Morgunblaðið - 28.05.1968, Síða 6

Morgunblaðið - 28.05.1968, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 19TO. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaraJhlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. AEG og Bosch heimilistækL Sérstök af- borgunarkjör. Sendi um allt land. Guðmundur Kjartansson ísafirði. Sími 507. Tökum að okkur klæðningar, gefum upp verð, áður en verk er haf- ið. Úrval áklæða. Hús- gagnaverzlunin Húsmunir Hverfisgötu 82. S. 13655. Barnakörfur, brúðukörfur, bréfakörfur, stólar og borð fyrirliggj- andi. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Sími 33544. önnumst flesta loftpressu- vinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til leigu. Bólstrun, sími 10255 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða. Barmahlíð 14, sími 10256. Ný strauvél til sölu á skóvinnustof- unni Dalbraut 1, Rvík. Keflavík — Suðurnes Brigstone-hjólbarðar koparfittings, viftureimar bodidy-skrúfur, aurhlifar. Stapafell, sími 1730. Keflavík — íbúð til leigu 4ra hedbergja íbúð. Upp- lýsingar í síma 1-3424 í Reykjavík. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á vinnustað. Get útvegað efnL Sími 16805. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Má vera utan Rvíkur. UppL í síma 52489 eftir kl. 7 e. h. 13 ára stúlka óskar eftir vinnu. Bama- gæzla eða eitthvað annað er heppilegt. UppL í síma 82939 milli 2—5 í dag. Herbergi til leigu með húsgögnum, sérinng. og snyrting, leigutími 3—4 mánuðir. Reglusemi áskil- in. Sími 40509. Tökum að okkur smíði á eldhúsiranrétt., klæða- skápum og fl. Gerum föst verðtilb., góðir gr^kilm. Trésmiðaverkst. Þorvaldar Bjömss. S. 21018 e. kl. 20. fbúð óskast! Ós*kum eftir 2ja—3ja herb. íbúð tfl leigu. UppL i síma 30036 eftir kl. 7 e. h. Góðir iélagar í boltaleik Vingjarnlegt augnaráð gleður hjart að, góðar fréttir feita beinin (Orðsk. 15, 30). f dag er þriðjudagur 28. maí og er það 149. dagur ársins 1968. Eftir lifa 217 dagar. Ardegisháflæði kl. 6.57 Cpplýslngar um læknaþjðnustu t oorginni eru gefnar í síma 18888, sírasvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinnl. Opin allan sólarhringínn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 siðdegis til 8 að morgni. Auk þessa »IIa helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin tstvarar aðeins á vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, ními 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar hie hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 25. maí - 1. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, aðfaranótt 28. mai Grímur Jónsson sími 52315 aðfaranótt 29. maí er Bragi Guð- mundsson sími 50523. Næturlæknir í Keflavík 24.5 Arnbjöm Ólafsson 25.5 og 26.5 Guðjón Klemenzson 27.5 og 28.5 Kjartan Ólafsson 29.5 og 30.5 Ambjöm Ólafsson 31.5 Guðjón Klemenzson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, Iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérrtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- nr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér seglr: t fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, 1 Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. RMR—29—5—20—VS—MF—HT Mörgum þykja hundar skenuntileg dýr, en erfitt er orðið að Iiafa þá á Reykjavíkursvæðinu. Upp til sveita lifa þeir í friði, og reynast þar þarfir bændum við smölun, og að auki skemmtilegir leikfélagar bömum. — Við fengum mynd þessa aðsenda fyrir löngu, og sýnir hún okkur Ævar Guðmundsson í Hrólfsstaðahelli í Landssveit í boltaleik við hundinn Smala. FRETTIR Reykvíkingar Munið bólusetningu gegn mænu- sótt, sem fram fer I maí og júilí á Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sem eru á aldrinum 16-50 ára eru ein- dregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjaivíkur. Æskulýðsfélag Garðakirkju Fundur miðvikudagskvöld kl. 8. 30 Bílferð kl. 8 frá Barnaskólan- um. Fermingarböm 1968 velkomin. Séra Bragi Friðriksson Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík. heldur árshátið í Leikhúskjallar anum fimmtudaginn 30. maí er hefist með borðhaldi kl. 7.30. Ýmis skemmtiatriði. Aðgöngumiðar af- hentir í skólanum þriðjudaginn 28. maí frá kl. 5-7 Sumardvöl bama að Jaðri Innritun stendur yfir í Góðtempl arahúsinu uppi kl. 4-5.30 daglega. V erðlaunagripir Gluggasýning í verzluninni Sport Laugavegi 13 Cm þessar mundir eru til sýnis f glugga verzlunarinnar Sport, flest ir verðlaunagripir, þeir, sem um verður keppt á Evrópumeistara- móti Sjóstangaveiðimanna, sem hér á Iandi verður haldið um Hvíta- sunnuna. AIls verður keppt um 75 verðlaun á mótinu, en keppendur verða um 140, þar af helmingur útlendingar. Róið verður frá Kefla vík. Kvenfélag Kópavogs fer í skemmtiferð þriðjudags- kvöldið 4. júní nk. Lagt af stað frá Félagsheimilinu kl. 8 stund- víslega. Konur vitji farmiðanna í Fé- lagsheimilinu föstudaginn 31. maí kl. 8—10 e.h. Stýrimannafélag fslands. Orlofsheimili Stýrimannafélags ís lands I Laugardal verður opnað 1. júni. Væntanlegir dvalargestir eru beðnir að hafa samband við Hörð Þórhallsson hafnsögumann i sima 12823 sem allra fyrst. Átthagafélag Kjósverja heldur aðalfund sinn I Tjamar- búð (uppi) þriðjudaginn 28. maí kl 9. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 30. maí kl. 8.30 í fé- lagsheimilinu. Frú Geirþrúður Bern höft flytur erindi um velferðainál aldraðra. Myndirnar frá afmælis- hófinu tilbúnar. Kaffiveitingar. Húsmæðrafélag Reykjavikur Aðalfundur verður haldinn I Fé- lagsheimilinu að Hallveigarstöðum þriðjudaginn 28. maí kl. 8.30. Sýnd verður kvikmynd um ræktun og hagnýtingu grænmetis. Kvenfélagasamband íslands. Skrifstofa sambandsins og leið- beiningarstöð húsmæðra, Hall- veigarstöðum, simi 12335, er opin alla virka daga kl. 3—5, nema laugardaga. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellls- sveit, verður að þessu sinni síðustu vikuna I júni. Nánari upplýsingar í síma 14349 milli 2-4 daglega nema laugard. Kvenfélag Garðahrepps heldur sitt árlega kirkjukaffi ann an I hvitasunnu 3. júní að Garða- holti. Félagskonur tekið verður á móti kökum sama dag frá kl. 10. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín í sumar að heimili Mærðastyrks- nefndar Hlaðgerðarkoti i Mosfells- sveit, tali við skrifstofuna sem fyrst, sem opin er alla virka daga nema laugard. frá kl. 2-4, s. 14349 Spakmæli dagsins Maðurinn þykist þekkja alheim- inn og þekkir þó ekki sjálfan La Fontaine. £ mctn / 1 Ég man þig nú mey sem ég unni, og mest varst í stjarnanna fans. Einn koss af þeim kærasta munni ég kysi þó fremur en dans. Ó, komdu og kysstu mig kæra, í kyrrþey um blíðviðris stund, því þá ætti eg minningu mæra til marks, um vorn indæla fund. Er kvöldar þá kem ég á gluggann, þótt krap sé og vindur með snjó, en leynist samt langt út við skuggann, í ljósinu sé ég þig þó. Því að allt, sem þú átt er mér yndi, hver einasta hreyfing mér þrá, sko lífið það leikur í lyndi, er ljóma ég sé þig á brá. (Úr ljóðalbókinni „BRIMBERG" eftir Gunnar B. Jónsson frá Sjávarborg). sd NÆST bezti Eftirfarandi gerðist á H-daginn. Kona nokkur ók frá Hafnarfir'ði til Reykjavíkur seinnihluta dagsins. Með í bílnum voru tvö börn hennar. Sonur hennar segir allt í einu: ,,Þú ekur alltof nærri miðjunni, mamma. Þú ættir að halda þér nær hægri kanti.“ Konan: „Ekki ætti það að vera erfitt fyrir mig, ef ég færi þar eftir stjórnmálaskoðun minni.“ Þá leggur dóttirin, 14 ára, skyndilega orð í belg: „Þá værirðu löngu komin út af veginum hægra megin, mamma mín.“ Nú, hvað á að gera, maður, þegar vegirnir eru ekki fTosKU-Jteric!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.