Morgunblaðið - 16.06.1968, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 16.06.1968, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1968 7 Sumarsýning í Ásgrí mssaini Við rétt litum inn á sumarsýn ingu Ásffrírnssafns í vikunni til að frétta frá Bjamveigu safn- verði, hvað væri helzt tíðinda. „Fátt annað en það, að safn- ið hér er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Við höfum sett upp þessa sumarsýningu eins fjöl- breytta af myndum meistarans, eins og kostur er: Margar mynd anna hafa aldrei fyrr verið á sýningu. Sumar eru nýkomnar úr viðgerð og uppsetningu frá Kaupmannahöfn, og í þessum líka sallafínu römmum, gulli slegnum. Ég legg áherzlu á, að upplagt er að stefna hingað út- lendingum þeim, sem landið gista. Annars heinir þjóðargjöf Ásgríms því inn í hjarta hvers íslendings, að hingað eiga að koma ungir og aldnir, til sinn- ar andlegu næringar innan um sígild listaverk. „Mig langar til að sipyrja þig, sem ert hagvanur upp við Esju, hvaða tindar þetta eru, sem Ás grímur málaði eitthvað í kring um 1950"? „Það sem ég get áttað mig á þessum myndum, eru þær allar málaðar við Ártúnsá á Kjalar- nesi, og við gljúfrið þar um kring. Og mig langar til að fá að birta þessa, sem er af Dýja- dalshnjúki í Esju norðanverðri. Blikdalur gengur þarna inn í Esjuna. Það er tveggja tíma reið í botn, eyðidalur, og heilt hrossastóð þar að jafnaði. Ég gæti rifjað upp fyrir þér minn- ingar um Blikadal, en til þess er tíminn of naumur‘“. „Ásgrimi var þetta landslag mjög kært. Myndin, sem þú ætlar að birta með línum þín- um, er málað 5. maí, sennilega árið 1950. Ekki er það þó alveg öruggt, en skakkar samt eikki nema einu til tveimur árurn". „Og hér í safninu sé ég, að eru til sölu litmyndir úr Ás- grímssafni“? „Já, þessar myndir eru frá Sólarfilmu, og sýna mætavel, hvernig hér er umlhorfs, enda eru erlendir gestir sólgnir i þessar litmyndir úr safninu. Má ég svo að lokum segja: Safn Ásgríms er þjóðargjöf hans til islenzku þjóðarinnar, og sann arlega væri það mest í anda hans, að íslendingar kæmu að sjá safnið hans af málverkum. Ég myndi halda, að það væri stolt, hvers einasta íslendings, að hafa Skoðað Ásgrímssafn". Með það kvöddum við Bjarn- veigu að sinni, og héldum aftur út í iðandi umferðina. — Fr. S. Gamalt og qott Sá sem hefur í sinni að stilla seggi tvo, sem lyndir ilia, sje staðfastur svo sem múr; hann þyikir mjer eflaust eiga, orðskvið þann og heita mega: Beggja vin og báðum trúr. (Ort á 17. öld). Fimmtugur er í dag, 16. júní, Jón Jóhannsson lögregluþjónn, Rauðalæk 28. Jón er Skagfirðingur, fæddur í Hruna í Sléttuhlíð í Fellshreppi. Hann kom hingað til Reykjavíkur árið 1942 og gerðist þá lögreglu- þjónn hér í borginni og hefur gegnt því starfi óslitið síðan. FBÉTTIR TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14—16. — einnig 17. júní. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Farið verður í skemmtiferðina 19. júní kl. 1.30 frá Hallveigar- stöðum. Uppl. í simum 12683 og 17399. Prestkvennafélag fslands heldur aðalfund í félagsheimili Langholtssóknar þann 19. júní kl. 1.30 Strætisvagnar: Vogar 14 og Álfheimar 21. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnud. 16. júní ki. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. AUir velkomnir. POPS I BUÐINNI í kvöld leika fyrir dansi í Breiðfirðingabúð hljómsveitin Pops, sem er nú að vakna úr vetrardvalanum. Dansleikur þessi er sérstaklega ætlaður fyrir ungt fólk. Hann hefst kl. 8.30 og stendur til kl. 11.30. A myndinni sjást meðlimir hljómsveitarinnar „POPS“ en þeir eru: Benedikt Torfason (gítar), Pétur Kristjánsson (bassi), Birgir Hrafnsson (gítar) og Ólafur Sigurðsson (trommur). Stúdenfum óskað til lukku AUa hreve. ——gl— *— 3£= —— Nr. 7- :p“t=±t=: :± Isl. tvísöngslag. :-±"' Is - land, far - sæld-a frón og hag - sæld-a hrím- hvit -a móð - ir! Hvar er þín - ^—#- J-“± :x • II' l=Þ “cH JJ. ' ' ' forn ald - ar frægð, frels - ið og maim * #ð - in bezt? J. Hallgr, Um þessar mundir útskrifast stúdentar úr mörg um Menntaskólum. Við óskum þeim gæfu og gengis með þennan áfanga og sendum þeim hérmeð tvær línur úr gömlu söngbók Hafnarstúd- enta: Island farsælda frón, og biðjum þá vel að lifa. Sendiferðabíll til sölu Gjaldmælir, talstöð og stöðvarleyfi fylgir. Uppl. í síma 40183. Fiat 600 óskast árgerð 1967 eða 66 af Fiat 600. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 10614 eftir kl. 1. Ráðskona óskast Einhleypur maður óskar eftir ráðskonu út á land, má hafa bann. Tilboð send- ist blaðinu fyrir 20. 6., merkt: S,U. 8221. Sem ný Reno 10 bifreið árg. 67 til sölu. Ekinn 3—4 þús. km. Uppl. í síma 40551 og 23771. Bíll til sölu Vél, gírkassi og drifkassi, gott, selst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 41247. Keflavík, Keflavík Ung hjón með 1 barn vantar Jbúð, 1—2 herb. nú þegar. Uppl. í síma 7433 efltir hádegi. Húsbyggjendur Rífum og hTeinsum steypu mót. Vanir menn. Upplýs- ingar í síma 40079. íbúð Óska eftir að kaupa 4ra herb. 'hæð í Austurb., milli liðalaust. Örugg viðskipti, væg útb. Uppl. sendist Mbl. f. 20. þ. m. merkt: „Lífeyrissjóður 8214‘‘. Ungt par með 1 barn oska efitir 2ja herbergja íbúð til leigu. Tillboð send- ist Mbl., merkt: „Sumar 8219“. Reglusamur eldri maður getur fengið ‘leigt herbergi, fæði o® þjómistu. Tilboð, merkt: „Heppnd 8217“, sendist Mbl. BEZT að augiýsa í Morgunblaðinu Arnardalsætt III. bindi er komið út, afgreiðsla í Leiftri, Hverfisgötu 18 og Miðtúni 18, eldri bækurnar aðallega afigreiddar þar. Nauðimgarappboð annað og síðasta á fiskverkunarhúsi að Víkur- braut 1, Grindavík, þinglesin eign Varir s.f., verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júní 1968, kl. 2.15 e.h. Sýsluinaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Feneyjakristall Húsgagnaverzlun Helga Einarssonar við Nóatún. ....... ARABIA-hreinlætistæki HljóÖlaust W.C. Hið einasta i heimi Verð ó W.C. aðeins kr. 3.650,00 Handlaugar — 930,00 Fætur f. do. — 735,00 Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir ísland: HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Hallveigarstíg 10. — Sími 2-44-55. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.