Morgunblaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2-8. MAI I«T8. 7=*ÆHUkl£tEAM Rauðarárstíg 31 Sími 22-0-22 IVIAGIMUSAR SKIPHOlTl21 SÍWAR 21190 eft'r lokun simi 40381 sfM'1-44-44 mfíiwifí sc. Hverfisgötn 103. Sími eftir lokan 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 11—13. Hagstætt leigugjald Sím/14970 Eftir lokun 14970 eða 81748 Sigurður Jónsson. BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAtT NÝIR VW 1300 SENDUM SÍMI 82347 Skolphreinsun Losa um stífluð niðurfalls rör. Niðursetningu á brunn- um. — Smáviðgerðir. Vanir menn. Sótthreinsum að verki loknu. — Sími 23146. TANDERVELL Vélalegur De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Sími 15362 og 19215. Brantarhoiti 6. ■^- Hílfum Faðirvorinu Séra Björn O. Björasson skrifar: Þ. 3. ag 16. þ.m. skriifuðu þeir Steinar Guðmundisson og Stein- grímur Benediktsson bréf til Velvakanda með afansteráðri yfirskrift. Kvartaði Steinatr þar undan því, að sumir (prestar, að mig minnir) hefðu annað orðalag á ýmsu í bæninni en almennt tíðkaat, en Steingrím- ur segir: „Ég vil undirstrika þessi orð (yfirskriftarinnar), því að ég tel brýna nauðsyn bera til þess, að hinni drottin- legu bæn verði hlíft við þeirri sundurgerð í orðalagi hennar, sem nú er ríkjandi á okkar landi . ..“ Þannig er frá urosöign þessari gengið, að mér er ekki fullljóst, hvort Steingrimur er í raun og veru samþykkur Steinari, sem engu vilíl breyta í hinu hefð- bundna orðalagi hinnar ís- lenzku þýðingar (nema hvað Steingrímur ver mestu af brétfi sínu til að mæla með eiinni breytingu á hinu hetfðbundna orðalagi), eða vil raiunar alls- herjar endunskoðum hinnar ís- lenzku þýðingar, þvi að hann mælix, í ofangreindri tittvitnun, gegn „þeirri sundurgerð í orða- lagi (Faðirvonsiins), sem nú er ríkjandi í okkar landi“, en það er að sjáltfsögðu hin hetfðbundna mynd — sú, sem Steinar krefst, að verði löghelguð, (ef svo mætti að orði komast) — sem ein getur kailazt „ríkjandi í okkar landi". Sjónarmiðin En það er þó að sjáifsögðu ekki til að kvarta undan slkortá á skýrleiika í þessari umsögn í bréfi Steingríms, sem óg skrifa mitt bréf, heldur ©eri ég það tál að taka undir það, sem hann segir um bænina „Og eigi ledð þú oss í fneistni" svo og sumt annað, sem hanan segir aihnennt um málfegurð og önnuir nauð- synbeg sjónarmið í þýðingu Faðirvorsins. Það væri ekki úr vegi, áður en lítið edtt nánar er út í þetta farið, að fara örtfáum orðum um sjónarmiðin, svo að umræðan verði ekki sem í lauisu iotfti. Steingrímur teikur gneiniílega fram, að þýðing hinna helgustu texta verði að vera á fagurri (þar með vatfalaust talið hreinni) íslenzku. Þetta verður varla vefengt. Þá tekur Stein- grímur fram, að þýðingin verði að vera „á skýru og (börnum) skilljaniegu m'áli“ — og yfir- gripsmeira: „Málvöndunar er . . . brýn þörf, en hún verður að vera í höndum þeirxa, sem bæði skillja frumtextann ag hafa gott vald á tungu sinnar eigin þjóðar. Okkar hdnna er að hlíta leiðsögu þeirra, nema skýr rök stanidi gegn þeim“. (Sbr. t. d. sjónarmið Lúthers forðum daga á ríkisþinginu í Worms). RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA* SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 M.ö.o.: Eftir ailt saman virðist Steingrímur fast fylgjandi end- urskoðun á íslenzku þýðdngunni á Faðirvorinu. Krafa hans, að slík endurskoðun verði gerð af mönnum, sem „skilja fruro- textann", hlýtur að vera fram- sett vegna ljóss skilnings á nauð syn þeiss, að efni bænarinmar sé nákvæmlega rétt eftir frumlhöf- undi, Jesú, haft. Sl'íkt virðist raunar svo sjáifsagt ,að ekki ætti að þurfa að taka það fram — en reyndin er önnur. Aðalsjónarmdðin verða þá þessi: 1) Bænin sé svo rétt þýdd sem fr.amast er unnt. 2) Orðalagið sé skýrt og skilmerkilegt. 3) íslenzkan sé vönduð og föguir. Upptfyltlir hefðbundin íslenzk mynd Faðirvorsins þessar kröfur? Athugum það í sem ákemmstu máli. Þýðingargallarnir í ávarpinu segir: . . . þú sem ert á himnum“. Þetta er bæði röng þýðing og frátfælandi fyrir fólk, sem verið hefur Ókirkju- legt, en hefur tillhneigingu að gerast kristið. Það dettur ékki lemgur neinum í hug að trúa því, að Guð sé á himnum. Orð- rétt þýðing á orðum Nýja- testaroentisins á fnummálinu (grísku) er: „í himnunum“, en í það orð hefur í fornö’ld verið lagt meira en nú næst með orð- réttri þýðingu, hvað svo sem hepptlegast kann að dæmast, ef til slíks kæmi. — >á eru það þrjár fyrstu bænirnar og sú fimmita: Það telst ekki góð íslenzka að nefna „eigandann" á undan „eign- inni“. Þá er sagnorðið að „til- koma“ ekkd til í ísienzku, þó að „tillkomme" muni teljast bæri- leg danska. Þá er bænin „Fyrir gef oss vorar skuildir, svo sem vér og fyrirgefum voram skuldunautum“, hvorlki rétt höfð eftir Nýja-testamentinu á frummáli þess, né heldur hugis- unarrétt. Rétt þýðing er: „Gef oss upp skuldir vorar, svo sem vér og gefum upp“ (þannig hjá Lúkasi, en hjá Mattheuisi: „höf- um gefið getfið upp“) „skuldu- nautum vorum“. Og er þetta ekki nema í samræmi við lílk- ingaauðgi Jesú í framsetningu. Menn „fyrirgefa" ekiki „sikuldir“ helduir gefa þær upp. Annað verður að segja „fyrirgef oss syndir vorar“ eða nota orðalag síðustu bilbláu-þýðingar — nema menn vilji uma víxlaðri framsetningu, sem enginn fótuir er fyrir í frumtextanum. — „Og eigi leið þú oss í freistni" — þá þýðinigu bænarinnar hetfur Steingrímur Benedi'ktsson gert þær athugasemdir við að ég þartf ekki við að bæta. Ef menn vilja sjá bænina í heild, rétt þýdda, þurfa þeiir ekki annað en fletta upp 6. kapítula Mattheusar-iguðspj alls í því Nýja-testamienti, sem notað hefur verið hérlendis undanfarin 60 ár eða svo. Það heyrist ósjal'dan sagt, að það megi ekki meiða trúartiH- finningu' almemnimgs með því að hrófla við hinu hefðbundma orðalagi frá tímiurn dönsku- skotinnar íslenzku og útkjálka- legs vanmats á frumlheimild- um. Þeir, sem þannig tala, hefðu varla orðið mjög skeleggir fylg- ismenn umbyltinga Marteins Lúthers, ef uppi hefðu verið á 16. öld! Reykjavík, uppstigningardag 1968. Björn O. Bjönsson". ■+C Barnalærdómur Klaveness Ó. sendir þessar línur: „Mikið er rætt og ritað um, hvað sé rétt eða ramgt, og nú nýlega um bænina „Faðilr vor“. Væri ekki rétt að haldia sig við bænina, eins og hún er skráð í kiveri Klaveness, og hún var kennd í barnaiskólum landsims etftir þeirri bók: Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt natfn. Til komi þitt rílki. Verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himmuim. Gef oss 1 dag vortf dagleigt brauð. Og fyringef Oss vorar skuilldir, svo sem vér og fytirgefum vörum skuldunautum. Ög eigi leið þú oss í fneistni. Heldur frelsa otss frá illu. Því að þiittf eT ríkið og máttfurinn og dýrðin að eilífu. Amen. Barmalærdómur Klaveness: Kverið var löggilt 6. júlí 1899 til kennslu og við undir- búning ungliniga umdir ferm>- ingu. Ó.«. — Svona hefur Velvakandi lært bænina, og á hann bágt með að breyta til um orðalag, hvað svo siem allri skynsemi og „réttum" þýðingum Mður. Ætli bænin hafi ekki bezt áihrkf í því formi, sem hver og einn lærði hana í á bermskuárum? ■fa Er virðing' fyrir siðgæði horfin? Sigríður Sigurbjörnsdótt- ir skritfar: „Velvakandi sæll! Daglega birtist í Morgunblað inu tvennt, sem ég lít tíðast yfir. Það eru dánartilkynningar og dálkar þíuir. Nú langar mig til að biðja þig fyrir nokkrair lírnur. Ég hlustaði í gærkvöldd á þétft út- varpsirus um kynferðismál. Þar kom í Ijós, að ástandið á þvi sviði er enn hræðfflegra en ég bjóst við. Margt var sagt. En hlustaði æskan? Eða fékk hún þá fræðslu, sem hún þartfnast? Jú, eitt var nefnt, siðgiæði! Þar er mikið lærdómsefnd, sem virðist hafa allt of lítiS rúm í hugum og hjörtum fjöldans að undan- förnu. Hvað heyrum við og sjá- um í daglegum fréttfum. Mér sýnist sumt af því ófagurt sið- ferði. En hvers vegna virðist virð- ing fyrir siðgæði víða vera horfin? Hefur ekki verið illa til vegar? Bók sannleikams standa þessi orð: „Nemdð staðar og spyrjið um ©ömlu götumar, hver sé gæfuleiðin". Aillir vilja njóta gleði og lífshamingju, en það fæst hvorugtf á hávaðasöm- um svallstöðum. Fólk ieitar að gleði, lífsfylling! Það þyrstir, en fær ekfci svölun; þyrtir allt- atf meira og meira og leggur sig niðuir við eitfurveigar Hfsnautn- anna. Lítt er hiirt um að leggja höft á sjálfsvilja og sjáitfselislku, og verður því allt of lítið tilliit tekið til annara. Þar atf mynd- ast árekstrar og illdeáiur. Þetta eru atfleiðingar af þekkingar- skorti á Orði Guðs. Holdsviljinn En vegna þess að eiginn hoidsvilji stríðir gegn vilja Guðs, viM. margur ekkert vita um það, sem þar stendur. Þar atf leiðdir að samvizkan sljóvig- a9t meira og meira; já sofnar! Þá er ekki hægt að gera grein- armun góðs og i'lls. Þegar orði Guðes er hafnað og þekkimgunni á því, þekkist ekki Vegurinn til lítfsins. Fóllk villiist því stórlaga. Það er Guðs boð, að við séum ekki hirðu- laus um þekkiinguna á sann- leikamum. Biðjið Guð að kenma ykkur að lesa og skiija Heilaga ritningu, sem rituð er atf miönn- um, sem haf a tekið á móti hans Heiilaga anda til að birta vilja hans. Það er margur, sem atf eigim skynsemi ætlar of hátt og öðlast því aldrei skilning á dá- semduim Guðs Orðs. ■^r Hræðilegt dramb Margir líta eitthvað öðru hvoru í biblíuna; reka sig fljót- lega á eitthvað, sem er þung- skilið, fara svo að gera sér ýmsar hugmyndir, fjarlaagar sannleikanum. Sumir birta svo sínar eigin hugmyndir bæði í ræðu og riti. En það er hræði- legt dramb að ætla sér vizbu til að dæma orð og gjörðir Guðs alvizkunnar og ailmættis- ins. + Leitið í auðmýkt Leitið i auðmýkt til Orðs- ins. Guð talaði og það varð. Hann bauð, þá stóð það þar. „í upphatfi var Orðið og Orðið var Guð“. Það var í upphatfi hjá Guði. Allir hlutir eru gjörðir fyrir það, og án þess varð ekki til, sem til er orðið. í þvi var líf, ag l'ítfið varð Ijós rnamn- anna, og ljósið skin í mynkrinu, og myrkið hefur eklki tekið á móti því. Jóh. Guðspjadl 1. kafli 1.—5. vers. Hið sanna Ijós, sem upplýsinigar hvem manin var að koma í heiminn. Hann, sem sagði: „Ég er veguinn, sann>- lei'fcurmn og lífið“. Hann var 1 heiminum, og heimurinn var orðinn trl fyrir hann. „Því að Guð skapaði allt með orði máttar síns“. Hann kom til eign ar sinnar, og hans eigin menn tóku ekki við honum. En öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn. Jóh. 1. kap 14. Jesús var og er af Föðumum fæddur frá eilífð. Leitið því eftir þekking á Jesú, sem er Orðið Guðs, sem íklæddist mannlegu hoilidi, tdl að sætta oss við Föðurinn him- neska. Með því að láta lífið til lausnargjalds fyrir alla þá, sem vilja taka á móti honum, — sem er náðargjöf Guðs syndugu, þjáðu mannkyni till handa. Hann gaf sitt líf, svo að lítf ég fengi. Hann ledð og þjáðist öMum mieir. Svo elislkaði Guð heiminn, að hann gatf Son sinn eingetinn, til þess að hve, sem á hann, glatist eigi, heldur hafi eillíft líf. Jóh. 1. káfl. 16. í því er hið eilífa liíf, að þeir þekki þig, hinn eina sanna Guð, og þann, sem þú senidir, Jesúro Krist. Sigríður Sigurbjönsdóttir“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.