Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 20
20 MORGiUNBLA©!©, LAOGARDAGUR 1«. MAÍ 19&8. Iðgjaldafekjur Samvinnutrygg- inga jukust um 12,6 millj. kr. sl. ár AÐALFUNDUR Samv mii'Utry gg inga og Líftryggingafélagsins Andvökn voru haldnir að Hótel Boirgamesi föstudaginn T0. maí. Fundina sátu 16 fulfltrúar víðs- v@gar af landiira atak Stjömar félaganna og nokkurra starfs- manua. í «131)1130 fundarins minntist formaður stjórnarinnar, Erlend- ur Einarsson, forstjóri, ísleifs Jiögnasonar, sem iézt 12 júní 1967, <en hann haifði setið í Stjórn féiagaruia frá œpphafi. FundarstjÖTÍ varr kjörinn Jón Einarsson, Mitnúi, Borgarnesi, en fundarritaraT ’þeir Óskar Jóns son, fuTíbrúi, Selfossi, Baldvin Baldursson, bondi, Rangá, og Þorgeir Hjörleifsscm, 'deildar- Stjori, fsaffirði. f skýrslu forrnannis stjórnarinn ar, Erlends Einarssoma.r, kom m. a. fram, að félagið hafðd opnað tvaer nýjar umþoðsskrifstofur á árinu, aðra á Egilsstöðum, en hina í Grundarfirði, og skrif- títofa félagsms ,á Akranesi hefði fiutt í ny húsaikynhi. Reka félög- in nú átta sjáÍfstœÖHr umiboðs- skriffstoffur uitatn Reykjavikurr, ®n ■auk þess ænu kaupfélögin um- boðsmenm félagarma. Ásgeir Magnússan, fraim- kvæmdastjóri félaganna, sagði m.a. í skýrslu sinni, að samdrátt- lor í .atviniiupekstri .á-samt minnk •andi atvinnu hefði gert sölustarf ið erfiðara en áðrur, jaifnframt því, sem öll innheimta bæði ið- gjalda og affborgana og váxta otf heffði gengið verr en á undan- undanförnum árum. Haldið var áffram stoffnun kilúbbanna Öruggur akstur, otg eru þeÍT nú orðnir 20 að töla í öllum landsfjórðungum, en mahk mið þeirra er að stuðla að auknu umferðaröryggi oig bættri um- ferðarmenningu í viðkomandi byggðariögum. Á fundunum urðu allmiklar umTæður um umierðar- og ör- yggismál, og var í því samibanrdi | einróma samþykkt eftirfarandi i tillaga: „Á þessum tímamótum í um- ; ferðarmálum íslendinga hvet- ! ur aðalfundur Samvinnutrygg : inga alla landsmenn til ein- j dreginnar samstöðu um, að hægri umferð, sem tekin verð- ur upp innan fárra daga, kom- ist á slysalaust og verði upphaf varanlegra urobóta í umferð- inni. Um leið og þökkuð er sú mikla umferðarfræðsla, sem ;al menningur hefuir notið nú um 9keið, skorar fundurinn á um- ferðaryfirvöldin og frjáls félagasamtök að halda sleitu- laust áfram á þeirri braut fræðslu og aðhalds, sem mörk- uð hefur verið. Af þessu tiiefn: áTéttar fund urinn ályktun þá, sem gerð var á aðalfundi Samvinnu- trygginga 1965, um nauðsyn Stórátaka til bættrar umferðar menningar, og endurtekur yfir lýstan vilja Samvinnutrygg- inga til stuðnings hvers konar öryggisaðgerðum. Fundurinn vill vekja athygli á, að farganga stjórnvalda er nauðsynleg til að tryggja stöð- uga starfsemi á sviði umferðar fræðsln, en sá kostnaður, sem af því leiðir, skilar sér marg- Ásgeir Magnússon, flytur skýrslu sína. faldlega aftUT til þjóðarbúsins. Þess wegna skorar fundurinn á dómsmáiaTáðherra og ríkis- stjórnina að lýsa því yfir »ú þegar, að öflug fræðslu- Oig upplýsíngastofnun um umíerð Hrmál ver.ðd sett á laigigimar á þessu átri, ijmannig að hún taki við, þegar Framkv.æmida'nefínd hægri umferðar lýkur störf- xrmf“ KeiMariSgjaidatekjiœr Sam- vbm'utrvEEmEa niánam á áriniu 1967 fcr. 219.1 millj. ag höffSu .aaakizt um fcr. 12.6 irnllj. eSa 6.10'% ffrá .árinu 1966. Er um .að ræða Eukmingu iðgjalda í 'öíLhaim greinram mema öknirtækjatryggírnig um, .sem staíar .aðaNega ag !b®eyt: ingu þeirxi, serr. g-erð -var á þómrajs fcerfi áibyrg:Sartiygigi®iga biffreiða vorið 1966. Heildaríj.iáii Samvnmutrygg- ing® námu á árimu 1967 kr.. 1786 uúllj. og hœtfSu þau lækfcað um fcr. anjSlj. Srá árimu 1966, <en það áT var mesta tjánár í .-BÖgiu féiag!5HnjS. Tjómajpríáseirtaaa 1967 vanS 3139% á móti ,ári® 1966. ®&sfcarfcostn;aðiLar Samvinnu- fcygg mga jófcst nokfcuð á iriimu 1967 'ag vaTíð fcostnaSarprósemtaii 14.71 % af iðigjfflLidiuinimim á móti 14.68% :árið 1966.. Nefftróihagnaiðiur aff nefcsfcd SaiinvinŒi!Qihry:fi®iiníg:a áriffi 1967 nam kr„ &46.6S7.—„ (etfttarr iaffi <emdur:gi>eiiMDir fftaÆðd vier- J iffi Stefcjiuaffgsnginr ffil tryggdn®ar- tafcajnna affi ffjáiríhæS fcr.. IJS®.. (600.—:. Nema þá .sLáfcar ;end,UT- ! giœiSslmr tefcj;maÆgangs ffná upp- 1 duaffii kr.. 64.7 TirfliLjj.. SBómuisgreiSsl- ; nœr ffiil ibdffreiSaedgenda ffyrdr tjóm- lausar itrygginigar nárrra fcr. 26.6 máLflj. á árinu 1967. Eigha trygginigasjóffiuT 'Sam- vám’n.Tatrygiginga affi viffitbæ'ttum varasjóði námu í árslok 1967 kr. 236.9 millj. og höfðu aukizt um kr. 22.1 millj. á árimu. Sala verðtryggðu líftryggÍEgar innar, sem LíftryggingaíélagiB Andvaka tók upp síffiari hluta árs ins 1967, gekk allvel á árinu 1967. Heildariðigjuidatekjur Lif.trygg- dngaffélagsijis And-vöifcu námu á ár'nu 1967 kr. 3.6 mjíllj. .®g höffðu aukizt um kr. 1.0 millj. á árdnu. Tryggingarstofn nýrra Tíftrygg- inga nam samtal-s kr. 249:0 millj. á árinu 1967, og var tryggingaT- stoffninn í árslok samtafe kr. 391.8 mi'lffj. Trygginigasjóffiui ffelagsins nam kr. '80.9 millj.. og bónussjóffiur kr. '3.5 m'iTLj. í árs- lok 1967. I stjórn félaganTra vaT endiur- kjörinn Ragnar Guðleiffsson, en í staffi ísledffs heitinæ Tlögnascxn ar | var kjarinn InigóMur Ólaffsson, fcaiupffélaigsstjóri i Reyfcjavifc. AS lofcmram aSaLffnirtdiiirniam héM stjómn Samwinimifcyggiaaga ÍEnU- tnöíiam og allmörgiuiin geStum 3aóf aiffi Hótel Borgamesi. Stjóm ffélagamiia skipa: Ertend aœr Eimanssoii, fmrstjörS, Reyfcja- vnk, fformaSmr, Ingólffmr Ó-affsson, fcBHpfélagsstjóirii, Rieyfcjavik, Jafcmib iFrímamnsBan. kaupffélags- stQfflrd, Afcureyri, Karvel Ög- mtmdsscm, framfcvænnidastjóri, ■yfcd-3irjar®vi& ag Ragnaæ G.uð- teiffssciin, fcennari, Keffflsivfflk. Framkvæm'dastjórii ffélaigaininia œr Ásgeiir Magniússcsn, Jiöfgffiræð- mmmr j I KVOLD, laugardagiim 16. maí, verður Islandsklukkan sýnd í 30. siim í Þjóðlelkluisinu. Aðsókn að leiknum hefur verið ágæt og Min virðast vinsæidir IsLandsklukkunnar vera jafn miklar. N« eru aðeins eftir hrfáar sýningar á leiknum, að þessu sinni, þar sean flestir leikarar Þjóðleikhússins fara í leikför til Norður- lanrla í byrjun næsta mánaðar. Myndin er af Róbert Arnfinns- syni ®g Rúrik Haraldssyni í hlutverkum sinum. «1 Aðollanður félogsins „Ornggnr nkstnr“ í V-Sknftafellssýsln A'ðalfundur KTúfebsins Örngg- ur akstur í 'Vestur-Skaftafells- sýslu var haldinn í Félagsheim- ilinu LEIKSKÁLUM að Vík í Mýrdal ,s.l. .summudag. Voru þar Verðlaunahafarnir Snuðburður oð hefjost Hvammstanga, 16. maí. NOKKURT hafíshrafl hefuT rek- ið inn Mjóafjörffi síðast liðna nótt og í dag. Tíð hefur verið og er mjöig köld, frost á hverri nóttu. Sauðburður er víða að byrja, hey eru almennt orðin mjörg lítil og útlitið því alvartegt, ef ekki bregður til hlýinda næstu daga. Ekki virðist samt neitt útLit fyr- ir það. — St. Verðlaunaafhending til skólnbnrna - fyrír beztu umferðamyndirnar Á miðvikudag voma nffbenit verðlaum táT 20 skólafearniE fyrir teikningar í te iknimynd asam - keppni sem FræSslu- mg upp- ar og lögreglunnar 'effindi Itáfl í vor meaðl nemenda í barnaskófl- um á höfwðborgarsvæðrrra. Var verkefnið í samkeppninni úr umferðinni. Verðlaun hlutu höf- undar 20 mynda, einn úr hverj- um skóla, 9em þátt tóku í fceppn- inni. Hafði áður farið fraun for- keppni í skókmum, og teikni- kennaramir valið 10 myndir frá hverjum skóla til úrslitakeppni. ‘SíSan úrskurðaði dómneínd, skrp uð þeám Ásmnndi Matthiaíwyni, lögreg liu varðst jóra, og teikni- fcemniarimiinin Jens Krisrtiteifssyni og hóri Sdgiur>S9syni ura -beztu mynd hwers skóla. Verðlaunaffhendingin för ffram í Góðtemplarahúsinu í Reykja- vík, en þsur enu verðlaunamynd- imar til sýnis. Ósfcar Ólason, yídirlögregliuþjónn afhenti verð- launin, bókina „Veröldin ogvið“ og hafði nafn hvers barns ver- iffi skrautritað í bófcina. i*á flutti Pétur Sveinbjamarson, forstöðu maður Fræðslim- og upplýsinga- skrifstofu Umfferðamefndar Rvik ur oig tegreglunmar í Reykjavík stutt ávarp. að vanda á slíkum fundum af- hent viðurfceioiningar- og verð- laumamerki Samvdmimutrygginga fyirir öruggam áksibur. Hafði Bald vin Þ. Kristjánssom félagsmála- fullitrúi framsögu að afhending- ummi. Rakti hann exnkum afskipti og ffiorgömgu Samvinnutrygginga í viffileitni til að tfyrirbyggja skaða og slys. Síðan afhemtu þeir Gísli Jönsson kaupfélagsstjóri svo heiSursmerkin. Samtais hefir þá veriffi útMutaffi til Skafftfell- inga 245 viðurkenningamerkjum ffyrír 5 ára oruggan akstur og 105 verðlaumim fyrir 10 ára ör- uggan akstur. Pétiar Sveinbjarnarson umferð arfulLtiníi fiutti erindi á fund- imum ua framkvæmd H-umferð- ar 26.. imaí nk. Formaðurinn .sagði fnéttir af fyrstu fulltrúafundi kfú'bbanna, og að tokum var boð- ið kaffi í hótelinu á staðnum. Stjórnin var ÖU endurkosin, og skipa hana þessir menn: Reynir Ragmarsson, bóndi Reynisbrekku, ffiórmaður Tómas Gíslason bóndi, Melhól Árni Jómssom bómdi Hrífunesi. Varamenn: Böffivar Jönsson bóndi, Norðurhj áleigu Óskar Jömssonbóndi, Ásí Sigurður Gunnarsson bifvéla- virki, Vík. Menn hvaðanæva úr héraðinu sóttu fundinn og umræður urðu mokkrar. Prinsessudóttii Rio de Janeiro, 16. maí (NTB) ERLING Lorentzen, tengdasonur Ólafs Noregskonungs, skýrffii fréttamönnum i Rio de Janeiro firá því í gærkvöldi að kona hans, Ragnhildur fyrrum Noregsprins- essa, hefði alið honum dóttur fyrir vifcu. Dótlirim er brasiliskur rífcisborgari, em fser sjálf að velja iio það síffiar hvort hún óskar að fá þvi ibreytt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.