Morgunblaðið - 16.06.1968, Page 9

Morgunblaðið - 16.06.1968, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 16. JÚNÍ 1968 9 UTAVER l»ýzk tcppi, verð frá kr. 255. Ensk teppi, verð pr. ferm. 360, breiddir 137 — 228 — 366. Korkgólfflísar, verð pr. ferm. 214 og 324. Amerískar gólfflísar, verð pr. ferm. 278. Mjög mikið úrval. Postulíns-veggflísar enskar og þýzkar, verð frá 190 kr. ferm. Fjölbreytt litaúrval. Utankjörstaðaskrifstofa stuðningsmanna GUNNARS THOBODDSENS er í Aðalstræti 7, II. hæð (gengið inn að austan- verðu). Skrifstofan er opin frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h. Símar: 84532- Upplýsingar um kjörskrá. 84536: Almennar upplýsingar. 84539: Upplýsingasími sjómanna. Stuðningsmenn GUNNARS THORODDSENS eru hvattir til þess að láta utankjörstaðaskrifstofuna vita um kjósendur, sem verða fjarri heimilum sín- um á kjördegi, bæði innan lands og utan. HEILDSÖLUB IRGÐIR Dl)) MM E mMMh&T EYKUR Síminn er 24300 Til sölu og sýnis 16. B Ú S L m 0 Ð Einstaklingsíbúð við Bergstaðastrœti um 40 ferm., stofa, eldhús, baðherb. og geymsla í kjall ara í 7 ára steinhúsi. íbúðin er í góðu ástandi og getur orðið laus ef óskað er. Útb. helzt um 300—350 þús. Snotur sumarbústaður um 35 ferm., 2ja herb. ibúð á 4. þús. ferm. girtri lóð, við Vatnsendablett. — Söluverð aðeins 87 þús. Utb. 60 þús. Mynd til sýnis á skrifstof- unni. Nokkur einbýlishús og hús með tveimur íbúðum og 1., 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir víða í borginni, sum- ar sér og með bilskúrum. Sumar með hagkvæmum greiðsluskilmálum, og á hagstæðu verði og sumar lausar. Nýtízku einbýlishús og 4ra— 5 herb. íbúðir í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fastcignasalan Simi 24300 20 gerðir Skrifstofiistólar — fundarstólar íslenzkir — danskir — norskir. Verð frá kr. 2.475 til kr. 21.500.— Vorum að fá glæsUeg skriiborð ni polesondei B Ú S L 0 Ð HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SlMI 18520 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Digranesveg tvíbýlishús.efri hæð, 130 ferm., stór stofa, 2 svefn- herb., eldhús og bað. Neðri hæð, 100 ferm. 4ra her*b. íb., innbyggður bílskúr. Æski- leg eignaskipti á 3ja til 4ra herb. íbúð. Við Hraunbraut 6 herb. íbúð, 2 eld'hús, bílskúrsréttur. — Æskileg eignaskipti á 3ja herb. ííbúð. Húseignin Öldugata 18. Nán- ari upplýsingar á skrifstof- •unni. Höfum kaupanda að raðhúsi við Hvassaleiti. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helei Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. TIL SÖLU FISKISKIP 180 rúml. stálfiskiskip til af- hendingar nú þegar. Skipið er byggt 1958, en er með nýrri vél. 150 rúml. stálfiskiskip, byggt 1960, til afhendingar nú þegar. 120 rúml. eikarfiskiskip, byggt 1962. 105 rúml. ei’karfiskiskip, til afhendingar nú þegar. Skipin eru Öll í góðu ásig- kormulagi. Uppl. gefur Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Tjamargötu 4. Gæðið Augu yðar öðlast sérstæða töfra með Maybelline, hinum vinsælu augnsnyrtivörum. Byrjið með ULTRA*BROW augnabrúnalitnum, sem gerit yður mögulegt áð móta. augabrúnirnar mjúkum eðlilegum linum. Strjúkið síðan með ULTR A*SH ADOW augnskuggaburstanum yfir augnlokin, hann tryggir yður að liturinn verður jafht borinn á og endist lengi. Augun virðast enn stærri og skærari ef þér notið einnig FLUID EYE LINER. Síðast en ekki.sízt, burstið og litið augnhárin með ULTRA*LASH litnum, með h'onum er Duq- Taper burstinn,sem litar, sveigir og mótar augnhátin svo þau virðast þéttari og lengri. Árangur? Augun Verða töfrandi, það er svo auðvélt með Maybelline. Símar 23340 og 13192. ‘ASTMAIÍ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.