Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 9
MORGTjNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1968 9 Garðeigeníhir Sumarblóm, fjölær blóm, garðrósir, tré og nmnar. Útsala í Keflavík. Guðleifur Sigurjónsson, garðyrkjumaður, Garðyrkjustöðin Grímsstaðir, Hveragerði. Leiguílug um lond ollt Aðeins flugvélin fær betri þjónustu en þér. FLUGSTÖÐIN Reykjavíkurflugvelíi Sími 11-4-22. Blöðrur og flögg fyrir 17. júní. Heildsölubirgðir: Heildverzlun Eiríks Ketilssonar, Vatnsstíg 3, sími 23472, 19155. Húsvnrðurhjón óskust Óskum eftir að ráða samhent, barnlaus, húsvarðar- hjón í eitt af háhýsum borgarinnar frá og með 1. sept. n.k. Æskilegt er, að maðurinn hafi þekingu á vélum, auk nokkurrar bókhaldskunnáttu. Fyllsta reglusemi áskilin. Gott kaup, stór teppalögð 3ja herb. íbúð með hita og síma fylgir. Tilboð ásamt meðmælum og uppiýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Húsvarðarhjón — 8720“. íbúðir óskust til leigu Danskir verkfræðingar, sem koma til með að dvelj- ast hér í 1 — 2 mánuði á vegum ríkisstjómarinnar óska eftir að fá leigðar 2ja til 5 herbergja nýtízku íbúðir með öllum húsgögnum. Um er að ræða tíma- bilin frá 1. júlí til 31. ágúst og 15. júlí til 15. ágúst n.k. Til greina koma skipti á samsvarandi íbúðum í Kaupmannahöfn yfir sama tímabii. Tilboð með nákvæmum upplýsingum óskast send til: Málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðniundar Péturssonar, Aðalstræti 6. HÚSMÆÐUR Blómuúburðurinn Viola ★ VIOLA biómaáburðurinn' er framleiddur eftir beztu uppskriftum frá Dan- mörku og Hollandi fyrir allar tegundir af blómum. HÚSMÆÐUR! Biðjið kaupmanninn yðar um VIOLA blómaáburðinn ef þér viljið eiga litrík og falleg blóm. Heildsölubirgðir: KRISTJÁN SKAGFJÖRÐ H.F. Simi 24120. Siminn er 24300 Til sölu og sýnis. 8. / Mosfellssveit Nýtízku einbýlishús, 150 fer- metrar, ein hæð í smíðum. Stór bílskúr og 1500 ferm. lóð fylgir. Hitaveita er kom in í húsið. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð, helzt í gamla borgarhlutanum. Byggingarlóð, eignarlóð, um 2000 ferm. rétt hjá Reykj- arlundi í Mosfellssveit. Byggingarleyfi og teikning af einbýlishúsi fylgir. 1 Mosfellssveit, einbýlishús um 70 ferm. hæð og rishæð alls 5 herb. íbúð á 3000 fer- metra eignarlóð, hitaveita. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð í borginni. Einbýlishús í góðu ástandi á góðum stað á Patreksfirði. Hagkvæmt verð. Einbýlishús, 2ja ibúða hús og 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir viða í borginni. I Kópavogskaupstað, einbýlis- hús á ýmsum stöðum og 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. Sumar nýlegar og algjör- lega sér. Nýtízku einbýlishús og raðhús í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Simi 24300 Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúð (á hæð) má vera í fjölbýlishúsi, en þarf að vera nýleg. Útborgun 600 þús. kr. 3ja eða 4ra herb. íbúð á hæð. Útborgun 700 þús. kr. Einbýlishúsi, nýlegu eða 5—6 herb. hæð sem mest sér og nýlegri. 3ja herb. nýlegri íbúð í fjöl- býlishúsi. Útborgun 600 þús. kr.. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 32147. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. f'pir við allra hæfi Um 200 fasteignir af ýmsum stærðum til sölu víðsvegar um borgina og nágrenni. íbúðir á öllum byggingarstig- um, eignarskipti oft mögu- leg. Komið þar sem úrvalið er mest, og þjónustan bezt. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. Þorsfeinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugav. 22 (inng Klapparstíg) Sími 14045 M/tSTMttTTAJUðSK*O0* *asTU*sr*/m * sim i*3S4 EGGJAFRAMLEIÐENDUB Loftleiðir h.f. óska eftir að kaupa egg, allt að 2700 kg mánaðarlega, frá einum aðila eða fleirum. Þeir sem áhuga hafa geri svo vel að senda innkaupa deild Loftleiða, Reykjavíkurflugvelli, tilboð um magn, afgreiðslutíma og verð, miðað við afhend- ingu í Reykjavík/Keflavík. Nánari upplýsingar í innkaupadeild Loftleiða, Reykjavíkurflugvelli. ÍOFTIFIDIR 1 1 Mest seldi rafmótorinn á Norðurlöndum 0,25 ha. 10 ha. 1400-2800 snún/mín. Fyrirliggjandi. Johan Rönning h.f. umboðs- og heildverzlun. Skipholti 15. - Sími 22495. Þurfiðþér sérstðk dekk fyrir H-UMFERÐ ? Nei,aðeins gðð. Gerum f Ijótt og vel við hvaða dekk sem er, seljum GENERAL dekk. hjólbarðinn hf. Laugavegi 178 * sími 35260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.