Morgunblaðið - 04.08.1968, Side 9

Morgunblaðið - 04.08.1968, Side 9
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. ÁGÚST 1968 9 Atvinnurekendur Vélvi-rki óstair eftir istarttL Btr vanuir bæði viðglerðum á benzín- og díeselvéfum. Einnig korrte margs ‘konar að-r- ar tækjaiviðgerðir til greina. Tilb. morkt: „Sáundvís 8395“ senddst Mbl. Jón Leits tónskáld er andaðist þann 30. júlí verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni miðvikudaginn 7. ágúst kl. 2 e.h. Bandalag íslenzkra listamanna. Þorbjörg Leifs. Þoð tilkynnist hér með heiðruðum viðskiptavinum mínum, að ég hefi hgett rekstri verzlunar minnar EIKABÚÐ í Grindavík. Um leið og ég þakka viðskiptin á liðnum árum, þá von- ast ég til þess, að hinn nýi eigandi verzlunarinnar, Róbert Sigurjónsson verði látinn njóta viðskiptanna í framtíðinni. Grindavík 15. júlí 1968, Eiríkur Alexandersson. Ég leyfi mér að til'kynna, að ég hefi tekið við rekstri verzlunarinnar EIKABÚÐ í Grindavík. Ég vonast til að njóta áfram þeirra viðskipta, sem verzlunin hefur notið og mun kappkosta að veita áfram þá verzlunarþjónustu, sem Eikabúð hefur veitt. P.t. Grindavik 15. júlí 1968. Róbert Sigurjónsson. t SAMKEPPNI Borgarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið að efna til samkeppni meðal arkitekta um ÆSKULÝÐSHEIMILI á lóðinni Tjarnargata 12 í Reykjavík samkvœmt samkeppnisreglum Arkitektafélags íslands. 1. verðlaun kr. 105.000.00 2. verðlaun kr. 70.000.00 3. verðlaun kr. 30.000.00 Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa til- lögur fyrir allt að kr. 30.000.00. Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni fulltrúa Bygg- ingaþjónustu A.í. Laugavegi 26, sími 22133. Skila skal tillögum til trúnaðarmanns dóm- nefndar í síðasta lagi 4. nóv. 1968. Dómnefndin. Siminn er 24300 Til sölu og sýnis. 3. Á Eyiabakka Steinhús 126 ferm. kjallari, hæð og geymsluris. í hús- inu eru 2 íbúðir, 2ja og 3ja herb. og er hæðin laus nú þegar. Eigninni fylgir hest- hús, fjárhús og hlaða. Sölu- verð hagkvæmt. Skipti á 3ja herb. íbúð á hæð í borg- inni æskileg. Húseign 68 ferm. tvær hæðir alls nýtízku 6 herb. íbúð í Austurborginni. Bílskúrs- réttindi, húsið er í sérlega góðu ástandi og laust til íbúðar nú þegar. Hagkvæmt verð. 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir, viða í borginni, sum ar sér og með bílskúrum og sumar lausar. Húseignir af ýmsum stærð- um í borginni og í Kópa- vogskaupsta’ð og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Itýja fasteignasalan Simi 24300 Eigum fyrirliggjandi: Hampplötur Spiónaplötur Palexplötur Gipsonitplötur Frá B.S.A.B. Vegn-a fy rir.hugadra eigendaskiptia á 4ra Werb. 111 ferm. íbúð í n. byggingarflokki félagisins, v«erða þeir félagis- menn sean vilja .oot'a sér farkaupsirétt sinn að leggja um'SÓkn þar -um á skrifstofu félagsins að Fellsmúla 20, eigii síða.r en 10. þ.m. Nauðungaruppboð Eftir kfröfu Hákonar H. Kristjónssomair, hdl., verður ’húseignin Melás 2, Garðahreppi þinglesin eign Kristj- áns Guðmundssonaj- seld á n'auðungaruppboði, sem háð varður á •eigninn.i sjálfri fimmtudaginin 8. ágúst 1968 kl. 4.30 e-h. Uppboð þ*etta var 'auglýst í 34., 36. og 38. tölublaði Lög- hirtinigablaðsins 1968. Sýslumaðurinm í Gullbringu- «g Kjósarsýslu. NÝTT - NÝTT Það þarf ekki lengur að fínpússa eða mála loft og veggi ef þér notið SomvyL Sonivyl veggklæðning. Somvyl þekur ójöfnur. Somvyl er auðvelt að þvo. Somvyl gerir herbergið hlýlegt. Somvyl er hita- og hljóð- einangrandi. Það er hagkvaemt að nota Somvyl. Á lager hjá okkur í mörgum litum. Si>ónlagðai spónaplötur Litaver Grensásvegi 22—24. Klæbning hf. Laugavegi 164. Plasthúðaðar spónaplötur Lumberpanel viðarþiljur Royalcote Sumarhátíðin í Húsaiellsskógi um verzlunarmannahelgina veggklæðning Harðplast Oregon Pine, 3x5% Gulldlmur Palisander Askur Teak Abachi HLJÚMAR - ORION og Sigrún Harðardóttir Skafti og Jóhannes. — Dans á 3 stöðum — 6 hljómsv. Táningahljómsveitin 1968. — Hljómsveitasamkeppni. Skemmtiatriði: Leikþættir úr „Piiti og stúlku“ og úr „Hraðar hendur". Páll Þorgeirsson & Co. Sími 16412. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki lagL — Fullkomin bremsu þjónusta. Stilling Skeifan 11 - Sími 31340 AIK Rúts — Gunnar og Bessi — RÍÓ-tríó — Bítlahljóm lcikar. — Ómar Ragnarsson. Þjóðdansa- og þjóðbúningasýning — glímusýning — kvikmyndasýning. Keppt verður í knattspyrnu, frjálsíþróttum, glímu, körfuknattleik, handknattleik. — Fimleikasýning. Unglinga- og fjölskyldutjaldbúðir Bílastœði við hvert tjald Kynnir Jón Múli Árnason Verð aðgöngumiða kr. 300,00 fyrír fullorðna, kr. 200,00 fyrir 14—16 ára og 13 ára og yngri ókeypis í fylgd með foreldrum sínum. — Gildir að öllum skemmtiatriðum. Sumarhátíðin er skemmtun fyrir alla U. M. S. B. Æ. M. B.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.