Morgunblaðið - 04.08.1968, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. ÁGÚST 1968
Þeir flýja Kúbu á gúmmíslöngum
Fróðir menn segja, að íslend-
inga sé hægt að finna í flestum
heimshornum og mun það sann-
Ieikur. Ekki hefur það þó legið
í hámælum að sl. 4 ár hefur ís-
lendingur verið búsettur á Kúbu
Ingvar Emilsson, haffræðingur.
fcigvar er nú staddur hér á
landi í sumarleyfi og gafst
fréttamanni blaðsins tækifæri til
að ræða við hann um Kúbu og
starf hans þar.
— Það eru nú komin 15 ár
síSan ég kom fyrst til S-Amer-
íku, sagði Ingvar í upphafi sam-
talsins. — Eftir að hafa lokið
námi við háskólana í Osló og
Bergen hélt ég til Brasilíu, fyr-
ir atbeina, dr. Árna Friðriksson
ar og hugðist dvelja þar í tvö
ár. Það fór nú svo að ég sat
um kyrrt. I Brasilíu stjórnaði
ég hafrannsóknarstofnun, sem
komið hafði verið á fót við há-
skólann í Sao Paulo. Með ár-
unum óx stofnunin gífurlega, og
ég lét til leiðast að starfa þar
áfram til ársins 1964. Þá voru
Tékkar og A-Þjóðverjar Kúbu
til hjálpar á verklega sviðinu.
Þau veita Kúbu stórfellda tækni
aðstoð bæði með fé og sérþjálf-
uðum mönnum.
— Hefur ekki dregið úr að-
stoðinni eftir að slettist upp á
vinskap Castrós við Kremlverja?
Og hvað um Kínverja, eru þeir
ekki að færa sig upp á skaftið?
—Ekki er það að sjá að Rúss-
ar hafi dregið úr aðstoðinni.
Kínverja hef ég varla augum
litið á Kúbu. ntan sendifulltrú-
ann, sem ég sá í opinberri mót-
töku
Ungt fólk frá N-Vietnam og
N-Kóreu er hins vegar i skól-
um í landinu. Af Rússum sér
maður mikið þetta eru þrældug-
legir menn og vel menntaðir í
sínum greinum. Þá er líka mik
ið af tékknesku og a-þýzku
tæknifólki.
Kastro ræðst helzt á Rússa
undir rós. Margir bjuggust við
að hann myndi demba sér yfir
þá á byltingarafmælinu í júlí,
þarf í einni verzlun. í Havana.
Benzín er stranglega skammtað
og umferð því lítil þótt sægur
sé til af amerískum bílum síðan
fyrir byltingu. Það er einkenni
legt að keyra breiðstrætin í Ha
vana ýmist alauð eða einstaka
bílar á stangli. Líkast Reykja-
vík svona um lágnsettisbil. Land
ið er geysilega eldsneytisfrekt,
þar sem náttúruorka er ekki fyr
ir hendi og allt knúið með olíu
eða álíka orkugjöfum. Olíur og
benzín fá þeir au'ðvitað frá
Rússum, en bæði veldur það
skortinum að gjaldeyrir til olíu
kaupa er ekki fyrir hendi og
flutningaleiðirnar eru með af-
brigðum langar. Eftir lokun Sú
ez lengjast siglingaleiðirnar til
Asíu um helming og Sovétríkin
því ekki aflögufær um skipakost
til flutninganna til Kúbu.
— Hvaða vörur eru það helzt
sem skammtaðar eru?
— í stuttu máli, það er varla
hægt að fá nokkurn skapaðan
hlut í búðunum. Peningar á
Kúbu hafa mjög afstætt gildi.
Menn fá kannski útborgað í
laun 120 pesos á mánuði en fá
síðan skömmtunarkort, sem hljóð
ar upp á að þeir megi kaupa
vörur fyrir 150 pesos. Framtíð-
artakmarkið er að afnema pen-
inga. Verstur er hörgullinn á
mat. Rís og kjöt aðalfæða íbú-
anna er stranglega skömmtuð,
mjólk er ill fáanleg og þurr-
mjólk, sem áður var flutt inn frá
Sovét er nú sjaldséð. Ofan á
þetta bætist að erfitt getur ver-
ið að fá sinn löglega skammt
þótt pappírar séu fyrir hendi.
Til að vinna bug á skortinum
hóf stjórnin markvissa herferð
Fiskiflotinn hefur verið stóraukinn. Stærri skip til veiða á fjar
lægum miðum eru byggð erlendis, einkum á Spáni, en minni
bátar innanlands. Þessi bátur er af „Lambda“ gerð, einn af 100
slíkum sem gerðir eru út á fisk og rækju á heimamiðum og
einnig á mið víðsvegar í Mexícóflóa og Karabíska hafinu. Bát-
urinn er 25 metra langur, knúinn 250 ha. a-þýzkri vél. Þenn-
an bát notar Ingvar við rannsóknir sínar umhverfis Kúbu.
7 mánuði samfleytt. Ég átti leið I stæðingar eru
um þurrkasvæðin og þar var
hörmukgt um að litast, skræln-
uð jörðin og nautgripimir að
dauða komnir af hungurkvölum.
Kastro og fólkið
— Er ekki mikil óánægja með
ástandið?
— Fólk virðist sætta sig furðu
vel við það og á ennþá von um
að úr muni rætast. Kastró hefur
feikilega hæfileika til að tala í
Suður Ameríku
Ingvar Emilsson, haffræðingur.
— Spjallað við Ingvar Emilsson
um dvöl hans á eynni
starfsmennirnir orðnir tvöhundr [ ég hef þó ekki heyrt ávæning
uð og álagið svo mikið, að aldrei i af því. En Kastro segir líka að
gafst stundlegur friður. Ég tók
því boði UNESCO um að fara
til Kúbu.
Til Kúbu.
— Hver voru helztu viðbrigð
in að koma þangað frá Brasil-
íu?
— Þau voru nú margvísleg.
Á þessu tímabili var að eiga sér
stað algjör umbylting í þjóðfé-
laginu. Áð koma frá tiltölulega
vel skipulögðu starfi í Brasilíu
inn í þessa hringiðu voru mikil
viðbrigði. Vinnuaðstaðan var á-
kaflega erfið í fyrstu maður
þakkaði fyrir að næla sér í stól
og borð ef einhver brá sér frá.
Rósrauð byltingarrómantík lá í
loftinu og afköst öll í rýrara
lagi. Ástandið breyttist svo með
árunum. Raninsóknarstörfin kom
ust í fastari skorður og aðstað-
an batnaði til muna. Matarskort
urinn var líka nýtt fyrirbrigði
Hann er nú orðinn eitf aðal
vandamál eyjarskeggja. Fyrir
byltinguna var landbúnaðurinn
næstum einskorðaður við sykur-
ræktunina og á sykrinum grund
vallaðist útflutningurinn.
Bandarí'kin keyptu næstum alla
framlieiðsluna og iinnflutningur-
inn kom líka þaðan. Iðnaður fyr
irfannst varla á eyjunni því iðn
varningur, hvaða nafni sem hann
nefndist, var innfluttur frá
Bandaríkjunum.
Svo kom áfallið mikla, verzl-
unarbann Bandaríkjanna á Kúbu
Eyjarskeggjar stóðu uppi með
vélar og tæknivæðingu frá
Bandaríkjunum. Landbúnaður
inn gat ekki og getur ekki brauð
fætt íbúana, sem sátu uppi með
sinn sykur.
Nú voru góð ráð dýr, en þá
komu Sovétrikin byltingarmönn
um til hjálpar og hafa síðan
keypt af þeim mest alla sykur-
framleiðsluna. Sjálf eru þó Sov
étrikin mikill sykurframleiðandi
og víst er, að ekki bráðnar allur
sykurinn í munnum sovézkra
Á sama hátt komu Sovétríkin
i og örmur sósíalistaríki, einkum
ekki dugi neinn patent marxismi
í öllum löndum. Menn verið sjálf
ir að finna sína leið til kommún-
ismans jafnvel grundvallar
fræðiformúlur Marx dugi skamt
á stundum.
Allir uppi í sveit.
— Er skömmtunin ykkur ekki
illþolanleg?
— Hún kemur ekki við okk-
ar fjölskyldu, allir erlendir
sendimenn og útlendingar við
störf á Kúbu eru
þegnir. Við fáum
I við að flytja fólk úr þéttbýli,
I upp í sveit. Þar á það bókstaf-
; lega að hverfa aftur til jarðar-
innar, erja hana með öllu mögu
| legu móti unz landið getur brauð
fætt það. Geysileg vélvæðing og
áburðarnotkun eru þessu sam-
fara í landbúnaðinum, auk sam-
j þjöppunar á ræktunarsvæðum.
[ SykuTframleiðsluna á einnig að
j auka og koma henni upp_ í 10
j milljónir tonna árið 1970. f með
alárferði hefur framleiðslan ver
ið um 6 milljónir. En mörg eru
henni undan J ljónin á veginum. Ægilegur
allt sem til þurrkur ríkti á Austur Kúbu í
það kjarkinn Harðast þóttimönn
um þó um daginn, þegar öllum
vínbörum eyjunnar var lokað
kaup lækkað og tekin upp
skömmtun á rommi og bjór. Síg
arettur, vindlar og egg eru þó
enn meðal þess fáa sem ekki
er skammtað. Stjórnin segir, að
msnn hafi engan tíma til að
hanga á vínbörum. enda eigi all
ir að nota frítímann við ræktun
ina.
Annars er auðvitað lítil sem
engin gagnrýni leyfð. Öll frétta
þjónusta og útgáfustarfsemi er í
höndum ríkisins og pólitískir and
Flóttamennirnir
matarlausir.
tafarlaust teknir
úr umferð og þúsundir manna
eru í vinnubúðum. Byltingar
nefndir, sem starfa á vinnu-
stöðvum og borgarhverfum eiga
að fylgjast með öllu. Eftirvinnu
tíma á daginn heldur heimavarn
arliðið vörð um allar opinberar
byggingar.
— Hvernig er meðferðin á
föngum?
— Ég held að hún yrði talin
viðunandi. Þeir eru fyrst og
fremst hafðir í vinnubúðum og
vinna landbúnaðarstörf. Þá fá
fangarnir líka skólun meðan á
vistinni stendur og geta því oft
komið ár sinni betur fyrir borð,
í þegar út er sloppið.
— í hverju er starf þitt fólg-
ið, Ingvar?
— Það skiptist aðallega í
tvennt, rannsóknir og kennslu
j við vísindaakademíuna. Rann
sóknir beimast að h-afinu um-
hverfis Kúbu og reyndar víðar.
! Kúbumemn hafa skipulagt há
skólaksrfi sitt að evrópskri fyr
irmynd, skipta skólanum niður
og hafa raunvísimdi í sérstakri
akademiu.
Ég held að byltingarmönnum
hafi tekizt að áorka mestu á
tveimur sviðum, í heilbrigðis-
málum og menntamá'um. Norð-
urlandamenn geta varla sett sig
í spor manna. sem eru án lækn-
is og heilbrigðishj álpar, þetta
er þeim svo framandi nú á dög-
um. En þannig er ástandið víða
suður og Mið Ameríku, þar fá
menn að deyja drottni sínum ef
fé skortir fyrir hjáip.
Á Kúbu ríkti slíkt ástand fyr
ir byltingu. Nú er læknis og
sjúkrahjálp ókeypis og njóta
hennar_ allir sem á þurfa að
halda. f öllu sem viðkemur hrein
læti og heilbrigði hefur gjör-
breyting átt sér stað. Læknar
eru líka þeir einu, sem heimilt
er að reka eigin atvinnurekst-
ur. Það er gert til að halda beim
í landinu og forðast læknisskort
sem annars myndi ríkja. Lækn
ar eru þeir einu af borgaraleg
um embættis og menntamönnum
sem halda einhverju af sínum
fyrir kjörum. Ásamt midistéttun
um í bæjunum hafa flestir hinna
svo sem lögfræðingar. verkfræð
ingar, farið verst út úr bytling-
unni.
Ríkið rekur allt.
Þar til nú fyrir skömmu, var
einkarekstur heimill á litlum ný
lenduvöruverlzunum. í flestum
þeirra starfaði einn roaður og
þá ofta?t gamal'. Nú er líka bú-
ið að taka fyrir þetta og urðu
gömlu mennirnir að sæta því að
fá greitt fyrir búðir sínar eða
láta loka þeim. að öðrum kost.i.
Um menntamálin má segja það
sama. Hér hefur verið unnið
kraftaverk. M nntunin gengur
bókst?f’?ga fyrir öllu öðr->. Rík
Framhald á bLs. 19