, Heiðarbraut 60 Jóhann Sigurður Sigurdórsson, Brekkubraut 27B Lárus Þór Ólafsson, Innsta-Vogi Steinn Mar Helgason, Brekkubraut 7 STÚLKUR: Aðalheiður Arnóra Oddsdóttir, Vesturgötu 19 Anna Margrét Vésteinsdóttir, Laugarbraut 16 Arinbjörg Clausen Kristinsdóttir, Vesturgötu 137 Arnfríður Kristjánsdóttir, Suðurgötu 39 Ásta Ingvarsdóttir, Suðurgötu 115 Berglind Edvardsdóttir, Vesturgötu 68 Dóróthea Alda Kristjánsdóttir, Esjubraut 20 Droplaug Einarsdóttir, Heiðarbraut 55 Elín Hanna Kjartansdóttir, Stekkjarholti 16 Guðlaug Skúladóttir, Stekkjarholti 16 Guðný Alda Einarsdóttir, Heiðarbraut 41 Guðný Elín Geirsdóttir, Sandabraut 10 Halldóra Kristjánsdóttir, Hótel Akraness Bárugötu Jóna María örlaugsdóttir, Vesturgötu 151 Klara Sigurbjörg Sigurðardóttir, Vesturgötu 145 Sólrún Guðleifsdóttir, Brekkubr. 15 Ferming í Akraneskirkju, sunnu- daginn 19. maí kl. 2 e.h. DRENGIR: Elíás Hartmann Hreinsson, Víðifeerði 3 Elvar Hólm Ríkharðsson, Stekkjarholti 14 Georg Þorvaldsson, Melteig 16B Guðmundur Einarsson, Garðabraut 4 Guðmundur Rúnar Davíðsson, Höfðabraut 14 Hörður Kári Jóhannesson, Hjarðarholti 1 Hörður Magnússon, Jaðarsbraut 21 Ingvar Hólm Traustason, Hjarðarholti 18 Jón Atli Sigurðsson, Sunnubraut 6A Jón Geir Guðnason, Brekkubraut 18 Jón Magnús Jónsson, Háteigi 3 Vilhjálmur Þór Guðmundsson, Suðurgötu 64 Þórður Ægir Óskarsson, Brekkubraut 12 STÚLKUR: Ásdís Guðjónsdóttir, Arkarlæk Hannesína Ásdís Ásgeirsdóttir, Vesturgötu 111 Helga Ólöf Oliversdóttir, Háteig 12 Helga Sesselja Guðmundsdóttir, Heiðarbraut 47 Hulda Stefánsdóttir, Sóleyjargötu 6 Ingveldur Valdimarsdóttir, Háteigi 14 Jóhanna Guðborg Jóhannesdóttir, Sunnubraut 24 Jóhanna Guðrún Þorbjörnsdóttir, Brekkubraut 26 Kristín Hallsdóttir, Hjarðarholti 15 Málfríður Hrönn Ríkharðsdóttir, Heiðarbraut 53 Rósamunda Guðmundsdóttir, Sandabraut 16 Sigurbjörg Árdís Lárusdóttir, Presthúsabraut 21 Ferming í Akraneskirkju fimmtu- daginn 23. maí, uppstigningardag, ki. 10,30 f.h. DRENGIR: Eðvarð Fannar Jónsson, Vogabraut 28 Kristján Þórir Einarsson, Esjubr. 4 Loftur Smári Sigvaldason, Stekkjarholti 22 Lúðvík Davíð Björnsson, Suðurgötu 19 Ólafur Guðmundsson, Heiðarbraut 57 Páll Guðjón Valdimarsson, Krókatúni 16 Pálmi Guðmundsson, Vallholti 13 Pétur Björnsson, Háteigi 4 Pétur Ármann Jóhannsson, Jaðarsbraut 27 Ragnar Már Amazeen, Vesturg. 96 Rúdólf Björgvin Jósefsson, Vesturgötu 64 Tryggvi Magnússon, Vesturgötu 148 STÚLKUR: Ingibjörg Málfríður Alfreðsdóttir, Vesturgötu 146 Katrín Jóna Theódórsdóttir, Merkigerði 21 Lilja Þórey Þórðardóttir, Sóleyjargötu 18 Margrét Jóna Kristjánsdóttir, Sóleyjargötu 4 Ólína Ása Baldursdóttir, ^ Vogabraut 12 Ólöf Björgvinsdóttir, Sóleyjargötu 4 Ragna Björg Kristmundsdóttir, Hjarðarholti 4 Rannveig Sturlaugsdóttir, Vesturgötu 32 Sigríður Svavarsdóttir, Háholti 15 Sigurjóna Símonardóttir, Vallholti 19 Sigríður Jónsdóttir, Vesturgötu 165 Steinunn Árnadóttir, Suðurgötu 16 Ferming í Akraneskirkju fimmtu- idaginn 23. maí uppstigningardag kl. 2. e.h. DRENGIR: Guðmundur Rúnar Lúðvíksson, Vogabraut 34 Ingi Rúnar Ellertsson, Reynir Ólafur Vestmann Þóroddsson, Bekansstöðum, Sigurður Einarsson, Brekkubraut 16 Sigurður Marz Hrólfsson, Skólabraut 20 Skúli Skúlason, Breiðargötu 18 Valdimar Þorvaldsson, Stekkjarholti 14 Valentlnus Ólason, Vesturgötu 143 STÚLKUR: Jóna Kristín Björk Guðmundsdóttir, Esjubraut 30 Sigrún Björnsdóttir, Kirkjubraut 12 Sigrún Sólmundardóttir, Vogabraut 38 Sólveig Halla Þorsteinsdóttir, Háholti 25 Svala Bryndís Jónsdóttir, Vesturgötu 95 Svanborg Eyþórsdóttir, Krókatúni 11 Svanhildur Kristín Kristjánsdóttir, Suðurgötu 72 — Heilbrigðir íætur Framhald af bls. 5 og veita honum eðlilegastan stuðning. — Er þá nægilegt að láta mæla á sér fótinn hjá fótasérfræðingi og fara svo í skóverzlunina. — Nei, það nægir ekki hér í venjulegri skóverzlun. — Er þá hægt að laga skóinn ef hann fellur ekki alveg? — Skóformið sjálft verður aldrei lagað, en það er hægt að setja smápúða í skóna á réttum stöðum til bóta. Að sjálfsögðu er bezt að skórnir falli alveg að fætinum og lag á skóm hefir batnáð að mun hér á landi á síðustu árum. — Hvað er að segja um skó- val hér með tilliti til veður- fars? — Það vantar mikið á að skór séu valdir eftir veðurfari. Kulda stígvél stúlknanna eru góð, en þær mættu ganga í betri sokkum í þessum stígvélum. Drengir og unglingar ganga hins vegar oft í mjög slæmum fótabúnaði, sem hentar ekki okkar breytilega veðurfari á vetrum, eru því rak- ir í fæturna, eða jafnvel blautir og húðin á fótum þeirra er oft eins og á gamalmennum. — Ég sé að þú hefir einvör'ð- ungu Dr. Scholl’s vörur. — Já, ég er þeim mjög vel kunnug. Þegar ég hafði lokið námi vantaði „klinik-dömu“ í fyrirtæki hans við Store-Kong- ensgade, en aðeins útlærðar stúlkur frá Fodplejeskolen fá þar starf. Ég vann þarna á ann- að ár og þá kynntist ég allmörg- um íslendingum, sem komu við á ferð sinni til Danmerkur. Þeir kváðust ekki geta fengið þá þjón ustu hér heima sem þeir höfðu kynnzt þarna úti og notuðu því tækifærið. Lyf þau, sem ég hef Valdís Ragnheiður Jakobsdóttir, Vesturgötu 115 Valgerður Anna Jóhannesdóttir, Suðurgötu 94 Valgerður Ólöf Bragadóttir, Kirkjubraut 33 Þóra Hreinsdóttir, Sandabraut 15 Þóra Sigurðardóttir, Kirkjubraut 60 Þuríður Þórðardóttir, Brekkubraut 5 Altarisganga fermingarbarna og aðstandenda þeirra verður þriðjudaginn 21. mal (fyrir fermingarbörnin 19. maí) og laugardaginn 25. mai, (fyrir ferm- ingarbörnin 23. maí), kl. 8,30 síð- degis báða dagana. hér eru hverskonar fótsnyrtilyf og hjalparmeðöl til fátaað- gerða. Má t.d. geta um fótabað- salt, fótapúður, fótakrem, bæði fyrir þurra og raka fætur, sótt- hreinsandi úðalyf, en öll þessi lyf eru raunar sótthreinsandi. Þá hef ég hér teygjusokka, íþrróttasokka, innlegg og kné- hlífar fyrir gigtveikt fólk. Fund- in hefir verið upp ný aðferð til að gera við niðurgrónar negl- ur. A þessu er einkaleyfi og við verðum að fara á sérstakt nám- skeið til þess áð geta viðhaft aðgerðina. Nöglin er fyrst skorin niður og síðan er mótuð ný ofan á þá gömlu. Þetta er svipað eins og þegar mótað er fyrir fölsk- um tönnum. Myndast þá eðlilegt naglsæti á tánni og heldur húð- inni mjúkri undir fölsku nögl- inni. Þessi falska nögl er svo slípuð burtu jafnóðum og nýja nöglin vex fram. Ég skal geta þess, að fólk ger- ir engan greinarmun á hvíldar- sokkum og teygjusokkum, bæði um notkun þeirra og gildi. — Teygjusokka er ekki hægt að kaupa eftir númeri, heldur eft- ir nákvæmri mælingu. — Að fengnum þessum upp- lýsingum spyrr ég ungfrú Viktoríu Viktorsdóttur að lokum hvað sé til ráða og úrbóta í þessu efni hér. — Fólk þarf að láta athuga fætur sína alltaf annað slagið. Margir munu komast að því að ekki þarf stórvægilega aðgerð til að þeim líði betur í fótunum, oft aðeins góð ráð og rétta hir’ð- ingu fótanna. Margir láta athuga fætur sína mánaðarlega. Flestir eða allir þurfa að láta líta reglu- lega á fætur sína og þeir þurfa að vanda vel til skókaupanna. Frumskilyrðið til vellíðanar er heilbrigður fótur í góðum skóm. Móttaka heillaóska er á Vesturgötu 35, sími 1101, í bifreið í verzlun K.S.B. við Stillholt og í bifreið á horni Kirkjubrautar og Merkigerðis á þessum tímum: Laugardaginn 18. maí kl. 10—12 og 14—19 sunnudaginn 19. maí kl. 10—17 miðvikudaginn 22. maí kl. 18—22 fimmtudaginn 23. maí kl. 10—17. K.F.U.M. og K. á Akranesi. IDNAÐARHÚSNÆÐI Til leigu er 300 fermetra iðnaðar- eða geymslu- húsnœði á góðum stað í Kópavogi. Húsið er upphitað, og með stórum innkeyrsludyrum. Húsnœðið leigist frá I. ágúst nœstkomandi. Nánari upplýsingar r síma 3 8540. ( i DRÁTTARVÉLAR HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.