Morgunblaðið - 18.05.1968, Side 8

Morgunblaðið - 18.05.1968, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1®. MAÍ 196«. Elliðavatn er draumaland okkar Gullbrúðkaupssamtal við Kristínu Jónsdóttir og Steingrím Pálsson „Já það er óhætt með það, og það máttu bóka, að mér þykir vænt um Reykjavík, alltaf lið- ið hér vel og kynnst hér ágæt- isfólki, sem alltaf hefur velt steini úr götu minni, þegar ég hef þurft þess með.“ Það er 74 ára gamall gull- brúðgumi, Steingrímur Fálsson Selvogsgrunni 3, sem þannig tók til máls, þegar við heim- sóttum hann á dögunum í til- efni af því, að í dag, 18. maí eiga þu hjón, Kristín Jónsdótt- ir frá Loftsstöðum og Stein- grímur Pálsson, gullbrúðkaup. „Segðu mér svolítið frá ætt þirmi og uppruna, Steingrím- ur?“ „Ég er fseddur í Árhrauni á Skeiðum 7. sept. 1894 Faðir minn var Páll Erlingsson, sund keonairi, sem allir ellri Reyk- víkingar muna eftir, en hann var eins og kunnugt eir bróðir Þorsteins skálds Erlingssonar. Móðir mín var Ólöf Stein- grímsdóittir, sil'fursmiðs og bóndi á Fossi á Síðu. Gísli og Páll Sveinssynir og mamma voru systkinabörn, en ég er í móðurætt- ina 4. maður frá Sveini læbnir Pálssyni og 6. maður frá Skúla fógeta. Já, ég hef dálítið gaman að aettfræði, sikal ég segja þér. Foreldrar mínir brugðu búi, þegar ég var 10 ána gamall, og fór ég þá al- farið frá þeim, og hef síðan séð fyrir mér sjálfur. Tveim árum síðar árið 1906, kom ég fyrsit tffl Reykjavíkur, og tel ég það gæfu mína, að ég byrj- aði sendlastarf hjá öðlingnum Lárusi Lúðvígssyni." „Kenndi faðir þinn þér að synda, Steingrímur?“ „Nei, pabbi kenndi mér ekki að synda, það var Ásgeir for- seti, sem það gerði, og skal ég segja þér stuttfega frá því, hvemig það atvikaðist. Tvö ungmennafélög voru þá 1 Reykjavík, sem bæði völdu föð ur minn til sundkennsiu í gömlu laugunum, sem þá voru, og hafði hann miikið að gera. Sagðisit hann ekki hafa tíma til að kenna mér, en þá vorum við báðir staddir á laugarbarm inum, og pabbi kalíiar tiil drengs úti í lauginni: „Komdu hinigað Ásgeir minn.“ Kom þá fríður, bjarthærður og myndarfegur drengur, jafnaidri minn, eynd- andi upp að laugarbammimum. Pabbi segir við hann: „Þetita er sonur minn, Steingrímur, og mig langaæ til að biðja þig um að kenna honum að synda.“ Og þannig atvikaðist það, að það var Ásgeir forsieti, sem „hélt í gjörðina" hjá mér, og hann hélt mér svo sanuarfega við efnið, enda liðu ekki nema tveir dagar, þar til ég gat flleytt mér hj'álpairlaust. Næstu árin var ég meðal fólksins míns á Síðu, en seinna fluttist ég í Gaulverjabæinn, og þar kynntist ég konu minni elskutegri. Ég kenndi nokkuð sund með föður mínum, og einn ig kenndi ég sund á Skeiðum, Síðu og í Landbroti, samtals í 5 sumur. >að var sögufrægt ár, giift- ingarárið okkar Kristínar minn ar. Fyrst er að nefna ísaveitur- inn og harðindinn, spönsku veiikina Kötlugosið og fuli- veldi íslands. Okkar fynstu bú skaparár bjuggum við í Ey- vindartungu í Laugardal. Þar hefði ég viljað vera áfram. Fag uirt er í Laugardal, og nágrann arnir hinir albeztu, og minnist ég allitaf með hlýju vináttunn- ar við Böðvar á Laugarvatni og fjöiskyldu hans. Við vor- um feiguliðar í Eyvindartungu, og okkur hafði verið fefuðjörð in til eignar á skapfegu verði, en um þetta lleyti upp úr stríð- inu hækkaði jarðarverð, og okkur varð um megn að kaupa jörðina, og flluttumist burt, fyrst í Flóann og síðan til Reykja- víkur árið 1921. Vamn ég við ýmistegt hér bæði verkamannavinnu, en oft stairfaði ég í lögreglunni, stund um heilu misserin. Ég ræktaði btett í Laugarneisinu, byggði hús þar, sem ég kail'liaði Reyk- hóla, en það varð að víkja síð- ar vegna skipuiags, og var síð- ain fllutt upp í Árbæ, bar sem það er notað sem íbúð hanla safnverði. Árið 1942 fluttumst við svo að Elliðavatni, og gerðist ég þar ráðsmaður fyrir borgina, en þar var þá einskonar útbú frá Kieppi, allt geðsjúklingar. Yfir 20 ár vorum við á Elliða- vatni, og það er okkar drauma land. Meira að segja ágerist það hjá okkur báðum, er okk- ur dreymir að nóttu, þá erura við venjútega stödd að Eltiiða- vatni. Við Kristín mín höfum eign- ast 3 böm, og em þau ölil á lífi: Bjarni múrari, kvæntur og á eitt bam. Ólöf, gift og á 3 syni og Ragnhildur Sótey, gift og á 2 böm.“ „Og ertu svo ánægður með fariinn veg, þegar þú lítur yfir hainn frá sjónarhóli gullbrúð- kaupsinis?" ,,Já, ég tel mig hafa verið gæfumann. Mér hefur yfirfett vegnað vel, alltaf getað greitt öflilum það, sem þeir hafa átit hjá mér, og eignast góða ná- granna, og þá ekki síður hús- bændur, eirns og t.d. þegar ég var á Bltiðavatni, að hafa þá borgarstjórania, Bjarna Bene- diktsson, Gunnar Thoroddsen og Geir Hail'lgrimsson að hús- bændum, það er gæfa, því að þeir eru allir öðlingsmenn, svo að ekki verður á betra kosið.“ Við beinum nú máli okkar til Kristíniar húsfreyju, og spyrj- um um ætt hennar og uppruna. „Ég er fædd á Eyrarbakkia, 3. ágúst 1895, svo að Stein- grímur hefur bóndiaárið yfir mig. Ég er af Bergsætt, eins og Páiíi ísóifsson. Árið 1901 fluttum við að Loftstöðum, en sú jörð er nið- ur við sjó, og er hún land- nómsjörð Lofts gaulverzka. Ég hef heyrí Árna Óla segja frá því, að Loftur muni hafa vecið mágur Imgólfis Amarsonar. Á Loftstöðum var mikið útræði fyrr á árum, munu hasfia verið gerð út þaðan um 25 skip, en það var að smáminnba, um það leyti, sem við fluttumst þang- að. Afi minn var hreppstjóri í Gaulverjabæjarhreppi um skeið. Bæði afi minn og amma, og pabbi minn og manna, áttu gul'lbrúðbaup. Afi og amma gift- ust 11. júlí 1857, og 1907, þeg- ar þau áttu guilbrúðkaupið var mikið um dýrðir. Hreppsbúar háldu þeim saimsæti, og pabbi bafði fengið lárnuð „talflögg" hjá Lefölii- verzhin á Eyrar- bakka, en það voru flögg, sem notuð voiru til að hafa sam- band við skip íStifyrir, og þýddi hvent fliagg vissan staf. Flöggin voru síðan. strengd á milli bæjarhúss og hlöðu, og mynduðu flöggin orðin „Ham- ingjuósk með gulllbrúðkaupið.“ Hlaðan var raunar tjölduð inn an, og þar var dúkað langborð mikið hlaðið kræsingum. Foreldinar mínir voru Jón Jónsson á Loftsstöðum og Ragn hilidur Gísladóttir firá Rauða- bergi í Fljótshverfi, og þar koma ættir okkar Steingríms saman, enla enum við fjónmienn injgar. Gulilibrúðkaiup virðist vena algengt í ætt minni, því að núna í vikunni var ég í einiu hjá frænku minni, við er- um systkinadætur, svo að fótk- ið virðist verða langlíft og hafa gifzt ungt í ættiinni. Sjáðu þessa mynd á veggn- um eftir hanm Eyjólf Eyfeills, það er roálað í fjönunni fnam- an við Loftstaði og sér til Vest manmaieyja. Eins og sjá má er fjaran skarjótt, og þar endar skerjafjana til austurs á Suður landi, síðan taka við ægissand ar og hafnleysur. Eyjólfur reri fná Loftstöðum uim tima. Það var mikið líf og fjöæ á Loft- stöðum í þá daga, mawnmargt og mikið sungið. Tilhugalíf okkair Steingríms var rúmt ár, og síðan fLuttum við í Laugar- da'linn, það er falleg byggð, og þar voru góðir niágnaimmar. Það var yndislagur tími, og eins þeg ar við bjuggum að Elliðavaitni, það er eiginfega okkar drauma tími.“ „Og hvemig er svo að lita til baka, Kristín?“ „Ég lít til baka með ánægju, en ætli fari nú ekki að halla undan fæti, ætli maður fari eklki að fiana á Elliheimilið." „Þú veizt nú pabbi,“ skýtur Ólöf dóttir þeirna iinní, „að gaimla fólkið á ellibeimilimum er altaf að gifta sig.“ „Og skýldi ekki vena til kvenfóik annars sitaðar en á elliheimikrm," svanar Steingrún ur snúðugt. „Nei, Okkur líður fjarska vel hér á Selvogsgrunni 3- í hús- inu búa nær eingöngu ætt- rnenn Okkar og miðjar. Það veirður ekki á betra kosið.“ Og við kveðjum þessi ánægðu og lífisglöðu guiffibrúðhjón, og ekki er annað eftÍT en að taka fram, að í dag, á hátíðisdaginn, dveljaist þau hjá dóttur sinni og 'temgdaisyni á Kleifarvegi 15, og ekki er að efa, að þar verð- ur mannmargt af vinum og ætt- mennum, sem óska þeim til ham ingju með daginn. — Fr.S. Ippboð Að kröfu innheimtumanns rikissjóðs og fleiri kröfu- hafa verða eftirtaldar bifreiðar seldar á opinberu uppboði við Bílaverkstæði Hafnarfjarðar við Reykja víkurveg í dag, laugardaginn 18. maí ’68 kl. 2 síð- degis: G-735, G-1163, G-1756, G-1848, G-1951, G-3150, G-3366, G-3547, G-4508, P-221 og X-629. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 17. maí 1968. Síeingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. BflRNfl 0G UNGLINGASKEMMTUN I HÁSKÓLABÍÓ í dag klukkan 3 Skemmtiatriði: Barnahljómsveit Kópavogs. Danssýning — nemendur Hermanns Ragnars. -k Teiknimyndasyrpa. Unglingahljómsveitin Bendix. -k Ómar Ragnarsson skemmtir. • Kynnir og stjórnandi Hinrik Bjarnason Aðgöngumiðar eru númeraÖir og gilda sem happ- drœttismiöar — 50 góÖir vinningar. MiÖar seldir viÖ innganginn — VerÖ krónur 50,oo LIONSKLÚBBURINN ÞÓR Sumarbustaður eða gott land undir sumarbústað óskast keypt, helzt við vatn eða á. Leiga á bústað kemur einnig til greina. Góð útborgun. Tilboð sendist til Morgunblaðsins (fyrir 25. þ.m.) merkt: „8605“. Hefi kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í blokkum í Fossvogi. Sverrir Hermannsson, Skólavörðustíg 30, sími 20625, kvöldsími 24515. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Dodge bifreiðar með framdrifi er verða sýndar að Grenásvegi 9 mið- vikudaginn 22. maí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 2. Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.