Morgunblaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1#68. Hátíðahöld Sjómannadagsins í Reykjavik fóru fram við Hrafn- istu og nýju sundlaugina í Laug- ardal- Við Hrafnistu var minn- ingarathöfn um drukknaða sjó- menn, biskupinn , herra Sigur- björn Einarsson flutti minning- arorð, lúðrasveit Reykjavíkur lék, Kristinn Hallsson söng og eldri félagar úr Karlakór Reykjavíkur sungu. Ávörp fluttu Eggert G. Þorsteins- son ráðherra, Baldur Guðmunds son útgm., Gunnar Friðriksson forseti S.V.F.Í. og Pétur Sigurðs son alþingismaður, formaður Sjó mannadagsráðs afhenti heiðurs- merki Sjómannadagsins. Félög sjómanna mynduðu flána borg við Hrafnistu með fánum félaganna og íslenstka fánanum otg Lúðrasveit Reykjavíkur lék á milli atriða undir stjórn Pálð P. Pálssonar. Ótrúlega fátt fólk var saman komið við Hrafnistu, en vera má að h-dagurinn hafi haft þar áhrif á. Annars ættu sjómenn að leggja metnað sinn í það að mæta á samkomum Sjó- mannadagsins, þó svo að útvarp virðingar skipsfélaga sinna og samstarfsmanna. Hann var lengi í stjórn Skipstjóra og stýri- mannafélagsins „Ægir“ og um skeið formaður þess. Andrés Andrésson vélstjóri er fæddur 20. júní 1901 í Flatey á Breiðafirði. Hann hóf sjó mennsku á skútum árið 1917, en áður hafði hann stundað hand- færaveiðar á árabátum með föð- ur sínum. Vélstjóraferil sinn hóf Andrés 1918, en mótorvélstjóraprófi lauk hann 1919 og vélstjóra- prófi frá Vélskóla íslands 1926. Að fengnum réttindum réðst hann yfirvélstjóri á B.v. Gylli þar sem hann starfaði til 1946, að hann réðst sem yfirvélstjóri á B.V. Venus og síðar B.v. Röð- ul þar til hann hætti störfum fyrir aldurs sakir. Andrés var farsæll í starfi og sigldi með sama skipstjóra, Vilhjálmi Árna syni samfleytt í 24 ár. Andrés hefur gegnt ýmsum trúnaðar- stör.fum fyrir félag sitt og verið í stjórn VSFÍ um árabil.“ Gunnar Friðriksson forseti S.V.F.I. ræddi í sínu ávarpi um Þeir sem töpuðu í reiptoginu máttu gjöra svo vel og svamla í sundlauginni alklæddir. Ljósm. Mbl. Ámi Johnsen. Sjúmannadagurinn í Reykjavík að sé frá þeim. Aftur á móti voru á milli 2 og 3 þúsund manns saman kom- in við nýju sundlaugina í Laug- ardalnum og þar fóru fram ým- is skemmtiatriði svo sem: björg- unarsund, stakkasund, reiptog, kappróður á eins manns bátum, meðferð gúmmíbjörgunarbáta o. ifl. Einnig sýndu piltar úr sjó- vinnunámskeiði Reykjavíkur hagnýta sjóvinnu. Fólk virðist Skemmta sér hið bezta yfir atriðunum í sundlaug- inni og mikla kátínu va/kti, þeg- ar þeir sem töpuðu í reiptog- inu voru togaðir út í laugina. Einnig vakti það mikla kátínu þegar keppt var í björg- unarsundi og einn þriggja björg unarmanna gafst upp við björg- unina og sleppti þeim sem hann var að bjarga og synti hið snar- asta í land. Lá við að sá sem átti að bjarga þyrfti að bjarga björgunarmanninum. Um kvöldið voru svo skemmt- anir á vegum Sjómannadagsráðs í samkomuhúsum víðs vegar um borgina- Pétur Sigurðsson máelti svo- hljóðandi, þegar hann afhenti heiðurspeninga Sjómanna- dagsins: „Hr. forseti íslands virðulegu óheyrendur. Að þessu sinni eru veitt Af- reksbjörgunarverðlaun Sjó mannadagsins én þau eru aðeins Veiftt fyrir frækiilega björgun, þegar viðkomandi björgunarmað ur sýnir frábært snarræði og dtofnar lífi sínu í ótvíræða hættu. Engin Afreksbjörgunarverð laun hafa verið veitt nokkur undanfarin ár, en að þessu sinni þótti ekki álitamál, að veita bæri þau. Kristni Ó. Jónssyni, skipstjóra á m.s. Þórsnesi frá Stýkkishólmi. Kristinn bjargaði stýrimanni sínum, sem festist í netum og dróst fyrir borð og var að sökkva í þriðja skipti, er Kristinn henti sér útbyrðis og náði honum. Var stýrimaður- inn þá meðvitundarlaus. Þetta afreksverk var unnið á fiskimiðunum útaf Breiðafirði í slæmu sjóveðri og mjög köldum sjó. Kirkjufelli í Grundarfirði. Hann hóf sjómennsku 16 ára að aldri og var fyrst á árabátum, en síðan á þilfarsbátum. Guðjón byrjaði, sem vélstjóri 1924, þá með undanþágu, en lauk síðan Mótorvélstjóraprófi. Til ársins 1936 var hann lengst af vélstjóri á fiski- og flutningabátum, en árið 1938 urðu tímamót í sjó- stjóri á B.v. Ingólfi Arnarsyni, fyrsta nýsköpunartogara Islend inga, og þar starfar hann enn- þá. Bogi hefur verið félagi í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur síðan 1925. Vilhjálmur Árnason skip stjóri er fæddur 27. maí 1896 iað Stokkseyrarseli Stokkseyri. Hann hóf sjómennsku á opnum bátum um 12 ára aldur en síðar á segtókútum. 1919 lauk hann prófi frá Stýrimannaskólanum og réðst þá strax stýrimaður á Breiðafjarðar Svan. 1921 réðst hann á togara, fyrst sem háseti, en síðar sem stýrimaður. 1928 tók hann við skipstjórn á B.V. Gylli og starfaði síðan óslitið sem togaraskipstjóri til ársins 1958, eða í alls 30 ár. Auk Gyllis var hann skipstjóri á B.V. Ven- usi og B.V. Röðli. Eftir að hann hætti sjó- mennsku hefur hann verið fram- kvæmdastjóri togaraútgerðarfé- lagsins Venus h.f. Hafnarfirði. Vilhjálmur var farsæll skip- stjóri og naut ávallt trausts og Pétur Sigurðsson alþingismað- ur, formaður Sjómannadags- ráðs. aðdraganda að stofnun S.V.F.I. hlutverk félagsins og sögu. Hann sagði m.a. í ávarpi eínu:“ „Á s.l. vetri voru 40 ár liðin frá stofnun Slysavarnarfélags ís lands. Fyrstu björgunarsveitinni var komið á fót í Sandgerði 1928. Síðan hefur þeim fjölgað j'afnt og þét’t og eru nú björg- unarstöðvar félagsins 159 drefð ar víðsvegar um strendur lands- ms, en deildir félagsins eru nú orðnar 206. Á s.l. 2 árum voru stofnaðar 9 björgunarsveitir og stöðugt er unnið að því að búa þær og Framh. á bls. 27 Á miðri myndinni sveit Reykjavíkur. minningarfáni sjómanna. Nær er Lúðra Að ósk Kristins og Sjómanna- dagsráðs Stýkkishólms, er af- reksverðlaunabikarinn, sem er gefinn af Félagi íslenzkra Botn- vörpuskipaeigenda, afhentur í dag á hátíð sjómanna í Stykkis- hóilmi. Við þökkum Kristni hans frækilega afrek og óskum hon- um, fjölskyldu hans og Stykkis- hólmsbúum til hamingju með dag inn. Heiðurspeninga Sjómanna- dagsins hljóta að þessu sinni: Guðjón Sveinbjömsson vél- stjóri er fæddur 9. des. 1899 að keppninni I björgunarsu ndi. mannsæfi Guðjóns, því þá réðsl hann 2. vélstjóri á Sæbjörgu, fyrsta björgunarskip SVFÍ. Litlu síðar varð hann fyrsti vél- stjóri skipsins og var á Sæ- björgu að mestu óslitið þar til skipið hætti störfum 1965, eða samtals í 28 ár. Það vexður að teljast óvenjulangur starfs- tími á sama skipi, ekki síst þeg- ar um björgunarskip er að ræða, enda hefur Guðjón verið gæfu- maður í starfi og hlýtt dyggi- lega einkunarorðunum „Vertu viðbúinn". Bogi Ingjaldsson Miðtúni 10, Reykjavík er fæddur 17. júni 1904 í Neshreppi utan Ennis. Foreldrar hans voru Ingjald- ur Bogason bátasmiður og sjó- maður og kona hans Petrína Lárusdóttir. Föður- sinn missti Bogi þegar hann var 13 ára gam- all, en móðir hans er enn á lífi og dvelst á Hrafnistu. Sjómennsku byrjaði Bogi 9 ára gamall með föður sínum á árabát, en 10 ára gamall réðst hann á skútuna „Grímsey" frá Flatey á Breiðafirði. Síðan var hann á skútum hvert sumar fram yfir ferming- araldur og þá á vélbátum til 1925. Síðan hefur hann stundað sjómennsku á togurum, ýmist sem háseti, kyndari eða vélstjóri nú síðast árum saman sem 2. vél- Mikill mannfjöldi sótti dagskrá Sjómannadagsins við nýju sund- laugina í Laugardal. Ljósm. A. J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.