Morgunblaðið - 01.06.1968, Page 20

Morgunblaðið - 01.06.1968, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 196«. FYRIR BÖRN OC UNCUNCA: Gallabuxur 3 teg. — stretehbuxur — stormblússur — regngallar — strigaskór — flúnels- og næ.lonskyrtur — náttföt — nærföt — sokkar — ullarhosur. Einnig belti, axlabönd, vasaklútar o.m. fl. Álnavara: Kjólar á 1 árs — 4ra ára. Föt í miklu úrvali. Einnig í gjafapakk ningum. Nærföt ull/bómull — gúmmíbuxur margar teg. Stretchgallar — hettugallar og barna vagnateppi. Fyrir smábörn: Ný ensk alullarefni köflótt í buxnadragtir og dragtir. Mislitt nælonefni í blússur, rósótt sumarkjólaefni — crimplínefni 4 litir. Lítið eitt af storesefnum á gamla verðinu. Plast í metratali fyrir böð, glugga og borð. Prjónagarn: Gefjunar: Dralon ull — dralon babay — grillon — grillon merina — Grettisgarn — loðband. Hjarta: Combi crape — hjarta crape — hjarta crape m/Lurex — kvalitet 61 með og án silkiþráðar — angora — o rlon og bómullargarn. Prjóna allar gerðir — lykkjunælur, jumboprjónar og heklunálar. Einnig er fyrirliggjandi úrval af: Handklæðum litlum og stórum, þvottapokum, diskaþurrkum, borða og afþurrkunarklútum. Borðdúkar mislitir og hvítir, einnig h andbróðderaðir með 6 serviettum. Innkaupa- nestis- og íþróttatöskur. Snyrtivörur — leikföng — smávörur. GERIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. VERZLUN SIGR'IÐAR SANDHOLT Skipholti 70 — Sími 83277. Aðolfundur Sfuðlu hf. verður haldinn í Tjarnarbúð (niðri), Reykjavík, þriðjudaginn 11. júní n.k. kl. 16.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Tilkynning Samkvæmt samningum milli Vörubílstjóráfélagsins Þróttar í Reykjavík og Vinnuveitendasambands íslands og samningum annarra sambandsfélaga verður leigu- gjald fyrir vörubifreiðir frá og með 1. júní 1968 og þar til öðru vísi verður ákveðið, eins og hér segir: Tímavinna. Nætur- og Dagv. Eftirv. helgidv. Fyrir 2% tonna hifreið 180,90 208,80 236,60 — 2%—3 tonna hlassþ. 201,90 229,80 257,60 — 3—3% — — 223,00 250.80 278,60 — 3%—4 — — 242,20 270,00 297,90 — 4—4% — — 259,80 287,60 315,40 — 4%—5 — — 273,80 301,70 329,60 — 5—5% — — 286,00 313,90 341,80 — 5%—6 — — 298,40 326,20 354,00 — 6—6% — — 308,80 339,70 364,50 — 6%—7 — — 319,40 347,20 375,00 — 7—7% — — 329,90 357,80 385,60 — 7%—8 — — 340,50 368,30 396,20 Landssamband vörubifreiðastjóra. Árgerð 1968 Nýr Volkswagen sendibíll © Nýi V.W. sendibillinn er ekki aÖeins þægilegur / umfer<5, heldur hentugt atvinnutæki, nýtizkulegur og skemmtilegt farartæki Nýtt útlit - Stærri gluggar - IHeira útsýni - Meira rými Nýr bílsijóraklefi: Mjög rúmgóður. Aukið rými milli framrúðu og bil- stjóra. Björt og skemmtileg klæðn- ing. Þægilegur aðgangur. Dyrnar ná niður að gólfi, stuðaraendi útbúinn seni uppstig. Allur búnaður er eins og í fólksbíl. Nýir og betri aksturs-eiginleikar. Sporvídd afturáss aukin. Kndur- bætt fjöðrun. Stöðugri í hröðum akstri. Halli afturfijóla og millibil breytast mjög lítíð við hleðslu. Sporvídd að framan hefur verið aukin til samræmis við afturás. Ný vél 1.6 lítra, 57 hestöfl, búin öll- um aðalkostum V.W. vélas Auðveld gangsetning, Kraftmikil, Sterkbyggð, Ódýr í rekstri, óháð kulda og hita. Nýtt og aukið notagildi. Í77 rúm- feta farangursrými. Rennihurð á hlið/hliðum, sem auðveldar hleðslu og afhleðslu í þrengslum, útilokað að hurð fjúki upp i roki, hezt opin þó bíllinn standi í halla — opnan- leg innan frá. Beinn aðgangur úr bílstjóraklefa í hleðslurými. Þægindi: Mælaborðið er algjörlega nýtt og miðað við fyllstu nútíma kröfur. Allir stjórn-rofar eru auð- veldir i notkun og greinilega merkt- ir. Hallandi stýrisás. Stillanlegt öku- mannssæti. Öryggislæsingar á bök- um framsæta. Kraftmikið loftræsti- kerfi. Hitablástur á framrúður Hitalokur I fótrými bílstjóraklefa. Stór ’ íbogin framrúða. Stórar, tveggja hraða rúðuþurrkur. Loft- knúin rúðusprauta. Efri brún mæla- borðs fóðruð. Stór útispegill. Fest- ingar fyrir öryggisbelti. Við gætum haldið áfram að tclja upp hinar fjölmörgu endurbætur á V. W. sendibíln- um, en í þess stað bjóðum við yður að koma í söludeild okkar, Laugavegi 170—172 og kynnast kostum hans af eigin raun. Viðgerða og varahlutaþjónusta NEILD VFIZIUIIII HEKLA hf Laugavegi 170-172 Sundnámskeið fyrir þau börn, sem s.l. vetur stunduðu nám í 4., 5. og 6. bekk barnaskólanna í Reykjavík, verða haldin á tímabilinu frá 10. júlí til 5. júlí og annað frá 8. júlí til 2. ágúst. Námskeiðin fara fram í Laugarnesskóla, Mela- skóla og e.t.v. á fleiri stöðum ef þátttaka verður mikil. Þátttakendur fá tilsögn í íþróttum, föndri, hjálp í viðlögum, bókmenntum o. fl. Kynningarferðir verða farnar um borgina og nágrenni. Hvert barn sækir námskeið 3 tíma á dag fyrir eða eftir hádegi. Innritun á námskeið þessi fer fram í Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur dagana 4. og 5. júní frá kl. 10—12 og 2—4 báða dagana. Þátttökugjald er kr. 550,00 á nemanda fyrir hvort tímabil og greiðist við innritun. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Fæst í næstu bókabúð Sfakir steinar Tólf minjaþœttir í þessari bók eru tólf frásagnir um íslenzkar minjar, sumar fomar, aðrar frá síðari öldum. — Höfundur bókarinnar, Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, hefur áður skrifað bókina GENGIÐ Á REKA, og er þessi mjög í sama stíl, létt og læsilega skrifuð. Bókaútgáfan NORÐRI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.