Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 22
f 22 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDÁGUR 9. JÚNÍ 196S t Hjartkæri litli drengurinn okkar og bróðir, Þorleifur öm, andaðist að heimili sínu Ljós- heimum 20, fimmtudaginn 6. júní 1968. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju mánu daginn 10. júní kl. 10.30. Anna Þorleifsdóttir, Alfons Guðmundsson og synir. t Útför móður okkar, tengda- móður og ömmu, Kristínar H. Friðriksdóttur Selvogsgrunn 25, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 11. júní, kl. 13.30. Jarðsett verður í gamla kirkju garðinum. F.h. vandamanna. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Auður Steinsdóttir. t Ma'ðurinn minn og faðir okkar, Vilhjálmur Magnús Vilhjálmsson Blómvallagötu 13, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 11. júní kl. 1.30. Gunnþórunn Sigurðardóttir, og börn hins látna. t Eiginmaður minn, faðix og tengdafaðir, Nauðimgaruppboð 2. og síðasta uppboð á Faxabraut 2 Keflavík verzl- unarhúsnæði Friðjóns Þorleifssonar fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 13. júní 1968 kl. 11.30 árdegis. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðimgaruppboð 2. og síðasta uppboð á Kirkjuvegi 11 Keflavík þing- lesinni eign Gests Kr. Jónssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. júní 1968 kl. 16. Bæjarfógetinn í Keflavík. Primu« 2101 Primus 2220/1120 © Primus 225S Primus 2118 Primus 2109 Útsölustaðir í REYKJAVÍK: Verzlun O. Ellingsen Verzlunin Geysir Olíufélagið Skeljungur Verðandi h.f. Búi Petersen Verzlunin Sport Olíuverzlun íslands Skátabúðin. Vigkon Hjörleifsson húsasmíðameistari verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 11. júní kl. 10.30. Blóm eru vinsamlegast af- þökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Sigríður Pálsdóttir, Páll Vigkonarson, Erna Arnar. t Útför mannsins míns og föður okkar, Jóns Eyleifssonar frá Hafnarfirði, sem andaðist á Hrafnistu 3. júní, verður gerð frá Hafnar- fjarðarkirkju mánudaginn 10. júni kl. 2 e.h. Blóm vinsamlegast afbeðin. Margrét Kristjánsdóttir, Jónína Jónsdóttir, Helga Jónsdóttir, Óskar Jónsson. Innilegar þakkir færi ég öll- um þeim er heimsóttu mig, færðu mér gjafir, blóm og skeyti á 80 ára afmæli mínu 2. júní sl. og gerðu mér dag- inn ógleymanlegan. Jón Einarsson Álfhólsveg 100, KópavogL ^^SKAUNN Höfum opnað 760 fermetra sýningarskála að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla) Tökum vel með farna bíla í umboðssölu Þak sýningarskálans verður einnig notað sem sýningarsvæði og getum við því tekið bíla í umboðssölu bæði innanhúss og utan, á yfir 1500 fermetra gólffleti. Allir bílar, sem geymdir eru innanhúss eru bruna- og þjóftryggðir. LANGSTÆRSTA BÍLA-UMBOÐS SALA LANDSINS OG SÚ EINA MEÐ SÝNINGARSVÆÐI JAFNT UTANHÚSS SEM INNAN. 2500 FERMETRA BÍLASTÆÐI FYRIR VIÐSKIPTAVINI. IVIest úrval — Mestir möguleikar KR KRISIJANSSDN H.J. U M B 0 fl I fl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.