Morgunblaðið - 09.07.1968, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1998
Laugarvatn iðaði af
sólþyrstum mðnnum
— fjölmenni á Laugarvatni um helgina
Veðurguðirnjr skörtuðu sínu
fegursta um helgina og fólk
notaði tækifærið og fór í galla
buxur og strigaskó og hélt
út á landið. Mikill mannfjöldi
fór á Þingvöll og að Laugar-
vatni, en einnig munu margir
aðrir staðir hafa verið setnir.
Skyggni var lélegt við þjóð-
vegina vegna ryks, en það var
logn og það þurfti ekki að
fara langt út fyrir veginn
með nestið til þess að losna
við rykið. Annað veifið fóru
vatnsbílar um Þingvallaveg-
inn og úðuðu.
Fólkið teygði úr malbiks-
þreyttum ganglimum, baðaði
sig í' sólinni og vatninu og
ur nokkuð góður og fólk virð
ist í auknum mæli hirða betur
eftir sig.
Á Laugarvatni voru 250—
300 tjöld s.l. laugardag og það
var glampandi veður, þegar
við komum þar til þess að
Bergsteinn Kristjónsson,
hótelstjóri.
hvildist frá amstri hversdags-
lífsins. Einstaklingar, fjölskyld
ur og hópar bjuggxi í tjöld-
um og yfirleitt virtist umgang
til sumardvalar, þar sem er
vatnið, skógurinn, gufan o.fl.
Stórt átak þyrfti að gera í
sambandi við ýmsa aðstöðu
fyrir ferðamenn á Laugar-
vatni og þá sérstaklega fyrir
tjaldbúðafólk, því að hótel-
pláss er hið snyrtilegasta og
aðbúnaður góður. Aðstaðan
fyrir ferðafólk á Laugarvatni
er mjög góð frá náttúrunnar
hendi, en með skipulagningu
og framkvæmdum má giera
þar stórvirki fyrir ferða-
Mjög margar fjölskyldur bjuggu í tjöldum og létu vel af
Það var mjög vinsælt aðdvölinni. Ljósmynd Mbl. Ámi Johnsen.
fara í gufubaðið, sem er byggt
húss Héraðsskólans á Laugar
vatni:
Hann reri knálega þessi
ungi piltur.
heilsa upp á fólkið í sólinni.
I Skógarhólum var hesta-
mannamót og þar úði og grúði
af mönnum og hestum, tjöld-
um og bílum. Víða á Þing-
völlum var fólk í tjöldum og
margir voru við veiðar í Þing
vallavatni. í Almannagjá og
við Öxarárfoss hljómaði klið-
ur íslands í kyrrð gjárinnar
og nið fossins og árinnar.
Við héldum austur um frá
Þingvöllum og til Laugarvatns
Hátt á 3. hundrað tjöld voru
á Laugarvatni og fólkið var
ýmist við vatnið, tjöldin eða
á gönguferðum.
Miklar vonir eru bundnar
við Laugarvatn. Þar er nú
merkilegt menntasetur með 5
skólum og skólabyggingar
ieru í smíðum. Laugarvatn er
einnig ákjósanlegasti staður
yfir gufuhver og kemur guf-
an beint upp úr hvernum.
Mannmergð var við vatnið,
sem var ylvolgt í sólskininu
og þótti hressandi að bregða
sér á sundsprett.
Víða sóluðu tjaldbúðagest-
ir sig við tjöld sín, en marg-
— Hvenær byrjuðuð þið
reksturinn í sumar?
— Við byrjuðum fyrir einni
viku og þá var hjá okkur ís-
lenzka landsliðið að samæfa
Þær voru orðnar „brúnar og sætar“.
Þessir tveir herramenn, Markús 4 ára með stöngina og Ing-
ólfur 7 ára voru á leið til vatnsins.
ir gengu einnig á nálæg fjöll
og enn aðrir fengu leigða
hesta.
Við röbbuðum gtuttlega við
eina fjölskyldu, sem bjó í
tjaldi. Þau voru hin hress-
ustu og voru að hella á könn
una. Þau höfðu verið frálaug
ardeginum og ætluðu heim á
sunnudagskvöldinu.
Niður við vatnið flatmög-
uðu þrjár fáklæddar ungar
konur við tjald sitt og teyg-
uðu sólina með líkamanum.
Þær voru búnar að vera
þarna í þrjá daga og ætluðu
beim um kvöldið, „brúnar og
sætar“. Þær létu vel af dvöl-
inni, sögðust hafa flandrað á
milli vatnsins, gufubaðsins,
skógar og tjalds.
Niður við vatnið hittum við
tvo unga herramenn, 7 ára og
4 ára gamla, en þeir voru með
veiðistöng og ætluðu að fara
að æfa sig í vefðimennsku.
Þar skammt frá voru 3
stúlkur, 14, 15 og 16 ára að
pakka sínu hafurtaski og þær
ætluðu með næstu rútu í bæ-
inn. Þær sögðust yfirleitt
fara eitthvað um helgar, hvort
sem veður væri gott eða vont.
Við ræddum við Bergstein
Kristjónsson, hótelstjóra gisti
í 3 daga og þeir verða hér
aftur innan tíðar fyrir næsta
landsleik. Þá hafa einnig ver-
ið hjá okkur orlofskonur frá
Vestmannaeyjum, en í gær
hópaðist fólk hingað á stað-
inn og tjaldaði og í gær voru
hér um 250-300 tjöld. Það
fylltist einnig allt hjá okkur
í hótelinu, en við höfum tæp
100 rúm og einnig mun hafa
verið fullt á hinu hótelinu
hér.
— Hvað gerir fólk sér helzt
til dundurs?
— Gufubaðið er afar vin-
sælt. Gufan kemur beint upp
úr jör'ðinni með sæmilegum
brennisteinskeim og öllu til-
heyrandi íslenzkum hver og
fólkið hreinlega hópast í
þetta. Annars þyrfti að gera
ýmsar bætur á þessu, sem
ýmsu öðru á komandi tímum
og fyrr en seinna, því að hér
er ákaflega skemmtileg að-
staða fyrir ferðafólk.
Fólk syndir einnig miikið í
•vatninu og leigir sér báta. Þá
er hestaleiga hér á staðnum.
Annars leggur fólk mest upp
lúr því að synda og sóla sig og
iþað sólar sig að jötfmu bæði
'við vatnið og í skóginum. Þá
■getuir fólk farið héðan í sfcutt-
■ar ferðir í allar áttir, því að
■héðan er sfcutt til margra
imerkisstaða sivo sem Þing-
valla, Geysis, Gullfoss, Skál-
iholts og jafnvel Þjórsárdals.
■Helgairgestir sækja gjarnan
■kirkju til Skálhiolits. Nú, hér
eru einnig ágæt íþróttasvæði
tfyrir margs koar íþróttir.
' — Hefur fólk sótt hingað fcil
Laugairvatns í auiknum mæli?*
■ — Það heíur sýnt sig á und
'anförnum árum að lanidsmenn
Ihafa komið hingað í vaxandi
mæli til sikemmtunar og hvíld
’ar og þó að hér sié margt gott
má gera ýmislegt befcuir úr
igarði og það þair-f að skipu-
'leggja framkvæmdir og hefj-
>ast handa um að ibæta úr því,
sem er ábótavant, að minnsta
’kosti í gruindivallaratriðum,
’svo sem í sambandi við strönd
ina, gufubaðið og tjaldstæðin.
— Hvað um umgang fólks
hér á staðnum?
Umgengni hér við skólanna
og á lóðum þeirra er yfirleitt
góð, en það er ástæða til þess
að brýna fyrir tjaldibúðafólki
að hirða vel um tjaldstæðin
Krakkamir léku sér í vatninu