Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 29
irmr.UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 196«
29
(utvarp)
SUNNUDAGUR
9. JÚNÍ 1968
8.30 Létt morgunlög:
Anton Paulik stjórnar hljóm-
sveitarflutningi á Vínarvölsum.
8.55 Fréttir.Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar: Kammer-
músik. (10.10 Veðurfregnir).
a. Píanókvartett í c-moll op. 15
eftir Gabriel Fauré. Artur
Rubinstein og félagar í Paga-
nini kvartettinum leika.
b. Strengjakvartett í F-dúr eftir
Maurice Ravel. Ungverski
kvartettinn leikur.
c. Píanótríó í B-dúr op. 97 „Erki
hertogatríóið" eftir Beethofen.
Trieste tríóið leikur.
11.00 Messa í Kópavogskirkju
Prestur: Séra Jón Bjarman æsku
lýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar. Org-
anleikari: Guðmundur Matthíass.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt
ir og veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.25 Miðdegistónleikar: Frá þýzka
útvarpinu. Ríkishljómsveitin í
Dresden, Gewandhaushljómsveit
in í Leipzig og Ríkishljómsveit-
in í Mecklenborg leika.
Stjórnendur: Sigfred Kurz, Ger-
hard Bosse og Klaus Tennstedt.
a. Konsert i Es-dúr eftir Johann
Georg Pisendel.
b. Konsert fyrir fjórar flautur
og hljómsveit eftir Johann
David Heinichen.
c. „Amphion", óperuforleikur eft
ir Johnn Gottlieb Neumann.
d. Konsert í A-dúr fyrir sembal
og hljómsveit eftir Johann Se-
bastian Bach.
e. Konsert í D-dúr fyrir þrjár
fiðlur og hljómsveit eftir sama
tónskáld.
f. Kóralpartíta um sálmalagið
„Vor Guð er borg á bjargi
traust" eftir Volker Brautigam
g. Bachtilbrigði fyrir stóra hljóm
sveit eftir Paul Dessau.
15.00 Endurtekið erindi: Skilningur
frumkristninnar á upprisu Jesú
Dr. theol. Jakob Jónsson flytur
fyrri hluta erindis síns, sem að-
ur var útv. á pálmasunnudag.
15.40 Sunnudagslögin
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Baldur Pálmason
stjórnar
a. Skáldin okkar
Böm í Rípurskálalhverfi í
Skagafirði tala um nokkur ís-
lenzk þjóðskáld og lesa kvæði
eftir þau.
b. Barnavísur og íslenzk lög
Þuríður Pálsdóttir syngur við
undirleik Jórunnar Viðar, sem
kynnir lögin.
c. Alda prinsessa
Hersilía Sveinsdóttir les fyrsta
kafla frumsamins ævintýris.
b. Bréf til Kolbrúnar vinstúlku
minnar. Ólöf Sveinbjamardótt
ir, frá Rauðamel les frum-
orta þulu (Hljóðritun frá 1956).
18.00 Stundarkorn með Rossini:
Hljómsveitin Philharmonia leik-
ur þætti úr „Leikfangabúðinni",
Aleceo Galliera stjórnar.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá Kvölds
ins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Embætti forseta fslands
Hákon Guðmundsson yfirborgar
dómari flytur erindi.
19.55 Sönglög eftir Skúla Halldórs-
son, tónskáld mánaðarins
Hanna Bjarnadóttir syngur fimm
lög við undirleik höfundar:
a. Linda. b. Rökkurljóð. c. Um
sundin blá. d. Vöggulag. e. Hve
rósirnar ilma.
20.15 Björn á Reynivöllum
Þórðbergur Þórðarson segir frá
20.45 „Mahagonny"
Atli Heimir Sveinsson kynnir
tónlist eftir Kurt Weill við texta
eftir Bertolt Brecht.
21.20 Þáttur Horneygla
Umsjónarmenn: Björn Baldurs-
son og Þórður Gunnarsson.
21.50 „Fyrir börn“ eftir Béla Bartók
Ditta Pasztory-Bartók leikur á
píanó nokkur lög úr lagaflokkn-
um.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
10. JÚNÍ 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra
Sigurjón Guðjónsson. 8.00 Morg-
unleikfimi: Valdimar örnólfsson
íþróttakennari og Magnús Pét-
ursson píanóleikari. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón-
leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleik-
ar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar 11.30 Á nótum æsk-
unnar (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Sigurlaug Bjarnadóttir les sög-
una „Gula kjólinn" eftir Guð-
nýju Sigurðardóttur (1).
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Millie Small og Fats Domino
syngja fjögur lög hvort.
Hljómsveitir Emils Sullons, Rays
Cpmmiffs og Emils Prudhomm-
es leika.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist
a. „Haustlitir" eftir Þorkel Sig-
urbjömsson. Sigurveig Hjalte-
sted og félagar í Sinfóníu-
hljómsveit íslands flytja.
b. Brúðkaupsmúsik úr „Dúfna-
veizlunni" eftir Leif Þórarins-
son. Höfundurinn stjórnar
hljómsveitinni, sem leikur.
c. „Punktar" eftir Magnús Bl. Jó-
c. hannsson. Sinfónkthljómisveit
íslands leikur: William Strick-
land stjórnar.
d. Píanósónata eftir Leif Þórar-
insson. Rögnvaldur Sigurjóns-
son leikur.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist
David Oistrakh, Svjatoslav Knúss
evitskí og Lev Oborin leika Tríó
nr. 1 i B-dúr eftir Schubert.
Boris Christoff bassasöngvari
syngur búlgörsk þjóðlög.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn-
in.
18.00 Óperettutónlist
Tilkynningar.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn
Magni Guðmundsson hagfræðing
ur talar.
19.50 „Kata litla í Koti“
Gömlu lögin sungin og leikin.
20.15 Raunhyggja líðandi stundar
Ólafur Tryggvason á Akureyri
flytur síðara erindi sitt.
20.45 Tvö tónverk eftir Gottfried
von Einem. Sinfóníuhljómsveit
útvarpsins í Berlín leikur Ball-
ötu og Capriccio op. 2: Ferenc
Fricsay stjórnar.
21.10 Garðyrkjan í júní
Óli Valur Hansson ráðunautur
flytur búnaðarþátt.
21.25 Samleikur á flautu og píanó
Sévérino Gazzeloni og Bruno Can
ino leika.
a. Collage eftir Pado Renosto.
b. Hendingar handa Gazzeloni
eftir Matzudaira.
c. Garak eftir sang Yun.
21.50 fþróttir
Jón Ásgeirsson segir frá.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í haf-
ísnum“ eftir Björn Rongen
Stefán Jónsson fyrrverandi náms
stjóri les eigin þýðingu (9).
22.35 Hljómpiötusafnið
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
SUNNUDAGUR
9. JÚNf 1968
18.00 Helgistund
Séra Magnús Guðjónsson, Eyrar-
bakka.
18.15 Hrói höttur
„Hrói kemur heim"
Fyrsti kafli sögunnar um útlag-
ana í Skírisskógi, Hróa hött og
kappa hans.
ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson.
18.40 Bollaríki
Ævintýri fyrir yngstu áho.fend-
urna. Þurlur: Helgi Skúlason.
Þýðandi: Hallveig Arnalds.
(Nordvision - Sænska sjónv.)
19.05 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Ljúdmíla fsaévja syngur
Undirleik annast Taisía Merkú-
lova.
20.30 Myndsjá
Umsjón: Ásdís Hannesdóttir
21.00 Maverick „Rekaþjófurinn"
Aðalhlutverk: Jeck Kelly og
James Garner.
ísl. texti: Kristmann Eiðsson.
21.45 Sjónvarpsstjarna
(Dead Set At Dream Boy)
Brezkt sjónvarpsleikrit.
Aðalhlutverk leika John Stride
og Sheila Reid.
ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
!.35 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
10. JÚNÍ 1968
).00 Fréttir
1.30 Óðmenn leika og syngja
Hljómsveitina skipa Jóhann Jó-
hannsson, Magnús Kjartansson,
Pétur östlund og Valur Emilsson
Söhgkona er Shadie Owens.
21.00 Friðland fuglanna
Myndin er um fuglalíf við Bret-
landsstrendur, aðallega sjófugla,
en aðrir fuglar og ýmiskonar
smádýr koma einnig við sögu.
Þulur: Óskar Ingimarsson
Þýðandi: Guðríður Gísladóttir.
21.25 Úr fjölleikahúsunum
Þekktir listamenn víðsvegar að
sýna listir sýnar.
21.50 Harðjaxlinn
Aðalhlutverk: Patrick McGoohan
fsl. texti: Þórður örn Sigurðsson
22.40 Dagskrárlok.
Iðnoðui — veikiræðíngui
VerfcfræðiingUT með menntun og star&reynslu í Banda-
ríkjunum við skipulagningu og stjórniun iðnfyrirtækja
óskar eftir atvinnu,-
Til greina kemur einnig að kauipa blut í fyróxtæki
eða lítið fyrirtæki í iéttum iðnaði.
Þeir sem hefðu áhuga sendi nöfn sín ásamt uipp-
lýsimguim fyrir 15. þ.m. til afgreiðslu blaðsins merfct:
„Verkfræðiniguir — 8771“.
AKUR.EYRI - NÆRSVEITIR
Félagsvist, happdrœtti, dans
SpHakvöld verður í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri sunnudagskvöldið 8. júní og
hcfst kl. 20.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 19.00.
• Félagsvist. Síðasta kvöldið í þriggja kvölda keppninni um ferð til
Mallorka og London með Ferða skrifstofunni SUNNU, og fylgir vinn-
ingnum að sjálfsögðu hin rómaða SUNNU-fyrirgreiðsla.
• Happdrætti. Vinningar eru tveir, ferðir með Flugfélagi fslands hf. milli
Akureyrar og Reykjavíkur, fram og til baka.
• Dans. Hljómsveit Ingimars Eydals, Helena og Þorvaldur leika og syngja
fyrir dansi til kl. 01.00.
Tryggið yður miða tímanlega á þetta glæsilega spilakvöld.
Sjálfstæðisfélögin.