Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1966. VALDIMAR MUNKUR ranusKnbb Víiidiinar Munkur If FRAMIIALDSSAGAN sem nú er verið að lesa í Ríkisútvarpinu er komin aftur í mjög takmörkuðu upplagi í bókaverzlanir. VÖRÐUFELL Steindór Kr. Jóns- son 50 ára / dag STEINDÓR Kr. Jonsson, skip- stjóri og forstöðurraaður póet- bátsins á AkuTeyri er fimimtug- ur í daig 18. maí. Að vísu er það varla orðið við- eigandi að minnast fimmtugra manna, þó athafnasamir hafi verið, og því margt gott liátið af sér leiða, sér og samferða- fóikinu tiil hagsbóta og gleði á lífsleiðinni. Áður fynr var sagt. — „Allt er fertugum fært,“ — en nú við bættar aðstæður íslenzku þjóð- arinnar, uppeldi og heilsuifar, — þá má áræðanlega breyta þessu orðatilltæki þannig að segja fremur. — „Að al'lt er fimmtuig- um fært,“ — svo mikil er fram- för á heilsu og lífsveðurværi fólks frá því sem var fyrir rúm- um mannsaldri. Við sem höfum kynnzt störf- um Steindórs í póst- og annari flutningaþjónuistu um Eyjafjörð, Skagafjörð og nágrenni í um aldafjórðunig viljum samt sem áður fá leyfi til að staðtfesta við þetta tækifæri, að hann hefur reynzt dkikur traustur, farsæll, og hjálpfús í startfi, — þannig að betur verður vairt á kosið. Norðlenzku vetrairveðrin eru otft hörð og miskiunnarlauis, sem kunnugt, — en otftast hefur hann „Drangur* haldið sinoni áætluin, sinni þjónustu ótmflað þó við veðurham og ísa hafi ver- ið að etja í skammdegismyrkri norðlægra slóða. Góð handleiðsla, gott og traust skip, með samstilltum mannskap um borð hafa orðið tiil þess að vekja trauist og að- dáu.n á starfsemi þinni Stein- dör. Áhöfn á póstbátum þessum var að mörgu leyti til fyrirmymd ar í starfi og Taun, hvort held- ur hún var umdir þinni stjórn, um borð eða Guðbjarts heitins Snæbj örnsisonaT. Sennilega hefur Steindór ekki verið gamail þegar hann fór fyristu sjóferðina uim þessar slóð- ir. — Faðiir hans Jón Björnsson, skipstjóri hafði sama starfa, sem kunnugt er. Það er hann oig nokkur af skipshöfn' Jóns sem árið 1932 tóku g.s. Langanes á leigu og höfðu í póstferðum frá Akur- eyri til ýmsra hafna Ncxrðan- landis, en áður hafði Jón Björns- son verið nokkurn tíma skip- stjóri á g/s Unnur frá Akureyri er hélt uppi þessum sbrandferð- um. Þó skólaárin og úthafsisigling- ar hafi komið Steindóri að góð- um not'um í lífsstarfinu, þá er það mái okkar kun.nuigra, að mótiun og sjómannsreynsla föður hans, hafi ekki átt minni þátt í hvað giftulega hefur tekizt í sjó- mennsku og allri þjónustu okkar dreifbýli til bænda ef svo má segja. Hafðu þökk okkar allra Stein- dór fyrir tryggð og gott sam- staxf. Vonandi fáuim við að njóta orfcu þinnar lengi eftirleiðis, — þó fjöll séu klofin og gegnum boruð vegna bættra samgarugna á landi, — þá getum við e.kki að öliu leyti án strandferða verið þrátt fyrir atómstækni nú- tímans. Beztu hamingjuóskir þér og þínum til handa á þessum merku tímamótum. Þökk fyrir liðsinni og góðar samverustundir á þínu glæs ’lega heimili fyrr og síðar . E. Opið til kl. 4 í dag. BlLL DAGSINS. Hillman IMP, árg. ’67, ek- inn 24 þús. km. Mjög fallegur bill. Chevrolet Impala, árg. ’66. Chevy II Nova, árg. ’65. Ford Falcon, árg. ’65. Ford Falcon, árg. ’65 Ford Fairlane, árg. ’65. Ford Prefeckt, árg. ’55. Mercury Comet, árg. ’63. Hillman Imp, árg. ’65. Opel Record, árg ’65. Willys jeppi, árg. ’67. Saab, árg. ’63. Reno R8, árg. ’63. Cortina, árg. ’64. Skoðið bílana í sýnimgar- sölum. Bílaskiptí möguleg. Mjög hagstæðir greiðslu- skilmálar. wVOKULLHF. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.