Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 196« Nauðiingaruppboð Eftir kröfu Búnaðarbanka íslands og Útvegsbanka íslands verður fiskverkunarhús í landi Garðhúsa, Víkurbraut 1, Grindavík, talin eign Fiskverkunar- stöðvarinnar Varir s.f., selt á nauðungaruppboði sem háð verður á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. júní 1968 kl. 5.30 eftir hádegi. Uppboð þetta var auglýst 1 11., 14. og 16. tbl. Lög- birt ingablaðsins 1967. Sýshiniaðurínn í Gnllbríngn- og Kjósarsýslu. TJÖLD Kaupið íslenzk tjöld sem þola islenzka veðráttu — rok og rigningu, aðeins úrvals dúkur og allur frá- gangur. Tjöldin eru uppsett í verzlun okkar í öllum stærð- um og mörgum fallegum litum. PICNIC-TÖSKUR 2ja—4ra—6 manna. GASSUÐUÁHÖLD alls konar. SVEFNPOKAR mjög vandaðir, margar gerðir. VIÐLEGUÚTBÚNAÐUR alls konar, hvergi annað eins úrval. SPORTFATN AÐUR FERÐAFATNADUR í mjög fjölbreyttu úrvali. Allt aðeins nrvals vörur. Vesturgötu 1. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Dodge 9 sæta er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 12. júní kl. 1—3. Ti'.boðin verða opnuð kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. 10 ÁRA ABYRGÐ TVÖFALT EINANGRUNAR 20ára reynsla hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF t 10 ÁRA ÁBYRGÐ Lionsklúbbanna á íslandi verður haldið að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 9. júní. Húsið verður opnað kl. 19.00. Miðasala við innganginn. Lionsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. - ÖSKJUHLÍÐ Framh .af bls. 20 inum í vestri kvíslinni. Þar er djúpur hylur og skessukatlar í fossbrúninni. Síðan má ganga upp Ártúnsbrekku, líta á jökul- sorfnar klappimar norðan við veginn. Horfa jafnframt yfir í Blesugrófina og sjá þar skál- lagaðan malarbakkann, sem Elliðaárnar hlóðu upp þegar árnar runnu til sjávar við hærri sjávarstöðu og líta líka ofan í skurðinn í Borgarmýr- inni, sem við töluðum um áð- an. Þar eru uppblástursmerkin í mónum, birkilurkar og næfr- ar, sem geta sannfært mann um að hér hafi verið skógur og svo öskulög frá Heklu og Kötlu. Það væri líka þess virði að líta á bakkana við norðanverðan Fossvog og við vestanverðan Elliðaárvog og blágrýtið við Viðeyjarsund. Þar í grjótnám- inu er t.d. mikið um glóandi brennisteinskis, sem margir mundu halda að sé gull. Og þannig mætti lengi telja. En ætli þetta sé ekki orðin ágæt gönguferð. Þetta er nú orðin góð lexía í jarðfræði Reykjavíkur og nota drjúg ábending um hvað beri fyrir augu, ef maður lítur í kringum sig á göngu á borgar- svæðinu. En rétt er að benda á um leið, að nýlega er komin út ný fræðibók um jarðfræði íslands eftir dr. Þorleif Einars- son, sú fyrsta síðan bók Guð- mundar Bárðarsonar kom út fyrir 41 ári. Þetta er jarðfræði fyrir almenning og þannig gerð að hægt er að flett upp stöðum og nota hana á ferðalögum. Einnig er hún notuð í skólum. Hún ætti því að vera handhæg á ferðalögum úti á landi fyrir þá sem áhuga hafa á þeim hlut- um, er við höfum hér spjallað um. — E. Pá. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Bridport - Gundry Ltd. Bridport STÆKSTU NETAfRAMLEIBEIUDIIIt í EVIIÚI'U Útgerðarmenn — skipstjórnr EKKI EINUNGIS vegna hagstæðrar gengisskráningar er það, að GUNDRY-verksmiðjurnar geta nú boðið yðuru lægra verð á síldar-loðnu- og þorsknótaefni, en annars staðar þekkist, HELDUR EINNIG vegna endurbyggingar verksmiðjanna með fullkomnum nýtízku vélakosti, ásamt framúrskarandi tækni- þekkingu og mörg hundruð ára reynslu, sem allt tryggir vöru- gæðin. SÖLUSTJÓRI verksmiðjanna, Mr. Hugh Norman, dvelur hér þessa dagana og er til viðtals á skrifstofu okkar og veitir allar upplýsingar. Úlafur Gísluson & Co. hf. INGÓLFSSTRÆTI la, Sími 18370. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.