Morgunblaðið - 04.08.1968, Side 7

Morgunblaðið - 04.08.1968, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. ÁGÚST 11 7 sá NÆST bezti Einu sinni fékk sjómaður nokkur bréf að heiman. Félagi hans varð alveg steinhissa, þegar hann sá hann draga óskrifaða pappírs- örk upp úr umslaginu og stara ákaft á hana. Þegar hann spurði sjómanninn um ástæ'ðuna, svaraði hann: „Sko, því er svo farið: Við erum ósátt, konan mín og ég og töl- umst ekki við um þessar mundir.“ ÁRiVSAÐ HEILLA Frú Irma Weile-Jónsson Myndin er teiknuð, þegar frú Irma var á hápunkti frægðarinnar, af prófess- or Eduard Klenk frá Budapest, í Berlín, árið 1932. 70 ára er á morgun, mánudag- inn 6. ágúst frú Irma Weile-Jóns son, fyrrverandi söngkona, ekkja Ásmundar Jónssonar skálds frá Skúfsstöðum. Hún dvelst um þessar mundir á Landakotsspítala. Frú Irma var á sinum tíma fræg söng- kona í Evrópu, og hefur sungið í flestum stærri borgum álfunnar. Hún hefur unnið mjög mikið starf til kynningar á íslandi erlendis, bæði með útvarpsfyrirlestrum og blaðagreinum. Vinir hennar senda henni beztu afmæliskveðjur í til- efni afmælisins. S Ö F N Ásgrímssafn er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn fslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánasalur fcL 13-15 nema laugardaga kL 10 12 Þjúðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júni, júll og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga netna laugar daga: þá aðeins 10-12. Ahið vorlega í umferðinni FRÉTTIB Vegaþjónusta FÍB Nr. Svæði — staðsetning. FfB-1 Rangárvallasýsla. FÍB-2 Dalir — Bjarkarlundur FÍB-3 Akureyri — Mývatn FÍB-4 Borgarfjörður — Mýrar — Snæfellsnes. FÍB-5 Borgarfjörður — Húsafells skógur. FÍB-6 Út frá Reykjavík. FÍB-7 Hellisheiði — ölfus — Grímsnes. FÍB-8 Norðurland. FÍB-9 Borgarf jörður — Norðurár- dalur. FÍB-10 Út frá Höfn í Homafirði FÍB-U Hvalfjörður — Borgarfjörð ur — Reykholtsdalur. FÍB-12 Neskaupstaður — Fagridal- ur — Fljótsdalshérað FÍB-13 Þingvellir — Laugarvatn FÍB-14 Egilsstaðir — Fljótsdalshér að. FÍB-16 ísafjörður — Arnarfjörður FÍB-17 Út frá Húsavík. FÍB-18 Bíldudalur — Batnsfjörður FÍB-19 Blönduós — Skagafjörður. FÍB-20 Víðidalur — Hrútafjörður Holtavörðuheiði. FÍB-21 Ólafsfjörður — Fljót — öxnadalsheiði FÍB-30 Út frá Kerlingarfjöllum Eftirtaldar hjólbarðaviðgerðar .bifreiðir starfa í samvinnu við Fé- lag ísl. bifreiðaeigenda: G-1054 Húsafellsskógur G-4436 Þingvellir. Þeir sem óska eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða skal bent á Gufu nesradíó, sími 22384, sem aðstoð- ar við að koma skilaboðum til vegaþjónustubifreiða. Einnig munu Þingeyrar- ísafjarðar- Brú- Akur- eyrar- og Seyðisfjarðar- radíó að- stoða til að koma skilaboðum. Enn fremur geta hinir fjölmörgu tal- stöðvarbílar, er um vegina fara, náð sambandi við vegaþjónustubif reiðir FÍB. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 4. ágúst kl. 8 Allt fólk hjartanlega velkomið Skemmtiferð kvennadeildar Borg- firðingafélagsins er ákveðin sunnudaginn 11. ágúst Farið verður um Borgarfjörð. Uppl. í síma 41893, 41673, og 34014 m i GENGISSKRANINa 1 8r. »3 l ágúat 19««. SkraB trm Eintng Kaup Sala 37/11 '«7 1 ftanriar. riollar 56,93 57,07 29/7 68 Sterlingspund 136,30 136,64 19/7 1 Kanadadollar 53,04 63,18 30/7 lOO Dansþnr hrónur 757,05 758,91 27/11 «7 loo Norskar krónur 796,92 798,88 25/7 '68 lOO Sænskar krónur 1.102,60 1.105,30 12/3 lOO Flnnsk aSrk 1.361,31 1,364,85 14/« lOO Franakir fr. 1.144,56 1.147,40 32/7 ÍOO Bclg. frankar 114,19 114,40 1/S lOO Svlsnn. fr.■ 1.322,80 1.326,04% 1/7 100 Gylllnt 1.572,92 1.576,80 27/11 «7 JOO Tékkn. kr. 790,70 792,84 30/7 '88 lOO V.-þý/Jt i»Ork . .417,93 1.421,43 l/« ÍOO LÍrur 9,1« 9,18 % 24/4 lOO Auaturr. »oh. 220 >4« »21,00 13/12 '«7 100 Peaotar 91,80 82,00 27/11 100 Reikningakrónur- Vflruakiptalönd »9.8« 100,14 Reikningspund- Vöruakiptalönd 13«,«3 13«,»7 ^RfBraytinc »ÍBu»tu skr»nin«u. Minningarspjöld Minningarspjöld Iláteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókag. 35. s. 11813, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49. Ennfremur I bókabúð inni Hlíðar á Miklubraut 68. Blöð og tímarit Hallgrímskirkju í Saurbæ. Bjarmi, 5.—6. tbl. 62. árg. maí- júní 1968 er nýkomið út og hefur verið sent blaðinu. Þetta tölublað er helgað aldar- minningu Séra Friðriks Friðriks- sonar. Á forsíðu er mynd af séra Friðrik og kvæði hans: Rósin rjóð. Þá er hugleiðing eftir hann, sem heitir Hálfvelgja. Forystugreinin: Sendur af Guði, fjallar um hann. örlagastund í Þórshöfn, frásögn af fyrstu kynnum séra Friðrkis og Ol fert Ricards. Mynd af kvistinum í Melsteðshúsi, ásamt frásögn um hann, tekin upp úr sjálfsævisögu Sigurbjörns í Vísi: Himneskt er að lifa. Þá segir frá starfi kristniboðs félaga og KUFM og K. Séra Frið- rik sem sálmaskáld, erindi séra Sigurjóns Guðjónssonar. Þá er stutt æviágrip séra Friðriks Sálmurinn: Lofgjörð þjóðanna eftir séra Frið- rki prýðir miðsíðu blaðsins. Hver vill vera erindreki vor? Kafli úr sjálfsævisögunni. Þá er gömulferm ingjadrengjakveðja frá 1899. Sagt er frá hátíðahöldunum. Skilgrein- ing séra Friðriks á KFUM og K félagsskapnum. Frá heimsborg til hjara veraldar, framhaldssaga um George Williams, stofnanda KFUM eftir Sverre Magelsen. Sagt er frá vígslu fyrsta Konsóprestsins. Er sú frásögn í bréfi frá Katrínu Guð- laugsdóttur. Á baksíðu er prédik- un eftir séra Friðrik: Mene, mene tekel, flutt í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Þá er sagt frá nýútkomnu ljóðasafni eftir séra Friðrki, með formála eftir séra Sigurjón Guð- jónsson. Fæst það bæði hjá bók- sölum og eins i aðalskrifstofu KFUM i Reykjavík. Margar mynd ir prýða blaðið. Nauðungaruppboð Eftiir kröfu Arnar Þór hrl., Landsbanka íslandis, Veð- deildar Landsibanka íslands, Hafsteins Siguirðssonar, hrl. og Bnrnabótafé 1 agis íslainds verður neðri hæð húseignar- innar Háakinn 8, Hafnarfirði, þinglesin eign Ingimomd- air Magnússonar seld á nauðunganuppboði, sem háð verð- ur á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. ágúst 1968, kl. 5.30 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 13., 15. og 17 tölublaði Lög- birtingabiaðsins 11968. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Hljóðlaust W.C. Hið einasta í heimi Verð á W.C. aðeins kr. 3.650,00 Handlaugar — 930,00 Fætur f. do. — 735,00 Baðker kr. 3.150,00. Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir ísland: HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Hallveigarstíg 10. — Sími 2-44-55. HOLLENZKUR ÞAKPAPPI UM FRÁGANG Á ÞAKINU. ÞAKPA.PPINN ER HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA FRAMLEIDDUR í EIG- TN VERKSMIÐJUM í SEX ÞJÓÐ- LÖNDUM. ★ Undirpappi frá kr. 22.75 M2 ★ Asfalt frá kr. 7.68 kg. ★ Yfirphppi frá kr. 49.60 M2 • Gerum tillögur og endanleg tilboð í hverja byggingu. • Framkvæmum verkið ef óskað er með full'kommuim tækjum og þaulvönum mönnum. • Margra ára ábyrgð á efni og vinnu. Kaupið ódýrasta og bezta efnið á markaðinum og hafið sambund við okkur sem fyrst T. HANNESSON & CO. Brautarholti 20 — Sími 15935. ARABIA-hreinlætistæki Stórkosfleg nýjung

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.