Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1968 5 Vantar innréttinguna? Ef svo er, vinsamlega snúið yður til okkar sem veitum yður nánari upplýsingar. Húsgagna- og innréttingafirmað, G. Skúlason og Hlíðberg h.f., r Þóroddsstöðum, sími 19597. ARABIA-hreinlætistæki Stórkostleg nýjung HljóÖlaust W.C. HiÖ einasta í heimi Verð á W.C. aðeins kr. 3.375.00 Handlaugar — 930,00 Fætur f. do. — 735,00 Glœsileg vara. VerÖ hvergi lœgra Einkaumboð fyrir ísland: HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Hallveigarstíg 10. — Sími 2-44-55. Skólaslit Oddeyrar- skóla á Akureyri ODDEYRARSKÓLANUM á Ak- ureyri var slitið 17. þessa mán- aðar. Skólinn var fullsetinn í vetur og voru í honum 453 nem- endur í 18 bekkjadeildum. Á komandi skólaári verður samt sem áður veruleg nemendafjölg- un og hugsanlegt að þá verði að þrísetja í eina kennslustofuna. Að þessu sinni tóku barnapróf 59 nemendur og stóðust allir prófið. Hæstu einkunn hlaut Steinunn Jónasdóttir 9,31. í vetur urðu nokkrar breyting- ar á söngkennslu og gerðar í samráði við Egil Friðleifsson, söngkennara í Hafnarfirði. Hann kom hingað til Akureyrar á veg- um barnaskólanna. Keypt voru til s'kólans fullkomin hljóm- flutningstæki og diólítið safn af hljómplötum með sígildri tónlist, sem svo var kynnt í söngtímum. Þá var einnig keypt tafla til söngkennslu. Töflur sem þessar eru alveg nýjar á markaði og eru baeði notaðar sem hljóðfæri og til þess að skrifa á þær nót- Heilsufar skólabarna var gott, en fjórir af föstum kennurum skólans forfölluðust um lengri tíma, olli það nokkrum erfiðleik- um þar sem kennaraskortur hef- ur verið hér á Akureyri. Við skólaslit voru afhent fjöl- mörg verðlaun fyrir góðan náms- árangur og hegðun. Gefendur voru: Kvöldvökuútgáfan, Zonta- Framh. á bls. 11 ANCU - SKYRTUR COTTON - COTTON BLEND og RESPI SUPER NYLON Fánlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47. Margar gerðir og ermalengdir. Hvítar — röndóttar — mistlitar. ANCLI - ALLTAF Skóverkstæði Til sölu er skóverkstæði í Reykjavík. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 41870. Læknir óskast að Slysavarðstofu Reykjavíkur til sumar- afleysinga 2 — 3 mánuði. Upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 81200. . Reykjavík 7/6 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Spariö 10 þús. krónur kaupið þettn sófasett Verb krónur 24,830 með tréfótum Verb krónur 27,830 með stálfótum A. Bezta fáanlega hráefniÖ B. Bezta meistaravinna C. Stílhreint fallegt þœgilegt Hvers vegna er þetta hægt? Vegna þess: 1. AÖ vér kaupum hráefni frá eigin umboöum MILLILIÐALAUST á lœgsta markaðsverÖi 2. Að vér látum framleiÖa í STÆRRI stíl en þekkzt hefur áður 3. Að vér höfum EINA álagningu og treystum á mikla sölu GeriÖ samanburÖ sjálf á þessu sófasetti og öðrum sem á markaðnum eru Hí TakiÖ fagmann meÖ yður i->öllir»----------------- fcjscjacjr>c3i » t í ri r Simi-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.