Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1968. — Mér er alveg sama um alla fulltrúa, sagði frú Zloch og hvæsti — en hamn hefði betra af að halda sig héðan, ellia gæti svo fairið að hann böivaði fæð- inigardegi sínium. Og sama á við um yður, bætti hún við, kulda- lega. — Við skulum fara, Rósa, sagði móðirin. — Hvað liggur á? spurði dótt- irin hana, og sneri sér að Al- exu. — Hvar er dótið hennar systur minnar? spurði hún. — Ég er búin að segja, að það er í. hinu svefnherberginu. Alexa beið úti á ganginum feðan mæðgurnar leituðu að eft irlátnum munum hinnar látnu. Þær töluðu saman í hálfum hljóðum en gleymlu sér öðru hvoru og brýndu raustina. AJ- exa heyrði upphrópanir svo sem „Átján pör af nælonsokkum!“ „Sjáðu hérna, ekta silki! “ „ég vissi ekki, að hún ætti þetta al'lt. Sex glös af ilmvaitni! Og skárri er það glásin af sápu!“ Fáum mínútum seinna fóru þær, klyfjaðar töskum og böggl- um, loðkápum og fötum. Við tökum hiitf seinna, bætti frú Zloch við. — Hún borgaði það með sínum eigin pen ingum. Svo að læknirinn getur ekki átt neina heimtiingu á því. — Ég þykist líka vita , að hann vilji ekki sjá það, sagði Alexa bálreið. — En ykkur er betra að láta einhvern annan sækja það, sem eftir er, því að læknirinn hleypir ykkur aldrei hér inn fyrir dyr. — Einmitt það! grenjaði frú Zloeh. — Jæja, það líður nú víst ekki á löngu áður en hann hætt- ir að hafa mikið atkvæði um það. Loksins fóru þær. Alexa stóð kyrr og horfði á eftir þeim. En þá datt henni Nemetz í hug og hún gekk að símanum til þess að hriingja í lögreglustöðina og segja, að hann þyrfti etoki neitt að flýta sér, þar eð vandamálið hafði leystst sj álfkrafa. En í sama bili hringdi hann dyra- bjöilunni. — Þær eru famar, sagði Al- exa um leið og hún opnaði fyrir honum. — Mér þykir afskaplega fyrir því að hafa verið að ónáða yður, en ég sleppti mér alveg og vissi etoki, hvað ég átti tii bragðs að tatoa. Þau höfðu stanzað í dyrunuf — Nemetz fyrir utan, með hatt- inn í hendinni, en Alexa á þrösk uldinum. — Kærið þér yður ekki um það, sagði hann vingjarnlega og brosti um allrt ófríða andlitið. — Mér er alltaf ánægja að hjálpa fólki. Hann sneri sér og ætiaði að fana. Alexa rétti fram hönd og snerti við frakkaerminni hans. — Viljið þér etoki koma inn, herra fullitrúi, og drekka kaffi- bolla með mér? Alvörutoaffi! — Jæja, kaffi er nú alltaf freistandi, sagði hann og gekk inn. — Og þér búið til fjand- ans gott kaffi. — Þakka yður fyrir orðið, sagði hún um leið og hún bauð honum inn í stofuna og setti Stól fyrir hann. Síðan gefck hún út í eldhúsið og setti upp vatn. — Þetta var fal'lega gert af yður, sagði hún, — og ég er fegin. Þetta Toth-fólto virðist vera hræðitegar manneskjur. Mér er óskiljanlegt, hvernig læknirinn hefur getað þol<að þetta svona lengi. — O, eins og margir aðrir þolta óþolandi manneskjur. En hvað voru þæa- annars að vilja? — Ég held helzt að menn- irnir þeirra hafi sent þær út af örtoimni, til að njósina — þér skiljið, rétt eins og Stanley sendi burðarkarl'ane sína á und- an, þegar hann nálgaðist þorp þarlendra manina í Afríku. Kæmi burðarkarlinn lifandi aftur, haetti hann sér inn í þorpið, en væri hann étinn, krækti Stan- ley fyrir það. Ég held, að þeir félagar Toth og Zloch hafi vilj- að irannsatoa hvort þeir þyrðu að koma fram úr holum sínum. Úti í eldhúsinu tók kaffivatn ið að sjóða og hvein í. Alexa fllýtti sér þangað en kom að vörmu spori inn aftur. Hún ýtti teborði á undan sér. Það var með toniplingadúkum og emskum ieirboihim, og Alexa tók að heiia í bol'lana úr gam- aili silfurkönnu. 60 — Þetta er fallegt, sagði Ne- metz, — en það er bara allitof mikið ómak. — Það er mér ekfci nema á- nægj a að geta notað þessa hluti. Þeir eru frá henni mömmu hans Zoltans. En mest af postulíninu hennar er víst liðið undir lok. Ég held, að Anna Halmy hafi ekki kunnað að meta það al- mennilega. Ég hitti hana nú ailrei, en eftir því, sem mér hefur skilizt, hefur hún ekki verið sérlega aðlaðandi. vcitingahúsiö ASKUR BYÐUR YÐUR HELGARMATINN i handhœgum umbúðum til að taka HEIM GRILLAÐA KJÚKLINGA ROAST BEEF GLÓÐARSTEIKT LAMB z GLÓÐARSTEIKT NAUTAFILLÉ iGLÓÐARST. GRÍSAKÓTELETTUR HAMBORGARA Gleðjið frúna — fjölskylduna — vinina \ — njótið hinna Ijúffengu rétta heima í stofuyðar. Ef þér óskið getið þér hringt og pantað - við sendum leigubíl með réttina heim tilyðar. K S KU R matreidir fyrir yður alla daga vilcunnar Sudurlamlsbraut U sími 38550 — Það er kominn maður, sem kassans af svölunum. — Nei, það var hún áreiðan- iega eikki. — Já, en hversvegna þá ... ætiaði hún að fara að spyrja, en sniairþagnaði og roðnaði um ■leið. Nemetz tók eftir þesisu. — Þér ætluðuð að fara að spyrja, hvers vegna þá sé verið að gera ai'lt þetta veður út af fráfalli henn- ar. Hversvegna ég læt mór etoki nægja að segja, að hún hafi fengið makieg málagjöld, og láta svo kyrrt liggja? — Já, svaraði Al'exa með sam- vizkubiti. — Það var víst ein- mitt þetta, sem ég vair að hugsa. — Gott og vel. Hún var fjarri því að vera aðiaðandi. Hún var ágjörn, mútuþæg og ó- ferkileg. Henni fórst fjanda- lega við aðra. Auk þess framdi hún lagabrot. En ég er etoki dómari — heldur lögreglumað- ur. Það er mitt hlutverk að finna þann, sem drap hana, erf fel dómstólunum að ákveða refs inguna. — Þér haldið, að Zoita hafi drepið hana, er ekki svo? Nem- etz ærblaði alveg að fara að svara, en hún héit áfraf sj álf: — Og það þótt þér hafið ekki aðrar sannanir en hennar eigin orð. Hveirniig víkur því við, að bara veigna þesis, að hún er dauð þá er orðum hennaæ trúað, eins ">g þau væru heilagur sannlieik- ur? An-na Halmy var lygari og spyr, hvort við söknum blóma það hefnigjarn lygari. Ef nú ein hver, sem hafði orðið fyrir barð inu á henni, hefur skotið hana? Gætnð þér etoki skilið, hvað hefði komið honum til þess? — Jú, og ég get roeira að segja skilið, hvað fær karlmenn til að ráðast á smátelpur, sagði Nemetz. — En það þýðir ekki sama sem, að hægt sé að iáfa það gott heita og láta þá ha'lda því athæfi áfram. — Ef ég nú kem með spurn- ingu, herra fulltrúi, viljið þér þá svara henni hreinskilnislega? — Því lofa ég. — Ef þér hefðuð ekki sjálf- ur gengið framhjá brauðbúð- inni þarna, þetta iauigardags- kvöld og rekizt á lík frú Haimy, hefði þá samt verið se'tit af stað rannsókn í sambandi við dauða hemi'ar? Eða mundu menn bara telja hana eitrt af fórnarlömbum býl'tingarinnar, og jarða harna, án frekari aðgerða? — Já, ég býst við því, sagði Nemetz og kinkaði kol'li. — Já, ég efast um, að þá hefði orðið noktourt Halmymál, yfirieitt. Alexa laut fram. — Hvers- vegna látið þér þá ekki sem þér hafið aldrei gengið framhjá brauðbúðinni? — Það er ég hrælduir um, að ég geti efcki, saigði hann, dálítið þurriega. Hún sneri sér frá honum og yppti öxlum. — Þér gleymið, -------* 18.M. Hrúturinn 21 marz — 19. apríl. Farðu að öllu með gát í dag ag þiggðu ekkert, sem elkki er víst að sé vel fengið. Þau lán, sem þú færð, eða veiitir í dag, verða sennilega ekki borguð aftur. Farðu varlega í félagslífið i kvöld. Nautið 20. april — 20. amí. Þú virðist ekki meta rétt á efnislegt gildi hlutanna í dag. Þú skalt ekki sóa tíma eða peningum. Peningahítir eru á sitjái í dag. Tvíburamir 21. maí — 20. júní. Það gæti freistað þín að taka þátt í ævintýrabralli en það myndi vera skaimmvinnt. Farðu heldur og viðraðu 'þig ef þess er kostur, en haltu annars kyrru fyrir. Krabbinn 21. júní — 22. júlí. Þú skalt sem minnst hrófla við fjármálum þínum í dag. Láttu sem minnst fé í Skemmtanir. Gliímdu við eitthvað sem þér er hugfólgið I kvöid. Farðu snemma í rúmið. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst. Það má vera, að þú hafir vegna öfundar annarra í samkeppni eignazt óvildarmenn. Hafðu ekki áhyggjur af því, en haíðu það samt hugfast. Meyjan 23. ágúst — 22. september Ákafi þinn í tilfinningamálum getur komið þér í vanda. Taiktu þér hvíld áður en likaminn fer í verkfall. Vogin 23. september — 22. október. Sláðu ekki um þig með peninigaaustri. Það sem fæst í aðra hönd með slíku hugarfari er fremur endasleppt. Reyndu að aga ^jálfan þig. Sporðdrekinu 23. október — 21. nóvember. í dag helzt illa á leyndarmálum. Það er aflffarasælast að bregð- ast ekki trausti annarra. Bogmaðurinn 22. nóvember — 21. desember Samkeppni virðist vera nærri og mjög persónuleg. Vegna skorts á betri heimildum er vantraust ofariega á baugi í diag. Betra er að halda fólk. í fjarlægð frá sér í dag, en vera samt einarður. Steingeitin 22. desember — 19. janúar. Þér er tamt að taka lífinu í dag með notokurri léttúð. Litolegt er, að á'hætta í fjármálum verði til þess, að þú tapir um ráð fram. Hafðu góða gát á börnum þeirn, er toriingum þig eru. Þú kynnir að forða slysi. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar. Þú ættir að hef-j a þennan dag léttur í lund. Það er vel til fallið að blanda geði við fleiri en edinn í tómstundum þínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.