Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 17
17 IIORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUB 1«. MAÍ 1968. Viðbunaður og skipulagning lögreglunnar vegna H-dags EINS og vænta má verð- ur mikill viðbúnaður hjá lögreglunni vegna um- ferðarbreytingarinnar 26. maí n.k. Hver einstakur lögreglumaður verður að inna mikið starf af hendi til að nauðsynlegri lög- gæzlu verði fullnægt. Und anfarna daga hefur gífur- legt starf verið lagt í það að skipuleggja löggæzluna á H-dag og fyrstu dagana á eftir, og ennfremur unn- ið að þjálfun lögreglu- manna, sem nú er lokið að mestu. Morgunblaðið hitti að máli Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóra og yfirlög- regluþjónana Bjarka Elías- son og Óskar Ólason, og spurði þá um hið mark- verðasta í skipulagningu löggæzlunnar vegna um- ferðarbreytingarinnar. , Siigurjón lögreglustjóri gat þess í upphafi, að dómsmália- ráðuneytið hefði falið lög- reigiustjórum á landimu að skipuleggja löggæzlu og auka hana eftir föngum, hver í síniu umdæmi, vegna um- ferðarbreytinigarinniar í maí- mánuði. Au'k þess var ákveð- ið að skipulieggja aukrna vega- löggæzlu og stofna fjarsikipta og upplýsingamiðstöð lögregl unnar. Skipulagning löggæzlu af hálifu lögreglustjóraem- bættisins í Reykjavík skipt- ist í tvo meginþætti, annars vegar sikipulagning löggæzlu innan lögsagmarumdæmisins, en hins vegar skipulagning vegalöggæzlu sem nær til aliis landsins. m „Við höfnm þann háttinn á“, sagir Sigurjón, „að við skiptum lögisagnairuimdæmimi í fjögur stór löggæzlusvæði. Undir fyrsta svæði flallla vest- urbærinn og miðbærinn, og verður starfinu þar stjómað úr lögregliustöðinni í Pósthús- stiræti. Annað svæðið tak rmarkasit af svæðinu austan Frakkastígs aliit að Eliiðaán- um, og verður því stjórnað úr aðsetri umferðanlög- reglunmair við Hverfisgötu og Snorrabrautar. Segja má að þriðja svæðið takmarkist af Suðurlanilisbraut að norðan, Kriniglumýri að vestan, Foss- vogi að sunman og Ellliðaán- um að austanverðu. Verður þessu svæði stjórnað úr lög- reigliustöðinni í Síðumúla. Fjórða svæðið er fyriir inrnan Bliiðaár og nær yfir Árbæj- ar- og Bneiðholtshverfið, og verður löggæzlunini stjónnað frá varðstofu í féiiagsheimil- inu við Rofabæ. Á hveirju svæði verður staðsettur ákveðinn fjöldi lögreglu mawma. Svæðunum er skipt í 60 varðstaði, og er einn lög- víðar, því að með nærveru sinni áminna þeir ökuimenn á að gæba fyillsbu vairúðar í hægri umferðimni, og einnig er það mikils virði að lög- reglan hefur með þessum hætti beimt sambaind við stór- an hóp borgarbúa.“ í lögregluliði borgarinnar eru um 200 menn. Hefur það aidrei verið fj ölmenwara og ©kki um laingan tíma komizt nær því að fuilnægjia áætl- aðri þörf á lögregluþjónum í borginni. Samt sem áður verð ur vininudagur lögreglu- mannamnia langur og sbrangur dagama í krimgum umferðar- breytinguna. Bjarki Elíassan tjáir okbur að gert sé ráð fyrir að stundum verði afflit að 165 iögreglumenin við vinrDU samtímis, auk rann sókniarlögreglumanwa og bif- reiðaeftirllitsmanna. „Við þurf um 90 lögregluþjóma á þá 60 varðstaði, sem getið var um áðan, en að auki verða dag- lega 20 lögregluþjómair við almervn löggæzlustörf. Þetta þýðir að sjálfsögðu mikla vinmu fyrir hvern mann, og fyrstu tvo dagana eftir breyt Lögreglumaður úr umferðarlSgreglunni við umferðarstjórn. hóp í tvær klukkustundir, og skýrt út sbarfshlutverk varð- anna og hvernig þei mberi að haga sér við Hmferðairstjórn, auk þess sem þeir fá afhewta leiðbeiningarbók o.fll. Varðanli þjálfun lögregl- unnar sjálfrar, þ áerum við Miklar gatnaframkvæmdir hafa verið undanfarna daga vegna umferðarbreytingarinnar. Hafa margar götur verið lokaðar fyrir umferð um skeið af þeim sökum, og lögregluþjónar haft nóg að gera við umferðarstjórn á götum í næsta nágrenni. Hafa þeir því fengið þar for- smekkinn af umferðarstjórn, eins og hún verður dagana í kringum umferðarbreytinguna. Margir nýliðar hafa verið teknir inn í lögregluna und- anfarið. Hér er einn við um- ferðarstjórn, og er enginn viðvaningsbragur á honum. regluþjónn staðseittur á hverj um stað til leiðbeiminigar og hjálpar vegfariendum. Þá hef- ur borginni verið skipt í ali- mörg svæði fyrir hreyfanlega löggæzlu, einis og við kölllum það, þar sem lögregliuþjánar á bifreiðum eða bifhjókum er á ferðinni, einkum á m-estu umferðairigötunium. Bkki má heldur gleyma um ferðarvörðunum. Við gerðum ráð fyrir að fá um 800 sjálfboðaliða til þeirra starfa. Er þeim ætlað það hlutverk að aðstoða gangandi vegfar- endur, sem ætla yfir götur. Áhrifa þeirra gætir þó mikiu iniguria vinnur hver þeirra ■tvö flaldan vinnudag. Síðan ‘verður smátt og sfátt dreg- <ið úr þessu, en samt höfum 'við þurft að freisiba því að <veita sumarleyfi eða frídaga 'þar til 11. júní n.k.“ 1 Við víkjum þessu næst að *þjálfun lögreglunnar og um- 'ferðarvarða. „Við erum bún- ir að þjálfa 110 flokibsstjóra 'umferðarvarða", segir lög- reglustjóri, „og sl. fösbudags- kvöld hófst þjálfun fyrsba hóps umferðarvarða. f hverj- um hóp eru um 60—70 manns, og eru þebba því um 12 flokk- ar aliis. Br ræbt við hvem þegar búnir að halda sér- stök námskeið vegna um- ferðarbreytingarinnar fyrir allt lögregkiliðið. Var þar um að ræða þrjú námskeið, sem stóðu í rúma viku. Sams kon- ar námskeið voru fyrir lög- reigiuþjóna utan af landi, en áður höfðu verið haldnar tvær ráðstefnur með yfir- fönnum lögreglunnar úr öll um lögsagnarumdæmum lands ins. Á næsbunni verður hafizt handa um að útbúa sérstakt svæði á Reykjavíkurflugvelli til aksturæfinga fyrir lög- regluþjóna í hægri umferð. Verða málaðar á flugvöllinn akbrautir, akreinar, hring- torg, bifreiðastæði o.fl. Þrem- ur dögum fyrir breytinguna verður byrjað að þjálfa lög- ragluimenn sérstaklega í að aika í hægri umferð." Við látum þebta nægja um skipulagningu lögæzlunnar í Reykjavík, en töbum þessu næst fyrir hinn magin þábt- inn, sem lögreglustjóraem- bætitið annast, veigalö-ggæzl- una. „Vegalöggæzlu hefur firam að þessu,“ segir lög- reglustjóri, „verið gegnt af þriemur fllokkum lögregbu- manna, sem hafa til umráða þrjár bifreiðir. Hafa þessir flokkar eftirlit á þjóðvegum í öllum landshlutum. Eftir um ferðarbreytinguna verður vegaeftirlitið aukið verulega. Fyrstu 10-12 dagana eftir H- daig verða 12 löggæzluflokk- ar úti á þjóðvegunum. Síðan verður dre.gið úr vegalög- gæz’iu en þó ekki meira en svo, að bún verður a.m.k. he'minigi meiri en venjulega fram á haust. Að auki verða svo lögreglumenn við- komandi umdæfa að sjálf- sögðu einnig við vegaeftirlit að einhverju leyti. Geta má þess, að búið er að semja við forstjóra Land heligisgæzlunnar um afnot af þyrlu Landhelgisgæzliunnar og Slysavarnarfélagsins, en af henni hefur lögreglan góða reynslu frá því um sl. verzl- unarmannahelgi. Kemur hún nú án efa að miklu gagni við löggæzluna. Loks er að geta þess að á kvöldi 25. maí verður sebt á stofn fjarskipta- og upp- lýsingamiðstöð lögreglunnar. Er ætlunin að afla upplýs- inga um gang mála í umferð- inini urn a'lflit land í gegnum fjarskiptakerfi lögreglunnar. Hlutverk upplýsingamiðstöðv ari'nnar verður m.a. að miðla fréttum til fjölmiðlunartækja í samráði við Framkvæmda- nefnd hægri umferðar. Erin- fremur mun hún verða til mikillar nota við sam- ræmingu á löggæzliu og til að koma á gagnkvæmri að- stoð miMi umdæma ef þörf er á“, segir lögreglustjóri að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.