Morgunblaðið - 04.08.1968, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. ÁGÚST 1968
Hvíta hauskúpan
,
Kátir krakkar að Kolviðarhóli
I skála f.R. við Kolviðar-
hól, rekur Hulda Þorgrims-
dóttir sumardvalarheimili, og
byggingarlLst þessa dagana og
voru að ljúka við að byggja
sér hús, ekki bara eitt, heldur
og rabb, og fundu þar fyrir
nokkra unga <menn, sem höfðu
eitthvað forfallazt líka, og
það voru Baddi, Eiríkur, Gunn
ar Haukur, Axel, Jóhannes
og Anna Kristín. En þar voru
líka fleiri. Þar voru frúHulda
Þorgrímsdóttir .Sjö fóstrur
eru þama, og ein þeirra, hún
Anna, sagði, að það væri al-
veg himneskt að vinna þarna
með krökkunum.
— Við fáum svo gott og
mikið að borða sagði einn
En segið þið okkur, af
hverju fóruð þið að byggja
húsin?
— Þegar við höfðum verið
hér í viku, þá sendi einn
pabbinn, fullt af kössum, og
þá fórum við að byggja.
— En það er bara verst,
að einn morguninn, þegar við
komum á fætur, var búið að
skemma eitt húsið okkar, það
komu einhverjir vondir menn
á jeppa, og keyrðu á það og
skemmdu það allt. Nú erum
Sveinn IR-ingur 3ja mánaða.
er þetta þriðja árið í röð,
sem hún sinnir þessu starfi.
Hefur hún tekið skálann á
leigu í þessum tilgangi, og
kveðst mjög ánægð með árang
urinn. Hefur hún hjá sér 32
börn, að eigin börnum með-
töldum.
mörg, og kenndi þar margra
grasa í byggingarstíl. Nokk-
ur voru með kassalagi, en eitt
var í gamla burstabæjarstíln-
um. Hafði byggingunum ver-
ið gefin nöfn, af ýmsu tagi,
svo sem Rauða hauskúpan,
Svarta hauskúpan, Hvita haus
þetta sé afskaplega samstillt-
ur og góður barnahópur, glað
lyndur og gegninn, og uni
sér allir hið bezta.
oveitin Raumðavík
snáðinn, og við tökum líka
lýsið okkar á hverjum morgni.
— Já, og svo fáum við oft
að fara að synda í Hvera-
gerði, þá förum við í rútu.
— Já, á sunnudögum er svo
gaman, sagði annar.
— Síðasta sunnudag var
pakkadagur, og á sunnudag-
inn kemur verður platafmæli,
þá höldum við öll upp á af-
mælið okkar.
— Já, og svo fáum við að
heyra sögu á hverju kvöldi,
og þá eiga allir að þegja á
meðan, þetta er, þegar við er-
um háttuð.
— En hvenær farið þið á
fætur, krakkar? Þegar sólin
kemur upp?
----Löng þögn------
— Stundum er hún nú sein-
ust á fætur, segir þá einn
snáðinn.
Já, allra seinust, kveður
þá við kór allra hinna.
Hu’da Þorgrím'sdóttir, for-
stöðukona, Ingilbjörg Sveins-
dóttir, fóstra og Jóhanna Pét-
ursdóttir fóstra, með ungmenn
ið Svein ÍR-ing, þriggja mán-
aða gamlan. Hann var afar
broshýr í ruggustólnum sín-
um, og varla nema von, því
að hann var sagður mjög
stjórnsamur, allt að því alls
ráðandi á staðnum. — Og er
það nú ekki einmitt það, sem
svo marga dreymir um þessa
dagana?
Stóra húsið Skeifan
við að reyna að byggja það
upp aftuir og Laga, og kannski
tekst það, ef við verðum voða
duglegir.
Hulda forstöðukona segir, að
Ungi byggingarmaðurinn rog
ast með stein.
Eiríkur, Axel, Baddi, Gunnar, Jóhannes og Anna Kristín.
Krakkarnir eru mjög at-
hafnasöm, og una sér öll hið
bezta, og hafa þau valið sér
mörg og vandasöm verkefni
að glíma við.
Strákarnir glíma helzt við
Ungmamma bakar
kúpan og skeifan.
Stelpurnar áttu stærðar bú
til að sinna heimilisstörfum í
og hafði heimilinu verið gefið
nafnið: Sveitin Rauðavík. 13
stelpur vinna þar saman,
og skiptast þær á með að
vera mömmur og böm. Húsi
þeirra er skipt í herbergi með
snúrum og tjöldum, og má
segja að þar sé tjaldað því
sem til er af hugvitssemi.
Þegar við komum í heim-
sókn, voru þær að koma úr
garðræktinni, en þær höfðu
þá verið að huga að radísu-
garðinum sínum, og voru mjög
bjartsýnar á sprettuna og upp
skeruna, sem auðvitað átti að
vera í matinn í Sveitinni Rauðu
vík.
Við fengum myndir afflest-
um þar, nema Sissu, sem sat
uppi í fjalli og hafði engan
tíma til að koma niður, og
leika fyrirsætu. Anna og Súsí
voru lasnar, svo að ljósmynd-
ari og blaðamaður skruppu
upp fjallið í smá heimsókn
Rauða hauskúpan
Fréttir ór
Stykkishólmi
Stykkishólmi 29. júlí 1968.
Útsvarsskrá Stykkishólms-
nrepps hefir nýlega verið lögð
fram almenningi til sýnis Upp-
hæð útsvara og aðstöðugjalda er
6.2 milj. kr. og er það um leið
hæsti tekjuliður í fjárhagsáætl-
•un hreppsins. Hæstu útsvör
<bera Guðmundur H. Þórðarson
•héraðslækaúr 116 þúsund kr.
iFriðjón Þórðarson sýslumaður
<58 þúsund og Stefán Siggeirsson
T5 þúsund kr. Á fjárhagsáætlun
4ireppsins eru hæstu gjaldaliðir:
>Til fræðslumála 1.5 milj. og til
•lýðtrygginga 1.525 milj. kr. Til
•félagsmála er áætlað 625.000.00
•og ýmissa útgjalda þar á meðal
•brunavarnir, hafnarmái, vatns-
•veita o.fl. 1.2 milj. kr Til gatna
•og holræsagerðar 1.6 milj.
Um þessi mánaðamót verða
•sveitarstjóraskifti í Stykkis-
•hólmshreppL Bergsveinn Breið-
•fjörð sem verið hefir hálft ann-
að ár hættir en við tekur Sig-
urður Pálsson sem var sveitar-
stjóri á undan Bergsveini.
Nokkrur bátár hafa stundað
handfæraveiðar undanfarið og
hefir afli þeirra verið sæmilegur
og stundum all góður það sem af
er. Leggja bátamir upp í fisk-
iðjuver Sig. Ágústssonar, í fryst-
ingu en frystihúsið hefir tekið
móti afla allt þetta ár. Seinustu
viku hefir ekki gefið á sjó sök-
um ótíðar.
Nýlega er hafin smíði á prest-
setursbústað og barnaheimili við
kaþólska sjúkrahúsið í Stykkis-
hólmi og miðar byggingu vel
áfram. Verður þetta s-tórt hús
og tvær hæðir og kjallarL
Undanfarið hefir sjúkrahúsið
eða St. Fransiskureglan haldið
uppi sumardvöl fyrir börn viða
að og aðsókn verið með ágætum,
en þar sem sú starfsemi var í
sjúkrahúsinu sjáifu hefir þróun-
in orðið sú að þetta var ekki
hægt lengur. Taka þurfti altaf
meira og meira rými sjúknahúss-
ins vegna sjúklinga og eins
hefir sjúkrahúsið verið stækkað
að mun og nú unnið að frágangi
þeirrar stækkunar svo hægt
verði að taka hana í notkun í
haust. Þá rriá geta þess að
á vetrun hefir sjúkrahúsið haft
smábarnaskóla og föndurskóla
fyrir unglinga og þetta mælist
mjög vel fyrir og ágætlega sótt.
í sumar var ekki vegna þessara
breytinga hægt að taka sumar-
dvalarböm og er það mjög til-
finmanlegt. Vonandi að þessi
bygging sem nú er hafin verði
tilbúin næsta sumar og þá geti
aftur hafisrt þessi ágæta starf-
semi systranna í StykkishólmL
FréttariterL
TIL SÖLU
Til söhi er bílaverkstæði á góðum stað í bænum. Ýmis-
leg verkfæri til bílasprautunar, réttingar og viðgerða,
gott leiguhúsnæði. Tilboð með nöfnum og síma, legg-
ist inn á afgr. Mbl. merkt: „8250“ fyrir 9. þm.