Morgunblaðið - 09.07.1968, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1908
21
Hann mun kenna fornísl-
en::ku í Kanada
Rœtt við dr. George Clark, prófessor
Ha!l
þökcL
rj‘lTl l } ' 1 1 » 1 } I I I l.l I I I U!
UM þessar mundir er staddur
hér á landi dr. George Clark, pró
fessor frá Kingston í Ontario í
Kanada. Hann hefur lagt stund
á forníslenzku og fornar íslenzk
ar bókmenntir og mun hafa á
hendi kennslu í þeim greinum í
háskólanum í Kingston á næst-
unni. Dr. Clark er bandarískur
að ætt, fæddur í Paducah í Ken
tucky fyrir 36 árum og hefur ver
ið prófessor í fornensku við
Queens-háskólann síðan 1965.
Áður hafði hann stundað háskóla
kennslu í Wisconsin og Texas.
Morgunblaðið ræddi við dr.
Clark fyrir skömmu og spurði
hann fyrst hvers vegna hann
hefði fengið áhuga á íslenzkum
fræðum.
— Þegar ég var við nám í
Berkeley í Kaliforníu fyrir löngu
sótti ég námskeið um norrænar
miðaldabókmenntir. Það var
raunar fyrir tilviljun, því að ég
stundaði þá nám í fornenskum
bókmenntum, en kennari minn,
Alain Renoir, taldi mig á að
sækja þetta námskeið. Hann var
sjálfur menntaður á þessu sviði,
svo að ég fór að ráðum hans án
þess að vita gerla hvað ég væri
að gera.
— Og ráð hans hafa ekki gef-
izt illa?
— Ég lauk magistersprófi í að
alnámsgrein minni í Berkeley,
en hélt síðan til framhaldsnáms
í Harvard, þar sem ég stundaði
nám í forníslenzku og forn-
frönsku ásamt námi mínu í ensk
um fræðum, sem lauk með dokt-
orsprófi.
— Hvernig verður íslenzku-
kennslu yðar háttað?
— Þetta er í fyrsta sinn sem
Rockefeller
og Reagan?
SAMKVÆMT skoðanakönnun,
sem Bostonblaðið Christian Sci-
ence Monitor lét gera, virðist
flokkur repúblikana hafa
nokkrar sigurlíkur í forsetakosn
ingunum í Bandaríkjunum, ef
Rockefeller og Reagan verða í
framboði til embættis forseta og
varaforseta. Þeir myndu fá ör-
litlu meira fylgi en Humphrey
og Kennedy, ef þeir yrðu saman
í framboði fyrir demókrataflokk
inn.
Samkvæmt könnun blaðsins
myndu Rockefeller og Reagan
fá atkvæði meirihluta kjör-
manna í 22 ríkjum, en Hump-
Ihrey og Kennedy myndiu fá
imeiriihluta í 20 ríkjum og Wasih-
ingtonborg. George Wallace
myndi fá meirihluta í 4 ríkjum,
en óvíst væri um 4 ríki.
Alþjóðlegt
íorðobúr
Genf, 8. júlí. NTB.
ÞEIM sem búa við matarskort í
heiminum mun sennilega ekki
fækka fram til ársins 1975, seg-
ir í skýrslu, sem lögð verður
fyrir ársfund Efnahags- og þjóð
félagsmálaráð Sameinuðu þjóð-
anna (Ecosoc) í Genf í dag.
í skýrslunni er lagt til, að
komið verði á fót alþjóðlegu
forðabúri matvæla og í tengslum
við það upplýsingakerfi, þar sem
fylgzt yrði með misbrestum í
matvælaframleiðslu í heiminum.
Matvæla- og landbúnaðarstofn-
un Sameinuðu þjóðanna (FAO)
hefur lagt til, að forðabúrið hafi
að geyma 5-8,5 millj. tonna af
korni og öðrum matvælum, en
auk þess verði geymd matvæli
í einstökum löndum til nota í
neyðartilfellum.
íslenzk fræði eru kennd við há-
skólanum í Kingston og raunar
fyrsta sinn sem norræn fræði eru
kennd þar. Nemendum í ensku
og þýzku mun v.arða gefinn kost
ur á því að sækja jafnframt
Dr. George Clark, prófessor.
kennslu í forníslenzku, en ekkj
verður um að ræða nám í henni
eingöngu. Meiri áherzla verður
lögð á bókmenntanám en mál-
fræðinám, en hins vegar verður
auðvitað að kenna málfræði til
þess að nemendurnir geti skilið
málið. Ég býst ekki við því að
mjög margir stúdentar muni
sækja þessa kennslu, en ég veit
að þeir sem gera það munu
verða áhugasamir nemendur.
Við kennsluna verður einkum
notuð bók eftir E. V. Gordon,
Introduction to Old Norse, sem
héfur að geyma kafla úr Njáls
sögu, Egils sögu og Grettis sögu,
alla Hrafnkels sögu Freygoða oj
auk þess nokkur Eddukvæði. Síf
an er Víga-Glúms saga lesin,
Hún er gefin út af E. O. G. Tura
ville-Petre með útskýringum á
ensku og orðasafni. Því miðui
höfum við ekki fleiri slíkar bæk
ur með enskum skýringum. Það
er ákaflega erfitt fyrir byrjendur
að lesa fslendingasögurnar án
skýringa.
Til þess að afla mér nánari
kunnugleika á nútíma íslenzku
hef ég fengið styrk frá The Ame
rican-Scandinavian Foundation,
kenndan við Thor heitinn Thors,
sendiherra.
— Hversu stór er háskólinn í
Kingston?
— Um 4500 manns stunda nám
í honum. Hann var stofnaður ár
Danir banna
eldflaugaskot
á Grænlandi
í alþjóðaútgáfu Herald Tri-
bune sl. laugardag er frétt um
að danska stjórnin hafi bannað
bandarísk eldflaugnaskot á
Grænlandi þetta ár, tij þess að
hræða íbúanna ekki meir eftir
a'ð sprengjuiþotan hrapaði þar í
vetur með kjamorkusprengjur
innanb«rðs.
Áætlað hafði verið að skjóta
27 eldflaugum af Nikegerð, til
þess að kanna áhrif sólarbletta
í mikilli hæð. Tilraunir þessar
átti að gera í septemiber og
október nk.
ið 1842 og heitir Queens Univer-
sity til hehiðurs Viktoríu drottn-
ingu. Skólinn hefur alltaf verið
lítill þangað til fyrir 10 árum.
Síðan hefur hann eflzt mikið og
námsgreinum verið fjölgað. Ég
vona að sú þróun muni halda á-
fram enn um sinn og málefni
Norðurlanda muni njóta góðs af.
— Þekkið þér nokkra íslend-
inga í Kingston?
— Ég þekki ttil einnar konu
af íslenzkum ættum. Auk þess
er mér kunnugt um einn Vest-
ur-fslending frá Winnipeg, sem er
sagnfræðideild háskólans. Mér
þykir ólíklegt að öllu fleiri fs-
lendingar séu í bænum. í King-
ston búa aðeins um 50.000 manns,
aðallega af ensku og skozku
bergi brotnir eins og annars stað
ar í Ontarío.
— Hafið þér komið áður til
íslands?
— Nei. Hins vegar er ég ákveð
inn í því að koma aftur. Ég var
óheppinn að koma á svona köldu
vori, en aftur á móti var ég hepp
inn að geta fylgzt með forseta-
kosningunum. Eg fór á fundi
beggja frambjóðenda mér til
fróðleiks.
Mér hefur þótt mjög gaman að
dveljast hér á landi. Auðvitað
er þreytandi að tala framandi
mál. Af skiljanlegum ástæðum
lærði ég ekki íslenzkan framburð
skóla, en ég fékk Linguahpone-
hljómplötur mér til stuðnings áð
ur en ég kom hingað. Ég bý hjá
íslenzkri fjölskyldu og bezta nám
ið .ex að umgangast íslenzkt fólk
og tala við það.
En þótt ég hafi ekki komið til
íslands áður, hef ég komið til
annarra Norðurlanda. Ég var
ieitt ár sendikennari með Ful-
bright-styrk í Helsinki og kom
í þeirri ferð til Svíþjóðar, Nor.egs
og Danmerkur.
— Hvenær farið þér héðan?
— Ég mun fara vestur um haf
25. júlí. Þá mun ég vissulega
stofna til kynna við fleiri íslend
inga vestan hafs.
I ---------^--------
Vctnsskortur
í Kópavogi
UNDANFARNA daga hefur tals
vert borið á vatnsskorti í Kópa-
vogi og hafa margir bæjarbúar
eðlilega kvartað undan því. Að
því er Ólafur Jensson, bæjar-
verkfræðingur, tjáði Morgunblað
inu í gær, mun vatnsskorturinn
stafa af óhreinindum í aðfærslu-
pípum, en þau geta stöðvað vatns
dælurnar.
Lokað var fyrir vatnið eina
nótt í fyrri viku vegna viðgerð-
ar á pípum. Sagði Ólafur, að oft
þegar slíkt sé gert, losni sandur,
og möl, sem sezt fyrir pípunum,
og færist til. Þetta hafi átt sér
stað nú, og óhreinindin í pípun.
um hafi farið í dælurnar og
stöðvað þær. Þetta gerðist oftar
en einu sinni og því hafi Kópa-
vogsbúar orðið að búa við lítið
vatn annað slagið yfir helgina.
Sumarleyfis-
ferðir
Farfugla
FARFUGLAR ráðgera tvær sum-
arleyfisferðir í sumar. Hefst sú
fyrri 13. júlí og stendur yfir til
21. júlí. Verður þá ferðast um
Kjalveg og víðar, m.a. að Haga-
vatni, í Kerlingafjöll, á Hvera-
velli og í Þjófadali. Dvalið verð-
ur í einn til 3 daga í stað og geng
ið um nágrennið og það mark-
verðasta skoðað á hverjum stað.
Síðari sumarleyfisferðin er um
10.-18. ágúst. Verður þá ferðast
um Veiðivötn, í Jökulheima og
síðan suður yfir Breiðabak að
Langasjó og í Eldgjá og komið
heim um Fjallabaksveg.
iMEÐFYLGJANDI kort gerði
Landhelgisgæzlan eftir ís-
ikönnunarfluig í gærdag. Sam-
ikvæmt upplýsing.um fluig-
mannanna hefur isinn aðeins
(gisnað í Húnaflóa og Miðfirði
iog virðist sigling þangað
imöguleg, en mjög erfið, eink-
lum á Hrútafirði. fshraíl er
Laxveiðin glæð-
izt í Laxá í Suður-
Þingeyjasýslu
Laxamýri 7. júli 1968.
Veiðin í Laxá í Aðaldal hef-
ur verið treg undanfarið, en er
nú mjög að glæðast á veiðisvæði
Laxárfélagsins. Hafa nú veiðst
102 laxar. 16 laxar eru 15 pund
eða stærri, þar af tveir laxar
24 punda og nokkrir 19 og 21
punda. 56 laxar eru 10 til 15
punda, 27 laxar 7 til 9 punda
og þrír laxar 4 og fimm punda.
Laxinn virðist allt að mánuði
síðar í göngu nú en venjulega.
Jakob.
I ---------™-------
Fjölmennasta
jarðarför í
Vopnafirði
Vopnafirði, 8. júli.
f dag fór fram frá Vopna-
fjarðarkirkju jarðarför Bjöms
Jóhannssonar, fyrrverandi skóla
stjóra, sem lézt í Reykjavík 28.
júní s.l. á 77. aldursári. Hann
hefur verið hér kennari og skóla
stjóri í fjörutíu ár. Jarðaförin
var svo fjölmenn, að fólk varð
að standa, bæði í kirkju og utan.
Fólk kom að frá Jökuldal, Þisitil
firði og víðar.
ikringum Grímsey, en þó má
■telja S'iglingu greiðfæra á
Steinigrimsfjörð. Talsvert rek
ier á Húnaflóa og nokkuð iþétt
ispöng út af Blöndúósi. Sigl-
dngarleið á Skagaströnd er
ifremur íslítil oig Skagafjörð-
iut má teljcist íslaus.
Björn var þekktur skólamaður
og mikils metinn af öllum, sem
þekktu hann. Sex synir af sjö
á lífi báru kistuna úr kirkju og
síðasta spöl til grafar. Kona
Björns, Anna Magnúsdóttir, and
aðist í október s.l.
Jarðarförin í dag mun vera
fjölmennasta jarðarför, sem fram
hefur farið á Vopnafirði. Sóknar
presturinn hér, sr. Rögnvaldur
Finnbogason, jarðsöng.
Mikill
sigur Sotos
Tókíi, 8. júlí. AP.
FLOKKUR Eisakus Satos, for-
sætisráðherra, Frjálslyndi lýð-
ræðisflokkurinn, vann meiri sig
ur en búizt hafði verið við í
kosningum til efri deildar jap-
anska þingsins í dag. Helzta mál
á stefnuskrá hans var að áfram
yrði haldið nánu sambandi við
Bandaríkin.
Þegar talningu atkvæða var
langt komin, virtist öruggt að
flokkur Satos myndi fá fleiri
þingsæti en þau 139, sem hann
hafði áður. Flokkur sósíalista
hafði tapað allmörgum sætum
en hann hafði barizt fyrir því
að rift yrði öryggissáttmála Ja-
pans og Bandaríkjanna og
bandarískar herstöðvar í Japan
yrðu lagðar niður.
Komeito flokkurinn, flokkur
óháðra, bættu allir við sig nokkr
lum sætum.
jaðar
Börn sem verða á 3. námskeiðinu á Jaðri, greiði
vistgjöld sín 9.—11. júll í Góðtemplarahúsinu, uppi,
kl. 4—5:30.
Ford Bronco
model 1966 til sölu.
Bifreiðin er í sérstaklega góðu ástandi.
Upplýsingar í síma 36570 og 12578.