Morgunblaðið - 04.08.1968, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. ÁGÚST 1968
Loftpressur
Tökum að okkur alla loft-
pressuvinnu, einnig skurð
gröfurtil leigu.
Vélaleiga Símonar Símon-
arsonar, simi 33544.
Gullkeðja
tapaðist sl. föstudag frá
Frakkastíg 8, að Torginu.
Uppl. í síma 35443.
Fullorðin kona
óskast til að gæta 2ja
bama 15—20 st. á viku,
næsta vetur. Gott kaup.
Tilb. merkt: „Haust 8388“,
sendist blaðinu, sem fyrst.
íbúð óskast
Hjón með 9 ára telpu, óska
að taka á leigu 2ja—3ja
herb. íbúð. Helzt í Vestur-
bænum. Uppl. í síma 13708.
Iðnaðarhúsnæði
óskast, allt að 150 m2. Til-
boð sendist Mbl. fyrir
fimmtudag. Merkt: „8384“.
Bifreiðstjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. — Sérgrein hemla
víðgerðir, hemlavarahlutir.
HEMLASTILLING HF„
Suðavogi 14. — Sími 30135.
EINANGRUN
Góð plasteinangrun hefur hita
leiðnisstaðal 0.028 til 0.030
Kcal/mh. 'C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar
á meðal glerull, auk þess sem
plasteinangnm tekur nálega
engan raka eða vatn í sig. —
Vatnsdrægni margra annarra
einangrunarefna gerir þau, ef
svo ber undir, að mjög lélegri
einangrun.
Vér hófum fyrstir allra, hér á
landi, famleiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og
framleiðum góða vöru með
hagstæðu verði.
Reyplasf h.f.
Ármúla 26 - Sími 30978
SHANIMOISI
skjalaskápar frá
SHANNON
tvær gerðir.
Ólafur Gíslason & Co. hf.,
Xngólfsstræti 1 A.,
sími 18370.
QsTERTdG
peningaskópor
fyrirliggjandi.
Ólafur Gíslason & Co hf.,
Ingólfsstræti 1 A,
sími 18370.
Nn eru rollnr reiiinn rúnor
Um þessar mundir hafa flestir bændur lokið rúningu á sauðfé sinu,
en það er ærið erfiði, bæði að smala og reka í réttir, og ná þessari
forláta nll okkar af fénu. Sjálfsagt eiga ull og gærur eftir að skipa
stóran sess í atvinnusögu okkar hér eftir sem hingað til. Jóhanna
Björnsdóttir tók mynd þessa fyrir nokkru af rúningu hjá Árbæ,
austur í Holtum.
Farið nú varlega í umferðirmi
um helgina, mínir elskulegu, og
með það tilkynni ég ykkur, að
ég er farinn í smá frí fram yfir
hina helgina. Vona a'ð þið sakn-
ið mín nú rækilega á meðan.
Bless á meðan!
FBÉTTIB
Langholtssöfnuður.
Bæjarleiðir bjóða eldra fólki safn
aðarins í skemmtiferð miðvikudag
inn 7. ágúst kL 1 Safnaðarfélögin
sjá um veitingar. Þáttaka tilkynn-
ist fyrir þriðjudagskvöld i síma
35750, 33580, 36972 OG 32364
Kristniboðsfélag karla.
Fundur mánudagskvöld kl. 8.30
í Betaníu.
Frá ráðleggingastöð Þjóðkirkjunn-
ar.
Stöðin verður lokuð allan ágúst
mánuð.
Filadelfia, Reykjavik.
Samkomur á sunnudag falla nið-
ur vegna miðsumarsmótsins að
Kirkjulækjarkoti.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11 helgunarsam-
koma. Deildarstjórinn, major Guð
finna Jóhannsdóttir talar. Kl. 4 úti-
samkoma á Lækjartorgi, ef veður
leyfir. KL 8.30 Hjálpræðissamkoma
cand theol. Auður Eir Vilhjálms-
dóttir talar. Foringjar og hermenn
taka þátt með söng og vitnisburðL
Kvennadeild Slysavarnarféiagsins í
Reykjavík.
fer í 4ra daga skemmtiferð þriðju-
daginn 13. ágúst austur í Landmanna
laugar og að Kirkjubæjarklaustri.
Allar upplýsingar í sima 14374 og
15557
TURN HALLGRÍMSKIRKJU
Útsýnispallurinn er opinn á laug
ardögum og sunnudögum kl. 14-16
og á góðviðrirskvöldum þegar flagg
að er á turninum.
Samkomur Votta Jehóva.
Fyrirlesturinn: „Ert þú reiðurbú-
inn til þess að mæta árás Gógs frá
Magógslandi?" verður fluttur í Rvík
í Félagsheimili Vals við Flugvall-
arbrautina kl. 5 í dag.
í Hafnarfirði kl. 8 í Verkamanna
skýlinu verður fluttur fyrirlestur-
inn: „Verið staðfastir i bæninni".
í Keflavik kl. 8 er fiuttur opin-
ber fyrirlestur, sem heitir: „Hven-
ær er samvizkan öruggur leiðarvís
ir?“
Allir velkomnir á samkomurnar.
Tajldsamkomur Kristniboðssam-
bandsins
verða hjá KFUM húsinu við
Holtaveg, dagana 9.-17. ágúst.
Kristniboðssambandið
Háteigskirkja
Daglegar bænastundir verða í Há-
teigskirkju sem hér segir: Morgun-
bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög-
um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla
daga kl. 6.30 síðdegis. Séra Arngrím
ur Jónsson.
Frá féiaginu Hevmarhjálp
Starfsmaður félagsins verður til
viðtals á eftirtöldum stöðum fyrri
hluta ágústmánaðar. Búðardal,
Bjarkarlundi, Patreksfirði, Bíldu-
dal, Þingeyri, Flateyri, ísafirði.
Leiðbeinir heyrnardaufum um með
ferð heymartækja. Mælir heyrn og
hefur meðferðis heymartæki og
varahluti til þeirra. Nánar aug-
lýst á hverjum stað.
Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag:
Farið verður sunnudaginn 11.
ágúst og lagt af stað kl. 9.30 frá
bílastæðinu við Arnarhvol.
Ekið verður um Þingvöll, Lyng-
dalsheiði og bo' ðaður hádegisverð
að Stöng í Þjórsárdal og Búrfells-
ur að Laugarvatni. — Síðan farið
virkjun skoðuð. Ekið gegnum
Galtalækjarskóg að Skarði á Landi.
Helgistund 1 Skarðskirkju og
kvöldverður að Skarði. Komið til
Reykjavíkur kl. 10-11 um kvöldið.
Kunnugir leiðsögumenn verða með.
Farseðlar afgreiddir í Kirkjubæ á
miðvikudag og fimmtudag í
næstu viku kl. 8-10.
Leitið Drottins, til
megið lífi halda.
(Amos. 5, 6).
í dag er snnnudagur 4. ágnst og
er það 217. dagur ársins 1968 Eftir
lifa 149 dagar. 8. sunnndagur eftir
Trinitatis. Tnngl lægst á lofti. Ár-
degisháflæði kl. 1.56
Upplýsingar nm iæknaþjónustn í
borginni eru gefna i síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
nr.
Læknavaktin í Heilsuvemarstæðinn
hefur síma 21230.
Slysavarðstofan i Borgarspitalan
um er opin allar sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Simi
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
í sima 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virknm dögnm frá kl. 8 til kl. 5
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Næturlæknir í Hafnarfirði
Helgarvarzla laugard. - mánu-
dagsmorguns. 3.-5. ágúst: Eiríkur
Björnsson sími 50235, helgidaga-
varzla mánudag, 5.8 og næturvarzla
aðfaranótt 6.9: Bragi Guðmundsson
sími 50523, næturvarzla aðfaranótt
7.8: Kristján
50275 og 17292
Ragnarsson sími
Næturlæknir í Keflavík
1.8 Arnbjörn Jónsson 2.8 Kjartan
Ólafsson 3.8 og 4.8 Kjartan Ólafs-
son 5.8 og 6.8 Jón K. Jóhannsson
7.8 og 8.8 Guðjón Klemenzson.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
um hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4-5, Viðtalstími prests,
þriðjudag og föstudag 5.-6.
Kvöld-, sunnudaga- og helgidaga-
varzla í lyfjabúðum í Reykjavík
vikuna 3-10. ágúst er í lyfjabúð-
inni Iðunni og Garðsapóteki.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð I Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h. Sérstök achygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik-
ur á skrifstofutima er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: f fé-
lagsheimilinu Tjarnargö u 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimiii
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar i síma 10-100
'emófoumirmmff
Ljúft er að syngja um sól og vorin
sæludraum og vona lönd.
Ljúft er a’ð vera Ijósi borinn
ljúft er að ganga bersku sporin
leiddur, studdur hlýrri hönd.
Bernskan leikur léttum rómi
ljósum stafar guða mál
kveikt frá hreinum helgidómi
hjartans kærsta vona blómi
Nærir yl hún unga sál.
Þegar gjólan nöpur næðir
nýtur bernskan sólaryls
björtum vonum bölið græðir
brosið öldnu hjarta fæðir
sigrar öflin elds og byls.
Þér ég ann mín bernskan bjarta
boði jóla ljóssins skær
tendrar blíðast bros í hjarta
birtir alla skugga svarta
eins og draumur vöggu vær.
Þegar grána höfu'ð-hárin
hinna, sem þér standa fjær
blíð að muna bernsku árin
björtu heitu unglingstárin
þau eru oft svo undur kær.
Hjálmar frá Hofi.
— Það er víst ekkert orðið gaman að vera stór! Þetta var sá fimmti,
mikið til að vera ekki hærri í loftinu en við!
sem sagðist vilja gefa