Morgunblaðið - 04.08.1968, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. ÁGÚST 1968
25
(utvarp)
SUNNUDAGUR
4. ÁGÚST
8.30 Uétt morgunlög:
Hljómsveit Antons Pauliks leik-
ur Vínarvalsa.
8.55 Fréttlr. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður
fregnir.)
a. „Forleikirnir", sinfónískt ljóð
eftir Franz Liszt. Fílharmon-
íusveit Vínarborgar leikurWil
helm Furtwangler stj.
b. „En Saga“ tónaljóð op 9 eftir
Jan Sibelius Fílharmoníuhljóm-
sveit Vínarborgar leikur. Sir
Malcolm Sargent stj.
c. Konsert fyrir píanó, trompett
og hljómsveit eftir Dmitri Sjos
takovitsj.
André Previn leikur á píanó
og William Vacchiano á tromp
ett ásamt Fílharmoníusveitinni
í New York: Leonard Bren-
stein stj.
d. Sinfónía nr. 4 f A-dúr op. 90
„ítalska sinfónían" eftir Mend
elsohn.
Sinfóníuhljómsveitin í Cleve-
land leikur. George Szell stj.
11.00 Messa í Dómkirkjunni
Prestur: Séra Jón Auðuns dóm-
prófastur. Organleikari Guðmund
ur Gilsson.
12.15 Iládegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt-
ir og veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Miðdegistónleikar:
a. Kvintett í A-dúr op 81 eftir
Dvorák. Pavel Stepán leikur á
píanó með Smetana kvartettin
um.
b. Fjögur lög fyrir fiðlu og pfa-
nó, op 17 eftir Josef Suk. Gin
ette Neveu leikur á fiðlu og
Jean Neveu á píanó.
c. Serenata fyrir strengjasveit op
48 eftir Tsjaikovsky. Félagar
úr Sinfóníuhljómsveitinni íBos
ton leika. Charles Munch stj.
15.00 Endurtekið efni „Dagur I
Garðinum."
Stefán Jónsson á ferð með hljóð-
nemann. (Áður útv. 13 júní sl.)
15.50 Sunnudagslögln
16.55 Veðurfregnlr
17.00 Barnatími: Guðmundur M. Þor
láksson stjórnar.
a. Gyða Ragnarsdóttir segir frum
samdar smásögur, syngur og
leikur á gítar.
b. „Gullappelssínurnar" ævintýri
eftir J. Anker Larsen. Unnur
ur Guðmundsdóttir les.
c. Kafli úr „Ævintýri Trítils".
Guðmundur M. Þorláksson les
d. Framhaldssagan: „Sumardvöl
f Dalsey" eftir Erik Kullerud.
Þórir S. Guðbergsson þýðir og
les (5).
18.00 Stundarkorn með Dvorák:
Fflharmoníusveit Berlínar leikur
Slavneska dansa: Herbert von
Karajan stj.
18.20 Tlikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
Ins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Fljótið helga.
Tómas Guðmundsson les eigin
ljóð.
19.45 Einsöngur í útvarpssal: Sigur
velg Hjaltested syngur
Skúli Halldórsson leikur með á
píanó.
a. Tvö lög eftir Jóhann Ó Har-
aldsson: „Smaladrengurinn" og
„Nótt“
b. Tvö lög eftir Þórarin Guð-
mundsson: „Tómasarhagi" og
„Olíuljós"
c. „Litlu vinir" eftir Siguringa E
Hjörleifsson.
d. „Horft til baka“ eftir Jón
Benediktsson
e. „Nóttin með lokkinn ljósa" eft
ir Eyþór Stefánsson
20.05 Á Skálholtshátíð
Matthías Johannessen ritstjóri
flytur erindi (Hljóðritað f Skál-
holti 21. f.m.)
20.25 Klarínettikonsert nr. 2 í Es-
dúr, op. 74 eftir Weber.
Gervase de Peyer leikur með
Sinfóníuhljómsveit Lundúna, Col
in Davis stj.
20.45 Úr dagbók ferðamanns
Baldur Pálmason les þætti eftir
dr Helga Péturss sem segir frá
ferðum sínum og Suðurland og
Snæfellsnes.
21.15 Úr óperum og ballettum.
a. Kór þýzku óperunnar í Ber-
lín syngur þætit úr „Seldu
brúðinni" eftir Smetana og
„Sigaunabaróninum" eftir Jo-
hann Strauss.
b. Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur ballettþætti eftir Auber
og Helsted: Richard Bonynge
stjórnar.
21.45 Nýtt líf.
Böðvar Guðmundsson og Sverr-
ir Hólmarsson sjá um þáttinn.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög
23.25 Fréttir í stuttu máll.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
5. ÁGÚST 1968
Frídagur verzlunnarmanna.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra
Ólafur Skúlason. 8.00 Morgun-
leikfimi: Þórey Guðmundsdóttir
fimleikakennari og Árni ísleifs-
son pfanóleikari. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunn
ar (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar
13.00 Lög fyrir ferðafólk. - Fréttir
úr umferðinni og fleira.
14.40 Við, sem heima sitjum
Inga Blandon les söguna: „Einn
dag rís sólin hæst“ eftir Rumer
Godden (26).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Lög fyrir
ferðafólk — frh. (16.15 Veður-
fregnir. 17.00 Fréttir).
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Óperettutónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn
Gunnar Vagnsson, framkvæmda
stjóri talar.
19.50 „Nú er sumar"
Gömlu lögin sungin og leikin.
20.05 Ckipbrotsmenn á Fílaey
eftir Harry Blomberg.
Guðjón Guðjónsson þýðir og les.
20.30 Tónleikar: lúðrasveit Harrys
Mortimers leikur
a. Ungverskan mars eftir Berlioz
b. Forleik eftir Suppe.
20.40 Um drykklanga stund
Dagskrárþáttur í umsjá Hrafns
Gunnlaugssonar og Davíðs Odds-
sonar.
21.40 Búnaðarþáttur: Búlkmeðferð
fóðurvöru.
Gfsli Kristjánsson ritstj. flytur
þáttinn.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 íþróttir
J.ón Ásgeirsson segir frá.
22.30 Danslög, þ.á.m. leikur hljóm-
sveit Elfars Bergs.
Söngfólk: Mjöll Hólm og Berti
Möller.
Ol.OODagskrárlok.
ÞRIðJUDAGUR
6. ÁGÚST 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón-
leikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Inga Blandon les söguna: „Einn
dag rís sólin hæst“ eftir Rumer
Godden (27).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Werner Muller og hljómsveit,
Alfred Hause og hljómsveit og
hljómsveit Herb Aberts leika.
Barbara Streisand syngur nokk-
ur lög. Errol Garner leikur á
píanó og sembal. ,
16.15 Veðurfregnir
ÓperutónUst: Atriði úr „Brott-
náminu úr kvennabúrinu" eftir
Mozart. Erna Berger, Lisa Otto,
Rudolf Schock, Gerhard Unger,
Gottlob Frick ásamt kór og
hljómsveit. Stj. Wilhelm
Schuchter.
17.00 Fréttir
Tónlist eftir Beethoven
Sinfónía nr. 6. í F-dúr op. 68
„Pastoral-sinfónfan" Cleveland
hljómsveitin leikur. Stj. George
Szell.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Lög úr kvikmyndum
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Tryggvi Gíslason magister flyt-
ur þáttinn.
19.35 Þáttur um atvinnumát
Eggert Jónsson hagfræðingur.
flytur.
19.55 í minningu Jón Lelfs
a. Árni Kristjánsson tónlistar-
stjóri segir nokkur orð.
b. Alþýðukórinn syngur
„Requem" eftir Jón Leifs, dr.
Hallgrímur Helgason stjórnar.
c. Kristinn Hallsson syngur
Vögguvísa og Máninn Uður
eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur með, Olav
Kielland stj.
d. Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur „Hinztu kveðju" eftir
Jón Leifs, Proinnsias 0‘Duinn
stjórnar.
20.20 Hin nýja Afríka: Framtíðin
í höndum þeirra.
Baldur Guðlaugsson sér um þátt-
inn. Lesari ásamt honum Arn-
finnur Jónsson. (IV).
20.40 Lög unga fólksins
Gerður Bjarklind kynnir
21.30 Útvarpssagan: „Húsið í
hvamminum" eftir Óskar
Aðalstein.
Hjörtur Pálsson stud. mag. les. 2
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Óperettulög
Fritz Wunderlich syngur lög
eftir Fall og Lehár.
22.30 Á hljóðbergi
„The Pied Piper" eftir Robert
Browing. Boris Karloff les.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
sunnudagur
«. (. !)c(.
18.00 Helgistund
Séra Grímur Grímsson, Áspresta
kalli, Reykjavfk.
18.15 Hrói höttur.
íslenzkur texti: Ellert Sigur-
bjömsson.
18.40 Lassie.
Nýr myndaflokkur um hundinn
Lassie. íslenzkur texti: Ellert
Sigurb j örnsson.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Ólafur Þ. Jónsson syngur
Ólafur Þ. Jónsson, óperusöggv-
ari, syngur með undirleik Ólafs
Vignis Albertssonar.
20.35 Saga Krupp ættarinnar.
Myndin rekur feril hinna frægu
vopnasmiða, Krupp, allt frá því
er þeir stofnuðu fyrstu stál-
bræðslu sína í Essen 1811.
Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir
Þulur: Sverrir Kr. Bjarnason
21.30 Maverick
Aðalhlutverkið leikur James
Garner. íslenzkur texti: Krist-
mann Eiðsson.
22.15 Grátur er hlátri næstur
(End in Tears)
Brezkt sjónvarpsleikrit.
Aðalhlutverk: Norman Bird,
Donald Pickering og John Castle.
íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns-
dóttir.
23.25 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
5.8. 1968.
20.00 Fréttir
20.30 Kvöldtónleikar Sinfóníuhljóm
sveitar fslands.
Scherasade eftir Rimsky-
Korsakoff. Stjórnandi: Bohdan
Wodicko.
21.00 Auðmannagatan
Mynd þessi er kynning á frægri
götu í Lundúnaborg, Old Bond
Street, auðmannagötunni, sem er
engum öðrum götum lík að dómi
götusóparans og annarra vegfar-
enda sem tali eru teknir.
íslenzkur texti: Jón Thor
Haraldsson.
21.50 Haukurinn
Aðalhlutverk: Burt Reynolds.
íslenzkur texti: Kristmann
Eiðsson.
22.40 Jazz
Kvartett Dave Brubeck leikur.
23.05 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
6.8. 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Erend málefni
Umsjón: Markús örn Antonsson
20.50 Grín úr gömlum myndum.
Bob Monkhause kynnir brot úr
gömlum skopmyndum. íslenzkur
texti: Bríet Héðinsdóttir.
21.15 Fullkomnasta vél heimsins.
Mynd um heilsugæzlu barnshaf-
andi kvenna og meðferð img-
barna. Lögð er áherzla á að fjöl-
skyldulífið fari ekki úr skorðum
þótt fjölskyldan stækki og einkum
þó að hlutur eldra systkinis eða
systkina sé ekki skertur heldur fái
þau hlutdeild í gleði foreldranna
yfir nýja barninu.
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir (Nordvision - Norska sjón
varpið)
21.40 Iþróttir
Úrslitaleikurinn í Evrópubikar-
keppninni I knattspyrnu. Manch-
ester United og Benfica keppa á
Wembley-leikvanginum i
Lundúnum.
23.55 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
7.8. 1968.
20.00 Fréttir
20.30 Steinaldarmennirnir.
íslenzkur texti: Vilborg Sigurðar
dóttir.
20.55 Kennaraskólakórinn syngur.
Kór Kennaraskóla fslands syng-
ur þjóðlög undir stjórn Jóns Ás-
geirssonar.
21.05 Mekong-fljótið.
Myndin fjallar um Mekong-fljót-
ið frá upphafi til ósa og um á-
ætlanir Sameinuðu þjóðanna að
nýta það. íslenzkur texti:
Þórður örn Sigurðsson.
21.30 Morðgátan makalausa
(Drole de drame)
Frönsk kvikmynd gerð af
Marcel Carné árið 1937.
Aðalhlutverk: Michel Simon,
Francoise Rosay, Louis Jouvet,
Annie Cariel og Jean-Louis Barr-
ault. íslenzkur texti: Rafn
Júlíusson.
23.05 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
9. 8. 1968.
20.00 Fréttir
20.35 Á öndverðum meiðl
Umsjón: Gunnar G. Schram
21.05 The Los Angeles Brass Qint-
et leikur.
Verkin sem flutt eru:
1. Prelúdía og fúga í E-moll
eftir Bach.
2. 3 kaprísur eftir Paganini.
21.15 Dýrlingurinn.
íslenzkur texti: Júlíus Magnússon
22.05 Jón gamli.
Leikrit í einum þætti eftir
Matthías Johannessen Leikstjóri:
Benedikt Árnason Leikmynd:
Lárus Ingólfsson. Persónur og
leikendur: Jón gamli: Valur
Gíslason Frissi fleygur: Gísll
Alfreðsson Karl: Lárus Pálsson
Áður flutt 15. maí 1967.
23.20 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
10. 8. 1968.
20.00Fréttir
20.25 Pabbi
Aðalhlutverk: Leon Ames og
Lurene Tuttle. íslenzkur texti:
Bríet Héðinsdóttir.
20.50 Lagið mitt.
ítalskir listamenn syngja og
leika.
21.15 Játningln (Confession).
Bandarísk sjónvarpskvikmynd.
Aðalhlutverk: Dennis 0‘Keefe,
June Lockhart og Paul Stewart,
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.45 Dagskrárlok.
PHILIPS
KÆUSKAPAR
6 STÆRÐIR
65 lítra — 137 lítra — 170 lítra. 200 lítra —
275 lítra — 305 lítra.
HEIMILISTÆKI S.F.
Sætún 8. — Sími 24000.
Hafnarstræti 3. — Sími 20455.
> -