Morgunblaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1968. 21 — Thalidomide Framhald af bls. 15 fylgdu lyfinu notkunarreglur fyrirtækisins þar sem sagt var: „Ef um svefnleysi er að ræða má taka Contergan í stærri skömmtum án nokkurrar hættu“. Horfur á góðri sölu thalidom- ides voru ekki miklar á þessu stigi. Þrjú ár voru liðin síðan lyfið var uppgötvað. Tilraunirn- ar höfðu verið handhófskenndar, tilraunir á dýrum og mönnum höfðu ekki svrað öllum spurn- ingum varðandi lyfið og vakið grundsemdir um h'liðarverkanir þess. Samt sem áður ákvað Miickter á fundi með Winandi og Chauvinstré 2. sept. 1957, að setja thalidomide á markaðinn. Auglýsingaherferðin mikla Sala var hafin á thalidomide fimmtudaginn 1. okt. 1957. Eftir nokkurt hik ákvað Griinenthal að nefna lyfið tegundarheitinu Contengan. Thalidomide var flutt til 11 Evrópulanda, 7 Af- ríkuríkja, 17 Asíulanda og 11 Ameríkuríkja. Til viðbótar var það framleitt af ýmsum firmum með leyfi undir 51 nafni, svo sem Softenon, Softenil, Distaval, Babysitter og NeuToedyn. Fá- einar eftirlíkingar voru gei'ðar af lyfinu í ítalíu og Japan, en Grunenthal bar enga ábyrgð á þeim. Þegar þeir loks höfðu ákveð- ið að setja lyfið á markað töldu þeir jafngott að gera það ræki- lega. Þeir keyptu 50 auglýsing- ar í öllum meiriháttar læknis- fræðitímaritum og sendu um 200.000 bréf til lækna. Þá gáfu Mukter og samherjar hans út dreifibréf þar sem áherzla var lögð á hversu skaðlaust K17 væri Þeir sögðu, að tilraimir á dýrum hefiðu sýnt að Contergan væri algjörlega öruggt. Þetta voru engar venjulegar fullyrðingar. Ekkert áður þekkt róandi lyf hafði þessa eiginleika til að bera. Samt átti þessi stað- hæfing eftir að birtast æ ofan í æ — í notkunarreglum fyrir al- menning, í bréfum til lækna og efnafræðinga og á lyfjaumbúð- imum, sem seldar voru almenn- ingi. Og það hafði tilætluð áhrif. Mælt með K17 fyrir þungaðar konur Næsta stig í söluherferð Grún- enthal var upphafi hins mikla harmleiks. Hafið var að auglýsa lyffð fyrir þungaðar konur og konur með böm á brjósti. 2. maí 1958 birti Augustin Peter Blasiu, sem ráðinn var hjá fyrirtækinu, grein í tímaritinu „Medizinische Klinik“: „Tilraun ir með Contargan í kvensjúk- dómafræði," byggða á tilraun- um á lækningahæli hans 1 Múnchen. I greininni sagði læknirinn, að hann hefði notað Contergan við meðferð 370 sjúklinga sinna, þar af 160 mæður með böm á brjósti. „Ég varð engra hliðar- verkana var hvorki hjá maéðr- um né börnum,“ sagði læknir- inn. I heild var grein hans mjög hliðholl Contergan — nema hvað þar láðist að geta þung- aðra kvenna. Síðar sagði Blasiu: „Þetta lyf var aldrei ætlað þung uðum konum. Það er ein af grundvallarreglum mínum, að gefa aldrei konum sem vænta sín svefntöflur né róandi lyf. I grein minni sagði ég, að ég hefði gefið Contergan einungis mæ’ðr- um með brjóstmylkinga og við uppskurði.“ Með hliðsjón af þessu er næsta skref Grúnenthal óútskýranlegt. Þeir sendu bækling til 40.245 lækna með útdrætti úr grein Blasius og vandlega orðað bréf þar sem gefið var í skyn, að óhætt væri að taka thalidomide á meðgöngutímanum. Bréfið hljóðar svo: „Kæru læknar. Á meðgöngutímanum og meðan á fæðingu stendur eru kvenlíffærm undi miklu álagi. Svefnleysi, eirðarleysi og spenna eu stöðug umkvört- unarefni kvenna. Þvi er oft nauðsynlegt að ráðleggja ró- andl lyf, sem hvorki munu skaða móður eða barn. Blasiu hefur gefið mörgum sjúkling- um á kvensjúkdómadeild sinni Contergan og Contergan forte. Dýpt og lengd svefns var góð og auðveldlega var hægt að vekja sjúlklingana upp af djúpum svefni. Cont- ergan hefði engin áhrif á brjóstmylkinginn.“ í orðsendingu til þýzkra yfiir- valda árið 1964 sagði Blasiu, að hann hefði ekkert vitað um þetta bréf og hefði homum bor- izt vitneskja um það hefði hamn látið sitöðva það. „Ég hefði af ölilum mætti barizt gegn út- breiðslu sllíks bréfls, sem notar nafn mitt ag vitnar til skýrslu minnar. Ég álít að bréf þetta frá ströngu læknisfræðiil'egu sjónaraniði séð sé óheiðarliegt, villlandi og óábyrgt . . . .“ Það, að thaliidomide væri öruggt, jafnvel fyrir konur sem væntu sín og mæður með brjóst- mylkinga, var nú eitt aðalefmi auglýsingaherferðar fyrirtækis- ins oig átti eftir að vera það þar til lyfið var tekið af markaðin- um. Og enn hélt Grúnemtihal áfram að upphefj a notagildi lyfls- ins, jafnved árið 1961, er bækl- imgar voru sendir læknum í Kanada þar sem eftirfar.andi fraim m.a.: OB/GYN sjúklingur — engar hliðarverkanir á meðgönguskeiði eða með brjóstgjöf. Er 100 mg. af Kveadon voru gefin bamshaf- andi konum við svefnleysi (16) og mæðrum með böm á brjósti (12) fæddust öll bömin og voru á brjóstgjöf án nokkurra óeðli- legra einkenna, eða skaðlegra áhrifa vegna lyfjagjafar. Taílan 16 vísar til skýrslu Ray Nuisen, tekniB, sem mefndist „Meðferð svefnleysis á þriðja stigi meðgöngutímans,“ sem birt var í amerísku tímaxiti „Joum-al of Obstietrics and Gynaecology." NuLson, sem er Bandairíkjamað- ur var yfiríheyrður 14. aprfl, 1966. (Merrel,, stiór bandarískt lyfja- fyrirtæki vann að því éisamt Grúnenthal, að fá bandarísk yfir vöid tffl að leyfa sölu thailido- mides þar.). Yfirheyrslurnar hófust þannig: Sp. Vissuð þér, að grein var birt í „Journal of Obstetrics and Gynaecology“, sem nefnd ist „Thalidomide notað við svefnleysi á þriðja stigi með- göngutímans" ? Sv. Já. Sp. Var greinin skrifuð und- ir yðar nafni? Sv. Já. Sp. Skrifuðuð þér þessa grein sjálfur? Sv. Nei. Sp. Hver skrifaði hana? Sv. — læknir eða einhver hjá Merell fyrirtækinu. Sp. Létuð þér greinarhöf- undi einhverjar upplýsingar í té, sem varða efnafræðilegar staðreyndi í greininni. Sv. Nei. Sp. Skrifuðuð þér eitthvað neðanmáls með greininni? Sv. Nei. Þanniig vitnaði Grúnentihal, til stuðnings thalidomides fyrir van færar konur, fyrst í tefcml, sem hafði aldrei reynt lyfið á þung- uðum konum oig síðan í tefcni, sem ar hafðux að leilkisoppi atf starfsmanni hjá fyrirtæki, sem tengt var Grúnenthal nánum bönidum. Hvað eigum við að kalla aðai- bækistöð húsfreyj'unnar þegar búið er að klæða afflt með Formica? Það skilptir ej'áliflsagt ekkí má'li. En -að hiúsmóðuirin sé ham- ingjusöm, skiptir máli og það veit eiginmaðurinn, sem tetiuir sig ekki muna um að kaupa það bezta — FORMICA. — C. Þorsteinsson & Johnsson hf. j Ármúla 1 — Grjótagötu 7 — Símii 2-42-50. ^ -.............- ° ..................... Sjáið fortíð, nútíð og framtíg sjávarútvegsins. Opið 10—22 um iielgar, 14—22 rúmhelga daga. Aðgangseyrir aðeins 50 kr. fullorðnir, 25 kr. böm. 80 sýningaraðilar. Sjáið yfirgripsmestu sýningu sem haldin hefur ver- ið á íslandi. Brimrúnar skalt kunna. íSLENDINGAR OG HAFIÐ. ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ • • • • hafsjor af fróðleik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.