Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1968 15 Ódýfkr bað- og eldhúsviftur. LJÓSVIRKIHF. Bolholti 6. Dönsku L.B- hringsnúrurnar Léttar en sterkar og taka all- an venjulegan heimilisþvott. Breidd milli álma er 160 cm. Verð kr. 1.470, 00. Póstsendum. Símax 33331 og 36374. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypís verðskrá. ö Farimagsgade 42 Kþbenhavn 0, Astarsaga LYN AMES LKYNDAllMÁI LÆKNISINS CHRiSTINA LAFFEATY 'T^hottda JANE BIACKMORE Þœr elskuöu hann þrjár Ný ástarsaga. Þær elskuðu hann þrjár er komin út og eldri bækurnar fást ennþá. — Verð kr. 95,00. Núna eru peningar yöar 10%—5ö^meira viröi. Alstaöar i Bandarikjunum Allt sem Dér Durfið er Detta kort, - sem Dér getið fengið hjá næsta Pan Am umboði. Weleome to%the U S.A m jrt* <r araj/ 4v«á/«#</jjfrsw rrvj/ fjfiáaJðrm/t /»/<ararrrarw/ rvjr? Hvernig sparar maður íerðapeningana með hinum nýju fjölskyldu- fargjöldum Pan Am til Bandaríkj anna? Það er einfalt. Ef þér fljúgið til Bandaríkjanna með konu og börnum (á aldrinum 12 — 22ja ára) borgið þér venjulegt fargjald, en konan og börnin fá mjög mikinn aíslátt. Afslátt- urinn miðast við hvernig þér ferðizt og hve margir meðlimir fjölskyldunnar ferðast með yður. Hvernig sparar maður vasapeningana með afsláttarkortinu? Afsláttarkortið er ávísun á þjónustu hjá mörgum þekkt- ustu fyrirtækjum Bandaríkj- anna fydr verð, sem er langt fyrir neðan það venjulega. Þér getið dvalið á völdum góð- um hótelum um gjörvöll Bandaríkin fyrir 10% — 40% lægra verð. Afslátt veita fyrir- tæki eins og Hilton hótel, Pick hótel og Charter House Motels í New York, Horn & Hardart Restaurants bjóða yður þrjár góðar máltíðir dag- lega fyrir aðeins $ 4,30. Bíla- leigur eins og Hertz, Avis og National veita yður 10% af- slátt. Sum afsláttartilboðin eru árstíðabundin. Að sjálfsögðu getur Pan Am séð um hóteipantanir fyrir yður. Við ráðleggjum yður að gera pantanir yðar hjá hótel um, bílaleigum, og flugfélög- um innan Bandaríkjanna áður en þér farið að heiman. Meðan þér eruð í Bandaríkj- unum eru Pan Am þjónustumið stöðvar í 30 aðalborgunum reiðu búnar að aðstoða yður í sam- bandi við afslátt af útsýnis- ferðum hjá verzlunum og mat- sölustöðum o. s. frv. Pan Am umboðið og ferðaskrifstofurnar munu einnig hafa þessar upp- lýsingar fyrir yður ef þér óskið ^ftjr þeim áður en þér farið að heiman. Að sjálfsögðu er hagkvæmast að ferðast um Bandaríkin eftir fyrir fram ákveðinni ferðaáætl- un. Umboðsmaður Pan Am get- ur sýnt yður margar slíkar til að velja úr. Og á meðan þér eruð á ferða- laginu mun afsláttarkortið gefa yður möguleíka á 10% — 50afslætti miðað við upp- gefin verð hjá hótelum, veit- ingastöðum, bílaleigum og ann- arri þjónustu sem ekki er tekin með í áður greiddum ferða- kostnaði. Munið: Það skiptir engu máli hvernig þér ferðizt til Banda- ríkjanna. Þér geúð fengið af- sláttarkortið yðar hjá öllum Pan Am umboðum eða öllum Pan Am skrifstofum í Evrópu eða í Bandaríkjunum. Og þér s.jáið meira af Bandaríkjunum fyrir minni peninga. Hafið samband við ferðaskrifstofurnar eða PA^T AMEERCGAM’ Hafnarstræti 19, sími 10275

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.