Morgunblaðið - 18.05.1968, Síða 13

Morgunblaðið - 18.05.1968, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1968 13 Brezkir hermenn í her í Nígeríu? Biafrastjórn segir 260 Breta fallna við Port Harcourt hafa farið allir flutningar á vist um og hargögnum til landsins frá því hafnbann vair sett á Port Haircourt. Nú segir stjórn- in í Lagos að vegna bardaganna í nágrermi við flugvöllkm hafi engin flugvél getað lent þar síð- an á, laugardag. Einnig tilkynn- ir srtjómin í Lagos að herhenn- ar hafi tékizt að ná fjórum þorp um í náhd við Port Harcourt úr höndum hersveita Biafra, þorp- unúm Elelenwa, Aletu, Okrika og Obigbo. Telja talsmaenn Lag- os-stjórnarinnar að þar með hafi tekizt að einangra Port Harcourt að mest.u. Takist sú einangrun til ful'ls, stöðvast allir birgða- flutningar til Biafra, og þá bú- ast talsmann Nigeríuhers við því að sveitir Biafra neyðist til að gefast upp, hvað sem íriðarsamm ingum líður, en friðarsamningair eru boðaðir í Kampala, höfuð- borg Uganda eftir viku. Genf og Lagos, 16. maí AP-NT Talsmenn herstjórnarinnar í Biafra lýstu því yfir í dag að brezkir hermenn, aðallega sjó- liðar, hefðu barizt með stjórnar- her Nígeríu í sókn hans gegn Port Harcourt, og hefðu alls 260 Bretar verið felldir, þeirra á með al 10 foringjar. f gær miðvikudag, birtu yfir- völdin í Biafra nöfn fimm for- ingja brezkra, sem sagðir voru hafa verið felldir í átökum við Port Harcourt, og nöfn fimm for- ingja til viðbótar voru hirt í Biafra í dag. Strax eftir nafna- birtinguna í gær, gaf brezki varn armálaráðuneytið út tilkynningu þar sem segir að engir brezkir hermenn séu í Biafra. „Brezkir hermenn bcrjast hvorki með her Biafra né Ní- geríu", segir í tilkynningu brezka varnarmálaráðun/eytisins, „hvorki sveitir úr hernum, flotanum né flughe,rnum.“ RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA • SKRIFSTOFA SÍIVIi 10*100 Yfirlýsing Biafrastjórniar um mannfalil Breta var birt í Genf í dag, en þar hefur stjórnin kom- ið upp upplýsingamið'Stöð til að kynnia máistað Biafra. Segiir í yfirlýsingrmni að um 600 brezk- ir hermenn hafi verið sendir á vettvang til að berjast með her stjótrnarinniar í Nígeríu, aðallega til aðstoðar í innrásartilraunum við Port Harcourt. Þessir brezku hermerm eða sjó liðar lentu í orustu í Bonny skipaskurðinium, sem liggur upp til Port Harcourt, einu hafnar- borgarinnar sem Biafrasitjómin hefur umráð yfir, og voru þá 260 menn úr liðin/u feflldir, að sögn upplýsingamiðstöðvarinn- ar í Genf. Yfirmenmirnir tíu, sem sagt er að hafi fallið, eru niafngreindir, en auk þess segir, miðstöðin aðeins að „talsmaður vanTarmáliaráðuneytisins í Biafra hafi í dag staðfest að 250 óbreytt ir sjóliðair og hermenn aðrir hafi einnig falilið. Vitað er að Nígeríustjóm hef- ur la.gt á það mikla áherzlu að ná Port Harcourt úr höndum Biafrahers, og geisa harðir, bar- dagar um 10 kílómtera frá borg- inni. Við Port Harcourt er eini fiugvöilur Biafra, og um hann H j ólbarða viðgerðir Höfum opnaö hjólbarðaverkstæði að Borgartúni 21, við hliðina á Sendibílastöðínni hf. Við leggjum áherzlu á fljóta ag góða bjónustu. Opið frá kl. 8.00 — 22.oo alla daga. Næg hilastæði. Hjólbarðavinnustofon Borgnrtúni 21. Þorsteinn Örn Þorsteinsson (áður Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar). hmonlandsflug með Friendship skrnfuþotnm TRYGGIR TÍÐflR OG GÓDAR SAMGÖNGUR MILLI ALLRA LANDSHLUTÁ Reykjavík— ísafjörður—Reykjavík: Reykjavík—Patreksfjörður—Reykjavík: Reykjavík—Akureyri—Reykjavík: Reykjavík—Sauðárkrókur—Reykjavík Reyk j avík—Ilúsavík—Reyk j avík: áætlunarferðir daglega — þrisvar í viku — þrisvar á dag — alla virka daga — þrisvar í viku Reykjavík—Egilsstaðir—Reykjavík: Reykjavík—Hornafjörður—Reykjavík: Reykjavík—Fagurhólsmýri—Reykjavík: Rey k j a v í k—V estmannaeyj ar—R ey k j a vík: áætlunarferðir daglega fjórum sinnum í viku tvisvar í viku tvisvar til þrisvar á dag. Auk þess eru áœttunarferðir milli Akureyrar, Raufarhafnar og Þórshafnar^ Akureyrar og ísafjarðar og Akureyrar og Egilsstaða. Áestlunarferðir bifreiða til nœrligg jandi staða eru í sambandi við flugið. Þér njótið ferðarinnar, þegar jbér fljúgið með Flugfélaginu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.