Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25, ÁGÚST 1968 13 Mannfjöldinn sker ekki úr öllu Rœða dr. Bjarna Benediktssonar, forsœtis áðherra. vib vígslu Norrœna hússins Við íslendingar teljum okk- ur enn tala þá „dönsku tungu“, sem fyrir þúsund árum var töl- uð af öllum norrænum mönn- um. Nú er að vísu hvorttveggja vafalaust, að þá þegar hafa ver ið til nokkrar mállýskur eða ó- iik afbrigði hinnar sameigin- 'egu tungu og að íslenzkan hef- ur brevtzt og þróast á rúmum þúsund ára ferli. Engu að síð ur er það örnggt að bæði vegna tungunnar og gamallar hefðar, þá eru Is'endingar mun kunn- ugri forn-norrænni menningu og hún okkur auðskildari en hinum stærri frændþjóðum okk ar. >ess vegna furðar okkur stundum á óttanum, sem öðru hvoru kemur fram hjá þeim, að , við séum að fjarlægjast okkar I i' rræna upphaf og slitna úr : tengslum við þær. Okkur hætt- i ir þá stundum til að svara: Mað ; ur líttu þér nær. >að eru þvert á móti þið fremur en við, sem eruð í hættu um að gleyma hinum gamla norræna menning ar-arfi. Slíkar gagnkvæmar ásakan- ir eru haldlausar. Hitt er mik- ilsverðara að skoða staðreynd- irnar eins og þær eru. >á verður því ekki neitað, að fyrir íslerndinga eru hin norrænu tungumálin nú erlend mál, sem okkur er litlu auð- veldara að læra en hvort held- ur þýzku eða ensku. Ot þótt þessar þjóðir séu mannmargar miðað við okkur — samanlagt hundrað sinnum fleiri en við —, þá eru þær einungis lítill hluti þess mannfjölda, sem við óhjá kvæmilega höfum síaukin sam skifti við og tungumál þeirra stoða okkur og raunar sjálfar þær lítt í slíkum samskiftium. >ess vegna verður okkur öll- um æ nauðsynlagra að fá sem bézt vald á tungu einhverrar stórþjóðarinnar samhliða okk- ar eigin, og í okkar heimshluta er ekki vafi á því, að enskan kemur þar að bezitum notum. Til viðbótar þessu kemaw, að vegna legu íslands og nútíma- samgangna þá hafa skapazt og hljóta enn að styrkjast marg- háttuð tengsl milli íslendinga og hinna engil-saxnesku þjóða beggja vegna við Atlantshaf. >ar hefur þörfin á hervörnum fyrir ísland jafnt sem önnur lönd í alfaraleið einnig sín á- hrif. En einmitt þessi tengsl fs- lendinga við hinar mannmörgu og voldugu engil-saxnesku þjóðir gera okkur enn einbeitt- ari en ella í að vera á verði um að halda fast við okkar eigið upphaf og láta ekki böndin við okkar norrænu frændþjóðir rofna. Sízlt er þó ástæða til að gera lítið úr þeim vanda, sem okkur er á höndum af þessum sökum og einrnitt þess vegna er rétt að bugleiða þau áhrif, sem upplausn Atlants- hafsbandalagsins kynini að hafa fyrir samband íslands við hin Norðurlöndin. Eins og nú horf- ir mundu slit þess áreiðanlega ekki minnka þýðingu fslands fyrir hinar engil-saxnesku þjóðir. Á friðartímum þarf ekki að gera ráð fyrir að þær tryggi hagsmuni sína af öryggi ís- lands með valdbeitíngu, en fátt segir af einum. Samheldni Norð urlanda verður í bráð bezt tryggð með núverandi skipan þessara mála, svo að ekki sé mininzt á nauðsyniina á að halda valdajafnvægi í álfunni, en það mál er utan viðfangsefna okk- ar í Norðurlandaráði. Án vísvitandi viðleitni er hætt við, að smáslakni á sam- bandi okkar við hinar Norður- landaþjóðirnar. Nú er þvi ekki að neita, að vegna undirokun- ar, sem við teljum okkur áður hafa verið beitta, þá kann hér um hríð að hafa gætt minni áhuga en ella fyrir mjög nán- um samskiftum við frændþjóð- ir okkar. Ýmsir töldu milliliða- laus skifti við hinn stóra heim mundu verða okkur hagkvæm- ari. Um sumt hefur það og reynzt rétt, að í þessum efnum sem öðrum er sjálfs höndin hollust. En hrörnar þöll sús stendr þorpi á, hlýrat henni börkr né barr. Alltaf er gott að eiga góða vini en aldrei þó fremur en þegar út í hinn stóra heim er komið. Og fullkomið sjálfstæði hinna fimm Norðurlandaríkja hefur einmitt gert þjóðunum auðveldara að skilja ágæti hverrar annarrar og þancn styrk, sem þær geta sótt hver til hinnar og allra samt. >eir, sem sækjast eftir góðum félags skap læra og skjótt, að hann er hvergi betri að finna en með frændum okkar og vinum á Norðurlöndum. Á þeim sannast, að mannfjöldinn sker ekki úr, því að vöxtur og aflið víða fer, en vitið þó fyrir öllu er.Hvar sem komið er, verður þess vart að í menningu og þjóðfélags- þroska eru engar þjóðir þess- um fremri. Um þetta geta raun- ar engir borið öruggara vitni af eigin raun hina síðustu ára- tugi en við íslendingar um sam- skifti okkar við Dani. Af þessum sökum erum við íslendingar staðráðnir í — ekki einungis að halda við — heldur efla vináttu okkar við hinar Norðurlandaþjóðirnar. Við vitum að til þess að þetita megi takast, þurfum við að læra einu erlendu tungumáli fleira en frændur okkar á Norðurlöndum. En þá byrði teljum við ekki eftir, því að við vitum að við fáum hana marg- faldlega endurgoldna. Við fögn um byggingu og starfrækslu norræna hússins í Reykjavík einmitt alveg sérstaklega, vegna þess að það sýnir skiln- ing vina okkar á þeirri auka- byrði, sem við verðum á okk- Bjarni Benediktsson. ur að taka, og því rétta þeir fram sína vinarhönd til að létta hana. Fyrir þann vináttuvoitt þökkum við og vonum að góð- hugur þeirra verði öllum okkur til gagnkvæmrar gæfu. Menningarhof í þágu framtíðar Rœða Sigurðar Bjarnasonar, formanns Norrœna fél. v/ð vígslu Norrœna hússins Herra forseti íslandis, hátt- virtir gestir. Hið fagra hús, sem hér er risið í hjartastað höfuðborgar íslamds er glæsilegt tákn nor- rænnar frændgarðsbugsjónar og ættrækni. Fyrir þúsund ár- um lagði ættarsamband noT- rænum mönnum fyrsit og fremst hefndarskyldu á herðar. Frændur hefndu frænda. Sá varð frægastur og ágætaistur, sem traustastan vörð stóð með þeirn hætti um frændgarð sinn. Frægð forfeðranna var sæmd niðjanm'a. Norræn frændgarðshiugsjón lifir ennþá. En blóðbefndin er löngu horfin. Nú miinnast Norð- urlamdaibúar sameiginlegs upp- runa og sögu með því að byggja föguir menningar'hof fyrir fram- tíðina. Nú befna narrænir menn misskilnings liðins tíma með því að leggja gersemar í lófa komandi kynslóða. Af slíkum verkum er gott að verða fræg- ur og ágætur. Af þeim miun enn sanmaist að ágæti forfeðranna verður sæmd niðjanna. Norræna húsið í Reykjavík er enn ein sönnun þess að nor- ræn samvinna er í dag stað- reynd, raunveruleiki. í skjóli hemniar hafa hinar náskyldu þjóðir Norðurlanda færzt sam- an, tengzt mýjum vináttubönd- um, sem aldrei munu slitna. Við höfum gert okkur ljóst, að það er ekki nóg að fortíðin tengi okkur saman: Nútíð og framtíðin verða einmig að gera það. Það er á grundvelli þessa skilnings sem Norræna húsið er byggt. í sögu Norrænia félaigsins á íslandi er þessi dagur mikill hátíðis- og heilladagur. f þessu fagra húsi mun félagið eignast heimili og starfsaðstöðu, sem er betri en það hefur nokkru sinni áður notið. >að mun verða okkur hvatning til þess að efla starfsemi þess á alla lund, treysta tengslin við systurfélög- in á hinum Norðurlöndunum og okk-ar eigin sambandsfélög í öll um lands'hluitium. í þessu sambamdi verður það að korna fram, að hugmyndin að stofnun Norræns húss í Reykjavík fæðist innan Nor- rænu félaganna úti á Norður- löndum. NorðurlandaTáð tekur þá huigmynd síðan upp, gerir álybtun um framkvæmd henn- ar og beinir þeirri áskorun til rfkisstjóma Narðúrlanda að gera hana að verulieika. Ríkis- stjómimiar hrintu málinu síðan í framkvæmd. >essir þrír aðilar, Norrænu félögim, Norðurlandaráð og rík- irsstjórnir Norðurlanda hafa þamnig lagzt á eitt um sameigin legt átak í þessum efnum. Fyrir það leyfi ég mér að flytja inni- legar þakkir Norræna félagsins á íslandi, Við Jpökkum þann bróðurhug, sem hefur bygigt þetta hús. Við munum leggja ökkur fram um að stuðla að því að þessi nýja og sérstæða stofn un verði norræn menmingarmið stöð, útvörður norrænnar menn ingar og manngildishugsjónar í vestri. >etta tvennt er okkur efst í buga við opmun Nonræna húss- ins: Þakklæti í garð frænda og vina á hinum Norðurlöndunum og einlægur ásetning'ur um að láta þessa stofnun verða að þvi gagni, sem til hefur verið ætl- azt. Dýrbun hraða og tæknj setur í vaxamdi mæli svip siinn á líf samíðar okfcar. Við viljum geta flogið hraðar en hljóðið og stór- veldi heyja tryllt kapphlaup um að komast til tunglsins. En bjargar það veröld, sem skelfur af ótta við ofbeldi og fundurinn var haldinn «. sölum í Svíþjóð, árið _______, kvað ástsælasta skáld Islands, Jónas Hallgrímsson: opp- 1843, Sigurður Bjarnason. birgðir vopnabúra sinina? Nei, því miður ekki. En lítið hús, sem friðsamar þjóðir Norðurlanda reisa fyrir meniniingu og manngildi er steinn í hina miklu friðarhöll framitíðarinnar. >ess vegna er Norræna húsið meira en tákn norrænmar frændgarðshug&jón- ar. >að er tákn aindlegrar upp- byggingar, bróðurlegrar sam- búðar og baráttu fyrir betra og fegurra lífi. >egar fyrsti norræni stúdenta Fundist hafa bræður við Fýrisá faðmast fóstbræðUT. Tryggðum treystust trausti bundust synir samþjóða. Norræna húsið á fslandi er óræk sömmun þess að noonrænar þjóðir líta á sig sem „syini sam- þjóða“, þjóða fjölskyldiu, sem hefur þroska fólksing og and- legt frelsi einstaklinganna að æðsta marbmiði. Norræna húsið verður hús fólksin® á íslandi og fólksimp. á öðrum Norðurlöndum, sem vill kynnast fortíð og nútíð hvers annars. Norræna félagið á íslandi þakkar systurfélögum síinum á hiwuim Norðurlöndunum, Norð- urlandaráði og ríkisstjórnum Norðurlanda og arkitektinum og listamanininum Alvar Aalto fyrir Norræna húsið. Öllum þeim, sem sagt hafa hug eða hönd að sköpun þess skal þakka af heilium hug. Frá fslandi streyma i dag þakkir til frænda og vina á Norðurlöndum. Þetta ætlum við að gera í Norræna húsinu Yfirlit flutt af Ivar Eskeland á vígsludegi hússins VIÐ höfum mú opmað fyrstiu stofnun sinnar tagundar í heim- inium. Norðurlöndin hafa eignazt reisulega og saml*oðna byggingu fyrir hið mangþætta, gagnkvæma og fjölbreytta samstarí, sem hér á að fara fram. >ess vegna er spurningiin sú, hvont við getum gæbt Nonræna húsið því inmi- haldi, sem er húsimu og gnuind- valilarhug m ynd þess saimboðim. Um huigmyndina ætla ég að takamarka mig við að segja að allt jákvætt nonrænt, sem unnið er að itilL að tounngeTa þetokingu, gleði og hugmyndir, á að skapa miðdepl fyrir starfsemi þessa húss. >að er eiindíreigiin forsenda fyirir heppni í því starfi, sem uininið er, að sjálft húsið sé kynint, að reitonað sé með því að hægt sé að treysta á tilveru þess. >ess vegna er nú þegar rekim víðtæk upplýs'mgastairfsemi í öllum atok- ar fjölmiðlunairtækjum. Niður- staðam hefir orðið sú, að for- svarsmenn Norræna hússims geta igllaðzt yfir miiklum áhiuga bæði í norrænuim og erlendum blöðum og íitvarpi, sem er mjög einstætt. Ef við segjum það á annan hátt: Án nóins samstarfs við þessi fjöl- miðlunarítæki getum við alveg eiinis igefizt upp áðuir við byrjum. Gefið m'ér umiráð yfir sjónvörp- um Norðunlainda í stundarfjórð- unig eiinu sinni í mániuði, og milkiM hknti kynnimgarvertoefna oktoar er leystur. Norræna húsið á að liffa og starfa í nútáðimni — og þeiir sem vinna hér, eiga að horfa beiint fram á leið. Við ætlum að bjóða öllum jáitovæðum oig velviljuðum félögum og stofn- urnum samvimnu. Einmitt sú upplýsimgastarf- semi, sem við þegar höfuim hatfið, er höfuðnauðsyn fyrir Nonræna húsð. Hvað eigum við að hafaist að? >að er mjög auðveit að segja áilit sitt — og lítill vandi á hönd- um á þessu stiigi málsins, þegar flest er enn óreynt. Fyrst má benda á, að hér tök- um við öll hefðbundm og ný- tízku hjálpargögn til' afnotiEU Kvifcmyndir, bæklinga, sýnángar,»- uimræðufundi, vonandi mjög oét í samviinnu við sjónvarpið, fyrir- lestra, vonandi oft í samvinmu við útvarpið, raunar al'la tækni og öll hjálpargögn, sem hæfa hverju verkefni. >ví næst vil ég benda á, að oft er talað um framtak eins og tveggja landa. Við mumum ekilri vinna eftir þeiirri forsendu, að annað hvort skuli allir vera með eða enginn. Við tökium á móti Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.