Morgunblaðið - 16.06.1968, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 16.06.1968, Qupperneq 23
MORGUNBLA-ÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1966 23 17. JÚNÍ 1968. Hátíðahöld í Kópavogi Kl. 13.30 Skrúðganga frá Félagsheimilinu. — 14.00 Hátíðin sett í Hlíðargarði: Fjölnir Stefáns- son. — Fjallkonan flytur kvæði: Jóhanna Axels dóttir. Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson við undirleik höfundar. Ávarp: nýstúdent Guðmundur Einarsson. Frá ungu fólki: þjóðdansar, glíma o. fl. Ríótríó skemmtir. (Helgi, Halldór, Ólafur). Leikatriði: Húsið í skóginum (Auður Jónsdóttir stjórnar). Skólahljómsveit Kópavogs. Björn Guð- jónsson stjórnar. Skemtiþáttur: Ketill Larsen, Davíð Oddsson. Samkór Kópavogs syngur. Kl. 17.00 Knattspyrnukeppni á íþróttavellinum í Vallargerði. — 17.30 Dans fyrir yngstu bæjarbúa við Félags- heimilið. Fjalakettir og „Basli“ leika. — 20.45 Kvöldskemmtun við Félagsheimilið. 1. Reiptog: Bæjarstjórn og kennarar. 2. Skemmtiþáttur: Ámi Tryggvason og Klemenz Jónsson. 3. Spurningaþáttur. Stjórnandi frú Gunn- vör Braga. Dans til kl. 1.00 eftir miðnætti, hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Kynnir: Sigurður Grétar Guðmundsson. Þjóðhátíðarnefnd. AUGLÝSING um umferð í Reykjavík 17. júní '68 I. Leiðir að hátíðarsvæði í Laugardal. Ökumönnum er bent á að aka einhverja af þremur eftirtöldum leiðum að hátíðarsvæðinu: 1. Frá Suðurlandsbraut norður Reykjaveg. 2. Frá Sundlaugavegi um Gullteig, Sigtún og inn á Reykjaveg. 3. Frá Laugarnesvegi um Sigtún inn á Reykja- veg. II. Bifreiðastæði. Ökumönnum er bent á eftirtalin bifreiðastæði: 1. Bifreiðastæði milli íþróttaleikvangsins í Laugardal og nýju sundlaugarinnar. Ekð um stæðið frá Reykjavegi við Austurhlíð. 2. Bifreiðastæði við nýju sndlaugina. Ekið inn frá Sundlaugavegi. 3. Bifreiðastæði við Laugarnesskóla. Ekið inn frá Gullteig. 4. Bifreiðastæði við Laugalækjarskóla. Ekið inn frá Sundlaugavegi. Er skorað á ökumenn að leggja bifreiðum vel og skipulega og gæta þess, að þær valdi ekki hættu eða óþægindum. III. Einstefnuakstursgötur, meðan hátiðarhöld í Laugardal standa yfir: 1. Reykjavegur til norðurs, frá Sigtúni að Sundlaugavegi. 2. Gullteigur til suður. 3. Hraunteigur, Kirkjuteigur, Hofteigur og Laugateigur til vesturs frá Reykjavegi. IV. Vinstri beygja er bönnuð af Reykjavegi inn á Suðurlandsbraut. V. Götum, er liggja að hátíðarsvæði í miðborg- inni verður lokað frá kl. 21.00 til 01.00. Lögreglustjórinn í Reykjavík 15. júní 1968. Sigurjón Sigurðsson. ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA: S. E. MlflSIÖÐVARKATLAR S.E. miðstöðvarkatlar eru þekktir um land allt fyrir góða olíunýtni og styrkleika. 26 ára reynsla í smíði miðstöðvarkatla. Skrifið eða hringið og við sendum yður allar upplýsingar um S.E. miðstöðvarkatlana. VÉLSM. SIC. EINARSSONAR Mjölnisholti 14, Reykjavík. Sími 17962. 8 MISMUNANDI MERKIMIÐAR MED SAMA LETURTÆKINU Nú getur hver sem er búið til sín eigin merki — hvar sem er — hvenær sem er — og fyrir lítinn pening. Dragið ekki að kynna yður dymo. ÞÓR H.F. Skólavörðustíg 25. DYMO HLJÓÐFÆRI TIL SÖLIi Notuð píanó, orgel, harmoni- um. Hohner-rafmagnspían- etta. Besson-básúna, lítið raf- magnsongel og notaðar har- monikur. Tökum hljóðfæri í skiptum. F. Bjömsson, sími 83386 kl. 14—18. PLASTIIMO-KORK Mjög vandaður parketgólfdúkur. Verð mjög hagstætt. GRENSASVEGI22-24 SIWAR: 302 80-322 62 LITAVER

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.