Morgunblaðið - 16.06.1968, Page 14

Morgunblaðið - 16.06.1968, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 196« r Hafnarfjörður Nýleg glæsileg efri hæð við Smyrlahraun. íbúðin er 95 ferm. auk þess þvottahús og geymslur á hæð- inni. Verð 930 þús. STEINN JÓNSSON, Iögmaður, fasteignasala og lögfræðistörf Kirkjuhvoli, símar 14951—19090, kvöldsími söiumanns 23662. 17. júní í Gnrðnkirkju Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN, 17. júní, fer fram hátíðarathöfn í Garðakirkju kl. 10.30 f.h. Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri, flyt- ur ræðu, Garðakórinn syngur undir stjórn Guðmundar Gils- sonar og félagar úr skátafélag- inu „Vífill“ mynda fánaborg. Þetta er í fyrsta sinn, sem Garðhreppingar hafa sérstaka athöfn í sínu byggðarlagi á þjóð- hátíðinni. LEIÐARVÍSIR. 1 tesíkeið hvern morgun á fastandi ma*ga. Á líka heima í eldlhúsinu tiíl suðu, steikingar og bafesturs. Einnig í sailiöt og majónes. Er ágeet út á soðninguna beint úr cbósinnd. FAUSERS SOLBLÓMAOLÍA er kaldpressuð, óblandin olía, sem býr yfir miklum, liffræðilegum kost- um, enda inniheldur hún að miklum hluta ómettaðar feitisýrur, eða alls 90,9%, og þar af nálægt 60% linol- sýru. Vitaquell hefur líka inni að halda 0,07 — 0,09% náttúrlegt E-fjörvi, og joðtöluna 127,1 — 134,2. Er því hér um að ræða hreina afurð náttúr- unnar, áin nokkurra efnafræðilegrar meðferðar. í SUMARFRÍIÐ Tja/dhúsgögn 2 gerðir. Vindsœngur 4 gerðir frá kr. 595.— Svefnpokar Teppapokar — Dúnpokar frá kr. 685.— Prímusar litlir og stórir — eins og tveggja hóifa. Tjöld 2-3-4-5-6 manna með og án himins. Kaupið vöruna hjá þeim sem hefur reynslu í notkun hennar. SKÍÐASKÓUNN í KERUNGARFJÖLLUM BÝDUR UPP Á: Vikunámskeið með skíðakennslu fyrir alla flokka. Dvöl með gist- ingu og fæði í þægilegum skíðaskálum. Ferðir frá og til Reykja- víkur. Veitingar við Gullfoss í báðum leiðum. Frían aðgang að skíðalyftu. Leiðsögn á gönguferðum. Ferð til Hveravalla. Kvöld- vökur með leikjum, söng og dansi. Auk þess ýmis þægindi svo sem heit og köld steypiböð og snyrtiherbergi. Allt þetta er innifalið í námskeiðsgjaldinu sem er: kr. 4800.00 fyrir fullorðna; kr. 3500.00 fyrir 15—18 ára; kr. 2850 fyrir 14 ára og yngri. jHAMSKEHHN VERDA SEM HER SEGIR 7. júlí — 13. júlí 13. júlí — 19. júlí 21. júlí — 27. júlí 27. júlí — 2. ágúst 2. ágúst — 8. ágúst 8. ágúst — 13. ágúst 13. ágúst — 18. ágúst 18. ágúst — 23. ágúst 23. ágúst ■— 28. ágúst 28. ágúst — 2. sept. (fullorðinsnámskeið) ( - ) ( - ) ( — ) ( fj ölsky Idunámskeið ) (f. 15 — 18 ára) ( — ) (f. 14 ára og yngri) ( - ) ( — ) Unnt er að fá Ieigð skíði og skíðaútbúnað. Tekið á móti pöntunum og nánari upplýsingar veitt- ar í verzlun Ilermanns Jónssonar, úrsmiðs, Lækjar- götu 2. Yí'J f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.