Morgunblaðið - 09.07.1968, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 09.07.1968, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JIJLÍ 1908 200 Iúðrarsveitarmenn ú landsmóti ú Siglufirði — Nýr Daf INNFLUTNINGUR er nú haf- inn á nýrri gerS af hollenzku bifreiðinni Daf og nefnist hún DAF 55. Þessi bifreið er í útliti að mestu leyti eins og DAF 44, sem flutt hefur verið inu að undanförnu, að öðru leyti en því, að framan á DAF 55 er „gTÍll“, sem nauðsynlegt er vegna þess að vél bifreið- arinnar er vatnskæid en ekki loftkæld, eins og fyrri gerðir. Helzbu nýjungar aðrar eru bundnar við vélina ag hinn tæknilega útbúnað bifreiðar- innar. Ber fyrst að telja, að hönnun vélarinnar er frá- brugðin fyrri gerðuim, en aiuk þess er hún talsvert aflmeiri, (50 hestöfl við 5000 snúninga í stað 40 við 4500 snúninga). Af þessu leiðir, að Daf 55 er iipur í umtferð og eins og fyr- ÍTrennarar bifreiðarinnar er hún þægileg í miikilli uim- ferð, því ekki þartf að hugsa um að skipta um gangstig. Gagnrýnandi Berlingske Tid- ende segir um Datf 55, að bitf- reiðin sé góð í hita, því í henni sé haagit að taka lifinu með ró á meðan aðrir ham- ast við skiptistönigina. Daf 55 er fjögurra manna bifreið með körtflustóluim að framan, en bekk að atftan. Auð veit er að koma þreimw mönn um í atftursætið, en bifreiðin Partó, 5. júlí — AP SÁ orðrómur, að de Gaulle, forseti, hyggist gera róttæk- ar breytingar á stjórn sinni og segja jafnvel af sér seinna á þessu ári, fékk byr undir báða vængi í dag. Nú er þvi haldið fram, að Georges Pompidou, forsæóisráðherra, láti af embætti og verði ann- að hvort skipaður varaforseti eða dragi sig í hlé um stund- arsakir. Jacques Chaban Delmas, forseti þjóðþingsins, er talinn hugsanlegur eftirmaður Pompidous í embætti forsæt- isráðherra, og var hann kvaddur á fund de Gaulles í gær. Sagt er, að Pompidou, sem hefur aukizt í áliti við stórsigur gaullista í kosning- unum á dögunum, verði veitt ráðrúm til að búa sig undir að taka við forsetaembættinu, ef de Gaulle ákveður að segja af sér. Maurice Couve fle Murville, -Daf 55 er talin fjögurra manna, a.m. k. hér á landi. Farangursrým- ið er rúmgott miðað við stærð bJfreiðarinnar og hetfur þann kost, að óhreinkast ekki af varahjóli, því það er geymt undir vélarhlífinnL Tvær stórar hurðir veita aðgang að fram- og aftursæt- um, en til öryggiisaiuka eru fraimsætiin lœst niður ag þarf að ýta á hnapp tiil þess að steypa sætnjnium fram. sem hefur verið fjármálaráð- herra síðan 31. maí, en var áður utanríkisráðherra, er og talinn koma til greina sem eftirmaður de Gaulles. Umbótaáætlun Ein tilgátan af mörgum, sem varpað er fram, er á þá leið ,að de Gaulle segi af sér, þegar ný stjórn hefur verið mynduð og umbótaáætlun sú, sem hann hefur á prjónunum, hefur verið samþykkt í þing- inu, eða við þjóðaratkvæða- greiðslu. De Gaulle hefur að- eins gert óljósa grein fyrir um bótahugmyndum sínum, en hann telur að nýtt kerfi, sem hann kallar hlutdeild, geti komið í stað kapítalisma og kommúnisma. Samkvæmt þessum hugmyndum fá stúd- entar og verkamenn mikil- vægu hlutverki að gegna í stjórnum háskóla og fyrir- tækja. Fyrirætlunum forset- ans' hefur verið kuldaléga Mælaborð og aillur innri búnaður DAF 55 er smeikkleg ur og :er að mestu leyti eins og i Daí 44. Fjöðrun Datf 55 er frábrugð in Daf 44 að því leyti, að fram hjólin fjaðra á stöng, sem vinnzt upp á. Diiskahemlar hatfa verið settir á framhjól í stiað skálahemla. Ratfgieym- ir er 12 volta í stað 6 vx>ita áður. Hámarkshraði er næui 140 km. í stað 123 kim. Eins og áður segir, er Daf 55 lipur og létt bifreið í um- ferð og hemar veil þeiim, sem vilja aka um fyrÍThatfnarlítið í míkilli umferð. Sameinar því bifreiðin á vissan hátt kost, stærri sjálfskiptra bitfreiða og „innanbæj arbitf reiða“. arftakl tekið, en eftir kosningasigur gaullista er ljóst, að ráðstaf- anir í þessari mynd verða samþykktar. De Gaulle sagði nýlega, að hann hefði sex sinnum íhug- að að hætta afskiptum af op- inberum málum síðan hann komst til áhrifa í seinni heims styrjöldinni. Nú, þegar hann hefur tryggan þingmeirihluta að baki og sér fram á að um- bótatillögur hans verða sam- þykktar, má vera að hann telji að tími sé kominn til að draga sig í hlé, enda er for- setinn nú 77 ára gamall. Kjör tímabil hans rennur þó ekki út fyrr en 1972. Síðustu virkin falla Tvö af þremur síðustu meiriháttar virkjum stúdenta í Latínuhverfinu og nágrenni þess á vinstri bakka Signu, féllu í dögun í hendur lög- reglunni án þess að til átaka kæmi. 50—100 stúdentar voru handteknir. bar með hafa róttækir stúdentar aðeins læknadeild Sorbonne-háskóla enn á sínu valdi. DAGANA 29.—30. júní sl. var 6. landsmót SÍL haldið á Siglu- firði, og sóttu mótið 11 lúðra- sveitir. Flestar lúðrasveitirnar komu til Siglufjarðar á föstu- dagskvöld. Á laugardagsmorgun var haldin samæfing allra sveit- anna í hinni stóru mjölskemmu S.R. og hefur samæfing aldrei verið haldin áður í svo stóru húsi. Kl. 14 setti formaður SÍL, Stíg ur Herlufsen, landsmótið við barnaskólann, en strax á eftir tók kynnir mótsins Júlíus Júlíus son við stjórn í stað Jóns Múla Árnasonar, sem af óviðráðanleg- um ástæðum gat ekki komið eins og ráðgert hafði verið. Lúðrasveit Siglufjarðar lék þá eitt lag: I þriðja veldi, eftir stjórnandann, Geirharð Schmidt Valtýsson. í>á hófst leikur lúðrasveitanna og léku þær í þessari röð: Lúðrasveit Akureyrar, stjórn- andi Jan Kisa. Lúðrasveit Vestmannaeyja, stjómandi Martin Hunger. Lúðrasveit verkalýðsins, Reykjavík, stjórnándi Ólafur Kristjánsson. Lúðrasveit Hafnarfjarðar, stjórnandi Hans Ploder Franz- son. LúSrasveitin Svanur, Reykja- vík, stjórnandi Jón Sigurðsson. Lúðrasveit Sandgerðis og Lúðrasveit Keflavíkur, sem léku saman, stjórnandi Lárus Sveins- son. Lúðrasveit Húsavíkur, stjórn- andi Reynir Jónasson. Lúðrasveit Selfoss, stjórnandi Asgeir Sigurðsson. Lúðrasveit Neskaupstaðar, stjórnandi Haraldur Guðmunds- son, og að lokum léku allar lúðra sveitimar saman nokkur lög und ir stjóm Geirh. Schm. Valtýsson- ar, Jan Kisa, Jóns Sigurðssonar og Karls O. Runólfssonar. Alls munu um 290 menn hafa skipað þessa Lúðrasveit íslands 1968. Um kvöldið voru allir lúðra- sveitarmenn og fylgdarlið þeirra í boði Lúðrasveitar Siglufjarðar á nýmúsikskemmtun, sem lúðra- sveitin hélt í Nýja bíó. Þessi skemmtun vakti mikla hrifningu áheyrenda, enda gafst þarna á að hlýða ágæt sýnis- horn af því sem siglfirzk músik áhugafólk er að fást við, og auk þess var sviðsbúnaður sérstæður og skemmtilegur. Auk Lúðrasveitar Siglufjarðar komu þama fram: Karlakórinn Vísir undir stjórn Geirh. Schm. Valtýssonar, kvennakór undir stjórn frú Silke Cskarsson, bland aður kvartett, sem frægur er orð inn fyrir ágætan söng með Vísi og nú síðast af eigin plötu, sem nýlega er komin á markaðinn, — hljómsveitin Gautar, sem lands- þekkt er orðin, frú Silke Óskars son, söngkona, sem naut mxdir- leiks hljómsveitar og Jóns Heim is Sigurbjömssonar, flautuleik- ara, og söngtríó — þrjár ungar og efnilegar siglfirzkar stúlkur, Anna Margrét Skarphéðinsdótt- ir, Elín Gestsdóttir og Guðný Helga Bjarnadóttir. í trompetþríleikslagi með lúðra sveitinni léku í trompetana þeir Geirh. Schmidt Valtýsson, Hlyn- ur Óskarsson og Sigurður Hlöð- versson. Þá höfðu þeir Júlíus Júlíusson, Jónas Tryggvason og Baldvin Júlíusson miklum hlutverkaum að gegna í þessari skemmtun og leystu þau af hendi með sóma og prýði. Hugmyndir að efni og sviðs- mynd áttu þeir Hafliði Guð- mundsson og Geirharður Valtýs- son, og sá Hafliði einnig um málningu sviðstjaldsins. Skemmtun þessi heppnaðist mjög vel og réði þar mestu um ágæta samstarfsgleði alls hins mikla fjölda, sem að skemmti- atriðum stóð og biður Lúðra- sveit Siglufjarðar fyrir kærar þakkir til þeirra allra. Aðalfundur Sambands ísl. lúðra sveita var haldinn á sunnudag. í sambandsstjórn voru kosnir: formaður Reynir Guðnason, Reykjavík, ritari Jónas Magnús- son Selfossi og gjaldkeri Ragnar Eðvaldsson, Reykjavík. Bæjarstjórn Siglufjarðar bauð þátttakendum til kaffidrykkju að Hótel Höfn eftir hádegi. Þar ávarpaði Stefán Friðbjarnarson, bæjarstjóri gestina og síðan fluttu margir ávörp og hamingju óskir til Siglufjarðarbæjar og þakkir, og einnig var Lúðrasveit Siglufjarðar þökkuð skipulagn- ing mótsins og henni færðar skilnaðargjafir. Að síðustu mælti Stígur Her- lufsen nokkur ávarpsorð og sagði 6. landsmóti Sambands íslenzkra lúðrasveita slitið. Veðrið var svo gott sem helzt varð á kosið föstudag og laugar- dag, og réði það mestu um hversu yfirbragð mótsins allt varð ánægjulegt, en á sunnudag var veðri brugðið til austanáttar, kominn alhvass vindur og fór að rigna upp úr hádeginu. Almannarómur er að þetta hafi verið mjög skemmtilegt og vel heppnað mót, lúðrasveitirnar fluttu mörg og fjölbreytt verk- efni af vandvirkni og góðum leik. Formaður Lúðrasveitar Siglu- fjarðar er Hlynur Óskarsson, tón listarkennari og í mótsstjórn auk hans voru Einar M. Albertsson og Kristján Sigtryggsson, en framkvæmdastjóri mótsstjómar var Baldvin Júlíusson, rafvirkL (Frá Landssambandi ísL lúðra- sveita). | -----------~--------- Frakkar sprengja París, 8. júlí. AP-NTB. FRANSKA stjórnin skýrði frá því í gær, að hafnar væru þriðju kjarnorkusprengjutilraun- ir Frakka á tilraunasvæði þeirra á Kyrrahafi. Sprengdu franskir vísindamenn fyrstu sprengjuna á sunnudag, en hún var sögð aí meðalstærð. Franskir vísinda- menn munu halda tilraunum þessum áfram út ágústmánuð, en þá er gert ráð fyrir að Frakkar muni sprengja sína fyrstu vetnis sprengju. Varahjólinu er komið fyrir undir vélarhlífinni og tekur ekki ðýrmætt rúm í farangursgey mslunni. Verður Pompidou DE GAULLES ? Orðrómur um að hann segi af sér og búi sig undir forsetastörf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.