Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 18
18 MOEGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JTTNT 198» Hvergi ódýrara í borginni Gallabuxur á 118 kr. í stærðunum 6—16. Stretchbuxur frá 166 til 219 kr. í stærðunum 3—12. Rúllukragapeysur á 10—14 ára á 70 kr. Drengjaflúnelsskyrtur á 108 kr. í stærðunum 6 til 16. Herraflúnelsskyrtur á 150 kr. í öllum stærðum. Herrasportskyrtur á 130 kr. í öllum stærðum. Bamaúlpur frá 390 til 515 kr. I stærðunum 3—16. Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum stærðum. Regnfatnaður fyrir börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut). Verzlunin Guðmundur Guðjónsson tilkynnir Hér með tilkynnist öllum viðskiptavinum að ég undirritaður hefi flutt verzlun mína, Verzlunin Guðmundur Guðjónsson frá Skólavörðustíg 21 A að Vallargerði 40 Kópavogi. Um leið og ég þakka viðskiptavinum ánægjuleg viðskipti um margra ára skeið, vænti ég þess að viðskiptin megi halda áfram Viðskiptavini verzlunarinnar Óli og Gisli að Vallargerði 40 Kópa- vogi bíð ég velkomna. Áherzla lögð á lipra þjónustu. Sendum heim. — Sími 41300. — Góð bílastæði. Guðmundur Á. Guðjónsson. KNATTSPYRNUFÉLACID VALUR HLUTAVELTA kl. 2 í dag sunnudag í íþróttahúsi félagsins að Hlíðarenda. Margt glæsilegra muna. — Engin núll — Ekkert happdrætti. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.