Morgunblaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1968. ert að óttast — það er að segja fjölskyldan. En hvar var sá frægi Halmy læknir? Þér hefð- uð átt að apyrja um það. — Svo að þið voruð þá í Tök- öl þetta kvöld, þegax dóttir ykk- ar var myrt. Nemetz lét eins og hann heyrði ekki í konunni og sneri aér að Toth. — Og samt haldið þér því fram, að þið vit- ið, að Halmy hafi myrt hana. Hvaðan hafið þið þær upplýs- iragar? — _ Upplýsingar! fnæsti Toth. — Ég hef talað við fólk, og menn hafa sagt mér bæði eitt og annað- Það eru sumir, sem vilja láta það Hta svo út sem hún hafi verið drepin um leið og hinar konurnar fjórar, fyrir framan bakaríið. En þessar fjór- ar voru búnar að liggja þar síð- an klukkan fimm síðdegis, en dóttir mín var lifandi blukkan níu. Einn nágranninn sá hana ganga inn í íbúðina, klukkan fimm mínútur yfir níu. Og vinnu konan getur borið það að Anna kom yfirleitt ekki nálægt baka- ríinu, meðan á skothríðinni stóð. Hún var heima allan eftirmiðdag inn. — Þér eruð enn ekki farinn að segja, hvaða sannanir þér haí ið við að styðjast, hélt Nemetz áfram og sneri sér að Toth, — og samt haldið þér því fram, að Halmy hafi drepið hana. — Ég hef það við að styðjast ! sagði Toth og hækkaði röddina, eins og skólastrákur, sem er í prófi, — að hann hataði dóttur i mína, og vanrækti haraa, en var ! hinsvegar með öðrum kven- : manni. — Var með? hraut út úr konu hans. — Hann svaf svei mér hjá henni líka- — Við höfum fulilt af segul böndum til að fá hann hengd- an, sagði Zloch. — Viljið þér þá halda því fram, að þið hafið tekið á þessi segulbönd án vitundar læknis- iras? — Kemur heim, svaraði sá digri. Sjáið þér til: ég hef allt- af haft gaman af að fást við raf- magn. Það er einskonar tóm- stundagaman hjá mér. Auk þess er ég útlærður rafvirki upphaf- lega. Bjó til útvarpstæki, plötu spilara og þessháttar. Þegar Anna fór að hafa á- hyggjur af lækninum, fannst okkur við eitthvað verða að haf ast að, henni til verndar. — Með því að koma fyrir leynilegum hljóðnemum, til að 66 heyra, hvað hann segði heima hjá sér? spurði Nemetz og við- bjóðurinn leyndi sér ekki í rödd inni. — Já ... já, svaraði Toth dræmt. — Og hvenær gerðuð þið þess- ar upptökur? Zloch svaraði: — Þær fyrstu þegar árið 1952, en þær heppnuð ust ekki vel. Þá urðum við að taka á plötur og það fylgdi því ofmikill hávaði. Við vorum hrædd um, að læknirinn kæm- ist að því, svo að við hættum við það. En svo þegar farið var að taka upp á segulbönd, byrjuð- um við aftur. — Hvað er á þessum bönd- um, sem getur verið sönnun? spurði Nemetz. — Eru það nokkir ar sannanir þess, að læknirinn hefði í hyggju að gera konunni sinni mein? - Ég var að segja, að þetta væri pólitískt. Seinna gat Anna aldrei náð í neitt á bandið, þvi að hann talaði svo að segja aldrei við hana. Já, hvein í frú Toth, — og ef hún sagði eitthvað við hann, sneri han-n sér bara frá henni og fór. — Og hvar eru svo þessi bönd? spurði Nemetz, enda þótt hann hefði heldur lítinn áhuga á þeim. — Ég geymi þau á öruggum stað, svaraði Toth sjálfsánægð- ur. ÖKUKENNSLfl Torfi flsgeirsson Sími 20037 Pípur - tengihlutar Pípur 3/8 til 2” svartar og galvaniseraðar. Einnig flestar tegundir af pípufittings. BURSTAFELL, byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3 — Sími 38840. Keflavík - Keflavík Frá og með 26. maí 1968 verða biðstaðir almennings- vagna okkar við Hafnargötu í Keflavík þannig: Frá Keflavík, símstöð, Vatnsnestorg, aðalstöð. Frá Reykjavík verzlunin Hagafell, Vatnsnes- torg, símstöð. Sérleyfisbifreiðir Kefiavíkur. Nú er bílasalan á H punkti 26-5.1968 r A nýja hí/num út Jón LoUsson H/f 4r-m 10600 VOKULLVf _ . « 10600 Uodge — Já, þaff má nú segja aff tíminn liði. Nú eru 6 mánuðir og 7 dagar síðan þið giftust. — Gott og vel, sagði Nemetz með tregðu, — við fáum ungfrú Lestak til að skrifa niður það, sem þið hafið sagt og svo skrif- ið þið undir það. Irene lagði prjónana frá sér og tók að hamast á ritvélina. — Komizt þið svo af stað, eina og fulltrúinn segir. Þið hafið þegar eytt óþarflega miklum tíma fyrir honum. Þau hófu síðan mál sitt, öll þrjú, meðan Nemetz gekk inn í skrifstofuna sína, til þess að hringja til mágkonu sinmar. Hvorki hún né heldur lögreglu- deildimar eða spítalarnir höfðu neinar fréttir að færa. Það var óskiljanlegt, hv-ernig tvö börn, sem þaulþekktu þó borgina, gátu horfið svona algjörlega. Nemetz dokaði enn við, því að hann kom sér ekki að því að hriragja í líkgeymslu-rnar. Þegar hann kom aftur fram, hafði Irerae lokið skrifunum og var aftur farin að prjóna. Nemetz tók blöðin, leit yfir innihald þeirra. — Þetta er á- gætt, sagði hann við Toth. — Garið svo vel að undirrita það. Toth stóð upp, gekk hægt að skrifborðinu og vandaði sig á undirskriftinni. — Takið þér hann fastan? spurði hann. — Taka hvern fastan? sagði Nemetz, eins og spurningin væri honum óskiljanleg. — Lækninn, vitanlega, svar aði hann fyrtinn. Konan var í þann veginn að krota nafnið sitt á blaðið, en hætti við það, — Þér sögðuat þurfa sannanir. Hafið þér ek'ki fengið þær nægilegar? — Nei. Nemetz hristi höfuð- ið. — Getið þér ekki fengið það inn í höfuðið, frú Toth. Bæði þér og ég viljum raá í morð- ingja dóttur yðar. Þessvegna er ég líka þakklátur yður fyrir að koma og segja mér það, sem þér kunn-uð að vita. Ég hef frá öndverðu vitað, að dóttir yðar var ekki drepin í skothríðinni við brauðbúðina, og ég er þeg- ar búin að yfirheyra marga, þar á meðal sum svartamarkaðs-sam böndin hennar. — Svartamarkaðsorðið kom Toth til að kveinka sér. Öll þrjú litu hvert á anraað. — Nú, já er nú sva-rtamark- aðurinn líka kominn í spilið, sagði konan hvasst. Hún hafði áttað sig á því á undan hinum, að árás gæti verið bezta vörn- in. — Fyrst, hvar við hefðum verið á laugardagskvöldið ognú er það svartamarkaður! Það er gott, að hún skuli vera dauð, annars hefðuð þér sjálfsagt tek- 28. MAÍ. Hrúturinn 21. marz — 19. apríl. Afst.aða þín í fjármálum ka-nn að valda kala í þinn garð fiá þeiim er minraa hafa. Vertu í hléi í dag, láttu aðra um að ha-fa sig í i'rammi. Nautið 20. april — 20. maí. Sögasagnir kuniraa að vera á kreiiki, ef til vill þér í óhag. Hrimu því 1 framkvæmd, sem þú hefur látið ógert, þú verður ekki vorklaus samt. Vertu friðsamlegur í kvöld. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní. Ýmis kurl koma til grafar í da-g. Vertu einarður það er hald- betra Hvíldu þig í kvöld, eða farðu íkvikmyndahús. Krabhinn 21. júni — 22. júlí. Gakktu ekki of langt í fjár- og fjölskyldum-álum. Sinntu dag- legum störfum, en geym-du það sem óárennilegra virðiet, til betri tíma. Gakktu snemma til hvil-u. Ljónið 23. júií — 22. ágúst. Faiðu í gegnum búreikninga þvín-a og fjárhagsáætlun. Rasaðu eíkki um ráð fram í þeim efraum. Færðu þínum raáraustu einhvem glaðning ef þess er kostur. Meyjan 23. ágúst — 22. september. Þú skalt ekki ráðast í neira stórmál i dag. Vertu fámáll, nema þíns álits sé leitað. Kanraaðu þim/n innri mann í kvöld. Vogin 23. september — 22. október. Þetta er ekki hagstæðuT dagux fyrir k-aupsýslu. Vertu hagsýnn. Gættu h-eilsuranar. Taktu lífirau fremur lótt með kvöldinu. Sporðdrekinn 23. október — 21. nóvember. Smðgakktu framtíðar flækjur með því að hal-da þér algerlega við saniraleikann og ræða mál þín vaindlega við þina nánustu. Þú skalt ekkki taka mark á etftirlfkingum. Bogruaðurinn 22. nóvember — 21. desember. Leitaðu snemma hófanna heima fyrir Eitthvað er erilsamt kringum konur þér nákomnair. Láttu þá er þér eru æðri um að si-grast á erfiðleikunuim. Steii geitin 22. desember -7- 19. janúar. Re.vradu að kynraaet þeim er nýir eru í startfi með þér. Reynd-u að sleppa allri mærð þessa vifcuna. Fylgstu vel með öÚu. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar. Yngri kynslóðin er líkleg til að gan-ga otf la-ngt. Reyradu að hlífa henmi og sýraa mildi. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marzf Þér er gjarrat á að sýraa yfirburði þína og verða þínir raán-ustu gjarnan fyrir barðinu. Þetta er elkkert snjöll hugmynd, svo að þú skalt heldur slalka til.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.