Morgunblaðið - 18.05.1968, Page 32

Morgunblaðið - 18.05.1968, Page 32
ÆSKUR Sudurlandsbraut 14 — S ími 38550 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1968 Barni bjargað frá drukknun á ísafirði ÍSAFIRÐI, 17. maí — í gær bar þar til að 6 ára drengur féll í sjóinn í bátahöfninni, en fyrir mikið snarræði var honum bjarg að. Drengurinn var að fleygja spýtu í sjóinn, en nagli í spýt- unni festist í peysu hans og tók spýtan drenginn með sér í fall- inu. Jónatan Arnórsson sjómað- ur var að vinna í bát þairna sikaimmt frá og brá sér upp á kambinn, hljóp til og sitatok sér tdl sunds, 5 til 6 metra faflil því hiáfjara var. G*at hanin ffljótit nóð drengnum og syniti með hamm drjúgam spöil að fietea í bátahöfm inmi. Tveir bræður dremgsims voru spurðir að því, hvort honum hefði orðið nokkuð meimt af þessu og svaraði þá annar: „Nei hamm meiddi sig ektoert, em hom- um fannst það svakalega toalft." Ráðstcínur taka upp öll hótelherbertfi Vantar herbergi úti í bæ I SUMAR verður geysimikið um ráðstefnur og ýmiskonar fundi í Reykjavík. Fulltrúar, sem sækja þessar stóru ráðstefnur taka upp mikið af hótelherbergj- um, sem til boða eru meðan á fundunum stendur. Svo er t.d. meðan hin mikla Natóráðstefna stendur, þegar öll hótelherbergi borgarinnar duga ekki til, eins daga læknaráðstefnunnar, nor- ræna byggingadagsins, norræna sumarskólans o. fl. Hoen vann Svedenborg Akureyri, 17. maí. í úrslitakeppni Norðurlandamóts ins fóru leikar þannig að Hoen vann Svedenborg og Freysteinn vann Júlíus. 1 kvöld er hraðskák mót í Alþýðuhúsinu á Akureyri. Þátttakendur eru 14. — Sv. P. Vegna vandræða, sem skapast af þessum sökum, er ferðamenn vilja fá hóte'Lherbemgi, er fólk sem hefur herbergi, er það vill leigja út í sumar, beðið um að hafa samband við Ferðaskrifstofu rik isins hið fyrsta. w$mm- Hér er verið að setja fram ker í höfninni í Straumsvík. Kerið vegur G—700 tonn og var því rennt á sleða í sjó fram. Þetta er annað kerið, s em sett er á flot í Straumsvík. (Ljósm. Ól. K.M.) Nato leigir þotu FÍ til að flytja starfslið frá Briissel Anœgjuefni að ráðherrafundurinn verður í Reykjavík, sagði Manlio Brosio í viðtali við íslenzka blaðamenn Undirbúningur fyrir fund ut- ■ nríkisráðherra Atlandshafs- bandalagsins í Reykajvik í júní er nú í fullum gangi. Ekki er endanlega vitað hversu marg- ir mæta til fundarins, en starfs- lið Nato og sendinefndar aðillar ríkjanna munu verða uir 300 manns. Auk þess er búizt við u.þ-b. 100 blaðamönnum. Atlants- hafsbandalagið hefur leigt Gull faxa, þotu F.Í., til að flytja hluta af starfsliði bandalagsins beint frá Brússel og aftur til baka. Meðal þeirra, sem koma með Gulllfaxa, verður Mciin/ldo Brosio, frkv.stj. Nato og ýmsir fastafull- trúar hjá bandalaiginiu. Sumir ut anríkisráðh'errarínir munu komia með einitoaflugvélum. Upplýsingar þessar komu m.a. fram í samtölum, sem ísl. blaða- menn áttu fyrr í vi/kunni við framiámenn Naito í Briissel. Með Fóðurblanda austur EINS og frá var skýrt í blað- inu í gær eru verzlanir á Austurlandi nú kjarnfóður- lausar. í gær var flutt fóður- blanda frá Akureyri með flug- vél til Egilsstaða og var með- fylgjandi mynd tekin þegar flugvélin var affermd. Þessi fóðurblanda fór til Verzlunar félags Austurlands á Hlöðum. Samkvæmt upplýsingum Gísla Krjstjánssonar er nægt kjarnfóður í landinu til loka maí og sumsstaðar fram í miðj an júní. Einnig er skip á lei'ð til landsins frá útlöndum, en ekki er að vita hvenær það getur lagzt að bryggju á Airst fjörðum. Nú er verið að ryðja þjóð- veginn yfir Möðrudalsöræfi og mun hann væntanlega opnast um helgina. Yrði þá hægt að flytja kjarnfóður landleið til Austurlands, ef með þyrfti. (Ljósm.: Mbl. H. A.) Vorð oð snún aftur til Húsav. HÚSAVÍK, 17. maí. — Goðafoss lagði af stað frá Húsavík kl. 14 í dag og ætlaði að reyna að kom- ast vestur yfir Skjálfandaflóa. Meðfram landinu austan flóans virtist í morgun ísinn vera far- inn að gliðna, en eftir um 3ja tíma siglingu var skipið ekki komið nema vestur í miðjan flóa og þá í svo þéttan ís að skip- stjórinn taldi ekki rétt að reyna að halda áfram. Kl. 19 var skipið aftur bundið við bryggju á Húsa- vík, þar sem það hefur nú legið í eina viku. — Fréttaritari. ■aíl þeima, sem blaðameranirnir hititu að máli, voru Mianldo Bros io, Lymian Lemnitzer, yfiirheirs- höfðiragja Natoheirjarania og Ní- els P. Sigurðsson, siendiherra ís- liandis hjá baradaiiaigirau. í viðitald við íslenztou blaðamenniraa saigði Maralio Brosio: „Það er okkur mikið ánægju efni, að fara til utanríkisráð- herrafiundair'ins í Reykjavík og við hlötotoum mjög til þess. Við gerum oktour grein fyrir, að Reykjavík er etoki sitórborg, þótt hún sé failieg, og að skortur er á gistirými. En íalenz'ka ríteis Framhaíld á bl's. 10 Gullfoss leggur í skeoimtiferð í DAG klukkan 3 leggur Gull- foss frá landi í fyrstu ferð sum- arsins. Er þetta 20 daga ferð og verður haldið til London, Am- sterdam, Hamborgar, Kaup- mannahafnar og Leith. í hverri höfn verður umhverfi skoðað eins og venja er í skemmtiferð- um. Farþegar munu verða með skipinu alla ferðina og verður ýmislegt gert til að gera gestum dvölina um borð ánægjulega og eftirminnilega. Kvikmyndir verða sýndar og einnig verður sUngið, spilað og dansað og fleira gert til dægrastyttingar. Mikil þátttaka hefur jafnan verið í skemmtiferðum Gullfoss. Átián prestlaus prestaköll ÁTJÁN prestaköll eru nú prests- laus í landinu, að því er biskups- skrifstofan tjáði Morgunblaðinu nýlega. Ölluf þessum prestaköll- um er þjónað af nágrannaprest- um og í tveimur til viðbótar eru settir prestar til bráðabirgða. í Norðfjiairðiarprestakailli og Ól- afsfjarðarprestakalli þjóna prest ar, sem settir eru til bráðabirgða, en eftirtalin prestaköll eru nú prestlaus: í Norður-Múlaprófast- dæmi, Kirkjubæjarprestakall. í Austur-Skaftafellsprófastdæmi er Hofsprestakall prestlaust. í Mýrarprófastdæmi, Stafholts- prestakall og Staðarhraunspresta kall. í Snæfellsprófastdæmi er Breiðabólstaðaprestakall prests- laust, í Dalaprófastdæmi Hvammsprestakall og í Barða- strandaprófastdæmi Flateyjar- prestakall, Brjánslækjarpresta- kall og Sauðlauksdalsprestakall. í Vestur-ísafjarðarprófastdæmi eru Hrafnseyrarprestakall og Núpsprestakall prestlaus, í Norð ur-ísafjarðarprófastdæmi Staðai prestakall í Grunnavík og Ögur- þingsprestakall og í Húnavatns- prófastdæmi Breiðabólstaða- prestakall. Tvö Skagafjarðarpró- fastdæmi eru prestlaus, Mæli- fellsprestakall og Barðspresta- kall. í Eyjafjarðarprófastdæmi er Möðruvallaprestakall prest- laust og í Norður-Þingeýjarpró- fastdæmi Raufarhafnarpresta- kall.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.