Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐHD, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1968 31 Silfuriampa- hátíð AÐALFUNDUR Félags íslenzkra leikdómenda var haldinn íimmtu daginn 6. júní. Fram fóru venju- leg aðalfundarstörf, og var stjórn félagsins endurkjörin, en hanj skipa Sigurður A. Magnússon formaður, Ólafur Jónsson ritarj og Ásgeir Hjartarson gjaldkerL Ennfremur fór fram atkvæða- greiðsla um Silfurlampann fyrir bezta leikafrek liðins vetrar, og verður hann afhendur 4 Silfur- lampahátíð í Þjóðleikhúskjallar- anum mánudaginn 10. júní kl. 9 e.h. Þangað eru allir leikarar og leiklistarunnendur velkomnir. - SÝNINGIN Framhald af bls. 16 sem segir okkur að sýningin sá mjög skemmtilega upp sett og fyllilega sambærileg við það bezta sem hann hafi séð erlendis. í bás skipaskoðunarinnar er m.a. tafla sem sýnir vöxt skipa- stólsins á síðustu áratugum, og í næsta bás við er deild Slysa- varnafélags fslands. Þar kennir margra grasa og má t.d. nefna líkan af þyrlu, sem er að bjarga mönnum úr gúmbát og er þyrl- an í gangi. Einnig er þar mjög vel gert líkan af björgun úr strönduðum togara við brimaða strönd. Á einum veggnum er mjög forvitnilegt kort, yfir öll skip, sem hafa farizt við ísland á árunum 1928-1968. Landhelgisgæzlan sýnir líkön af öllum varðskipum sínum og eru þau í réttri hlutfallsstærð. í deild Hafnar- og vitamála er mjög fróðleg tafla með öllum vit- um landsins og sýna þeir ljós- merki með eðilegu millibili. Það er einkennilegt að sjá hvernig landið blikkar. Á leið okkar um sýninguna þar sem við erum að fara fram hjá bás Rannsóknarstofnunar fisk- iðnaðarins, sem kynnti hinar vin sælu fiskpylsur og fiskmjölkex hittum við að máli forstjóra Wichmann vélaverksmiðjanna norsku og hann segir okkur acf sitt álit sé það að sýningin sé mjög góð og snilldarlega uppsett og sýni ótrúlega mörg skemmtileg atriði í sambandi við s j á varútveginn. Þar nálægt er einnig Björn Guðmundsson frá Vestmannaeyj- um og hann segir að miðað vjð Esbjerg-sýninguna sé þessi stór- kostlegri og að mörgu leyti vandaðri. Þannig er hægt að ganga um og kynnast þessum hafsjó af fróðleik úr heimi íslenzks sjávar útvegs. Fólk ætti ekki að láta þessa sýningu fara fram hjá sqp, og ugglaust verður önnur eins ekki í bráð. Við höfum aðeins drepið á fá- ein atriði sýningarinnar, en óhætt er að segja að þarna sé eitthvað fyrir alla. t Maðurinn minn, Arní Árnason frá Vopnafirði, andaðist á Elliheimilinu Grund föstudaginn 7. júní. Hólmfriður Jóhannsdóttir. t Konan mín, Gíslína Sigurðardóttir Suðurlandsbraut 123, verður jarðsungin frá Foss- vogskapellu þriðjudaginn 11. júní kl. 3. Fyrir hönd bama, tengda- barna og barnabarna. Jón Agústsson. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför JÓHÖNNli TRYGGVADÓTTUR Bræðraborgarstig 32. Arnór Eggertsson, Dúa Hallgrimsdóttir, Arndís Jóhanna Arnórsdóttir, Valdís Tryggvadóttir, Laufey Tryggvadóttir, Þorsteinn Jóhannesson, Þorsteinn Þorsteinsson, Ólafur Tryggvason, Nina Tryggvadóttir, Viggó Tryggvason. Kælir Óskum eftir að kaupa kæli, helzt tvöfaldan. Upplýsingar í síma 52438 á morgun og næstu daga. ðkukennsla á nýja Cortinu. Upplýsingar í síma 34222. Birkiplöntur til sölu hjá Jóni Magnússyni Suðurgötu 73 Hafnarfirði. Sími 50572. 60 fermetra verzlunarhúsnæði með mjög góðum sýningarglugga, á ágætum stað í gamla bænum til leigu. — 40 fermetra geymsla fylgir. — Tilboð merkt: „333 — 8757“ óskast sent afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir miðvikudagskvöld. 17. júní Fánar, rellur og blöðrur í mörgum stærðum. Heildsölubirgðir: FESTI, Frakkastíg 13, sími 10590. Hárgreiðslumenn óskast sem fyrst. Hárgreiðslustofan EDDA Sólheimum 1. Upplýsingar í síma 38953. Nauðungaruppboð aem auglýst var í 62., 64. og 65. tbl. Lögbirrtingablaðs 1967 á Þvottalaugabletti 31, þingl eign Láriusar Lárus- sonar, fer fram eftir kröfu Gj aldheimtunnar í Reykja- vík, á eigninni sjálrfri, fimimtudaginn 13. júni n.k. kl. 16.00, Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 64. og 65. tbl. Lögbitrtingablaðts 1967 á Laugavegi 157, þingl. eign Margrétar Jónsdóttuir o. fl, fer fram eftir kröfu Gjalöheimtunnar í Reykja- vík á eigninni sjálfri fimmfcuidag 13. júní n.k. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nýkomið pinnaspil margar gerðir og stærðir. Brúðuvagnar og kerrur margar tegundir, Stórir plastbátar og þríhjól. K. Einarsson og Björnsson hi. Laugavegi 25. Frá Valhúsgögn Rennibrautir Verð kr. 4.900.— sólasett, margar gerðir, útborgun frá kr. 4.000.—, svefnbekkir, útborgun kr. 1000.—, svefnstólar, útborgun kr. 1000.— sófaborð, útborgun kr. 1000.—, innskots- borð, útborgun kr. 1000.—, stak*r stólar, útborgun kr. 1000.— Raðhúsgögn, verð mjög hagstætt. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Rúmgóð bílastæði. Valhúsgögn Ármúla 4, sími 82275.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.