Morgunblaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI 190«. FOSSKRAFT Óskum að ráða vanan mann á Broyt. Upplýsingar á Suðurlandsbraut 32. RÁÐNINGARSTJÓRINN. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaráðandans í Kópavogi verður bif- reiðin R- 13849 Peugeot station 1964, talin eign þrotabús Þorvaldar Ásgeirssonar, seld á opinberu uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópa- vogs í dag, þriðjudaginn 28. maí 1968 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Húsnæði - fæði óskum eftir herbergi fyrir ungan ítalskan tækni- mann sem kemur til starfa á Olivetti-verkstæði voru í 6—12 mánuði. Fæði æskilegt á sama stað. Nánari upplýsingar á skrifstofu G. HELGASON OG MELSTEÐ H.Fn Rauðarárstíg 1, sími 11644. SÍMI 14226 Óskum eftir til leigu einbýlishúsi eða stórri hæð, mætti jafnvel vera utan við bæinn. Góð fyrirframgreiðsla. FASTEIGNA OG SKIPASALA KRISTJÁNS EIRÍKSSONAR, Laugavegi 27, sími 14226. SÍMI 14226 Til sölu 2ja herb. risíbúð í Kópavogi, með góðum kjörum. Parhús við Álfabrekku, bílskúr meðfylgjandi. 3ja herb. íbúð, eldhús og bað, útb. kr. 100 þús. Laus nú þegar. Tvö einstaklingsherb. í risi við Rauðarárstíg. Lítil útborgun. FATEIGNA OG SKIPASALA, KRISTJÁNS EIRÍKSSONAR, Laugavegi 27, sími 14226. Eigendur Wichmann bátavéla Sérfræðingur frá Wichmann motorfabrikk verður staddur hér á landi til leiðbeininga um stillingar og viðhald vélanna frá 24.—31. maí. Þeir sem kunna að óska eftir viðtali við hann, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við oss sem fyrst. Wichmann umboðið, Einar Faresveit & Co. h.f., sími 21565. Unnur Bjarnadótt- ir — Minning (Lag: Lýs milda ljós) Nú sitjum við þögul, elsku amma mín, í einni trú. Þegar að lokast langþreytt aug- un þín, að litir nú. Frelsara þinn, er frið og ró þér fiaf, þá frelsislind, er drukkum með þér af. Aldrei var þungt, að þola sína raun, við þína kinn. Þó fengirðu oftast heldur lítil laun, í lófann þinn. En börnin þín mörgu, ei betra nesti fá, en bænirnar góðu, hjarta þínu frá. Ljúft er að vita, að líf þitt er nú bjart, á Ijóssins strönd. Góðhjörtuð varstu og gaf okkur svo margt þín gjafmild hönd. Við biðjum og vonum, elsku amma mín, að öll við seinna, komumst heim til þín. Við þökkum a'ð lokum, allt þitt traust og trú, og tákn þess ber. Ættliðir fjórir er faðmað hefir þú, nú fylgja þér. Biðjandi guð að gefa okkur frið, svo glöð, á lífsins vegi, skiljumst við. Kveðja frá barnabamabörnum. Kveðja frá systur. Skildu okkur forlög ungar mjög að árum. Ekki skai reynt að rifja upp gamla daga. Síðar á ævi leiðir láu saman létt féllu hlátrar, Einbýlishús í Hafnarfirði Til sölu vandað nýlegt einnar hæðar einbýlishús við Háabarð. Húsið er 101 ferm., 3 svefnherbergi, stofa, skáli, eldhús, bað og geymsluherbergi. Útborgun kr. 450—500 þús. sem mætti skipta niður á nokkra mánuði. ÁRNI GUNNLAUGSSON, IIRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 9.30—12 og 1—5. Jörðin Búð í Hnífsdal er til sölu nú þegar. Jörðin verður laus til ábúðar í næstu fardögum. Upplýsingar gefur eigandi og ábúandi jarðarinnar, Vagn Guðmundsson, Búð, sími 606, Hnífsdal. Veiðarfæri Beitukrókar, „FULL’s Perlon, „BAYER“ og „SUPER-LUX“ Sökkur. Sigumaglar. Færavindur. AHt til handfæraveiða. MARINO PÉTURSSON, heildverzlun, Hafnarstræti 8. Sími 1-71-21. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja pípulagnir í dælustöðvar- hús Hitaveitu Reykjavíkur í Fossvogi. Útborðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2.000.— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 6. júní n.k. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18 800 TIL LEIGU 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Kópavogi, laus 1. júní. 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Fellsmúla, laus 1. ágúst. 5 herb. íbúðarhæð við Grænuhlíð, laus strax. Nánari upplýsingar gefur Máiflutnings og fasteignastofa, Agnar Gústafsson, hrl., Bjöm Pétursson, fasteignaviðskipti, Austurstræti 14. Hverfisgata 4, Hafnarfirði Húseignin Hverfisgata 4, í Hafnarfirði er til sölu. Húsið er jámvarið timburhús, með steyptum kjallara. Þrjár stofur, eldhús á hæð, þrjú herb. og bað í risi .Á lóðinni er bílskúr innréttaður sem verkstæðishúsnæði. Nánari uppjýsingar gefur JÓN FINNSSON, HRL., Sölvhólsgötu 4, 3. h. Símar 12343 og 23338 og 50799 eftir kl. 19. gleymdist lfðin saga. Systir mín góða, gaman var þá stundum gott er að minnast alls frá þess- um fundum Horfin ert þú úr heimi böls og tára, hljóð falla tár, en minningamar streyma. Drottinn mun annast ástvinina þína enginn mun þinni fórnarlundu gleyma. Vomóttin bjarta vakir yfir leiði viðkvæmt er hvíslað: Nú er sumar heima. AUGIYSIHGAR SÍMI ES-4-80 BÍLAKAUP^ Vel með farnir bílar til sölu] og sýnis f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri | til að gera góð bilakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Landrover, bensín, árg. ’62. Landrover, dísil, árg. ’62. Opel Record, árg. ’62, ’65. Mercedes-Benz 220S, ár- gerð ’65. Volkswagen, árg. ’58. Taunus 12M, árg. ’63. Rambler Classic, árg. ’64, ’65. Skoda Octavia, áng. ’62. Willys, árg. ’46. Volkswagen, árg. ’63. Bronco, árg. ’66. Falcon, árg. ’64. Taunus 17M, árg. ’65, ’66. Vauxhall Crest, árg. ’63. Vauxhall Velox, árg. ’66. Saab, árg. ’66. Fiat 850, árg. ’66. Fiat 1800, árg. '60. Mustang, árg. ’66, ’67. Cortina, árg. ’63, ’64, ’66. Fairlane, árg. ’63, ’66. Scania Vabis, 6 tonna með krana, árg. ’59. Mercedes-Benz 190, dísil,, árg. ’66. [ Volvo Amazon, árg. ’63. Taunus 17M, station, áng. ’58, ’66. j Trabant, station, árg. ”64, ’66. Skoda 1202, áng. ’63. Opel Capitan, árg. ’63, ’59. Hillman Imp, árg. ’67. Taunus Transit, árg. ’63. Opel Caravan, árg. ’62, ’64. [Tökum góða bíla í umboðssölu ] Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.