Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1968. - SKAK Framhald af bls. 14 þótt þar hafi jafnan verið hörð samkeppni, því Ungverjar hafa lengi átt mikið úrval allsterkra skákmeistara. — Szabo er fædd ur 19. marz 1917. Austur-þýzki stórmeistarinn Uhlmann er fremsti skákmaður Austur-Þýzkalands og mundi trúlega vera annar sterkasti skákmaður sameinaðs Þýzka- lands, næstur á eftir Unzicker, sem býr í Vestur-Þýzkalandi. — Þýzkumælandi menn áttu á tímabili fremstu skákmeistara í heimi ,þótt sumir þeirra væru Gyðingar í bland, þar á meðal tveir þeir allra fremstu: Stein- itz og Lasker, en þessir tveir menn héidu heimsmeistaratitlin um í sínum höndum samtals í 55 ár, frá 1866—1921. Þótt Þjóðverjar hafi ekki eign azt heimsmeistara síðan, þá voru þeir þó fram að heims- styrjöldinni síðari meðal allra fremstu skákþjóða í heimi. Fyrst eftir styrjöldina var skák- líf þeirra í nokkrum öldudal, svo sem vegur þeirra almennt, en furðu fljótt tóku þeir að rétta aftur við í skákinni. — Og á síð- ari árum hafa bæði Vestur- og Austur-Þjóðverjar komizt í hóp sterkari skákþjóða- heims, enda er skákáhugi almennur í Þýzka- landi og skipulagning skákmála þar mjög góð. Þjóðverjar hafa annazt skipu- lagningu og framkvæmd tveggja Olympíuskákmóta á síð ustu tíu árum, þ.e. í Miinchen 1958 og í Leipzig 1960. Þóttu þau mót mjög til fyrirmyndar um alla skipulagningu, enda Þjóðverjar, sem kunnugt er, mjög rómaðir skipuleggjendur. Wolfgang Uhlmann er fæddur 29. marz 1986 og því aðeins rösk lega þrjátíu og tveggja ára að aldri. Hann er fyrsti skákmaður Austur-Þýzkalands, sem náð hefur verulegum árangri á al- þjóðavettvangi. Hann hefur fimm eða sex sinnum orðið skák meistari Austur-Þýzkalands, en meiri athygli hefur þó frammi- staða hans á erlendum vettvangi vakið. Brestur mig þekkingu til að rekja feril hans náið þar. En sérstaklega er mér minnisstæð frábær frammistaða Uhflmanns í fyrri hluta millisvæðamótsins í Stokkhólmi 1962, en þar hélt hann forustunni alllengi framan af, en í síðari umferðunum tók hann skyndilega að tapa hverri skákinni á fætur annarri og hafnaði að lokum í níunda til tíunda sæti af tuttugu og þrem- ur, með tólf og hálfan vinning. Sex efstu menn þarna héldu til kandídatakeppninnar í Curacao, sem haldin var sama ár. Þótti mörgum með ólíkindum, miðað við hina ágætu frammistöðu Uhlmanns framan af mótinu, að hann skyldi ekki lenda í hópi þeirra sex manna. Einhverjum bezta árangri sín- um í skák náði Uhlmann árið 1965, er hann hreppti fyrsta sætið ásamt Ivkoff á mjög sterku móti í Júgóslavíu. Var til dæmis Petrosjan heimsmeistari meðal þátttakenda þar, svo og Larsen, Portisch, Bronstein, Gligoric og fleiri. Um áramótin 1965—1966 náði Uhlmann einnig fyrsta sæti ásamt Spassky á hinu árlega skákmóti í Hastings og var þar fyrir ofan Vasjukoff (sem var þriðji), Gligoric og fleiri. Og árið eftir verður svo Uhlmann annar, á eftir Botvinn ik, fyrrverandi heimsmeistara, á Hastingsmóti. Hefur hér aðeins verið fátt eitt talið af helztu afrekum hans. Uhlmann er líklega ekki jafn- sterkur skákmaður og Friðrik Ólafsson, sé litið á heildina, en getur verið ekki siður harð- skeyttur í einstökum skákum. Trúlega er hann af líkri styrk- leikagráðu og Rússinn Vasju- koff. Okkar menn Ég sé ekki ástæðu til að vera langorður um islenzku keppend- urna að þessu sinni, með því að þeir eru allir vel þekktir á inn- lendum vettvangi, þótt þeir séu auðvitað misjafnlega vel kunn- ir. Fremstur okkar manna stend ur auðvitað Friðrik Ólafsson stórmeistari og Ingi R. Jóhanns- son trúlega næstur honum, en síðan fer að verða mjög erfitt að gera upp á milli manna. Miðað við reynslu síðastliðins veturs, ætti Guðmundur Sigurjónsson, skákmeistari íslands, að koma sterklega til greina sem þriðji sterkasti maður okkar, og Frey- steinn Þorbergsson kemur auð- vitað einnig mjög ofarlega á blaði. Er líklegt, að þessir fjór- ir menn séu jafnsterkastir af þeim átta, sem við sendum til keppninnar. Hefur Friðrik Ólafsson nokkr- ar skynsamlegar líkur til þess að ná efsta sætinu á þessu alþjóð- lega skákmóti? Ekki finnst mér hægt að útiloka þann möguleika, og væri Friðrik í góðri æfingu, hefði hann örugglega ekki minni möguleika en hver hinna þátt- takendanna til að sigra á þessu móti. Hins vegar er hætt við að æf- ingaleysi hái Friðrik allmikið á þessu móti, þar sem hann hefur mjög lítið teflt opinberlega síð- ustu þrjú til fjögur árin. Því eru Garðahreppur Hundahreinsun í Garðahreppi fer fram laugardaginn 18. þessa mánaðar kl. 14, í skúr við Hlébergsveg. Hreppstjóri. U p p b o ð Að kröfu bæjarfógetans í Kópavogi, verður bifreiðin Y-2072 seld á nauðungaruppboði við Bílaverkstæði Hafnarfjarðar við Reykjavíkurveg laugardaginn 1. júní kl. 11 árdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 17. maí 1968. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Guðsteinn Gíslason, Hringbraute 66, Keflavík, bíður bana í bílaverkstæði (23., 24). Mikið tjón af eldi í félagsheimili Vopnafjarðar (25., 2S.) Mikið tján á „Grillinu" í Hótel Sógu af eldi (27). Húsið Sæborg f Grímsey brennur (27). AFMÆLI Færeyingafélagið í Reykjavfk 25 ára (3). Neytendasamtökin 15 ára (18). Umf. Biskupstungna 60 ára (27). Slysavarnafélag íslands 40 ára (27). Bjarni Benediktsson, forsætisráð- herra, sextugur. Steinsmiðja Magnúar G. Guðnason- ar 75 ára. ÍÞRÓTTIR fsland í 3. sæti á Norðurlandame.st aramóti unglinga í handknattleik, bæði í pilta og stúlknaflokki (2). íslendingar og Danir leika tvo lands leiki í handknattleik karla. íslendirg ar töpuðu fyrri leiknum með :»4;17, en unnu þann síðari neð 15:10 (9'. Skíðaiandsmót íslands haldið á Ak- ureyri (11.,17.) Finnar sigruðu á Norðurlandamóti í körfuknattleik. íslendin*?ar urðu þriðju (17). Guðmundur Gíslason, Á, setur ís- landsmet í 200 m fjóróundi, 2.20,2 mín., og sveit Ármanns í 4x100 m skriðsundi karla, 4:03,7 mín (20). Fram íslandsmeistari í ’.iandkna .1- leik karla innanhúss (23). ÍR flyzt upp í 1. deild í han.ikna'l- leik (23). Örn Agnarsson, UÍA, varð fyrstur í Vfðavangshlaupi ÍR, en Kóp&vogur vann sveitakeppnirnar (27). Spánn vann ísland í hantíknattle^k karla með 29:17 ( 30). Sigtryggur Siguðrsson, KR, vann Grettisbeltið (30). Einár Ólafsson, Umf Skallngrími, fyrstur í drengjahlaupi Ármanns (.*<)). ÝMISLEGT Yfirlýsing frá SH vegna skrifa um Coldwater (2). SAS byrjar íslandsflug í júní (2). Gullfoss kemur með Færeyinga í páskaferð (3). 1000 sjálfboðaliðar þjálfaðir í Reykja vík vegna H-umferðar (3). Heildarútlán Iðnaðarbankans sl. ár námu 294,5 millj. kr. (4). Ferðaskrifstofan Sunna býður ódýr ar Spánarferðir á bandarískum mark aði (4) Fjársöfnun hafin til byggingar nýs Færeyingaheimilis hér (4). Tveir bílstjórar f Keflavfk missa leyfi til aksturs á Keflavíkurfiugvelíi (5). Forsætisráðherra skipar atvfnnumála nefnd í samræmi við yfirlýsingu rík isstjórnarinnar við lausn verkfallsins (16). Söfnun hafin til viðhalds íslenzku prestsembætti í Kaupmannahöfn (7). Loftleiðadeilan við SAS-löndin til lykta leidd (7). ísbjörn sést á hafísnum úti fyrir Norðfirði (9). Heijdarlán Verzlunarbankans árið 1967 námu 561 millj. kr. (9). Skortur nauðsynja á Seyðisfirði og Raufarhöfn vegna erfiðra samgangna (10). Ákærðir sýknaðir f Sakadómi Reykjavíkur í svonefndu Iðnaðar- bankamáli (11). Farfuglar, sem koma til Surtseyjar rannsakaðir (11). Innstæðufé Sparisjóðs V-Skaftfell- inga þrefaldast á þrem árum (11). Mjölinu úr Hans Sif ekið f land á ís (11). Óvenju mikið um inflúenzu í Reykja vík (17). Arnargæzla Fuglaverndunarfélagsins kostaði kr. 45.500.00 sl. ár (18). Vísindadeild NATO veitir 570 þús. kr. tid vísindarannsókna hér (18). Áfengisneyzla hér á landi minnkaði fyrsta ársfjórðunginn borið saman við fyrra ár (18). Allar sprengjurnar, sem voru í USA þotunni, er fórst á Landi í sl. mán- uði, fundnar (18). Benzín og hjólbarðar hækka í verði (19). Heildárathugun á samgöngumálum landsins á vegum Efnahagsstofnunar- innar og dansks verkfræðingafyrir- tækis (20). Samið um flugréttindi Loftleiða til Bretlands (20). Víðtækar erfðafræðirannsóknir á ís landi styrktar af Kjarnorkunefnd Bandaríkjanna (21). Um 150 matvörubúðir f Reykjavík (21.) 231 tekki innistæðulaus á einum degi (23). Ingólfshvoll víkur fyrir nýju húsi Landsbankans (23). 6 íslendingar um hvern bíl (23). Umf Hrunamanna hvetur til kaupa á íslenzkum iðnaðarvörum (23). Ferðamönnum til USA boðin kosta- kjör (24). Afkastageta íslenzkra skipasmíða- stöðva 3000 rúmlestir (24). Eimskipafélagið selur Goðafoss (25). 48.577 á kjörskrá í Reykjavík við forsetakosningarnar í sumar (25). 5 ára dreng bjargað frá drukknun á Raufarhöfn (25). Kommúnistar lauma áróðri sínum með Morgunblaðinu á Akureyii (27. og 30). Hjónin Helga Sveinsdóttir og Þórð- ur Þorsteinsson á Sæbóli gefa Kópa- vogskaupstað lóð undir elliheimili(27). íslendingar um 0,16% af Kanadaþjóð inni (28) Hofsjökull f fslenzkri höfn eftir nær þriggja ára siglingar erlendis (30). Atvinnuflugmenn mæla með flug- velii á Álftanesi (30). Vöruskiptajöfnuðurinn 3 fyrstu mán uði ársins óhagstæður um 528,5 millj. kr. (30). Upp kemst um smygl með Mána- fossi (30). Fyrsta japanska skipið kemur til íslenzkrar hafnar (30). Þriggja ára dreng bjargað frá drukknun í Vestmannaeyjum (30). GREINAR Viðbrögð hérlendis vegna ákvörðun ar Johnsons um að hætta loftárásum á Norður-Vietnam og verða ekki í kjör sem forseti USA (2). Fríborð skipanna hefur úrslitaþýð- ingu (3). Hvað segjum við um sjóslysin, eftir Hall Sigurbjörnsson (3). Bjarkarlundur — virðingarvert fram tak (3). Haförninn í ísnum (3). Sigurður Bjarnason lýsir heimsókn í Sambandsþing Kanada í Ottawa (4). Rætt við Pál Sigurðsson, laganema, um málverk hans (4). Samtal við Hljóma um þáittöku í norrænni tónlistarhátíð bítlahljóm- sveita (5). Alþingismenn í heimsókn að Búr- felli (5). Norðurlöndin vinna vörum sínum markað í Japan (5). Ekki batnar Birni enn . . . , eftir Ólaf Vígfússon (5). Enn um listkynningu SFHÍ, eftir Gunnar Eydal (6). Hvað segja þau um skólakerfið? 6’. Samtal við Jackues Raymonde, íekt or (7.) Rætt við fólk á Þórshöfn um hafís (9) . Kanadamenn kjósa nýjan leiðtoga, eftir Sigurð Bjarnason (9). Um íslenzka prestinn í Kaupmanna höfn, eftir Sigurbjörn Einarsson, bisk up (9). Samtöl við fólk á Dalvík og Ólafs- firði (9). Hafísrabb við fólk á Neskaupst.að (10) . Greinargerð sérleyfishafa vegna frv. um breytingu á vegalögum (10). Ræða dr. Jóhannesar Nordals á á.s fundi Seðlabankans (10). Lokaorð, eftir Kristján ÓlafssiníK') Blóminn í atvinnulífi Siglfirðinga (10). „Horft um öxl" í páskablaði (11). Endurskoðun stjórnarskrárinnar, eft ir Bjarna Benediktsson, forsætisráð- herra (11). Vorið er komið, eftir Friðr^k Sigur björnsson (17). ,,.Það er er eitthvað í manninum" eftir Ragnar Jónsson (17). Greinargerð frá Póst- og símainála- stjórninni í sambandi við útveggi við- byggingar Landssímahússins (18) Samtal við Ólöfu Pálsdóttur í ttAii enposten" (19). Vertfðin (19., 20., 21.) Útför dr. Martins Luthers Kings, eftir Ingva Hrafn Jónsson (19). Áburðarverksmiðjan, eftir Pétur Guðjónsson (19). Vörubílstjórar mótmæla frumv. uin breytingu á vegalögunum (19). Á bókamarkaði Helgafells (20). Síldarsöltun á krossgötum, eftir Jón Ármann Héðinsson (20). Svar við blaðagrein Gunniaugs Pét- urssonar: Friðland, eftir Bjaira Guð- jónsson (20). Hvert er hlutverk Barnavern lar- nefndar, eftir Sævar Þ. Jóhannessor. (20). Næturvakt á vegum þjóðkirkjunnar, eftir sr. Árelíus Nielsson (20). Furðulegt framtak ng fyri/arigöi, eftir Guðm. G. Hagalín '20). Til Hveravalla á pálmasunnudag, eft ir Björn Bergmann (20;. Höfn við Bakkafjörð, eft’r Þórarin V. Magnússon frá 3te: itúni (20). Um almannavarnir, eftir Jóhann Jakobsson (23). Er niðurskurður nauðsyniegar, eítir Sverri Guðmundsson, Lómatjörn 23) Ræða Gunnars J. Friðriksw.nar á áis þingi F. í. I. (24). Þokusól á sumarmákun, eftir sr. Gísla Brynjólfsson (25). Úr ræðu Jónasar Haralz á ársþingi iðnreknda (27). Samtal við þrjá unga skákmenn(27) Samtal við fulltrúa á SVFÍ-þingi (27). Söngleikastarf Þjóðleikhússins, eftir Guðlaug Rosenkranz (27). Nýsmíði fiskiskipa, eftir Júlíus Þórð arson (27). Samtal við íslenzka stúdenta í Þýzkalandi (27). Danski ballettinn er einn hinn bezti í heimi, eftir Katrínu Guðjónsdóttur (27). Samtal við Svein Einarsson, verk- fræðing um gufu til raforkufram- leiðslu fyrir Norðurlandi (28). Athugasemd við ritdóm, eftir Jónas Kristjánsson (28). Afmælissamtal við Loft Bjarnason sjötugan, eftir Matthías Johannessen (30). MANNALÁT Sæmundur Jónsson frá Vestm.eyjum. Eiríkur Sigurbergsson, viðskiptafræð- ingur, Sigluvogi 5. Jónas Finnbogason, Hreggnasa, Bolungarvík. Berta Ágústa Sveinsdóttir frá Lækj- arhvammi. Þorbjörg Sigmundsdóttir frá Garð- skaga. * Jensína Bjafnadóttir frá Hallbjarnar- eyri, Grundarfirði. ída M. Lárusson. Jakob M. Bjamason, vélstjóri, Þórsgötu 29. Óskar Hallmannsson, Hátúni 6, Keflavík. kannski meiri iíkur til þess, að einhver hinna erlendu stórmeist ara verði hlutskarpari að þessu sinni, og er ekki ólíklegt, að Tai manoff hafi hyg á að hefna harma sinna frá 1956. Næst^r honum koma þeir Uhlmann og Vasjukoff trúlega helzt til gf^Hna, sem hugsanlegir sigur- vegarar, af hinum erlendu meist urum, en Szabo og bandarísku meistararnir líklega síður. Mjög ótrúlegt verður að telja, að nokkur íslendingur, annar en Friðrik, komi til greina sem sig urvegari.Ingi er ekki í mikilli æfingu heldur og íslandsmei^tar- inn ungi, Guðmundur Sigurjóns- son, er varla enn nægilega traustur eða harðskeyttur, til að sigra á svona móti. Hins vegar gæti hann og reyndar fleiri hinir yngstu þátttakendur okkar á þessu móti, vel komið á óvart með betri árangri en menn al- mennt kunna að vænta af þeim. Læt ég hér með allar spár um úrsliti á þessu móti lönd og leið, reyslan sker þar úr, en í öllu falli er óhætt að fullyrða, að með móti þessu verður fylgzt af mikilli athygli hér *á landi. — Verður þetta sterkasta skákmót, sem haldið hefur verið hér á landi að minnsta kosti um fjög- urra til fimm ára skeið. Sveinn Kristinsson. P.S. — Eftir að þessi grein var rituð ,hafa íslenzkir skák- forráðamenn ákveðið að bæta tveimur keppeildum við í alþjóð lega mótið. Annar er skákmeist- ari Júgóslavíu, Ostojic að nafni. Og eftir nýjustu fréttum að dæma, er líklegast, að hinn verði Benóný Benediktsson, fyrr verandi skákmeistari Heykjavík ur. Verða því keppendur á al- þjóðlega skákmótinu alls 16 í stað 14 ,eins og áður var áform- að. S.K. Jón Einarsson, Blönduósi. Björgvin Þorsteinss-on, Eyrarvegj 5, Selfossi. Steinunn Jónsdóttir, Brekastíg 28, Vestmannaeyjum. Guðmundur Ólafsson, Löndum, Miðnesi. Hösikuldur Steinsson,, bakara-meistari. Guðmundur Helgason, Bárugötu 33. Guðrún JónsdóttiF, Garðavegi 9, Keflavík. ívar Ó. Guðmundsson, Saurbæ. Jóhannes Sigurjónsson, Breiðabóli, Eyrarbakka. Pálína Eleseusdóttir frá Bíldudal. Jóhann Sveinbjarnarson, fyrrv. tollvörður á Siglufirði. Jóhannes Jóhannesson, Safamýri 93. Sigríður Sveinsdóttir frá Langárfossi. Kristján S. Sæby, beykir, Siglufirði. Sigurður Hannesson, Hólum, Stokks- eyrarherppi. Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, Grund, Vestur-Hópi. Þóroddur Oddgeirsson, Bekanstöðum. Valgeir Jón Jónsson, stýrimaður. Halldóra Guðjónsdóttir frá Ingunnar- stöðum. Tryggvi Hallgrímsson, fyrrv. skip- stjóri, Hríseyjargötu 6, Akureyri. Helgi Helgason frá Vestmannaeyjum. Pálína Þorleifsdóttir, Bakka, Hofsósi. Sigríður Vigfúsdóttir, Garðastræti 45. Guðmundur Jensson, forstjóri, Öldugötu 16. Sólveig Bergmann Sigurðardóttir, Bugðulæk 11. Marta Markúsdóttir, Valstrýtu, Fljótshlíð. Matthildur Sigurðardóctir, Sörla- skjóli 5. Sigríður Sigurðardóttir, Blönduhl. 22. Jón Hallvarðsson, hæstaréttarlögm. Guðrún Árnadóttir frá Oddsstöðum. Halldór Sigurðsson frá Sauðárkróki. Guðmundur Magnússon, skósmiður. Hallgrímur Pétursson, Bjarghólast. 18, Kópavogi. Kristfn Högnadóttir, Syðra-Fjalli Jón Einarsson, Blönduósi. Ingimar Finnbogi Jónsson, bakarameistari. Vigfús Þórðarson, framkvæmdastjóri, Stokkseyri. Magnús E. Sigurðsson, Bryðjuholti, Hrunamannahreppi. Guðleif Oddsdóttir, Keflavfk. Arent Claessen, fyrrv. aðalræðismaður. Guðsteinn Gíslason, slökkviliðsmaður, Hringbraut 66, Keflavík. Olafur Guðmundsson frá Dröngum, Skjólbraut 4, Kópavogi. Hóimfrfður Jónsdóttir, Höfða, Vallahreppi. Lúðvík Guðmundsson, Lönguhlíð 25. Edith Rasmus, Efstasundi 66. Valgerður Hermannsdóttir, Sellátrum. Árni Þorsteinsson, Vallargötu 28, Keflavík. Kristján Bernódusson, Lönguhlíð 23. Sigurbjörn Jónsson frá Smyrla- björgum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.