Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1®. MAÍ 1968. 19 Þeir félagar safnast í kringum píanóið og fara i gegnum eitt lagið. Talið frá vinstri: Jón kantor, Aðalsteinn, Trausti, Guðmundur, Jón Þ., Guðmundur, Sigfús, Hafsteinn og Teitur. /nn hjá söngfélögum SVR, en þeir munu halda m á Sögu á sunnudaginn stjórinn, Jón Stefánsson, kantor við sagði okkur, virkilega skemmtilegt að vinna með þeim. Sönglögin verða af ýmsu tagi, m.a. syngja þeir sitt hvert lagið frá Norðurlöndunum á þeirra þjóðtungum. Á skemmtun- inni á sunnudaginn verður margt til skemmtunar, því að auk þe:xra félaga munu magir skemmtikraftar koma fram: Þá mun spánska dansparið, sem skem,mt hefur á spönsku vikunni skemmta. Þá miuin Birna Aðalsteinsdóttir syngja þjóðlög, Árni Tryggvason leik ari • skemmtir og Ingveldur Hjaltested syngja og auk þess Hryntríóið. Kynnir verður Jón Gunnlaugsson. Félagar í kórnum eru átta og héita þeir Aðalstemn Höskuldsson, Frank Péturs- son, Guðmundur Erlendsson, Jón Þ. Stefánsson, Guðmund- ur Halldórsson, Sigfús Sig- urðssop, Hafsteinn Hansson og Teitur Jónsson. Stjórnandi þeirra er eins og fyrr segir Jón Stefánsson kantor við Langholtskirkj u. Langholtskirkju að það væri Á SUNNUDAGINN munu Söngfélagar S.V.R. gangast fyrir skemmtun á Hótel Sögu. Verður hún kl. 3 e.h. og stend ur til 5. Verður skemmtunin endurtekin nm kvöldið kl. 8.15. Vegna skemmtunarinnar munu nýju strætisvagnarnir fyrir H-umferð verða teknir í notkun og mun þeir ganga frá Kalkofnsvegi og npp að Hótel Sögu og flytja þangað gesti skemmtunarinnar endurgjalds laust. Skemmtunin er til ágóða fyrir söngför, sem þeir félagar ætla að fara á söngmót Sam- bands norrænna sporvagmj- og strætisvagnakóra, sem haldið verður í Málmey í Sví- þjóð í júlí n.k. Er það í annað sinn, sem söngfélagarnir sækja slíkt söngmót, en þeir gengu í sambandið fyrir fimm árum. Það var glatt á hjalla, þeg- ar við litum inn á æfingu hjá þeim félögum. Það mátti heyra, að þeir félagar höfðu æft vel og söng- Jón kantor gefur þeim tóninn. Fjória starfsár Tónskólans „Þeir settu svip á hófið“ má segja um þessa fimmmenninga. Frá vinstri: Friðrik Þórðarson, sem mætti að hálfu 60 ára nemenda, dr. Jón Gíslason skólastjóri, sem nú hefur starfað í 15 ár í því starfi, Þorsteinn Bjarnason fyrrum bókfærslukennari og einn vinsælasti kennari skólans alla tíð, Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrv. sk ólastjóri og Þorvaldur Þorsteinsson formaður Nemendasambands VÍ, an hann stjórnaði hófinu. — Ljósm.: Mbl. Kr. Ben. Hóf Nemendasambands V.l. NEMENDASAMBAND Verzlun- arskóla íslands gekkst fyrir sam sæti að Hótel Sögu 30. apríl, dag inn, sem nemendiur brautskráð- ut úr 4. bekk <neð verzlunar- prófi. Samsætinu stýrði Þorvaldur IÞorsteinsson,, forstjóri, núver- andi formaður Nemendasam- bands V. í. Var hóf þetta að vanda mjög fjölmennt. Einkum höfðu afmælisárgangarnir notað tækifærið tiil að koma saman í þessum ágæta mannfagnaði. Fulltrúi 60 ára brautsknáðra nemenda var Friðrik Magnús- son, stórkaupmaður. Flutti hann ágæta ræðu og fagnaði þeim fram förum, sem> Skólinn hefði tekið. Fór hann viðurkenninigarorðum um störf allira þeirra, er að því ihefðlu stuðlað, að svo mætti verða. Margir aðrir tóku til rnáls af hálfu afmæisárganganna. Voru ræðumenn þeir, er nú skulu táld ir: Tómas Jónsson fyrir 45 ára Bemendur, Mattfaildur Þórðardótt iir fyrir 35 ára nemendur, sem færSu kr. 12.000,oo að gjöf í Nem endasjóð, Guðmundur BJ. Guð- miundsson fyrir 35 ára nemendur, Kristjana Milla Thorsteinsson fyrir 25 ára nemendur, Valdimar Óskarsson fyriir 20 ára nemesdur, semi gáfu kr. 20.000,oo í Nemenda sjóð, Árnd Grétar Finnsson fyrir 16 ára nemendur, Hörður Gunn- arsson fyrir 10 ára nemendur, sem gáfu 'bikar til verðlaunai í stærðfræði ásamt kr. 20.000,oo í M'inniisgarsjóð iSteindórs Jóns Þórissonar. Af hálfu 5 ára braut skiráðra nemenida talaði Arndís iBjörnsdóttir. Skýrði hún frá þeirri ákvörðlun bekkjarsystk'na sinna að stofna sjúkrasjóð til minningar um Magnús Mássos, ibekkjarbróður þeirra, er lézt eft ir mikla skurðaðgerð í Kaup- mannahöfn. Kvað hún sjóðnum ætlað það hlutverk að styrkja þá nemendiur Verzlunarskóla ís- lands, er leita þyrftu sér dýrrar læknishjálpar erlendis. Skólastjóri þakkaði í nafni skó'lans fyrir hinar rausnariegu gjafir og þá eigi síður fyrir þann vinarhug, sem þær væru sprottn ar af og bezt hefði lýst sér í öll- urn þeim ágætu árnaðarósifcum, er ræðumenn hefðu flutt skólanium. Þá ávarpaði veizlustjóri fyrr- verandi skólastjóra, V.lhiálm Þ. Gíslason, sem var einn af heið- urs'gestum Nemendasam.bandsins að þessu sinni. Fór hann miklum viðurkenningarorðum um- starf hans fyrir skólann og þakkaði honum örugga handlei.ðslu. Að lokum. sœmdi hann fyrrverandi skólastjóra gjöf frá Nemendasarn íbandinu, sem var fagurleg?.' út- skorinn askur, er Ríkarður Jóns- son, myndhöggvari, hafði gert. Vilhjá'lmiur Þ. GíslasJn þakk- aði þessa og alla aðra ræktarsemi sinna gömlu nemenda fyrr og síð a-r. Þá gat veizlustjóri þess, að nú verandi skólastjóri, dr. Jón Gísla son, væri nú búinn að gegna skólastjórastarfinu í 15 ár við góðan orðstír. Færði hann honum af því tilefni fagra blómakörfu friá Nemendasambandinu, Skóla- stjóri þak'kaði þessa vinsemd og góðar árnaðaróskir. Þá gengu í veizlusalinn fylktu liði nemendur, er brautskráðir Ihöfðu verið með verzlunarprófi fyrr um daginn. Var þeim fagn- að með dynjandi lófataki. Síðan risu menn úr sætum og sungu Skól'asönginn. Kristinn Hallsson, óperusöngvari, ávarpaði hið unga AuJkið fjármagn tíi skip ulagsvinn u — samþykktir ráðstefnu Sambands íslenzkra sveitafélaga Á RÁÐSTEFNU Sambands ísl. sveitarfélaga um skipulags- og byggingarmál og nýja fasteigna- matiff, sem haldin var í Reykja- vík 6.—9. maí sl., voru gerffar allmargar ályktanir. Samþykkt var að lýsa yfir stuðningi við frumvarp til bygg- ingarlaga fyrir skipulagsskylda staði, frumvarp um brunavarn- ir og brunamál og frumvarp um breyting á vatnalögum, sem kynnt voru og rædd á ráðstefn- unni. Þá var því beint til dóms- málaráðherra, að sett verði á næsta Alþingi ný löggjöf um þinglýsingar. Ráðstefnan mælti með breytingum, sem stjórn sambandsins hefur lagt til, að gerðar verði á skipulagslögum. Ráðstefnan beindi því til sveitarstjórna, að auknu fjár- magni verði vari'ð til skipulags- verzlunarprófsfólk með snjalln rœðu. Af hálfu nemenda svaraði Árni Árnason. Að þessari athöfn lokinni var dans stiginn lengi nætur af miklu fjöri. Fóru menn af þessum fundi glaðir og reifir. Þarna höfðu ýmsir gamlir vinis sézt, sem sjald I an eiga þess kost að hittast og rifja upp’ gamlar minningar frá I skólaáriunum. I SKYRSLU, sem Mbl. hefur borizt um Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar ,segir á þessa leið: Fjórða starfsár Tónskólans hófst 1. október 1967. Auk skólastjóra, Sigursveins D. Kristinssonar, störfuðu þess- ir kennarar við skólann: Agnes Löve, Gunnar P. Snorra son, Jón Sigurðsson, Áskell Snorrason, Hallgrímur Jakobs- son, Ólafur L. Kristjánsson, Daníel Jónasson, Hörður Frið- þjófsson, Pétur Þorvaldsson, Gísli Magnússon, Jakob Hall- grímsson, Ruth Little Magnús- son, Guðmundur R. Einarsson, Jósef Magnússon, Sigurður Þór- ólfsson, Gunnar H. Jónsson og Þórarinn Ólafsson. AUs stunduðu nám í skólan- um 219 nemendur ,sem skiptust þannig á námsgreinar: Píanó 62, gítar 38, fiðla 16, harmoníum 13, cello 5, trompet 5, söngur 4, melodika 4, mando- lín 3, altflauta 3, þverflauta 2, balalaika 2, banjó 1, tormma 1 og hópkennsla á blokkflautu 60 nemendur. Tónfræði var kennd á sama hátt og síðastliðið ár og einnig starfaði nemendakór. Próf fóru fram dagana 27. apríl til 2. maí. Til prófs mættu 186 nemendur. Námsstigsprófum luku 24 nem endur þannig: I. stigi luku 20 nemendur, II. stigi 3 nemendur og III. stigi 1 nemandi. Ástarfsárinu voru haldnir tvennir tónleikar. Jólatónleikar sunnudaginn 17. desember og vortónleikar á skírdag 11. apríl. Á þessum tónleikum voru flutt tvö verk. Á jólatónleikum var flutt jólasveinakantata og „fugla kantata“ á vortónleikunum. Hvort tveggja verkin voru sam- in í tilefni tónleikanna. Haga- skólinn var þéttsetinn á báðum tónleikunum. Sunnudaginn 5. maí var skól- anum slitið og skírteini afhent. AUGLYSINGAR 5ÍMI SS*4*80 vinnu og annars undirbúnings verkjegra framkvæmda og lagði áherzlu á vandaðan undirbúning mannvirkjagerðar. Skorað var á stjórn Sambands íslenzkra sveit- arfélaga að safna upplýsingum frá sem flestum aðilum um kostnað og árangur af mismun- andi aðferðum við varanlega gatnagerð og að senda sveitar- félögunum niðurstöður saman- burðarathugana á þeim. Samþykkt var að beina því til byggingafulltrúa og sveitar- stjórna að hafa vakandi auga með verndun mannvirkja, sem hafa sögulegt gildi. Jafnframt var vakin athygli á hlutverki sveitarfélaga við náttúruvernd. Þátttakendur í ráðstefnunni voru milli 80 og 90. (Frá Sambandi íslenzkra sveitarfélaga).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.