Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1968 Heimsdkn í Breiðdal — Þar er byggt á landbúnaði, ekki síldarvinnslu — Rœtt við Heimi Gíslason, skólastjóra og oddvita Rætt við Heómd Gísiiason, skóla- stjóra og od'dviita, Staðatribong.. HEIMIR Gíslasotn er skólastjóri Staðarlborigarislkóla, oddviti Breið- dialis'hrepps oig aðstoðar að aiuiki ikoniu siína, Sigríði Heiligaidóittuir við hótelTieksituir í Staðairborg á sumirim. Hanai gaf sór þó tíma tiil að rabba við miig stiundar- 'konn :uim hielztu mál bygigðar- lagsins. — Er búskapur góður í Breið- dal? — Yfiæileitt err hann fyrir neð- an vísitöiuibú. Bænduir hafa senni lega veðjiað á vitlauisein hest, þegiar j>eir dirdtf.u sig í að bireyta úr sa'Uiðfjárbúsikap í kúafoúsikap. Það gaifst iilla. Vegna ófærðar neyndist oft ógieriegt að koma mjólkimni í mjóilkuiribúið á Djúpa vogi. Því hafa bsenidur mú söðl- að um aftur og þekktiist niaum- ast að foafa kýr, nema rétt til heimil'isþarfa. — Eru jarðir stórar? — Jarðir enu seninilega í meðaiUagi, Það heáuir staðið okkur fyrir þriifuim, að við höf- uim orðið á eftir með ræktum. Uppbygginig hófst miuin síðar hér í sveit en víða aniniars staðar. Þegatr bænduir í ÞingeyjansýsiLu enu til dæm'is að borga síðiustiu 9án af íbúðarhúsum, voru Breið- dailsbændur að byrja að slá ujpp fyrir húaum. — Og afikoma bænida? — Hún er afleit. Ásitamdið er slæmt. Kaupfélagið leyfði nokikra skuldasöfniun í .góðænuiruuim, bæði mieð ein'St'ákliingium og fyrirtiækj- urn. Þegar fór að syxta í álinn gen.giur mör.giuim eirfiðiega að í ski'l'um, enda vair't við því að bú- aist. að mienin gieti í harðænum igreitt skiuildir, sem stofnað var tii í góðær'uim. Kaiuipfélagið hefiuæ reynt að stöðva þesisa þróun, eins og sjállfsagt og eðlilegt er. — Var kal veiiulegt í vor? — Kal var ekká mikið, það er fyrst og fnemst kal frá liðnium árurn, sem geráir búsifjar enn. Þó var fcal á einstaka jiötrð. Gras spnatt seint og heyskiapuir er ný- lega byrjaöuir og vinðist ætla að igantgia mun betur en memm þorðu að vona fyrir fáeinum vikum. Há hefur ekki. verið slegin í miörg ár og verður sjáltfsagt ekki sleg- in í ár, jafinvel þó'tt tíð haldist góð. — Hvernig forást fóik við, þegax síldin kom? Fór þá allt úr skorðuim, eins og víða annars staðar? —- Hér varö mikill uippgamgiur. Bneiðdalsvík fór ekki að vaxa fyrr en fyrir fáeinum ánuim og lanidlbúmaðiur hefur alltaf verið ag er aðalatvinna Breiðdæiingia. Hér var rekin nokfcur útgerð áður, en hún barðist í bökkium og því var síLdin kærkiomim. Ekki ska.l ég þó fullyröa, hvotrt fólk treystir á síldima í jaifin rík'um mæ'l'i hér og annairs staðiar af fyrrigreinidum ástæðum. Það tók fóik þó nokkuir ár að átta sig á því, hvað síHdin gat gefið atf sér og hústfreyjuir í sveitiinni fónu til dæmiis ekki í síldarsöltiun fyrist.a áriö. En síðan höfium við heilduir ek.ki þuinft að nota að- kominn vinniúkraft, þó að lamd- burðuir sé af s'íld. — Hvermig var útkoim/an í fyrra? — Við fe'nigium llítið í brœöslu, en söltun var miikil á okkar vísu, Heimir Gíslason eða milli 6—7 þúsund tuinmur. E jgenduæ brœðigiumniar eru aðal- lega heimamenn og var stofnað fokitaféliag um verfcsmiðjuna. Það var -miikið átak, svo iifolu hrepps- félaigi sem þetta er, að koma bræðslunni 'uipp — ætli megi ekki reikna mieð að það sé svona 15 'milljón króna fyriætæki. Aiflkiöst verfcsmiiðj'Uinmiar rnaga teljast aligóð, eða uim eitt þúsund mái á sólahhrin.g. Þegar rrues't var brætt á ár.uin- uim hefur hún sennilega tekið á mó'ti um 60 þúsund málum. — En síldin hefur verið íihliaupavinna hér, fáir hatfa bygg.t beinl'ínis á síldarviniiKJu. Hér er bæmdatfólk. Hinu er ekki að neita, að margir miiasa nú spón úr aski sinum, þegar síldiin kemiuir ekki, eimikum sfcólafólk, sem ekkert fær að igera. í saimibandi við bræðsluna vil ég benda á þá staðreymd, að halii hefur varið taisvierður, en það eru útfiutninigsgjöldin, sem hafa riðið henni að fullu. Útfkttniings- gjöld hafa ver.ið greidd fyrir 6—7 milljómilr Og þykir mörgium óeðli- tega hátt. — Svo að við venduim okkar ikvæði í kross, þá ættirðu að segja mér nokikuð um starf þitt seim skó.lastjóri í Staðanborg? — Ég hef verið sfcólastjóri í tíu PLASTGLER Glærar og litaðar acrylplastplötur, niðursagaðar og unnar eftir vild til margvíslegrar notkunar, t.d. í glugga rúður og milliveggi, undir skrifborðsstóla, yfir líkön og margt fleira. Acryl plastgler hefur allt að 17 sinn- um styrkleika venjulegs glers. SENDUM í PÓSTKRÖFU. — Hagstætt verð. PLASTSKILTI Plastljósaskilti í ýmsum stærðum. Varanleg auglýsing, smíðuð með tilliti til íslenzk veðurfars. Valin efni — Ábyrgð. — Þjónusta. — Varizt eftir- líkingar. Geislaplast s.f. v/Miklatoi'g — Sími 21090. ár. Þetta er barn.a- og unglinga- skóli, og hetfúr uimglinigadeiild aðeins verið við skólann uimdan- Æanna tvo vetuæ. Bömin koma átta ána í sfcólann og er hver bekkur hálfan mánuð í einu og kemnsla í sjö mánuði. — Eiu foöm v.el að sér, þegair þau komia tíil ybkar átta ára gönaul? — Að því eru veriulleg ám- skitfti. Þagar skóilaskyMan var færð niðiuir, hún var áður 10 ár, þá skildiu suimiir foreMnar foreyt- imguna þamniig, að þeir þynftu elkiki iiengur að sinna lestrar- kennslu á heimiillunuim. Nú hetfur þetta baitnað aftar með auikinium skilniinigd foreldria á því, að þeir mega hvergi siaka á í þessum efnuim-. Nemienduir voru 90 í vet- ur, tflestir héðam úr sveit en fá- eim'ir af Beruifjan'ðarströinid. — Og hvemig eru nemendur? — Ætli þeir séu ekki í meðai- lagi. Áberanidi eæ, hve aðstaðian og ástæðuir heima fyrir hefiur miki'l áhritf á námið. Það stem hefuir lömguim vantað hjá okfcur, er að börn og umgHingar þekkja l'ítið til LöggæzLu hér og hafa því haft orð á sér fyrir að vera dá- iítið foaldnir og óLöghlýðmir. Auð- vLtað er það fyrist og flremist aga- Leysi af heiimilamna hálfu. En áhættan er iminni hér á að þeir verði teknir, en þar sem eftiriit ar meira. Við foöfuim aðstöðu til leikfimi- keninslu, þar sem hér er ledk- fimihús, sem er og einndg notað Heimavistarskólinn að Staðarborg. sem félagsiheimili, Það er orðið yfiir 20 ára gamaLt, en stenduir 'dável fyrir sínu enn. — Hvað er lamgt síðan gisiti- húsarefestuir var hafinini hér á sumirin? — Þetta . er þrilðja siuimarið. Gistiihúisasjóðiuir veitti nokkurn styrfe til innréfctiingakauipa og gmeiddi skáliimm það á móti. Rekstiuir foeflur því aðeinis reynzé imögulieguir, að hanm ©r mjög ódýir. En vilð fiinmium fyirir því að við erum of nœrri EgiLsstöðum ti£L að hér sé veinuiLega mikiill strauimiur. Umferðin í suirnar hefluir veið sízt mdmni, en vegna góðrair veðráttu nú í lamgam tíma hafa fierðaimenm meitria legið í tjöldum, en miáiibíða- 'saia hefluir veirið með betaa mótd. Ég býst við að opið verði til 15. septemiber, er það einfeuim vegma veiðjmain.nia sem eru í Breiðdalsá fnaim í septemlber. — Er veiði góð? — Ned, hún hetfur verið dræm. Hún var rányrkt og hefur ekki ná'ð sér upp síðan. Gönguseiði voru sett í hana þriðja árið í röð nú. Breiðdalsá er að mörgu leyti veil faiLlinn tii laxakilafcs, þar sem hún rennur langan spöl á lág- lendi og er því heitari en gerist. Bændur stofnuðu veiðifélag um ána og eru seldar tvær stengur á dag yfir laxveiðitímann. Veiði hefur verið dræm í sumar, sann- kölluð ördeyða og hefur komist mest upp í þrjá laxa á dag. Kannski má kenna um, að vegna þurrkanna hefur áin verið með ailminnista mó'ti. — Einihver sérstök hagsimiuna- miái? — Bætit hafnairskilyrði. Brim- brjótuir hefur verið teiknaður á S'elsniesið og við vonum, að skrið- uir fcomist á firamikvæmidir. — Ég er þeirirar skoðumar, að Brieiðdalisvík hafi verið það bygigðarlag austanlands, þar sem atvinnuiástand var einma bezt sl. vefcur og eina hötfmin sem heitma- bátfar komiust einn á vegna íssins. ísiinn lagðist ekfci hér að fynr en vertíð var um það bil að ljúka, sagði Heiimir að lokum. — h. K. Baðhengjaplast, baðhengi Ný sending Gardínubúðin INGÓLFSSTRÆTI. Hollenzk hreinlætistæki eru i fremstu röð oð dómi fagmanna. W. C.-tæki af SPHINX gerð, eru fraraleidd samsteypt, MONO- BLOC og samsett DUOBLOC, venjuleg. oi 'JóAamssan &. SmiíÁ Sími 24244 (3 ðúuvi) Óþarfi er að telja það tœkjunum sérstaklega til ágœtis, að þau hafa verið framleidd hljóðlaus í mörg ár. Heimsþekkt vörumerki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.