Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUU 1«. MAÍ 196«. 9 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Við Rauðalæk 5 herb. sérhæð, 130 ferm., vönduð íbúð, bílskúrsrétt- ur, girt og ræktuð lóð. íbúðin er laus strax. Útb má skipta á nokkra mánuði. Eignaskipti á 3ja herb. íbúð koaua til greina. Við Digranesveg 3ja herb. ný íbúð, bílskúr, sólrík íbúð, fagurt útsýni. 4ra til 5 herb. hæð við Eski- hlíð. Einbýlishús í saníðum í Foss- vogi, Kópavogi og Garða- hreppi. Ámi Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. SÍMI 24850 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Álftamýri. Vönd- uð íbúð, bílskúrsrétt. 3ja herb. jarðhæð við Sólvallagötu, sérinn- gangur, hiti, nýjar harðviðarinnrétt. 3ja herb. risíbúð í Smá- íbúðahverfi, en vant- ar í fjórða herb. eld- húsinnréttingu. 3ja herb. endaíbúð við Laugarnesveg, suður- svalir. 3ja herb. risíbúð við öldugötu og Gullteig. 3ja herb. kjallaraíbúð lítið niðurgrafin við Efstasund, stór lóð. 4ra herb. inndregin efri hæð um 115 ferm. við Goðheima, suðursval- ir, bílskúrsréttur, góð eign. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Álftamýri, fallegt útsýni. 4ra herb. íbúð á 2. hæð vjð Álfheima, suður- svalir, bilskúrsréttur. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Álftamýri, suður- svalir, bílskúr. Einbýlishús í Smáíbúða hverfi, hæð og ris, bílskúr. 5 herb. sérhæð við Mela braut. Selt’arnarnesi 5 herh. sérhæð við Rauðalæk. Mólninga- vöruverzlun Til sölu málningar- vöruverzlun við Lang holtsveg í fullum gangi. Góðir greiðslu- skilmálar. * I smíðum 4ra herb. endaíbúð í Fossvogi. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign innanhúss grófpússuð * Stórar svalir, fallegt útsýni. TETGGINCáRl FEGTCIGNIRÍ Austnrstrætl 10 A, 5. hac5 Sími 24850 Kvöldsími 37272. ms íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð við Kapla- skjólsveg. 3ja herb. íbúð við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð við Eiríksgötu. 5 herb. íbúðir við Flókagötu og Álfheima. 6 herb. íbúð við Hvassaleiti. Ennfremur raðhús og einbýlis hús. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Simar 15415 og 15414. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Simar 21870-20998 3ja herb. íbúð við Safamýri. 3ja herb. íbúð við Goðheima, allt sér. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg. 4ra herh. ibúð við Rauðalæk, vönduð eign. 4ra herb. íbúð við Hrísateig, útb. 360 þús. 4ra herb. íbúð við Grettis- götu, útb. 400 þús. 5 herb. sérhæð við Melabraut, Selt j amar nesi. 5 herb. sérhæð við Borgar- holtsbraut. 5 herb. glæsileg íbúð við Ból- staðahlíð. Bílskúr fylgir. 5 herb. vönduð íbúð við Laugamesveg. Einbýlishús með iðnaðarplássi viðbyggðu við Laugarnes- veg, stór bílskúr að auki. H'lmw Valöiniarsson f astei gnaviSskrpti. Jón Riamason h æstar éttarlö gm aðnr íbúðir til sölu 3ja herb. íbúð á Seltjarnar- nesi í mjörg góðu ástandi. Sérinngangur. 3ja herb. íbúð á góðum stað í Vesturbæ. 3ja herb. íbúð við Laugames- veg, góð lán áhvilandi. 4ra herb. íbúð mjög skemmti- leg risíbúð við Grettisgötu, í sérstaklega góðu ástandi. 4ra herb. hæð við Skipasund, í mjög góðu ástandi, rækt- uð lóð, bílskúrsréttur. Kópavogur 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi mjög skemmtileg íbúð. 4ra herb. íbúð 100 ferm. Skipti æskileg á einbýlis- húsi. Steinn Jónsson hdl. Löfræðiskrifst. - fasteignasala Kirkjuhvoti Simar 19090 og 14951. Kvöldsími sölumanns 23662. SAMKOMUR K.F.U.M. Samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Biblíutími. Allir velkomnir. FÉLAGSLÍF Handknattleiksdeild Vals Meistaraí'l., 1. og 2. flokkur kvenna. Æfing og rabbfund- ur þriðjudaginn 21. mai kl. 20.00. Áríðandi að þær, sem ætla að vera með í sumar, mæti. Nýir félagax velkomnir. Síminn er Z4309 Til sölu og sýnis: 18. Nýlegt einbýlishús ein hæð um 120 ferm. 4ra herb. íbúð m. m. við Löngu- brekku. Ræktuð og girt lóð, bilskúrsréttindi. Æskileg skipti á góðri 3ja—4ra berb. ibúð á 1. hæð í borginni. Höfum ennfremur í Kópa- vogskaupstað einbýlishús við Kársnesbraut, Birki- hvatnm, Víðihvamm, Þing- hólsbraut og Skólagerði, og 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir á ýmsum stöðum, sumar nýlegar. 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5, og 6 herb. íbúðir víða í borginni, sum- ar lausar og sumar með vægum útborgunum. Húseignir af ýmsum stærðum í borginni, m. a. í gamla borgarhlutanum. Verzlunarhúsnæði og verzlan- ir í fullum gangi við Lauga. veg og víðar. 1 Hveragerði nýtt steinhús 130 ferm. Kjallari, hæð og ris að nokkru innréttað og tvö gróðurhús á hagstæðu verði með lítilli útborgun eða í skiptum fyrir íbúð í borginni. í Mosfellssveit nýtízku ein- býlishús í smíðum og ein- býlishús 5 herb. íbúð á 3000 ferm. eignarlóð. Skipti á íbúðum í borginni æskileg. Nýtízku einbýlishús í smíðum á Flötunum í skiptum fyrir íbúðir í borginni. Sumarhús vlð Gunnarshólma, Baldurs baga og víðar og margt fl. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Kýja fasteignasalan Laupaveg 12 Simi 24300 FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. Eignarskipti 2ja herb. íbúð á hæð í Vest- urbæmim. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. 5 herb. íbúð á hæð í Vestur- bænum, skipti koma til greina á minni íbúð. 3ja herb. íhúð á jarðhæð í Hlíðunum, allt sér. Skipti á 4ra herb. ibúð æskileg. Ný 3ja herb. íbúð í Hlíðun- um. Allt sér. Skipti koma til greina á 2ja—3ja herb. íbúð í Hlíðunum eða nágr. Athugið Eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. Stór glæsileg efri hæð í tví- býlishúsi í Laugarásnum. Hæðjn er 110 ferm. með stórum svölum, tvö góð herb. í risi, stór ræktuð lóð, bílskúrsréttur, fagurt út- sýni. Steinn Jónsson hdl. Lögfræðiskrifstofa og fast- eignasala, Kirkjuhvoli. Simar 19090 - 14951. Kvöldsími 23662. Þurf ið þér serstðh dehk fyrir H-UMFERÐ ? Nei,aðeins gðð. Gerum fIjótt og vel við hvaða dekJk sem er, seljum GENERAL dekk. hjólbarðinn hf. Laugavegi 178 * sími 35260 Brauðborg Njálsgötu 112 Hjá okkur fáið þér smurt brauð, heitar súpur, heitan fisk, kaffi, te, mjólk, öl og gosdrykki. Athugið! Næg bílastæði. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112, Sími 18680 og 16513. Innflutnings- og heilderzlun óskar eftir skrifstofustúlku nú þegar. Enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1. júní merkt: „8688". JAFFA-APPELSÍNUR Kr: 355.00 kassinn. HVEITI 50 kg. Kr: 445.00. MOLASYKUR 10 kg. Kr: 97.00. SVESKJUR 10 kg. Kr: 394.00. GERID VERÐSAMANRURÐ © Vörumarkaöurinnhf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.