Morgunblaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1'9©8. 25 (útvarp) ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 810 Fræðsluþátt ur hægri umferðar Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- léikar. 8.55 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar 1200 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Gordon MacRae, Shirley Jones o.fl. syngja lög úr „Hringekjunni" eftir Rodgers. Michael Jary flytur eigin lög með félögum sínum. Svissneskir listamenn syngja og leika lög frá landi sinu. Paul Weston og rljómsveit hans leika lög eftir Sigmund Rom- berg. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist Licia Albanese, Jan Peerce, Anna Maria Rota o.fl. syngja atriði úr „Madame Butterfly“ eft ir Puccini: Vincenzo Ballezza stjórnar kór og hljómsveit óperu hússins 1 Rómaborg. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist eftir Mozart. Arthur Balsam leikur Píanósó- nötu í C-dúr (K545). Emmy Loose syngur sex söngva. Sinfóníuhljómsveit Vlnarborgar leikur Sinfóniu nr. 36 (Linzar- hljómkviðuna): Hermann Scherc hen stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litiu börn- in 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flyt- ur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flyt ur. 19.55 Þrjú hijómsveitarverk eftir tónskáld mánaðarins, Arna Björnsson Lúðrasveit Reykjavikur leikur fyrsta verkið, en Sinfóníuhljóm- sveit íslands hin tvö. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. a. „Blásið homin“, mars. b. Hátíðarmars. c. Forleikur að „Nýársnóttinni". 20 15 Ungt fólk í Svíþjóð Hjörtur Pálsson segir frá. 20,40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli“ eftir Guðmund Daníels son Höfundur flytur (14). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Expo ’67 Kammertónlist frá heimssýning- unni í Kanada: Jacques Simard og Kennth Gil- bert leika saman á óbó og sembal a. Sónötu I c-moll eftir Georg Friedrich Handel. b. Svítu í c-moll eftir Jorann Jakob Froberger. c. Þrjá þætti fyrir óbó og sembal eftir Robert Fleming. 22.45 Á hljóðbergi „Götz von Berlichingen" eftir Jo- han Wolfgang Goethe. Með aðalhlutverkin fara Ewald Balser, Albin Skoda, JudithHolz meister og Raoul Aslan. 23.50 Fréttir i stuttu málL Dagskrárlok. MlðVIKTJDAGUR 29. MAÍ. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 830 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón Til sölu Hy-Mas 4 traktorsgrafa. Einnig 15 tonna Batam bílkrani og Ingersoll-Rand Giriflow loftpressa 250 cub. fet. Upplýsingar í síma 21131 og 21359, Akureyri. Þurf ið þér serstðk dekk fyrir H-UMFERÐ ? Nei,aðeins géð. Gerum f Ijótt og vel við hvaða dekk sem er, seljum GENERAL dekk. hjólbarðinn hf. Laugavegi 178 * símí 35260 leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 1105 Hljóm- plötusafnið (endurtekinn þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (17). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Nancy Kwan, James Shigeta, Ju anita Hall o.fl. syngja lög úr „Söng blómatrumbunnar" eftir Rodgers. Manuel og hljómsveit hans leika fjallamúsik. Ray Coniff kórinn syngur gömul og vinsæl ölg. Villiage Stopers leika lög frá ýmsum löndum. 16.15 Veðurfregnir. fslenzk tónlist a. „Eldur", balletttónlist eftir Jór unni Viðar. Sinfóniuhljómsveit fslands leikur: Páll P. Pálsson stj. b. Þættir úr Hátíðarkantötu eftir Emil Thoroddsen. Þjóðleikhúskórinn og Sin- fóníuhljómsveit íslands flytja: dr. Victor Urbancic stj. Ein- söngvari: Guðmundur Jónsson. c. Tilbrigði op 8 eftir Jón Leifs um stef eftir Beethoven. Sinfóníurljómsveit íslands leikur: Igor Bukétoff stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Vladimir Asjkenazý leikur Pí- anósónötu nr. 29 í B-dúr „Hamm erklavier-sónötuna" op. 108 eftir Beethoven. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in 18.00 Danshljómsveitir leika Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flyt- ur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um breytingar í hægri akst ur, tugatölur og metrakerfi. 19.55 Píanótónlist . eftir Chopin: Van Cliburn leikur Tvær etýður op. 25 og op. 10, Pólonesu nr. 6, Noktúrnu nr. 17 og Fantasíu op. 49. 20.30 „Ert þú á réttri leið?“ smá- saga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur Erlingur Gíslason les. 21.00 Einsöngur: Þorsteinn Hannes son syngur við undirleik Fritz Weisshapp- els. a. „Ave Maria“ Guðmundsson. eftir Björgvin b. „Söknuður“ Helgason. eftir Hallgrím c. „Hamraborgin' ‘ eftir Sigvalda Kaldalóns. d. Fjögur lög eftir Bjarna Þor- steinsson: „Söngurinn", „Gissur ríður góð um fáki“, „Hann hrausturvar sem dauðinn“ og „Drauma- landið". 21.25 Verðfall Ásmundur Einarsson flytur er- indi um kreppuna um og eftir 1930. 21.50 Rapsódía nr. 1 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Béla Bartók. Isaac Stern og Fílharmoníusveit New York borgar leika: Leon- rd Bernstein stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í haf ísnum“ eftir Björn Rongen Stefán Jónsson fyrrum náms- stjóriles(5). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir i stuttu máU. Dagskrárlok. (sjénvarp) ÞRIðJUDAGUR 28. MAÍ 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús örn Antonsson 20.50 Enskukennsla sjónvarpsins 26. kennslustund endurtekin Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson 21.05 Denni dæmalausi ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson 21.30 Kötlugos. Dr. Sig. Þórar- insson sér um þáttinn. 21.50 Glímukeppni sjónvarpsins (1. þáttur) Sjö sveitir frá öllum landsfjórð- ungum og þremur Reykjavíkur félögum keppa. Umsjón: Sigurður Sigurðsson 22.20 Dagskrárlok N auðungar uppboð sem auglýst var í 12., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Faxabraut 2, Keflavík verzlunar- húsnæði, þinglesinni eign Friðjóns Þorleifssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. maí 1968 fyrir 11.30 fyrir hádegi. Uppboðsbeiðendur eru Gunnar Jónsson hrl., Bene- dikt Blöndal hrl., Haukur Jónsson hrl., Lands- banki íslands, Skattheimta ríkissjóðs, Hafsteinn Sigurðsson hrl., Vilhjálmur Árnason hrL, Einar Viðar hrl., Jóhann Ragnarsson hdl., Hafþór Guð- mundsson, dr. juris, Jón Finnsson hrl., og Ragnar Tómasson hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík. Carmen rúllurnar leggja húrið meðan þér klæðið yður Þér setjið hitaðar Carmen rúllurnar í þurrt hárið og fáið fallega og varanlega lagningu á aðeins 10 mínútum. Ótilhaft hár verður frískt og veltilhaft á aðeins 10 mínútum. Carmen rúllurnar fást í þrem stœrðum. 9, 73 og 17 stykki í kassa. HEILDSÖLUBIRGÐIR Carmen umboðið KLAPPARSTÍG 26 SÍMI 19800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.