Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 13
MORGTTNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1968 13 Til sölu ¥ið Álitavatn glæsilegur sumarbústaður 3000 ferm. eignarlaud. Allt girt. Byggingarlóð um 690 ferm. í Reynisstaðalandi í Skerjafirði. Eignarlóð. Upplýsingar á skrifstofunni á mánudag. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4. Aðolfundur Bridgefélags Reykjuvikur BRIDGEFÉLAG Reykjavíkur hélt aðalfund sinn laugardaginn 18. maí, en þann dag verð fé- lagið 26 ára. Aðalfundurinn var haldinn í Læknahúsinu við Eg- ilsgötu. Formaður félagsins flutti skýrslu um störf stjórnarinnar undanfarið ár, en líflegt starf var í vetur og fjölgaði félögum. 203 greiddu félagsgjald. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 24., 27. og 29. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1968 á v.b. Braga S.U. 210 talin eign Eld- eyjar h.f. Keflavík fer fram við skipið sjálft í Kefla- víkurhöfn fimmtudaginn 13. júní 1968 kl. 14. Upp- boðsbeiðendur eru Jóhann Ragnarsson hdl., Árni Grétar Finnsson hrl. og Fiskveiðasjóður íslands. Bæjarfógetinn í Keflavík. Haritíiarktítíir Veiðimenn LAXVEIÐILEYFI í góðum veiðiám. Sportval f stjórn, sem að mestu var endurkjörin eru: Hjalti Eliasson, formaður (end urkjörinn); Þorgeir Sigurðsson, gjaldkeri (endurkjörinn); Guð- mundur Pétursson, ritari; Stefán Guðjohnsen, varaformaður (end- urkjörinn) og Ásmundur Páls- son, fjármálaritari (endurkjör- inn). Guðmundur Kr. Sigurðs- son, fráfarandi ritari, baðst und- an endurkosningu. INNI LTI BÍLSKÚRS SVALA HURÐIR %hi~ Zr íftiktírlir H. D. VILHJALMSSDN RANARGDTU 12. SIMI 19669 þvottahengi í baðherbergi 125x50 em. Festingar fylgja Þurrkgrindur yfir baðker 70x70 em. 110x50 em, samsvara 7 og 9 m. af snúru Sendum ókeypis myndalisfa Á tmœent REYKJJIVÍH Hengi fyrir sokka og nylonfatnað SERRÉTTIR auglýsa HUSMÆÐUR Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að hefja sýnikennslu á matartil- búningi. Kennt verður við mjög góðar aðstæður. Ib Wessman yfirmatsveinn Nausts mun annast kennslu og val rétt, sem verða munu mjög fjölbreyttir. Allar uppi. gefur Óskar Stefánsson í dag sími 10909.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.