Morgunblaðið - 09.07.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.07.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 19©8 29 (útvarp) ÞRIðJUDAGUR 9. JÚLif 7.00 Morgnnútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30, Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tón- leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 1300 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.41 Við, sem heima sitjum. Inga Blandon les söguna: „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden í þýðingu Sigurlaugar B jörnsdóttur (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar Létt lög: Meðal skemmtikrafta eru: Inter- national „Pop“ hljómsveitin Kór og hljómsveit Ray Coniffs. Mats Olsson, kór og hljómsveit, Cilla Black og Joe Loss og hljóm sveit 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. Atriði úr „Boris Godunoff" eftir Mússorgskí. Rossi-Lemini og óp erukórinn í San Francisco flytja ásamt hljómsveit undir stjórn Stokowskis. 17.00 Fréttir Sinfónía nr. 5 í B-dúr eftir Pro- kofieff. Hljómsveitin Philharm onía leikur: Paul Kletzki stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlubörnin 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flyt- ur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flyt ur. 19.55 Píanómúsik Raymond Lewenthal leikur út- setningu eftir Liszt á atriðum úr Normu eftir Bellini. 20.20 AA, — tákn Ijóss í myrkri Ævar R. Kvaran flytur erindi. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvaprssagan: „Vornótt" eft- ir Tarjei Vesaas Þýðandi: Páll H. Jónsson Lesari Heimir Pálsson stud. mag. (6) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Hornkonsertar nr. 2 og 3 eft- ir Mozart Alan Civil og hljómsveitm Phil- harmonía leika: Otto Klemperer stj. 22.45 A hljóðbergi Thomas Mann les kaflann Lækn- isskoðunin úr bók sinni Felix Krull. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 veðurfregnir. Tónleikar. 11.05 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Inga Blandon les söguna: „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar Létt lög: írska lúðrasveitin leikur bíltalög Lög úr „Jámhausnum eftir Jón Múla. Tivolihljómsveitin leikur lög eftir Lumbye. Los Bravos, Sounds Orchestral-hljómsveitin, Hermans Hermits o.fl. skemmta 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. fjögur íslenzk þjóðlög fyrir flautu og píanó eftir Áma Bjömsson, Averil Williams og Gísli Magnússon leika. b. „Söngurinn" og „Gissur ríður góðum fáki“, Þorsteinn Hann- esson syngur tvö lög eftir Bjarna Þorsteinsson. c. Canzona ogvals eftir Helga Pálsson. Sinfóníuhljómsveit ís lands leikur: Olav Kielland stjórnar. d. Syrpa af lögum úr „Pilti og stúlku" eftir Emil Thoroddsen í útsetningu Jóns Þórarinsson ar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur: Páll P. Pálsson stj. e. Úr Hulduljóðum eftir Skúla Atvinmirekendiir - heildsalar Nýstúdent frá Verzlunarskóla íslands óskar eftir sjálfstæðu starfi við verzlunar- eða skrifstofustörf næsta ár. Áreiðanlegur. Þeir, sem áhuga hafa eru beðnir að leggja nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 12. júlí, merkt: „Sjálfstætt starf — 8488“. RÝA-teppi nýkomin. Verzlunin MANCHESTER Skólavörðustíg 4. Efnalaugin Pressan Hreinsum, pressum. Einnig kílóhreinsun. Fljót afgreiðsla — næg bílastæði. Sækjum — Sendum. EFNALAUGIN PRESSAN Grensásvegi 50 — Sími 31311. íbúðin til lcigu Til sýnis og sölu fjögurra herbergja íbúð, 110 fer- metrar, að Álfheimum 46, 2. hæð til vinstri, ásamt öllu tilheyrandi, þar á meðal tækjum í þvottahúsi. Til sýnis kl. 20 — 22 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingar um verð og greiðsluskilmála gefur undirritaður. Þorvaldur Þórarinsson, hrl. Þórsgötu 1, sími 16345. Halldórsson. Gunnar Kristins- son syngur við undirleik höf- undar. 17.0« Fréttir Klassísk tónlist. Fiðlukonsert í e-moll, op. 64 eft- ir Mendelssohn. Wolfgang Schenid erhan og hljómsveit útvarpsins i Berlín leika: Fernec Fricsay stj. Rita Gorr syngur óperuaríur eft ir Saint-Saéns og Gluck. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- In 18.00 Danshljómsveitir Icika Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkinningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi BiLAKAUR^ Vel með farnir bílar til sölu og sýnis f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Skoda Combi 66. Opel Record árg. 62, 64, 65. Triiunplh 200 árg. 66 . Fiat 850 Cupé árg. 67. Comet árg. 63. Corvaiir árg 62. Bronco árg. 66. Falcon árg. 64, 65. Taunus 17M árg. 65, 66. BMW árg. 64. Fairlane 500 árg. 65. Saaib árg. 66. Mustang árg. 66. Landrover, klæddur, árg. 66. Taun-us 17M station, árg. 63, 65, 66. Taunus 12M árg. 63. Opel Caravan árg. 62, 64, 65. Cortina station árg. 64. Volkswagen 1600 fastback, árg. 66. Volkswagen árg. 63 , 65, 66. Ford Custam árg. 66, 67. Rambler American 440 árg. 67. Fiat 600 árg. 66. Fiat 1100 árg. 66. Taunus 17M árg. 61. Landrover árg. 67. Renault R4 árg. 63. Tökum góða bíla ! umboðssölu | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. Wtt?W UMBOÐIÐ SVEÍNN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 Rafeindastríð stórveldanna, Páll Theódórsson eðlisfræðingur flyt- ur fyrra erindi sitt. 19.55 Holienzk þjóðlög Holienzki k ammerkó rinn og Con certgebouw hljómsveitin flytja, Felix de Nobel stj. 20.20 Spunahljóð Umsjónarmerm: Davíð Oddson og Hrafn Gunnlaugsson. 21.15 Unglingameistaramót í knatt- spyrnu: fsland - Noregur leika á Laugar- dalsvelli. Sigurður Sigurðsson lýsir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og böðull hans“ eftir Fredrich Ðurr enmatt. Jóhann Pálsson ies þýð- ingu Unnar Eiríksdóttur (7). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. VARAHLUTIR i nnu NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM- LEIDDA VARAHLUTI TIL END- URNÝJUNAR í FORD BÍLA —• KB.hRISTJÁNSSON H.F. UMBOtiHI SUDURLAND5BRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 HINAR LANDSÞEKKTU BUXUR Flauelis — kaki — nankin í öllum litum og stærðum alltaf fyrirliggjandi. VINIMUFATABIJÐIN Laugavegi 76. VÖRUSKEMMAIV GRETTISCÖTU 2, KLi\PPARSTlGSMEGIN Karlmannapeysur, dömupeysur mikið úrval Kasmírpeysur kr. 660, chatland ullarpeysur skozkar kr. 580, herrafrakkar kr. 450, dömuúlpur kr. 320, rúllukragapeysur kr. 290, þrír litir, barnapeysur kr. 90, herrasportskyrtur stretch, kr. 225, drengjaskyrtur kr. 70, herraskyrtur kr. 90, skyrtupeysur frá kr. 65—85, allar stærðir, nælonsokkar kr. 15, crepe sokkar kr. 25, kvencrepenærbuxur kr. 20, frotté kvennærbuxur, barna- og unglinga, kr. 15. Mikið úrval af skófatnaði Karlmannaskór kr 280, inniskór barna kr. 50, flókainniskór kr. 70. Kventöfflur kr. 70, barnastígvél kr. 70. Kvenskór mikið úrval og m. fl. \\M úrval af ódýmm og góðum vörum. VÖRUSKEMMAN GRETTISGÖUI 2, KLAPP/VRSTÍGSMEGIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.