Morgunblaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1968. 7 '^«W<7Í; MYNBM í *? VI8UK0RIM Mig langar svo til að lifa eitt sumar til og leiba þess enn, sem ég fann aldrei hingað til. Þó vagnar sú spurnin, er vohbrigða finn ég til, verður min leit mest að þvi, sem kannoki er ekki til? TIIflnnlnEavísa. Sorgin slekkur dagsins ljós, syndin hjartað tætir. Vonin — vatn á föla rós, vissan hugann kætir. Ranki. Kveðja til íslenzkra skógræktar- manna vestan um haf. Paldarsár um fjöll og sand full er þörf að græða: göfugt starf, vort gamlta land grænum skógi að klæða. Rlchard Beck. Leifur. Fegurð lífið lengir lands vors töfra strengi fljóðanna gæfa og gengi göfgi horska drengi. Kristján Helgason. Vertu blessuð, vona minna ljós, sem villt ei hljóta öll mín beztu hrós. Sæll og vona að siigurgleði þín, sannar vari, — en djúpa ástin mín. Gunnar B. Jónsson, frá Sjávarborg. LÆKNAR FJARVERANDI Jón Gunnlaugsson fjv. frá 27. mai óákveðið. Stg Halldór Arinbjarnar. Valtýr Albertsson fjv. frá 27.5. í viku. Stg. Jón R. Árnason. Hulda Sveinsson fjv. frá 7.5 -4.6 Stg. Björn önundarson Jón G. Nikulásson fjv. frá 21.5 — 21.6 Stg.: Ólafur Jóhannsson. Ólafur Jónsson fjv. frá 1.5 í 3-4 vikur Stg. Magnús Sigurðsson sama stað og tíma og Ólafur. Stefán Guðnason fjv. frá 1.4 -1.6 Stg Ásgeir Karlsson, Trygginga- stofnun ríkisins. Úlfar Ragnarsson fjv. frá 10.4- 1.7. Stg. Guðmundur B. Guðmunds- son og ísak G. Hallgrímsson, Klapp arstíg 27. 80 ára varð í gær Thor J. Brand, fyrrverandi umsjónar- maður Þingvalla. Guðjón Guðjónsson fjv. til 19. júní. 4kranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvfk kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 0830. Heldur áfram til Glasgow og London kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá London og Glasgww kl. 0015. HeM ur áfram til New York kl 0115. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá New York kl. 1000. Held ur áfram til Luxemborgar kl. 1100 Er væntanleg til baka frá Luxem borg kl. 0215. Heldur áfram til New York kl. 0315. Hafskip h.f. Langá fór fra Gautaborg 25. til Reykjavíkur. Laxá fór frá Akur- eyri í gær til ísafjarðar. Rangá er í Gaiutaborg. Selá fór frá Vesit- mannaeyjum 25. til Hamborgar. Marco fór frá Vestmannaeyjum i gær til Kaupmannahafnar. Holmur er á leið til Vestfjarðahafna. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er 1 Borgarnesi. Jökul fell er á Húsavík. Dísarfell fer í dag frá Rotterdam til Þorláks- hafnar. Litlafell er væntanlegt til Hamborgar 29. þ.m. Helgafell er á Akureyri.Stapafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Mælifell er i Sörnæs. Polar Reefer er f Gufunesi. Peter Sif er í Stykkirhólmi. Anna Lea er væntanlegt til Gufuness 30. þ.m. Eimskipafélag íslands.h.f. Baflckaifoss fór frá Patrelksifirði 26.5. til Siglufjarðar Akureyrar og Húsavíkur. Brúarfoss fór frá New York 22.5. til Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Kungshamn í gær 27.5. til Varberg, Leningrad og Kotka. Fjallfoss fór frá Hamborg í gær 26.5. til Kristiansand og Reykjavík ur. Goðafoss fer frá Hull í dag 28.5. til Grimsby, Rotterdam og Ham- borgar. Gullfoss fer frá Hamborg í kvöld 28.5. til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavik 22.5. til Murmansk. Mánafoss fór frá Hull f gær 27.5. til Kristiansand og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Hafnarfjarðar 26.5. frá Rotterdam. Selfoss fór frá Clþudheeteir 24.5 til CJamntoridgié. Norfolk og New York. Skógafoss fór frá Hafnarfirði 2.45. til Antwerp en, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Reykjavik 24.5. frá London og Hull. Kronprins Frederik er í Færeyjum. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. Skipaútgerð Ríkisins Esja er i Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur var á Norðfirði í gær. Herðurbreið er á Norðurlandshöfnum á leið til Kópaskers. Kiwanis Hekla KL 7.15 Gefin voru saman i hjónaband Jóni Thorarensen Sesselja Pálsdótt Georg Wessley Allen Heimili 2440 Indiana 46012. U.S.A. þ. 4. maí 1968 1 Neskirkju af séra ir, Skildinganesveg 28, Rvk. og East Crasis — Street, Andiemsoin Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Ásthildur Jónasdóttir og Jónbjörn Björnsson sjómaður Heim ili þeirra er í Súðavík Ljósm Studió Gests Laufásveg 18a band í Landakirkju i Vestmanna eyjum af séra Jóhanni Hlíðar, Ingibjörg Birna Sigursteinsdóttir og Leifur Gunnarsson. (Ljósmyndastofa skars Björgvins onar Vestmnanaeyjum.) Nýlega opimberuðu trúlofum sína unigfrú Helga Sofusdóttir Hvateyr arbrauit 7, Hafnarfirði og Reynir Bjarnaisan bifreiðastjóri, Reykja- víkuii’veg 24. Hafnanfirði. 4. maí s.l. voru gefin saman i hjónaband í Dómkirkjunni af Sr. Braga Friðrikssyni ungfrú Helga Guðmundsdóttir og Páll Garðars- son Þormar. Heimili þeirra er að Safamýri 89. (Nýja myndastofan.) Nýlega haía opinberað trúlofun alma Helga Sófusdóttir, Hvaleynar- braut 7 HaÆnariirði og Reynir Bjamason bifreiðarijóri Reykjavik urveg 24, Hafnarii rði. Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Hallgrímskirkju af séra Jakopi Jónssyni ungfrú Þórunn Guðmundsdóttir og Ólaíur Rfkarð- ur Vilbertsson verkam. Heimili þeirra er að Álftamýri 49 Ljósm. Studió Gests Laufásvegi 18 Hofsós og nágrenni Yamaha mótorhjól 14 ára stúlka vill komast 180 Co 14 árs og þvottavél á heimili á Hofsósi eða ná- með þrýstivindu og suðu grenni. Vön bömum. Uppl. til sölu. Uppl. í sima í sima 51436, Hafnarfirði. 40952. Bátur Hringsniðin pils Til sölu nýstandsettar 5—6 i mörgum litum, hvitir tonna bátur. Einnig tvenn- pífukxagar, blússur cxg peys ir froskbúningar ásamt eil- ur í úrvali. heyrandi útbúnaði. Uppl, í Hattabúð Reykjavíkur síma 18499. Laugavegi 10. Matsveinn Keflavík óskar að fá pláss á góðum 3ja hert). íbúð til leigu i bát. Upplýsingar í síma 3—4 mánuði frá 1. júrú. 92-2339. Upplýsingar í sima 1420. Nýlegur íbúð vel með farinn 2ja manna Guðfræðinemi óskar að svefnsófi til sýnis og sölu, taka á leigu 3ja—4ra herb. Hjallavegi 37, jarðhæð eft. íbúð næsta haust. Simi ir kl. 2. 21791. Atvinna Óska eftir vinnu frá 1. júní til 1. júlí. Alls konar vinna kemur til greina. Er vanur vélav. Tilb. sendist MbL, m. „Vélvirki 5048“. H Fallegur síður brúðarkjóll og Flamingó hárþurrka með gólf-,,stativi“ til sýnis og sölu, Hjallavegi 37, jarð hæð, esftir kl. 2. BÍLASPRAUTUN Bílamálari óskast til starfa á bílasprautunarverk- stæði nú þegar eða sem fyrst. Þarf að vera vanur sprautun. Upplýsingar í síma 50756 eða 51496 í dag. Stúlkur athugið Ung stúlka óskast sem söngkona með þekktri hljómsveit frá 1. júlí. Ekki yngri en 18 ára. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. júní merkt: „Atvinna — 5050“. Sveinspróí í járniðnaði Umsókn til sveinsprófs í járniðnaði ásamt tiBieyT- andi gögnum þurfa að vera komin til formanns próí- nefndar fyrir 7. júní næstkomandi. Keflavík, 28. mai 1968. Sveinbjörn Davíðsson, formaður prófnefndar, sími 1845. KITUAID & WESTinOUSE viðgerðarþjónusta. Viðgerðir og endurbætur á raflögnum. Hringið í okkur í síma 13881. RAFNAUST SF. Barónsstíg 3. EINAMGRUMARGLER BOUSSOIS INSULiATING GLASS Mikil verðlœkkun et samið er strax Stuttnr afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEIN SSON, heildverzlun, Simi 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.